Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Síða 44
56 LAUGAKDAGUR 8. ÁGÚST 1992. i » Þann 25. júlí voru gefin saman í hjónaband í Kvennabrekkukirkju af séra Jensi Nílsen, Ólöf Björg Jóns- dóttir og Agnar Jónsson. Heimib þeirra er aö Stekkjarhvammi 6, Búð- ardal. Ljósm. Tryggvi Rúnarsson. þann 18. júlí voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Jóhanna Birgisdóttir og Björn Jóhannesson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 84. Ljósm. Nærmynd. pann 18. júlí voru gefin saman í hjónaband í Seltjamameskirkju af séra Solveigu Lám Guðmundsdóttur Sigrún Benediktsdóttir og Ingólfur Friðjónsson. Heimili þeirra er að Sólbraut 13, Seltjamamesi. Ljósm. Nýja myndastofan. Þann 5. júb vora gefin saman í Bessa- staðakirkju af séra Braga Friðriks- syni Margrét Perla Kolka Leifsdóttir og Hlöðver Hlöðversson. Heimib þeirra er að Seljalandi 1, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. þann 18. júb voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jakobi Hjálmarssyni Guðrún Elbða- dóttir og Svavar Valur Svavarsson. Ljósm. Nærmynd. Þann 18. júb vora gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Hulda Markúsdóttir og Páb Eyvindsson. Heimib þeirra er að Hraunbæ 40. Ljósm. Nærmynd. Andlát EgUl Pálsson, Gunnlaugsgötu 10, Borgamesi, er látinn. Ragnar Kristjánsson, Lindargötu 9b, Siglufirði, er látinn. Björg Jónsdóttir, ljósmóðir í Haga, lést í Sjúkrahúsi Patreksfjarðar hinn 6. þessa mánaðar. Hjónaband Þann 25. júb vora gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Ægi Sigurgeirssyni, Elma Bjarney Guðmundsdóttir og ÞorgUs Björg- vinsson. Heimib þeirra er að Ránar- götu 10. Ljósm. Mynd. Þann 4. júb vora gefin saman i hjóna- band í Háteigskirkju af séra HaUdóri Gröndal Bára Agnes Ketilsdóttir og Jón Einarsson. Heimib þeirra er að Ásholti 42, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 4. júb vora gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni í Reykjavík af séra Ólafi Skúlasyni, Guðrún Ses- selja Árnadóttir og Jóhann Sigurðs- son. HeimUi þeirra er að Hagamel 53. Ljósm. Svipmyndir. pann 5. júb vora gefin saman í hjóna- band í Víöistaðakirkju af séra Sig- urði H. Guðmundssyni Elfa Bára Bjarnardóttir og Samúel Guðmunds- son. Heimib þeirra er að Flúðaseb 74. Ljósm. Nærmynd Þann 20. júní vora gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Karb Sigurbjömssyni Agnes Mar- grét Eiriksdóttir og Vilhjálmur Jóns- son. Heimib þeirra er að Öldugötu 25a, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. þann 18. júb vora gefin saman í hjónaband í kristílegu félagi Vegar- ins af Bimi Inga Stefánssyni predik- ara Bára Ragnarsdóttir og Sigurður Breiðfjörð. Heimib þeirra er að Háukinn 5, Hafnarfirði. Ljósm. Nærmynd. Fyrirlestrar í efnafræði Vikuna 9-14. ágúst gistir prófessor Claus Schaffer ísland sem gestur raunvísinda- deildar Háskóla íslands og Efnafraeði- stofu Raunvísindastofrmnar Háskólans. Mánudaginn 10. ágúst mun hann halda fyrirlestur, í kennsluhúsnæði verkfræði- og raunvísindadeilda, VR-II stofu 158, um oxunar-afoxunarhvörf. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Einnig verður haldinn annar fyrirlestur sem verður auglýstur síðar. Uppl. i síma 694812. Fyrirlestur um skólastjórnun 11. ágúst kl. 9 mun prófessor Graham Kelsey flytja fyrirlestur í Háskóla ís- lands, Odda, á vegum Skólameistara- félags íslands, Endurmenntunar Háskóla íslands, Samband iðnmenntaskóla og Félags skólastjóra og yfrrkennara. Fyrir- lesturinn er öUum opinn. Að fyrirlestrin- um loknum verður fyrirspumum svarað og umræður leyfðar fram undir hádegi. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi Haustferö verður farin á SnæfeUsnes dagana 5.-6. september nk. Uppl. hjá Sig- urbjörgu s. 43774, Ólöfú 40388, Bimu 42199 og hjá Ingu H. 42546. Tapað fundið Veiðitaska tapaðist í sl. viku við Vatnsdalsá. Finnandi er vin- samlegast beðinn um að hringja í síma 91-650441. Tilkyimingar Félag eldri borgara í Rvík Opið hús í Risinu frá kl. 13-17. Lögfræð- ingur félagsins er við alla þriðjudaga, panta þarf tima. Farið verðrn- á ÞingvelU 22. ágúst nk., kvöldmatur í Básum, Ölf- usi. Hárgreiðslustofan Bardó Nýlega urðu eigendaskipti á Hárgreiðslu- stofunni Bardó, Ármúla 17a. Nýr eigandi er Gerður Þórisdóttir hárgreiðslumeist- ari. Á stofunni er boðið upp á Biolage, Matrix og Joice hársnyrtíefni. Stofan er opin frá kl. 9-18 alla virka daga og verður opin laugard. kl. 10-14 frá byrjun sept- ember. Svipmyndin Díana prinsessa Sú óþekkta er Díana prinsessa. Hún fæddist 1. júlí 1961 á Sandr- ingham-setrinu og foreldrar hennar voru af aðalsættum. Syst- ir hennar, Jane, var gift einkarit- ara Ebsabetar drottningar, Sir Robert Febowes, og því tókst henni aö láta bjóða sér í veislur sem konungsfjölskyldan hélt. Maðurinn, sem hún fékk til aö biðja sín, var Karl prins. Renfrew er ein af nafiibótum hans. HVÍTUR STAFUR TÁKN BLINDRA <í> UMFERÐ FATLAÐRA’ VIÐ EIGUM ^ t SAMLEIÐ ^ tfXER0AR / •• ERT ÞU 0RUGGLEGA ÁSKRIFANDI? 1 * + EINN BILL A MANUÐIIASKRIFTARGETRAUN * FWLUI FEBO! ... 0G SIMINN ER 63 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.