Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Side 42
i; 54 Gí T8LJ0Á .8 HUOAÍlííAOUAJ LAUGARDAGUR 8. AGUST 1992. Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Fréttir J3V Einn frábær i snattið. Fiat Fiorino sendibifreið, árg. ’91, til sölu, ekin 18 þús. km. Staðgreiðsluverð 480 þús. + vsk. Uppl. í farsíma 985-33330, símboði 984-55530, og á kvöldin 91-46801. Suzuki og Chrysler LeBaron. Suzuki Fox 413, árg. ’87 til sölu. Jeppaskoðað- Ur. Crysler LeBaron, árg. ’79, ekinn 102 þús. Uppl. í síma 91-674275. Tempra - verðlækkun. Af sérstökum ástæðum til sölu árg. ’91, ekinn 7.000 km, r£ifm. í rúðum, samlæsing, álfelg- ur, low profile, útvarp og segulband, vínrauður, 4 dyra, 1600, aðeins kr. 790.000. Einnig Ford Escort ’88, kr. 390.000. Uppl. í síma 91-652602. Til sölu Volvo 760 GLE, árg. ’84, mjög vel viðhaldin bifreið, 6 cyl., bein innspýting, sjálfekiptur, leðurinn- rétting, topplúga, Volvo sportfelgm-, skipti á ódýrari eða góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-42217 eftir kl. 19. VW Golf, árg. ’92. Af sérstökum ástæð- um er til sölu VW Golf CL 1992, dökk- grár, 3ja dyra, 5 gíra, vökvastýri og Pioneer hljómtæki. Bilfreiðin er lítið ekin og öll sem ný. Upplýsingar í síma 91-17343 og 91-12153. Scout II 75, skoðaður ’93, til sölu, góð- ur bíll, verð kr. 350.000. Uppl. í síma 91-812979 eftir kl. 19. Volkswagen Golf ’91, búinn aukahlut- um, verð 1.050 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-666514. Porsche 911 turbo, árg. ’80, tií söíu. Uppl. í síma 98-22555 eftir kl. 18. Til sölu þessi gullfallegi Blazer S10, árg. ’88, með Tahoe innréttingu + rafmagni og 4,3 lítra vél, ek. 52 þús. mílur. Uppl. í símum 91-15014 og 91-17171. Aðal Bílasalan. Toyota Hilux, árg. ’86, vél 2,4, til sölu, ekinn 64 þús. mílur, 36" mudder, loft- læsingar, 5:71 hlutföll, skoðaður ’93, skipti á ódýrari fólksbíl. Upplýsingar í síma 98-21855. Volkswagen Transporter, árg. ’91, til sölu, bensínbíll, lengri gerð, ekinn 23 þús. km, hliðarhurðir báðum megin, skemmtilegur atvinnu- og ferðabíll, verð 1300 þús. stacgreitt m/vsk. Uppl. í símum 91-673998 og 985-21073. Benz 200E, árg. ’89, til sölu, ekinn 48.000 km, sjálfskiptur, vökvastýri, samlæsingar, rafinagnssóllúga, geisla- spilari, hvarfakútur, ABS bremsur, litað gler, metallakk o.fl. Uppl. hjá Bílahöllinni hf., Bíldshöfða 5, sími 674949. 45Benz 280S, árg. ’70, til sölu, þarfnast lítils háttar aðhlynningar, verðhug- mynd kr. 300.000 eða tilboð. Uppl. í síma 677275 eftir kl. 15 á morgun. •Hino FD, árg. ’84, til sölu, 1,5 tonna vörulyfta og vörukassi. • V.Æ.S. hf„ sími 91-674767. Til sölu þessi frábæri bfll, Camaro ’84, 305 vél, ek. 98 þús. mílur, T-toppur, rafinagn í öllu o.fl., nýlegt lakk. Verð 1 milljón. Staðgreiðsluverð 700 þús. Sipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-623070. Holda- og varphænur: MMC L-300,4x4, árg. 84, til sölu, ekinn 140 þús. km, verð 400 þús. Upplýsingar í síma 91-612370 og 91-76300. Nýir stofnar skila miklum árangri - holdahænumar eru þyngri og vaxtartlmi styttri • Mazda T 3500, árg. '87, með palli, góður bíll, verð 1150 þús. án vsk. Hafið samband við sölumenn okkar. V.Æ.S., sími 91-674767. Samvinna félaga kjúklingabænda og eggjabænda um innflutning á eggjum af holda- og varpstofni er nú farinn að bera árangur. Kjúklingar af holdastofni virðast ekki aðeins stærri heldur er vaxtatími þeirra styttri og þeir þurfa minna fóður. Affoll virðast minni á varphænunum enda er nú leyft að verja þær sjúk- dómum skömmu eftir að ungamir skríða úr eggjunum. Eggin eru flutt inn frá Noregi og stofninn heitir Norbrid. Samvinna félaganna hófst fyrir einu ári og stofnuðu þau fyrir- tæki, Stofnungi, um reksturinn. „Við höfum þrisvar flutt til lands- ins egg