Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Side 38
50
I.AUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
Smáauglýsingar - Sírrú 632700 Þverholti 11
Vlð erum þrjú, par og 1 bam. Okkur
vantar 5-4 herbergja íbúð strax! Allt
kemur til greina og allir staðir á höf-
uðborgarsvæðinu. S. 9141751.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð á góðum staö,
helst í Hlíðunum, helst ekki kjallara.
Einhver fyrirframgreiðsla og öruggar
greiðslur + góð umgengni. S. 678827.
Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð. Heit-
um góðri umgengni og skilvísum
greiðslum. Uppl. í síma 91-77989 eða
92-27280 eftir kl. 16.
3 herb. íbúð óskast til leigu, helst í
Hafnarfirði. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 98-31302.
Ath. Smiður óskar eftir 3ja herb. íbúð
nálægt MR, má þarfnast viðgerðar eða
standsetningar. Uppl. í síma 95-12671.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._____________________
Einstaklingsibúð óskast á leigu fyrir 1.
sept. nk., helst í Seljahverfi, þó ekki
skilyrði. Uppl. í síma 670204.
Fjórir strákar i námi við HÍ óska eftir
að leigja hús í vesturbænum eða í
nágrenni HÍ. Uppl. í síma 91-46112.
Tannlæknir utan að landi óskar eftir 3
herb. íbúð til leigu strax, í að minnsta
kosti í eitt ár. Uppl. í síma 91-71463.
Tvo ábyrga háskólanema utan af landi
vantar 3 herb. íbúð frá 1. september.
Uppl. í símum 96-41611 og 95-12797.
Ung, reglusöm kona óskar eftir litill 2
herbergja íbúð. Upplýsingar í síma
91-671658. Ama.___________________
Óska eftir lítilli íbúð, helst í Breiðholti,
greiðslugeta kr. 20-30.000. Uppl
síma 91-78163.
Óskum eftir að taka á leigu 3-4ra herb.
íbúð í Kópavogi. Upplýsingar í síma
91-42573._________________________
Óskum eftir eftir að taka á leigu sérbýli
eða einbýli. Nánari uppl. í síma 91-
686680____________________________
3 herb. íbúð óskast fyrir hjón fyrir 1.
september. Uppl. í síma 91-27005.
Ungt par með eitt bam óskar eftir íbúð
á 30-35 þús. Uppl. í síma 91-685474.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu ca 200 m1 í góðu, upphituðu
húsnæði rétt fyrir utan borgarmörkin
við Vesturlandsveg, leigist í heilu lagi
eða geymslustæði. Sími 686633 eða
666214 e.kl. 19.__________________
Tll leigu skrifstherb. með/án skrifstofu-
búnaðar í hjarta miðb. við nýja dóm-
húsið. Sameiginleg bið- og kaffist.
Lyftuhús. Leigist ódýrt. Hafið samb.
v. auglþj. DV í s. 91-632700. H-6246.
Skrifstofu- og atvinnuhúsnæði til leigu.
Stærðir 64 m2, 91 m2, 102 m2, 150 m2,
157 m2. Hagst. leiguv. fyrir trausta
aðila. Sími 683099 á skrifstofutíma.
Óska eftir leiguhúsnæöi fyrir verslun-
arrekstur. Hafið samband við auglýs-
ingaþjónustu DV í síma 91-632700.
H-6257.
■ Atvinna í boði
Ræstingardeild Securitas.
Vantar á skrá nokkra harðduglega
starfsmenn til vinnu v/ýmis ræsting-
arstörf. Tilvalið fyrir heimavinnandi
fólk sem vill vinna þegar því hentar.
Aldur 25-45 ára. Umsóknir á skrifstof-
unni milli 8.og 12 mánud. 10. ág. ’92.
19-27 ára matreiðslusveinn eða maður
vanur matargerð óskast á pitsu- og
skyndibitastað sem fyrst. Reglusemi
áskilin. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-6231.
Au-pair óskast fyrir fjölskyldu i Sviss,
þýskukunnátta æskileg. Vinsaml.
skrifið til: Irmgard og Marc Crismann
KrÁyigen Weg 42 3074 Muri
Switzerland. Sími 031-951-0622.
Múrarar, athugið. Múrarar óskast til
að pússa parhús utan sem innan, æski-
legt að jeppi sé tekinn upp í vinnu eða
vinnuskipti að hluta. Sími 40816 e.kl.
18 virka daga og alla helgina. Pétur.
Við erum að leita eftir nokkrum, hress-
um, röskum starfsmönnum i*auka-
vinnu um helgar. Upplýsingar gefur
Eymundur í Kolaportinu nk. laugard.
milli kl. 11 og 13.
Bifvélavirki eða maður vanur bílavið-
gerðum óskast á verkstæði úti á landi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6238.__________________
Bjóðum frábæran, kínverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Grænl siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Reyklaus starfskraftur á aldrinum 25-50
ára óskast í 70% vinnu í bamafata-
verslun, helst vanur. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6230.
Humm,
fyrirgefðu,
Modesty!