Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Qupperneq 4
4
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
Fréttir
Uttekt á tekjum lækna:
Líkskurðarmeistari
hæstur sérfræðinga
áfengisvandamálið skilar yfirlækni SÁÁ tæpri hálfri milljón á mánuði
Telqur sérfræöinga 1 læknastétt
hafa veriö mjög til umræðu undan-
farin misseri. í úttekt, sem DV hefur
gert á tekjum nokkurra lækna, kem-
ur í ljós að Jónas Hallgrímsson, lík-
skurðarmeistari og meinafræðingur
í Háskólanum, er tekjuhæstur með
739 þúsund krónur á mánuði. Á ári
eru tekjur hans því samtals 8,9 milij-
ónir.
Tekjur Jónasar eru ekki aRar tíl-
komnar vegna krufninga. Sam-
kvæmt heimUdum DV er hluti tekn-
anna greiðslur sem tryggingafélög,
einkum Sjóvá-Almennar, hafa greitt
honum fyrir ýmiss konar þjónustu.
í úttekt DV reyndust ekki aðrir
sérfræðingar með árstekjur yfir 8
milljónir. Þess ber þó að geta að at-
hugunin náði einungis tU 23 lækna á
höfuðborgarsvæðinu. í ljós kom að
meðaltekjm* þessara lækna eru rnn
452 þúsund krónur á mánuði, eða
ríflega 5,4 mUljónir á ári.
Útsvarskv. álagn. '92 í þús. kr. Tekjurá mán. '91 í þús. kr.
Jónas Hatlgrimsson llkskurðarmeistari 598 'Vjý 71’fii
Einar Stefánsson augnlæknir 510 635
Þórður Harðarson lyflæknir 483 601
Grétar Sigurbergsson geðlæknir 456 566
Bjöm Önundarson tiyggingayfirlæknir 405 503
Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ 380 473
Stefán Bogason tryggingalæknír 373 464
Gunnar H. Gunnlaugsson skurðlæknir 369 439
Júllus Valsson tryggingalæknir 361 449
Jón Guðgeirsson húðsjúkdómalæknir 346 412
Ingimundur Gíslason augnlæknir 346 430
Tómas Helgason geðlæknir 340 423
Ólafur Fr. Björnsson, háls-, nef- og eyrnalæknir 336 418 1
Ólafur Ólafsson landlæknir 332 413
Gunnar Sigurðsson lyflæknir 322 401
Rannveig Pálsdóttir húðsjúkdómalæknir 310 385
Gunnlaugur J. Snædal kvensjúkdómalæknir 287 358 |
Einar Sindrason, háls-, nef- og eyrnalæknir 286 356
Hörður Þorleifsson augnlæknir 271 337
Jón Kr. Jóhannsson tryggingalæknir 251 312
Skúli G. Johnsen borgariæknir 250 311
Ellen Mooney húðsjúkdómalæknir 248 309
Vikingur H. Arnórsson bamalæknir 238 296
Tekjur læknanna
— framreiknaðar mánaðartekjur 1991 í þús. kr. miðað við verðlag í júlí 1992
Víkingur H. Arnórsson, barnalækniit
Ellen Mooney, húðsjúkdómalæknic
Skúli G. Johnsen, borgarlækniœ
Jón Kr. Jóhannsson, tryggingalæknie
Hörður Þorleifsson, augnlæknira
Einar Sindrason, háls,- nef og eyrnalS
Gunnlaugur J. Snædal, kvensjla
Rannveig Pálsdóttir, húðsjúkdómal.’i
Gunnar Sigurðsson, lyflæknii®
Jón Guðgeirsson, húðsjúkdómall
Ólafur Ólafsson, landlækniii
Ól. Fr. Björnss., háls,- nef og eyrnal:
Tómas Helgason, geðlæknii*
Ingimundur Gíslason, augnlækni*
Gunnar H. Gunnlaugsson, skuröP
Júlíus Valsson, tryggingalæknii*
Stefán Bogason, tryggingalækniiSH
Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknirtl
Björn Önundarson, tryggingayfirl.
Grétar Sigurbergsson, geðlæknira
Þórður Harðarson, lyflæknir.S
Einar Stefánsson, augnlæknirí
Jónas Hallgrímsson, líkskurðarm.
' 523
589
a 625
659
739
Einar Stefánsson augnlæknir kem-
ur næstur á eftir Jónasi með 659
þúsund krónur á mánuði. Á hæla
hans koma Þórður Harðarson lyf-
læknir með 625 þúsund í mánaðar-
tekjur og Grétar Sigurbergsson geð-
læknir með 589 þúsund.
Hvað varðar lækna, sem ekki
stunda hefðbundin læknisstörf, þá
kemur í ljós að Ólafur Ólafsson land-
læknir hefur um 429 þúsund í mán-
aðartekjur og Skúli G. Johnsen, hér- v
aöslæknir í Reykjavík, um 323 þús-
und á mánuði. Þórarinn Tyrfmgsson,
yfirlæknir hjá SÁÁ, hefur hins vegar
um 491 þúsund krónur á mánuði
þannig að það virðist ábatasamt að
stunda áfengissjúka.
Rétt er að taka fram að úttekt þessi
nær einungis til tekna en ekki launa.
Um er að ræða skattskyldar tekjur á
mánuði eins og þær voru gefnar upp,
eóa áætlaðar, og útsvar reiknast af.
