Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Page 47
LAUGARDAGUR 28. MARS 1992.
59
Afrnæli
Barði Friðriksson
Barði Friðriksson, hrl. og lögmaður
VSÍ, til heimilis að Úthlíð 12,
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Barði fæddist að Efri-Hólum í
Presthólahreppi í Noröur-Þingeyj-
arsýslu. Hann lauk stúdentsprófi
frá MA1943, embættisprófi í lög-
fræði frá HÍ1949, öðlaðist hdl.-rétt-
indi 1950 og hrl.-réttindi 1966.
Barði var skrifstofumaður hjá 01-
íuverslun íslands hf. 1943-46, skrif-
stofumaður í dómsmálaráðuneyt-
inu 1947-48, stundakennari við
Kvennaskólann í Reykjavík 1952-72,
erindreki VSÍ1949-51, fulltrúi VSÍ
1951-53, skrifstofustjóri VSÍ1953-77
og framkvæmdastjón samninga- og
vinnuréttarsviðs VSÍ frá 1977 auk
þess sem hann er lögmaður VSÍ frá
1983.
Barði sat í stjórn Orators 1946^47,
var formaður Stúdentafélags HÍ
1947-48, í stjórn Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar frá 1950, for-
maður Félags Þingeyinga í Reykja-
vík 1951-59, í stjórn Landsmálafé-
lagsins Varðar og varaformaður
þess 1954-57, formaður Stúdentafé-
lags Reykjavíkur 1955-56, í stjórn
eða varastjóm Lífeyrissjóðs versl-
unarmanna frá 1959, í stjóm Stanga-
veiðifélags Reykjavíkur frá 1969 og
formaður 1971-76, í atvinnumála-
nefnd Reykjavíkur frá 1969, í stjórn
Sambands almennu lífeyrissjóö-
anna 1971-76 og í framkvæmda-
stjóm 1976-85 og varaformaður Fé-
lags eldri borgara í Reykjavik frá
stofnun 1986.
Barði sat í stjóm Sigurplasts hf.
1961-85, var formaður Seifs hf.,
heúdverslunar, 1969-85 og stjórnar-
formaður í slenska j árnblendifélags-
ins frá 1984. Hann hefur setið í fjölda
opinberra nefnda sem fjallað hafa
um ýmsa þætti atvinnu- og kjara-
mála.
Barði var ritstjóri Vinnuveitand-
ans 1962-79, ritstjóri afmælisblaðs
VSÍ1984 og hefur skrifað fjölda
greina í blöð og tímarit. Hann
stjórnaði sjónvarpsþættinum Vitið
þér enn? veturinn 1972. Barði var
sæmdur gullstjörnuStúdentafélags
Reykjavíkur 1957 og er riddari
fálkaorðunnar frá 1982.
Fjölskylda
Barði kvæntist 15.6.1946 Þuríði
Þorsteinsdóttur, f. 22.6.1925, safn-
verði hjá Reykjavíkurborg. Hún er
dóttir Þorsteins Jóhannessonar,
prófasts í Vatnsfirði við Djúp, og
Laufeyjar Tryggvadóttur húsfreyju.
Börn Barða og Þuríðar eru Lauf-
ey, f. 2.10.1946, húsfreyja á Seltjam-
amesi, gift Ævari Guðmundssyni
stórkaupmanni; Margrét, f. 9.5.1952,
sérkennari í Reykjavík; Þorsteinn,
f. 11.11.1953,jarðfræðingurí
Reykjavík, kvæntur Jóhönnu Lov-
ísu Viggósdóttur meinatækni.
Systkini Barða: Halldóra, f. 3.6.
1903, d. 21.10.1985, skólastjóri; Sæ-
mundur, f. 28.6.1905, d. 3.8.1977,
framkvæmdastjóri; Dýrleif, f. 14.10.
1906, ljósmóðir; Þórný, f. 24.12.1908,
d. 18.8.1968, skólastjóri; Margrét, f.
11.6.1910, d. 9.10.1989, húsfreyja;
Kristján, f. 21.7.1912, d. 26.4.1980,
framkvæmdastjóri; Svanhvít, f. 27.9.
