Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Page 47
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992.
59
Afmæli
Guðrún Sigríö-
ur Hjaltadóttir
Guðrún Sigríður Hjaltadóttir,
Hlégerði 1, Hnífsdal, verður níræð
ámánudaginn.
Starfsferill
Sigríður fæddist á Markeyri við
Skötufjörð en flutti að Folafæti
nokkrum árum síðar. Hún var átta
ára er hún missti móður sína og
ólst því upp þjá Ólafi Þórðarsyni
og Guðríði Hafliðadóttur á Strand-
seljum.
Sigríður var í húsmæðraskólan-
um á Staðarfelii 1928-29 og var svo
í hálft ár hjá Einari Guðfinnssyni
í Bplungarvík áður en hún fluttist
tilísaúarðar 1935.
Á árunum 1935-40 rak Sigríður
matsölu í Alþýðuhúsinu á Isafirði.
Fjölskylda
Sigríður giftist 13.4.1940 Ingi-
mundi Guðmundssyni, f. 17.12.
1893, d. 23.10.1973, vélsmið. Hann
var sonur Guðmundar Ámasonar,
b. í Miðfirði, og Ingibjargar Páls-
dótturhúsfreyju.
Fósturdóttir Sigríðar og Ingi-
mundar frá tveggja ára aldri er
Hrafnhildur Samúelsdóttir, f. 25.6.
1947, póstafgreiðslumaður, gift Jó-
sef Hermanni Vemharðssyni, f.
24.3.1943, rafvirkjameistara, og
eiga þau þrjú börn. Börn þeirra em
Guðrún Sigríður, f. 9.5.1964, símrit-
ari, og á hún soninn Jósef Hermann
Albertsson, f. 21.8.1990; Hermann
Vemharður, f. 1.6.1971, í sambúð
með Svövu Rán Valgeirsdóttur, f.
27.2.1971, fóstru; Ingibjörg, f. 28.2.
1976, nema.
Systkini Sigríðar eru Þórður, f.
5.1.1904, d. 15.3.1969, var kvæntur
Kristínu Guðmundsdóttur, f. 20.9.
1911, og em böm þeirra fimm;
Kristín, f. 7.6.1905, var gift Eyjólfi
Jónssyni, f. 5.5.1904, d. 10.12.1988,
Guðrún Sigriður Hjaltadóttir.
og eru böm þeirra fjögur; Karitas,
dó í fhunbemsku; Karitas María,
f. 15.4.1908, d. 24.10.1991, var gift
Jóni Sigurgeiri Sigurðssyni, f. 5.11.
1895, d. 14.1.1959, verkamanni, og
eignuðust þau tvö böm; Hildur, f.
22.7.1909, d. 29.8.1981, ljósmóðir,
var gift Samúel Guðmundi Guð-
mundssyni, f. 9.7.1906, d. 30.9.1958,
b., og eignuðust þau átta börn (for-
eldrar Hrafnhildar); Sigurbergur,
f. 10.11.1910, d. 6.11.1983, var
kvæntur Ingveldi Guðmundsdótt-
ur, f. 21.6.1910, ogeignuðustþau
fjögur börn.
Foreldrar Sigríðar vom Hjalti
Einarsson, f. 26.12.1873, d. 1952,
bóndi, og Sigurborg Þórðardóttir,
f. 1880, d. 27.12.1910, húsmóðir. Þau
bj uggu lengst af á Markeyri og í
Hestfjarðarkoti.
Ætt
Bróðir Hjalta var Guðfmnur, út-
vegsb. við Djúp, faðir Einars, út-
gerðarmanns og forstjóra í Bolung-
arvík, afa Einars K. Guðfinnssonar
alþingismanns, Ragnheiðar, hjúkr-
unarframkvæmdastjóra við
Landspítalann, Einars Garðars
Hjaltasonar, forseta bæjarstjómar
á ísafirði, Einars Jónatanssonar,
framkvæmdastjóra í Bolungarvík
og fyrrv. forseta bæjarstjómar í
Bolungarvík, og Einars Benedikts-
sonar, framkvæmdastjóra Síldar-
útvegsnefndar. Hjalti var sonur
Einars, smiðs á Hvítanesi, bróður
Helga sálmaskálds, fóður Jóns
biskups og Áifheiðar, ömmu Sig-
urðar prófessors og Páls ráðuneyt-
isstjóra Líndal. Einar var sonur
Hálfdánar, prófasts á Eyri, Einars-
sonar.