Tekjumar miðast viö 1991 og fram-
reikningur á þeim byggist á um 3,8
prósent hækkun framfærsluvísitölu
frá meðaltali 1991 til júlí 1992. -kaa
Tekjur tryggingalækna í skattrannsókn:
Tekjur þeirra stærstu
tvöf aldast á sama tíma
- eruþóbundnirafkjarasanminguniístörfumsmuni
Árstekjur tryggingalækna
□ Árstekjur 1990
Bjöm Önundarsi
Jón K. Jóhannssoni
Stefán Bogason
□ Árstekjur 1991
48
6.271
3.049
3.886
2.363
B '~=! 5781
Til rannsóknarhjá skattrannsóknarstjóra
Breyting á érstekjum iþús. kr. milli áranna 1990 og '91, uppreiknað til verðlags Ijúlt 1992.
Úttekt DV á kjörum lækna leiðir í
ljós að uppgefnar tekjur Bjöms Ön-
undarsonar, tyggingayfirlæknis hjá
Tryggingastofnun ríkisins, hafa nær
tvöfaldast frá árinu 1990. Tekjur Stef-
áns Bogasonar, sem einnig starfar
sem læknir hjá stofnuninni, hækk-
uðu á sama tíma um ríflega 3,4 miilj-
ónir á núvirði, eða um 145 prósent.
Þetta er athyglisvert í ijósi þess að
báðir þiggja læknamir laun frá rík-
inu. Báðir sinna þeir ýmiss konar
þjónustu fyrir tryggingafélögin, til
dæmis gerð örorkumata.
Tveir aörir læknar hjá stofnuninni
framkvæma einnig örorkumöt fyrir
tryggingafélögin. Samkvæmt úttekt
DV hefur Júlíus Valsson, svokaUað-
ur embættislæknir, um 5,6 mfiljónir
í árstekjur og Jón K. Jóhannsson
tæplega 3,9 miUjónir í árstekjur.
Samkvæmt álögðu útsvari á Jón í
fyrra hafa tekjur hans hækkað um
837 þúsund krónur á milli ára.
MikU tekjuaukning trygginga-
læknanna miUi áranna 1990 og 1991
er ekki sist athygUsverð í Ijósi þess
að umfangsmikU skattrannsókn hef-
ur staðið undanfama mánuði vegna
þeirra tekna sem þeir gáfu upp á
árinu 1990. Á því eina ári gæti undan-
drátturinn numið hátt í 20 núlljónum
samkvæmt þeim upplýsingum sem
DV hefur aflað sér hjá tryggingafé-
lögunum.
DV vakti athygh á máhnu í byijun
þessa árs eftir að talsmenn trygg-
ingafélaga upplýstu að greiðslur
þeirra tíl læknanna væm ekki gefnar
upp tU skatts. Einn læknanna, Jón
K. Jóhannsson, upplýsti síðan að
hann hefði farið fram á rannsókn við
skattstjóra til að hreinsa sig af grun.
Þá hafa talsmenn Sjóvá-Almennra
staðfest að umfangsmikU skattrann-
sókn hafi farið fram.
Hjá embætti ríkisskattstjóra og
skattrannsóknarstjóra hafa engar
upplýsingar fengist um framgang
rannsóknarinnar. Hins vegar herma
heimUdir DV að rannsóknin sé á
lokastigi og að líklega verði málinu
vísað til frekari rannsóknar hjá RLR.
Eftir því sem DV kemst næst koma
einungis tvær skýringar til greina
hvers vegna tekjur læknanna hækka
þetta mikið á árinu 1991. Annars veg-
ar að læknamir hafi byrjað að telja
fram tekjur sínar með öðmm hætti
en áður eða að fjöldi örorkumata
hafi margfaldast á milU áranna 1990
og 1991. -kaa
Kostnaðurinn við toUafgreiðslu
snarlækkar ef menn kaupa toU-
skýrslueyðublöð hjá Prentsmiðj-
unni Odda hf. en ekki hjá toll-
stjóraembaútinu. Einokun ríkis-
ins á sölu eyðublaðanna hefur nú
verið aflétt og hefur Oddi hafið
prentun og sölu á eyðublööum á
8 krónur stykkið ef þau era í tvi-
riö en 13 krónur ef þau eru í íjór-
riti. ToUstjóraembætöð selur
eyðublöð í tvíriö og fjórriti á 50
krónur. Átta blaöa útflutnings-
skýrslur, sem enn eru ekki
komnar í notkun, verða seldar á
70 krönuf stykkið hjáembæöinu.
ToUafgreiðslur eru á mUU 200
og 300 þúsund á ári hér á landi.
samkvæmt upplýsíngum starfs-
manns ríkistoUstjóra. Miðað öl
tölur Odda og toUsins þýöir nýja
fyrirkomulagði aö tollskýrslu-
notendur spara sér um 10 mUlj-
ónir króna í kostnað vegna toll-
skýrslueyðublaða.
Verslunarráð íslands mótmælö
harðlega þegar gjald var seö á
toUskýrsiueyðublöðin um síð-
ustu áramót. Áleit ráöiö að með
þvi að taka 50 krónurfyrir eyðu-
blaðið væri um skaöheimtu aö
ræða en ekki gjaldtöku. „Okkur
fhnnst eðlUegt að menn borguöu
útlagðan kostnað fyrir þétfa en
: ekki jafhframt skaö um leið,“
segir Herbert Guðraundsson, fé-
lagsmálastjóri hjá Verslunarraöi
Islands. -IBS