Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
53
Olíumálverk eftir Ijósmynd frá kr. 6.800.
Andlitsmyndir, brúðkaupsmyndir,
skipamyndir o.fl. Póstsendum um land
allt. Uppl. í síma 96-61427 alla daga.
i BÍLPLAST gjsg i
| S: 91-68 82 33 ,
Tökum að okkur trefjaplastvinnu.
Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús
á Toyota extra cab, double cab og
pick-up bíla. Toppar á Ford Econo-
line. Áuka eldsneytistankar í jeppa.
boddí-hlutir, brettakantar, ódýrir
hitapottar og margt fleira.
Bílplast, Vagnhöfða 19, s. 91-688233.
Reynið viðskiptin. Veljið íslenskt.
■ Verslun
Útileiktæki frá V-Þýskalandi. Einnig
með rólu og vegarólu, kr. 9.600, stgr.
kr. 9.120. Einnig með stiga, rólu, vega-
rólu og kaðalstiga, kr. 15.500, stgr. kr.
14.725. Rennibraut, kr. 8.600, stgr. kr.
8.170. Markið, Ármúla 40, sími 35320.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Meiriháttar kápur kr. 8.900, stuttfrakk-
ar frá kr. 7.400 og mikið úrval af sport-
jökkum o.fl. Póstsendum. Visa/Euro.
baðkarshurðinn, verð frá kr. 15.900 og
11.900. A&B, Skeifunni 11 s. 681570.
Sérhanna og sauma dömufatnað við
öll tækifæri. Hönnunarstofa Mariu
Lovísu, Laugavegi 45, s. 626999.
■ Hjól
■ Vagnar - kemir
Kynning á hjólhýsum frá Knaus verk-
smiðjunum í Þýskalandi laugardag og
sunnudag kl. 14-18. Myndabæklingar,
verðlistar og sýningarhjólhýsi á bíla-
stæðinu, Hamraborg 5, Kópavogi.
Þetta hjólhýsi er til sölu, stendur á vin-
sælum stað á Flúðum, stutt í sundlaug
og búð, verð 450 þús. Uppl. í síma
985-36513.
Þegar þú vilt falleg föt... Vetrarlistinn
er kominn. Fæst í Bókav. Kilju, Háa-
leitisbr., eða pant. í s. 642100. Gagn hf.
Fataskápar í Nýborg fyrir heimilið og
sumarbústaðinn. Nýjar gerðir
nýkomnar - nýtt útlit frá Bypack í
V-Þýskalandi, hvítt - eik - svart -
með eða án spegla og ljósa. Margar
stærðir, ótrúlegt úrval og verðið hag-
stætt. Nýborg hf., Skútuvogi 4,
s. 91-812470 og 91-686760.
Wrpdbov-plus
Slipið sjálf og gerið upp parketgólf ykk-
ar með Woodboy parketslípivélum.
Fagmaðurinn tekur þrefalt meira.
A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Honda CB 750, árg. '82, nýinnflutt,
verð 250 þús. Uppl. í síma 91-621968.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Ðátar
■ Bílar til sölu
C-5000Í tölvuvindan er óþrjótandi
vinnuþjarkur sem reynst hefur frá-
bærlega við erfíðustu aðstæður. Bjóð-
um einnig festingar, lensidælur, raf-
ala, rafgeyma, tengla, kapal og annað
efhi til raflagna um borð. Góð
greiðslukjör, leitið upplýsinga. DNG,
sími 96-11122, fax 96-11125, Ákureyri.
Bíll + kassi + lyfta + kælir.
Hino KL 645, árg. '80, með eða án
kassa. Flutningskassi árg. ’90, 8 m
langur, lyfta, aftan á bíl (ZF með ál-
palli), kælir og hitari á kassa (Hul-
steins, AH 140 Kv). Uppl. í síma
93-72030 og 985-24974.
Honda Prelude '87. Fallega rauður með
mjög gott lakk rafmagn í rúðum og
topplúgu, góður bíll, selst undir gang-
verði, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 91-73574.
Þessi glæsilegi bátur, T/b Elding VE
225, með krókaleyfi, er til sölu. Ný 200
ha. Volvo Penta vél, lengdur ’91-’92.
Nýtt rafmagn og innréttingar. Lengd
8,70 m. Uppl. í síma 98-12561 og
985-27301. Björgvin.
Til sölu flugfiskur '84, 2,6 t, vél BMW
136 ha. Bátnum fylgir krókaleyfi, grá-
sleppuleyfi, lóran C plotter, dýptar-
mælir, VHF talstöð, CB talstöð, góð
miðstöð, vökvaspil o.fl. S. 97-31340.
/WbtiiM
KVARTMILA
sunnudaginn 9. ágúst kl. 14
Sigurjón og Auðunn
fara Nítró-ferð.
Falla metin?
Miðaverð kr. 500,-
Frítt fyrir 12 ára og yngri.
Til sölu Ford Bronco ’74, 36" dekk, bein-
skiptur, 3 gírar í gólfi, 40 rása talstöð
o.fl. Góð kjör. Uppl. í síma 98-33780.
M. Benz 2228 vörubifreið, árg. 1981,
ekin 350 þús. km, nýr pallur og skjól-
borð, dráttarstóll, til greina koma
skipti á nýlegri traktorsgröfú. Upplýs-
ingar í símum 91-53594 og 985-34144
eða 91-668022.
Honda Prelude 2000i, 16v, árg. ’87, til
sölu, beinskiptur, topplúga, svartur,
útvarp/segulb., verð kr. 850.000 stgr.
S. 92-67144 e. kl. 19.
Ath. Keppnin
verður ekki sýnd
í sjónvarpi. v
Báfur - sæþota. Til sölu 21 fets
Coronet bátur með 136 ha. Volvo
Penta dísil. Verð 800 þús. •Einnig til
sölu sæþota, Yamaha J500, árg. '89,
öll nýupptekin. Upplýsingar í síma
91-675565 á kvöldin.
Wayfarer seglbátur, 16 fet til sölu, stór-
segl, tvær fokkur, belgsegl, yfir-
breiðsla, sjósetningavagn. Uppl. í
síma 94-4667 eftir kl. 18.
Tll sölu 19 feta Bayliner með 125 ha.
Force utanborðsvél. Glæsilegur bátur
og toppeintak, verð kr. 1500.000, skipti
hugsanleg. Uppl. í síma 91-23587.
Varahlutir
Brettakantar og rotþrær. Brettak. á
Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC
Pajero og flestar aðrar teg. jeppa og
pickupbíla, framl. einnig rotþrær, 1500
og 3000 1, samþ. af Hollustuvemd.
Opið frá kl. 9-16. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, s. 91-812030.
TRYGGING HF.
óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar
sem hafa skemmst í umferðaróhöppum:
Nissan Sunny 1991
Hyundai Pony 1992
Peugeot 205 1990
VWPolo 1990
Toyota Corolla 1988
Daihatsu Charade 1988
Toyota Camry 1987
Citroén BX 16 1987
BMW316 1986
Mazda 323 1300 1986
Honda Civic 1986
Jeep Wagoneer 1985
Daihatsu Charade 1982
Ford Escort 1986
Einnig er óskað eftir tilboðum í áxsgamlan
réttingarbekk ásamt öllum mælistikum.
Bifreiðarnar og réttingarbekkurinn verða til
sýnis mánudaginn 10. ágúst 1992 í Skipholti
35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast
skilað fyrir kl. 16 sama dag til bifreiðadeildar
-Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykja-
vík, sími 621110.