Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Qupperneq 32
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992. • 44 Trimm Heimsókn á siglinganámskeið í Nauthólsvík: Heillandi að vera ískaldur og hrakinn í vitlausu veðri - segir Óttar Hrafnkelsson, forstöðumaður í Siglunesi „Hér er starfræktur siglingaklúb- bur sem býöur upp á námskeið, bæöi fyrir byijendur og eins lengra komna. Hér er kennsla allan daginn en fyrir hádegiö erum viö með krakka af leikjanámskeiöum borgar- innar og þeir geta þá farið á árabát, kano eða „ Jón feita“ en þaö er hvítur vélbátur sem dregur nafn sitt af báta- smiðnum. Eftir hádegiö taka síðan viö námskeið sem siglingaklúbbur- inn hér stendur fyrir en á byijenda- námskeiðið tökum við 40 krakka," sagöi Óttar Hrafnkelsson, forstöðu- maður í Siglunesi og leiðbeinandi hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavík- ur, í samtah við DV. Algjört skilyröi er fyrir notkun björg- unarvesta og mikil áhersla er lögð á öll öryggismál. A námskeiðunum eru þátttakend- um kynntar siglingar almennt og hvemig bregðast eigi við komi eitt- hvað upp á. Á framhaldsnámskeiði er farið betur ofan í saumana á þess- um málum og litið á tæknilegu hhð- ina sem fylgir því að sigla. Yngstu krakkamir eru 8 ára en þeir elstu 15 ára en boðið er upp á námskeiðin í þijá mánuði á ári og á þeim tíma koma daglega 200-300 manns á svæð- ið til að sigla eða fylgjast með. Starf- semin í Siglunesi er ekki ný af nál- inni en boðið hefur verið upp á hhð- stæð námskeið árum saman. í upp- hafi námskeiðs er þátttakendum gerð grein fyrir þeim reglum sem ghda á staönum svo og ákveðnum umgengnisreglum við bátana enda er ekki sama hvemig þeir eru með- höndlaðir. Óttar segir notkun björgunarvesta algjört skhyröi en mikið er lagt upp úr öryggismálum og tveir starfs- menn a.m.k. fylgjast ávaht með um- ferð bátanna. Æskilegast er aö kunna sundtökin áður en haldið er af stað eins og gefur að skilja enda hræðhegt að lenda í sjónum og geta enga björg sér veitt. Yfirleitt dettur einhver í sjóinn á hveiju einasta Reykjavíkurmaraþon: Sleppa öllu ruslfæði I þessari viku leggjum við áherslu á að draga úr kílómetra- magninu og taka léttari og áreynslulausari æfingar. Núna er mikhvægt að taka ekki mikið á heldur rúha létt á þeim dögum þar sem hraöaæfingar era á dagskrá. Þið komið jafnvel th með að finna fyrir örhtilh þreytu þessa vikuna en það er eðhlegt, líkaminn er að losa sig við þreytu og álag undanf- arinna vikna. í næstu viku verður álagið í lágmarki og við ættum að koma vel undirbúin(n) og afslöpp- uð í maraþonhlaupið 23. ágúst. Maraþonhlauparar skyldu núna leggja áherslu á að borða kolvetnis- ríka fasðu fyrir hlaupið 23. ágúst. Með því að byrgja sig upp af kol- vetnum fyrir keppni byggir likam- inn upp glýkogenforða og hefur þá nægar birgðir af fljótfenginni orku th að vinna úr. Kolvetnin eru brennsluefni hkamans en prótein- in era byggingarefni. Góð líkamleg þjálfun og nægar birgðir af kol- vetnum í hkamanum koma í veg fyrir að við lendum á veggnum (hitting the wah) svokahaöa en það gerist oft hjá maraþon- hlaupurum í kringum 32-34 kílómetrana. Þá er hkaminn búinn með ahar kol- vetnisbirgðir sínar og farinn að brenna fitu. Viö það fá menn krampa og sinadrættí og fætumir verða þungir eins og brúarstólpar. Við skyldum borða mikið af ávöxtum, kommeti, pasta, brauði og grænmetí næstu tvær vikumar og sleppa öhu ruslfæði. Kveðja, Jakob Bragi Hannesson Skemmtis- Hálfmara- Maraþon kokk þon 9.8. 4kimólega 14kmjafnt 14kmjafnt 10.8. Hvíld Hvíld Hvíld 4kmjafnt 8km 10km (8x200) (8x400) 12.8. Hvild 10kmjafnt 10kmjafnt 13.8. 5 km rólega 3-4 km 3-4 km Rl/hvíld Rl/hvíld 14.8. 2 km hratt 6km 8km (3x600) (4x800) 15.8. Hvíld 6km (hrað- 6 km (hrað- , s ''' / ', ''' ', \ al.) al.) 850 STYRKTARAÐILI REYKJAVÍKUR MARAÞONS námskeiði en enginn hefur látið það íjöldinn er ahnokkur og þar geta slá sig út af laginu hingað th. Báta- bæði byijendur og lengra komnir Siglunesi er boðið upp á siglinganámskeið í þrjá mánuði á ári og jafn- framt er þar rekin bátaleiga. DV-myndir Brynjar Gauti fundið fleytu við sitt hæfi. Ekki þurfa ahir að fara á námskeið til að kom- ast um sundin blá því í Siglunesi er starfrækt bátaleiga sem ætti ekki að létta pyngjuna um of en 100 kr. kost- ar á manninn að leigja sér bát fyrir hvert einstakt skipti. Aðsókn að bátaleigunni hefur verið ágæt og það er ekki síst fuhorðið fólk sem nýtir sér þessa þjónustu. Námskeið fyrir síðasttalda hópinn stendur þó ekki tíl boða í Siglunesi en Óttar segir að sighngaklúbbamir Ýmir og Brokey hafi staðið fyrir 200-300 manns koma daglega í Siglunes, segir Óttar Hrafnkelsson. námskeiðum svo og Sighngaskóhnn. Aðstaðan og möguleikamir eru því greinhega th staðar fyrir þá sem vhja kynnast siglingum en látum Óttar svara því hvað það er sem gerir þetta svo heihandi. „Það er geyshega heih- andi að vera ískaldur og hrakinn í vitlausu veðri. Þetta er gaman og getur verið mikh líkamlega áreynsla þegar keppt er á þessum litlu bátíun. Það þarf mikið úthald og mikið þol og þetta er ekki bara að sitja á rassin- um,“ sagði Óttar Hrafnkelsson. -GRS Þátttakendum eru kynntar siglingar almennt og hvernig bregöast eigi við komi eitthvað upp á. Skemmtilegast að hoppa í sjóinn - sögðu hressir strákar á siglinganámskeiðinu „Okkur er ekkert voðalegt kalt og þetta var bara óheppni að við skyld- um detta út í. Við erum oft búnir að detta í sjóinn og erum ekkert hrædd- ir við það. Þetta er önnur vikan okk- ur héma og þetta er alveg meiri hátt- ar. Það er skemmtilegast að hoppa í sjóinn og eins að sigla og við éram staðráðnir í að halda þessu áfram," sögðu Amaldur Kári Valdimarsson og Jón Óskarsson. Þeir félagar duttu í sjóinn á meðan DV staldraði við en varö ekki meint af volkinu og vora fljótir upp í hús th að þerra sig. Þeir gáfu sér þó smá- tíma til að svara spumingum blaða- manns á meðan tennumar í þeim glömraðu og hafa vafahtíð verið komnir á „fuha siglingu" eftír að heimsókninni lauk. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.