Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. Fréttir Lögreglan í Breiðholti hefur lokað 18 bruggverksmiðjum á árinu: 32 bruggarar viðurkenna sölu á 1800 landalítrum - meðalverð lítrans tahð um 1330 krónur og verðmæti sölunnar því um tvær og hálf milljón Breiöholtslögreglan hefur það sem af er þessu ári lagt 18 bruggverk- smiðjur niður og handtekið 32 menn í tengslum við málin. Alls hefur ver- ið lagt hald á 266 lítra af sterku víni og hellt hefur verið niður um 8-10 þúsund lítrum af gambra. Viö yfirheyrslur yfir bruggurunum hafa þeir viðurkennt sölu á samtals um 1800 lítrum af sterku víni. Samkvæmt upplýsingum frá Breið- Trillumar tvær sem skildar voru effir í brimgarðinum fýrir utan Búðir á Snasfellsnesi ífyrra- dag em nú horfnar sjónum manna. Talið er aö þær hafi slitn- að frá ankeri í fyrrinótt, rekiö upp i fjöra og brotnað í spón í brim- inu. Fyrir hádegi í gær fór bátur að staðnum þar sem þær voru skild- ar eftir og æöaöi aö taka þær í tog í land. t>á sást ekkert til þeirra. Mönnunum tveimur af triliun- um var bjargaö um borö í þyriu Landheigísgæslunnar í fyrradag þegar þeir lentu i erfiðleikum undan Búöum á Snæfellsnesi. Alls hlekktist fjórum smábát- um á undan SnæfeUsnesi I fyrra- dag. Dimm snjóél gengu þá yfir sunnanvert Snæfeilsnes. Öldu- gangur var mikili og slæmt í sjó- inn. -ból HaraMur Blöndal: Dómurinn gefur ekkifordæmi ..Uppgjörsreglurnar vora ekki til umræðu í þessumdómi,“ sagöi Haraldur Blöndai, lögmaður Sjó- vár/Almennra, um dóm Hæsta- réttar, sem D V greindi frá í gær. Með dómnum var tryggjngafé- Jaginu gert að greiða mestan hluta þeirra peninga sem þaö hélt effir af örorkubótum og áttu að dragast frá vegna þess að ef um launatekjur hefði verið aö ræða hefði konan þurft að greiða afþeimopinber gjöid. „Hæstiréttur er að segja að hann vfiji skoða hvert mál, Þetta segir mér að það þarf að setja skaðabótalög, eins og gert hefur verið annars staöar á Norður- löndumsagði Haraldur. Atli Gíslason hæstaréttariög- maður sagði í DV í gær aö dómur- inn væri ábending um að upp- Guðmundurtil Guðmundur Einarsson, fyrr- verandi þingmaður Bandalags jafnaðarmanna og aðstoðarraaö- ur iðnaöar- og viöskiptaráðherra, hefur veriö ráöinn til starfa hjá EFTA í Genf. Guömundur mun starfa hjá ráðgjafameftid EFTA en sagöi við DV í gær að starfs- svið sitt væri að nokkra ieyti ómótað. -Ari holtslögreglunni mun landalítrinn að meðaltali vera seldur á um 1330 krónur. Samkvæmt játningum hefur brugg því veriö selt fyrir að minnsta kosti 2,4 milljónir á þessu ári. Margir síbruggarar Ljóst er að raunverulegar sölutölur era að miklum mun hærri en fram- angreindar tölur gefa til kynna þar sem sjaldnast næst að sanna alla sölu braggaranna. Margir af þeim mönnum sem eru' teknir fyrir bragg era svokallaðir síbruggarar og hafa oft komið við sögu lögreglunnar áður vegna svip- aðra mála. Einn þeirra hefur verið tekin alls sex sinnum og margir tvisvar eða þrisvar. Mál braggara enda oftast með háum sektum eða skilorðsbundnu varðhaldi. Ein stærsta og fullkomnasta verk- smiðjan sem lögreglan hefur lagt hald á í ár fannst í byijun október í einbýhshúsi í Hlíöahverfi í Reykja- vík. Fullkomin eimingatækin vora geymd þar á milli þess sem þau vora flutt á Vatnsleysuströnd þar sem framleiðslan sjálf fór fram. 19 ára gamlir tvíburar stóðu að baki bragg- inu en þeir hafa alls verið teknir fjór- um sinnum fyrir bragg, síðast á Laugaveginum í þessari viku. Bruggmál sem Breiðholtslögreglan hefur upplýst á þessu ári 18 bruggverksmiðjur fundnar 32 menn handteknir Viðurk. sala á 1800 I fyrir um 2,4 milljónir IflB ► J&.