1916, skólastjóri; Guörún Sigríður,
f. 29.9.1918, kennari.
Foreldrar Barða voru Friðrik Sæ-
mundsson, f. 12.5.1872, d. 5.10.1936,
b. á Efri-Hólum og víðar, og kona
hans, Guðrún Halldórsdóttir, f. 12.7.
1882, d. 15.10.1949, húsfreyja ogljós-
móðir.
Ætt
Meðal fóðursystkina Barða var
Torfi, langafi Höskuldar Þráinsson-
ar prófessors. Friðrik var sonur
Sæmundar, b. í Narfastaðseli, Jóns-
sonar, b. á Höskuldsstöðum, bróður
Jóhannesar, langafa Salome alþing-
isforseta og Sigurðar ríkisféhirðis
Þorkelsbarna. Annar bróðir Jóns
var Sæmundur, afi Valdimars Ás-
mundssonar ritstjóra, fóður Héðins
alþingismanns ogforstjóra. Sæ-
mundur var einnig faðir Helgu,
langömmu Indriða Indriðasonar
ættfræðings og Hrings Jóhannes-
sonar listmálara. Jón var sonur
Torfa, b. í Holtakoti, Jónssonar, b.
á Kálfborgará, Álfa-Þorsteinssonar.
Móðir Friðriks var Þórný Jóns-
dóttir, b. á Fjöllum, Gottskálksson-
Barði Friðriksson.
ar, b. á Fjöllum, Pálssonar, ættfóöur
Gottskálksættarinnar, foður Magn-
úsar, afa Benedikts Sveinssonar al-
þingisforseta, föður Bjarna forsæt-
isráðherra. Móðir Þórnýjar var Ólöf
Hrólfsdóttir, b. á Hafralæk, Runólfs-
sonar, b. í Kílakoti, Pálssonar, af
ættHrólfunga.
Guðrún var dóttir Halldórs, b. á
Syðri-Brekkum á Langanesi, Guð-
brandssonar, og konu hans, Dýrleif-
ar, systur Kristins í Nýhöfn, afa
Níelsar Árna Lund alþingismanns.
Dýrleif var dóttir Kristjáns, b. á
Leirhöfn á Sléttu, Þorgrímssonar.
Móðir Kristjáns var Vigdís Hall-
grímsdóttir, b. í Hraunkoti, Helga-
sonar, ættfööur Hraunkotsættar-
innar.
Óli Þ. Óskarsson
Óli Þorleifur Óskarsson, bygginga-
meistari og bóndi, Flatey í Mýra-
hreppi, er fertugur í dag.
Starfsferill
Óli er fæddur í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann hóf nám í húsasmíði
hjá Þórði Kristjánssyni 1971 og vann
þar í tvö ár en síðar hjá Byggingafé-
laginu Einhamri 1973-78 undir
stjóm Gissurar Sigurðssonar bygg-
ingarmeistara. Óli lauk náminu 1975
og fékk meistarabréf í iðninni þrem-
ur árum síðar.
Óli vann við botnrás Hrauneyja-
fossvirkjunar 1980-81, stóð fyrir
byggingu dæluhúss og virkjun við
Deildartunguhver fyrir Hitaveitu
Akraness ogBorgarness 1981-42, sá
um uppsteypu á Sj úkrastöð SÁÁ í
Grafarvogi 1982-83 og vann að ýms-
um verkefnum fyrir Landsvirkjun
1983-89, t.d. byggingu botnsrásar
Blönduvirkjunar og stöðvarhúss.
Óli byggði ennfremur dælustöð fyr-
ir Hitaveitu Reykjavíkur og hefur
annast ýmsar aðrar byggingarfram-
kvæmdir í höfuðborginni.
Óli byggöi sér hús í Þrastanesi 14
í Garðabæ og bjó þar nokkur ár.
Hann keypti Graskögglaverksmiðj-
una Flatey og stofnaði Grasköggla
hf. árið 1988. Hann hefur starfrækt
verksmiðjuna frá þeim tíma og að
auki sinnt ýmsum bústörfum. Óh
situr í bygginganefnd Mýrahrepps.
