Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. 7 Coltinn er alveg milljón Colt 1300 GLi - en kostar minna! Hinn nýi MITSUBISHI COLT er engum öðrum líkur. Þessi bíll endurspeglar frumkvæði, sjálfstæði, snerpu og lífsþrótt. Þægileg sæti, gott pláss, háþróaður fjöðrunarbúnaður, mikið hjólahaf, mikill kraftur og aflstýri gerir aksturinn að einni óslitinni skemmtun. TIL AFHENDINGAR STRAX! Glæsilegt, straumlínulagað útlitið vekur hvarvetna athygli og dregur auk þess úr loftmótstöðu - bíllinn er afar spameytinn! MITSUBISHI COLT er því bíll þeirra sem láta sig varða útlit, þægindi, snerpu og hagkvæmni. Þrátt fyrir alla þessa kosti er verðið á COLT 1300 GLi ekki nema: 912.000 kr. Colt 1600 GLXi. Aukabúnaður: álfelgur. COLT 1300 GLi Rafstýrð fjölinnsprautun • Aflstýri Samlæsing • Litað gler 1 Höfuðpúðar að aftan • Rafhituð framsæti * Útvarp með segul- bandi og 4 hátölurum o.fl. COLT 1600 GLXi hefur auk þess: Rafdrifnar rúður Rafstýrða útispegla • Vind- skeið að aftan o.fl. SKEMMTILEG REYNSLA! Við hvetjum þig til að koma og kynnast þessum bíl af eigin raun og skreppa í léttan skemmtiakstur! Bílasalir HEKLU, Laugavegi 170 -174, eru opnir virka daga frá kl. 9 til 18 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Síminn er 69 55 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.