& QS. ja.fi. ► fifififi fifififi Lagt hald á 266 I af sterku áfengi Lagt hald á 8 -10 þús. I af gambra Afengi og gambra hellt niður Hæstiréttur sýknar tvo sendibflstjóra sem neituðu að ganga í Trausta: Trausti hef ur ekki einkarétt Hæstiréttur hefur sýknað tvo reykvíska sendibílstjóra sem neituðu að ganga 1 Trausta, félag sendibfl- sfjóra. „Dómurinn telur þannig skylduað- fld að ákveðnu stéttarfélagi, til að pjóta tíltekinna atvinnuréttinda, vera slíkar hömlur á atvinnufrelsi manna aö ekki sé hægt að leggja þær á nema með lögum sbr. 69. grein stjómarskrárinnar," segir í niður- stöðum dóms Sakadóms Reykjavíkur frá því maí í vor, en þá var annar sendibflstjórinn, Gísh Grétar Kjart- ansson, sýknaður af ákæra um að hafa ólöglega ekið sendibfl á félags- svæði Trausta, félags sendibflstjóra, án þess að vera í félaginu. Áður hafði annar bflsijóri, Gísh Ámi Böðvarsson, verið sakfelldur í sams konar máli. Hæstiréttur hefur tekið undir framangreind sjónarmiö Sakadóms og því sýknað báöa bflstjórana. Bflstjóramir aka báðir frá Sendi- bflum hf., en þeir sem það gera era ekki félagar í Trausta heldur Afli. Traústamenn töldu að félagar í Afli væra að bijóta lög og reglugerðir um vöra- og sendibifreiðir sem notaðar era tfl leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra með því að vera ekki félagsmenn I Trausta. - „Samkvæmt skýra ákvæði laganna ber öllum starfandi leigubifreiða- stjórum, á því félagssvæði sem hér er tfl umræðu, að vera í viðkomandi stéttarfélagi sem svæðið heyrir imd- ir, þ.e. Trausta, félagi sendibifreiöa- stjóra," þetta segir í bréfi samgöngu- ráðuneytisins tfl lögreglusfjóra í des- ember 1990 vegna þessa máls. Sakfelldi og sýknaöi Við meðferðir þessara tveggja mála kom upp sú óvenjulega staða í Saka- dómi Reykjavíkur að tveir dómarar komust með skömmu millibili að gagnstæðri niðurstööu í nákvæm- lega eins málum. í fyrra málinu var Gísli Ami Böðvarsson dæmdur til að greiða 30 þúsund króna sekt. Skilningur dómarans,’ Amgríms ís- berg, var sá að ráðuneytið hefði ákveðið að Trausti skyldi vera það stéttarfélag sem ailir sendibílstjórar í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Sel- tjarnamesi og Mosfellsbæ skyldu vera í. Hinn dómarinn, Guöjón St Mar- teinsson, komst að þveröfugri niöur- stöðu. í dómi hans sagöi að engu skipti þótt ráðuneytið hefði sagt í bréfi tfl lögreglustjóra að öllum á fé- lagssvæði Trausta væri skylt að vera í því stéttarfélagi. Guðjón sýknaði sendibflstjórann. Mikfll ágreiningur hefur verið á milli Traustamanna og bflstjóra í Aíli um langa hríð. Hæstaréttardómana kváðu eftir- taldir dómarar upp: Guðrún Erlends- dóttir, Garðar Gislason, Hjörtur Torfason, Guðmundur Jónsson og GuðmundurSkaftason. -sme Um miðjan október komst upp um umfangsmikið braggmái í Grafar- vogi. Tveir menn á tvitugsaldri við- urkenndu framieiðslu og sölu á um 600 lítrum af landa, aðallega tfl fram- haldsskólanemenda. Landaframleiöslan er mjög misjöfn að gæðum og brögð hafa verið að því að böm og unglingar sem hafa keypt landa hafa orðið heiftarlega veik við aðdrekkamjöðinn. -ból Annar bílstjórinn: „Allt annað hefði verið hneyksli. Það er Trausti sem hef- ur framið glæpi en ekki við. Við höfum ekki verið að kúgaaiit og alla til aö greiða félagsgjöld sem enghm réttur er til aö innheimta. Það verður að skiljast að þessi félög, Trausti og Afl, era ekki stéttarfélög heldur hagsmunafé- lög. Þessir dómar styrkja okkur hjá Sendibílum," sagði Gisli Ánú Böðvarsson, en hann er annar bílstjóranna sem Hæstiréttur sýknaði í sendihílsijóramáiinu. Gísli Ámi var sakfelldur í Saka- dómi, en Hæstiréttur ógilti þann dómmeð sýknudómi sínum. -sme Formaöur Trausta: „Þetta er salómons-dómur aö mínu áliti og ekki aflur sem hann sýnist. Ég get ekki séð að þessir dómar breyti neínu. Meirihluti dómaranna tók bara fyrir skyldu- aðiid að stéttarfélagi en ekld vinnuréttinn. Það er sem sagt ekki refsivert að vera utan stétt- arfélaga. Hinu er ekki hnekkt að vinnurétturinn er okkar,“ sagöi Ingólfur Finnbjömsson, formað- ur Trausta, um dóm Hæstaréttar' i sendibflstjóramálunum. Ingólfur sagði Afl ekki haiá neinn vinnurétt eftir hæstarétt- ardómana. Hann sagðist í sjáifur sér vera ánægður með aö menn- imir heföu veriö sýknaöir og sloppið frá sektum. „Það stendur til effir þetta aö við ræöum saman og hættum ili- deflum," sagðí Ingólfur Finn- björnsson. -stne Þyrla Landhelgisgæslunnar fór að sækja slasaðan norskan sjó- mann fyrir hádegi í gær. Vír haíði slegist í fót mannsins og var talin hætta á blóörásar- truílunum. Skipið, sem er norskt rækjuveiðiskip, var statt um 60 sjómílur vestur af Snæfeflsnesi. Læknir gæsiunnar seig niður i skipið og bjó um manninn til flutnings áður en hann var hífður um borð í þyrluna. Hann var íluttur á Borgarspítalann. -bói

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.