af holdastofni og eru kjúkl- ingar undan þeim fuglum komnir á markað. Fyrstu athuganir benda til að þetta komi vel út,“ sagði Bjarni Stefán Konráðsson, framkvæmda- stjóri Félags eggjabænda. „Hvað varðar varphænurnar þá eru ungar undan þeim farnir að verpa um þess- ar mundir. Ég get því ekki sagt um hvort afurðirnar eru meiri en ljóst er að vanhöld eru minni. En við von- um að hver hæna skili árlega meiri afurðum." Stofnungi rekur einangrunarstöö á Hvanneyri. Þar er að sjálfsögðu út- ungunarvél og auk þess tvö uppeldis- hús. í landinu eru sérstök stofnbú fyrir varphænur og holdahænur. Eggja- og kjúklingabændur í landinu fá varp- og holdahænur frá stofnbú- unum til eggja- og kjúklingafram- leiðslu. Samningurinn við Norð- menn gerir ráð fyrir að íslendingar framrækti ekki fughnn sem kemur frá Noregi. Bjami sagði að framrækt- un borgaði sig ekki vegna smæðar markaðarins hér á landi, auk þess væri samningurinn við Norðmenn afarhagstæöur. -ask Sundlaugin í Grundarfirði: Sú ódýrasta á landinu? Guðmunda (t.v.) og Katrin við sundlaugina. DV-mynd ask Sundlaugin er aðeins opin á sumr- in enda er hún hituð upp með olíu. Hingað kemur aUtaf viss hópur á morgnana en aðsókn hefur verið minni í sumar en t.d. í fyrra. Ástæð- an er fyrst og fremst sú að veður hefur ekki verið nógu gott,“ sagði Guðmunda Ragnarsdóttir, starfs- maður sundlaugarinnar í Grundar- firði í samtali við DV. Sundlaugin er tæpir 17 m á lengd og röskir 8 m á breidd. Guðmunda sagöi að Uklega væri sundlaugin í Grundarfirði sú ódýrasta á landinu. Fullorðnir greiða kr. 100 en börn kr. 50. Guðmunda býr á Grundarfirði en afleysingakonan hún Katrín EUs- dóttir stundar nám við Menntaskól- ann í Kópavogi. Guðmunda varð að hugsa sig lengi um áður en hún svar- aði því hver væri helsti ókosturinn við að búa í Grundarfirði. Helst fannst henni þreytandi að mæta stöðugt sama fólkinu en kostirnir eru yflrgnæfandi. „Hér er alltaf hægt að fá atvinnu og mannlífið er rólegt og gott. Ég bjó í bænum í fyrra og ég vil ekki skipta. Atvinnuöryggið er meira.“ ask Peugeot 205 GTi 1,9, low profile dekk, heilsárs, rafm. í rúðum, c.d. spilari. Verð kr. 980.000. Uppl. í sfina 92-15787. Nlssan Maxima V6 3.0L, flaggskipið frá Nissan, árg. ’90, ekinn 29.000 km, dökkgrásanseraður, leðuráklæði, raf- magn í rúðum og sætum, álfelgur, cru- isecontrol o.fl. Japanskur eðalvagn, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 611323. Willys CJ7 ’84, ekinn 51 þús. milur, 6 cyl., m. flækjum, hækkaður á fjöðrum, 33" dekk. Uppl. í síma 91-658373. Ymislegt Skráning i kvartmílu 09.08 fer fram í félagsheimilinu, Bíldshöfða 14, 08.08. kl. 17-19. Ekki skráð á keppnisdag. Keppendur mæti kl. 10 til keppni. Kvartmíluklúbburinn, s. 674530. B.Í.K.R. Almennur fundur mánud. 10.8. Dagskrá: Skráning í Áning rally, skráning í rally sprett 15.8 (rallý crossarar velkomnir), skráning í Kumho rally, skráning starfemanna til að starfa við Kumho rally 9.-11. okt. Heimsmeistarakeppnin í rall- akstri í sjónvarpinu. Allir velkomnir. Haldin verður torfærukeppni í Mýnesgrúsum við Egilsstaði 15. ágúst ’92. Þátttakendur skrái sig í sfina 97-12233 og 97-12026. Skráningu lýkur 9. ágúst klukkan 22. Ákstursíþróttaklúbburinn Start. Líkamsrækt Vlltu megrast? Nýja ilmoliu-, appelsinu- húðar- (cellul.) og sogæðanuddið vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf- unartæki til að stinna og styrkja vöðva, um leið og það hjálpar þér til að megrast, einnig árangursrík meðferð við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn- ig upp á nudd. 10% afel. á 10 tímum. Tímapantanir í sfina 36677. Opið frá kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Maríu, Borgarkringlunni, 4. hæð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.