Fjölskylda
Óh kvæntist 27.11.1982 Jónínu
Sigurjónsdóttur, f. 24.11.1960, hús-
móður og hárskerameistara. For-
eldrar hennar: Sigurjón Jónsson,
látinn, hann var ættaður frá Flag-
bjarnarholti í Landsveit, og Gerður
Guðjónsdóttir, en hún býr í Ártúni
7 á Selfossi.
Börn Óla og Jónínu: Sigrún Ósk,
f. 24.8.1978; Oskar Örn, f. 16.4.1983.
Systkini Óla: Björg, f. 13.1.1956,
hárgreiðslumeistari, maki Sigurður
Rúnar Jakobsson, útsendingarstjóri
hjá Stöð 2, þau eru búsett á Seltjarn-
arnesi og eiga tvo syni, Jakob og
Óskar; Lára, f. 19.10.1960, hár-
greiðslumeistari, maki Gísli Birgis-
son rafvirki, þau eru búsett í
Reykjavík og eiga tvö böm, Erlu og
Arnór; Helgi Rúnar, f. 31.7.1967,
nemi, maki Ásdís Ósk Erlingsdóttir
húsmóðir, þau eru búsett í Banda-
ríkjunum og eiga tvær dætur, Evu
Sif og Söndm Björgu.
Foreldrar Óla eru Óskar Ólason,
f. 13.4.1923, málarameistari, og Arn-
fríður ísaksdóttir, f. 8.7.1930, hár-
greiðslumeistari, en þau em búsett
á Seltjamamesi.
Ætt
Óskar er sonur Óla Þorleifssonar,
Jónssonar, bónda að Eyri við Reyð-
arfjörð, og konu hans, Jóhönnu
Lám Guðjónsdóttur Vopnfjörð, frá
Vopnafiröi.
Ámfríður er dóttir ísaks Kjartans
Vilhjálmssonar, bónda að Bjargi á
Seltjarnarnesi, og konu hans, Helgu
Sigríðar Runólfsdóttur, Pétursson-
ar, lögregluþjóns.
Kjartan Tomas Guðjónsson
Kjartan Tómas Guðjónsson vél-
stjóri, til heimils að Hrafnistu í
Hafnarfirði, verður áttatíu og fimm
áraámorgun.
Starfsferill
Kjartan fæddist að Hhð undir
Eyjafiöhum og ólst þar upp. Hann
fór ungur th sjós, lauk vélstjóra-
prófi og var vélstjóri á flölda báta í
fimmtíu og þrjú ár. Kjartan var m.a.
á mb. Kristjáni er lenti í frægum
hrakningum í tólf daga þó allir
kæmustlífsaf.
Eför að Kjartan kom í land starf-
aði hann við Frystihús Bolungar-
víkur en hætti störfum daginn fyrir
áttræðisafmæhð.
Fjölskylda
Kjartan kvæntist 1940 Hahdóru
Friðgerði Maríasardóttur, f. 30.5.
1919, d. 30.10.1970, húsmóður. Hún
var dóttir Maríasar Guðmundsson-
ar og Guðrúnar Pálsdóttur.
KjarfaiLOg Halldóra bjuggu fyrst
á Ólafsfirði en fluttu þaðan th Bol-
ungarvíkur. Þau eignuðust tólf
böm. Böm þeirra eru Jónína Rann-
veig, f. 29.9.1940; Vhborg Guðný, f.
19.9.1942; Kjartan Hahdór, f. 5.9.
1944, d. 5.2.1968; Gunnar Páh, f. 14.4.
1946; Hlíðar, f. 19.8.1947; Sigríður,
f. 5.6.1950; Bergmundur Bæring
Ólafur, f. 21.11.1951, d. 24.9.1985;
Jónmundur, f. 12.7.1955; María
Sveinsína, f. 11.1.1957, d. 23.3.1978;
Reimar Hafsteinn, f. 24.11.1958 auk
tveggja bama sem fæddust and-
vana.
Systkini Kjartans: Sigurður Guð-
jónsson, og Guðlaug Guðjónsdóttir
sem er látin.
Foreldrar Kjartans vom Guðjón
Sigurðsson frá Hhð óg Vhborg Tóm-
asdóttir frá Hrútafehi.
Kjartan Tómas Guöjónsson.
Kjartan tekur á móti gestum á
Hótel Loftleiðum á afmæhsdaginn
klukkan 15-18.
Ingibjörg
Halldórsdóttir
Ingibjörg Halldórsdóttir húsmóöir,
Stekkum 9, Patreksfirði, er áttræð í
dag.
Starfsferill
Ingibjörg er fædd á Fjarðarhorni
í A-Barðastrandarsýslu og ólst upp
í Múlasveit í sömu sýslu.
Hún hlaut barnaskólakennslu
sem þá var og sótti síðar þau handa-
vinnunámskeið sem í boði voru,
bæði fyrir vestan og í Reykjavík.
Ingibjörg hefur unnið margvísleg
störf um ævina, t.d bústörf í sveit-
inni og við handavinnu og handa-
vinnukennslu á Patreksfirði.
Fjölskylda
Ingibjörg giftist 25.12.1948 Krist-
jáni Jónssyni, f. 29.7.1896, d. 16.3.
1978, verkstjórahjá Patrekshreppi.
Foreldrar hans voru Jón Gíslason,
bóndi og verkamaður, og Herdís
Teitssdóttir húsfreyja, en þau
bjuggu á Tálknafirði og Raknadal í
Patreksfirði.
Dóttir Kristjáns, af fyrra hjóna-
bandi, er Svanhvít, f. 11.3.1927, hús-
móðir, maki Þórólfur Pálsson,
starfsmaður hjá Eimskip, þau eru
búsett í Reykjavík og eiga þrjár
dætur.
Systkini Ingibjargar: Páhna Re-
Ingibjörg Halldórsdóttir.
bekka, f. 4.2.1909, hún er búsett á
Patreksfirði og á tvær dætur; Þórð-
ur Einár, 11.1.1917, hann er búsettur
í Reykjavík og á einn son; Sesselja
Kristín, f. 28.8.1920, hún er búsett í
Hafnarfirði og á eina dóttir.
Foreldrar Ingibjargar voru Hall-
dór Sveinsson, f. 22.9.1877, d. 22.9.
1964, bóndi, og Guðrún Þórðardóttir,
f. 15.8.1879, d. 29.6.1965, húsfreyja,
en þau bjuggu í Skálmardal og á
Svínanesi í Múlasveit, á Mábergi á
Rauðasandi og á Patreksfirði frá
1950thdauðadags.
90 ára
Kristín Gisladóttir,
Höfðavegi 5b, Húsavík.
Þverholti 6, Akureyri.
Guðlaug Einarsdóttir,
Hhðargötu27, Sandgerði.
Hóhngríxnur Kjartansson,
Hrauni, Aöaldælahreppi.
Svanberg Sveinsson,
Vogatungu 95, Kópavogi.
70 ára
Ólafur Jónsson,
Lækjartúni, Þorlákshöfn.
Ari Steinberg Árnason,
Tjamarlundi 5b, Akureyri.
60ára
Bragi Guðráðsson,
Blómvangi 16, Hafnarfiröi.
Ásdis Þorgrimsdóttir,
Vallarbraut7, Akranesi.
Gunnþóra Ámadóttir,
Sólrún Ólafsdóttir,
Hraunbæ96, Reykjavík.
40 ára_________________________
Óskar Ólafsson,
Hraunbæ90, Reykjavík.
Gunnar Karlsson,
Bakkahhð 27, Akureyri.
Höskuldur Ásgeirsson,
Miðtúni6, Reykjavík.
Auðunn Páh Gestsson,
Vesturgötu 25, Keflavík.
Maria Þóra Benediktsdóttir,
Dalseh 17, Reykjavík.
Elfa Eyþórsdóttir,
Kringlunni 77, Reykjavík.