Móðir Hjalta var Kristín Ólafs-
dóttir Thorberg, systir Bergs Thor-
berg landshöfðingja.
Bróðir Sigurborgar var Ólafur í
Strandseljum, faðir Friðfmns, for-
stjóra og Sólveigar, móður Jóns
Baldvins utanríkisráðherra og
Amórs heimspekings Hannibals-
sona.
Sigurborg var dóttir Þórðar, b. á
Hjöllum í Skötufirði, Gíslasonar.
Móðir Þórðar var Sigurborg
Bjamadóttir. Móðir Sigurborgar
var Kristrún Indriðadóttir. Móðir
Kristrúnar vár Guðrún Ólafsdóttir,
b. í Lágadal, Þorsteinssonar.
Móðir Sigurborgar Þórðardóttur
var Guörún Ólafsdóttir, b. á Skjald-
fónn, Jónssonar, og Jóhönnu, syst-
ur Guðmundar, langafa Jónu,
ömmu Ólafs Þ. Þórðarsonar alþing-
ismanns. Annar bróðir Jóhönnu
var Sveinbjöm, afi Hjalta, langafa
Alfreðs Jolson biskups og Óskar,
móður Kristins Friðfinnssonar
dómkirkjuprests.
Sigríöur tekur á móti gestum á
heimili sínu efdr kl. 16 á morgun,
sunnudag.
50 ára
Magnfriður Sigurbjörns-
dóttir, WmBSt r
Hofteigi 16, ; Sr n
Reykjavlk. W ir'f
Magnfríöur verðurað
heiman á af- mælisdaginn. flk , flBbj '
SigriðurPétursdí )ttir,
Ásavegi 7, Vestraannaeyjum.
Oddbjörg Jónsdóttir,
Nýlendugötu6, ReyKjavík.
Skúll Guðmundsson,
Völlum m, Kjalamesi.
Haraidur Jóhannsson,
Mimaðamesi, Stafholtstungna-
hreppi.
Sveinn H. Blomsterberg,
Borgarholtsbraut 22, Kópavogi.
BragiHelgason,
Ljósabergi 34, Hafnarfirði.
Erna Alfreðsdóttir,
Illugagötu 16, Vestmannaeyjum.
40ára
Steingrímur Friðlaugsson,
Miðhlíð ytri, Barðastrandarhreppi.
BjömGuðmundsson, Lovísa Gísladóttir,
Hverfisgötu 46, Reykjavík. Smáragötu 28, Vestmannaeyjum.
Jón
................-...—.......... Vilberg
Harðarson,
__________________ starfsmaður
Inga Jóhannesdóttir, !fitikÍrhlíö23
Vesturgötu 7, Reykjavík. ö eutsarnuo^d,
ublUIUXUt
Sigurbjörn Benediktsson,
_ _ , Hafnarbraut2,Dalvík.
70 ara SÍgurðurM.Norðdahl,
------------------------------- Skjólbrautl4,Kópavogi.
Trausti Jónasson, Guðrún S. Sigurðardóttir,
Hvalshöfða, Staðarhreppi. Kambaseli 4, Reykjavík.
Þórlaug Guðmundsdóttir, ~ Elín Jónsdóttir,
Langeyrarvegi 18, Hafnarfirði. Langholtsvegi 163, Reykjavík.
Kristján G. Magnússon, Sigurður Páll Sverrisson,
Hrlsateigi 10, Reykjavík. Seljabraut 22, Reykjavík.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
■ , GRvENI __
0X3 SÍMINN ESa
-talandi dæmi um þjónustu!
Sviðsljós
Hún Anna Margrét Jónsdóttir var
léttklædd þegar Ijósmyndari DV
rakst á hana um daginn. Þrátt
fyrir að veturinn sé nú genginn
i garð var Anna Margrét, sem
er flugfreyja og fyrrum feguröar-
drottning Islands, ekki búin að
draga fram ullarfötin enda sjálf-
sagt lítil þörf fyrir þau á áfanga-
stöðunum sem hún flýgur til.
DV-mynd GVA
JOLATILBOÐ
15% afsláttur
af sturtuklefum, hreinlætistækjum,
stálvöskum og blöndunartækjum
Verðdæmi:
Salerni, hvítt með setu, frá kr. 13.165
Sturtubotn, hvítur, 80x80, frá kr. 6.244
Baðker, 170x73, hvítt, frá kr. 12.423
Blöndunartæki f. handlaug frá kr. 2.543
Eldhústæki frá kr. 2.858
Heilir sturtuklefar, 80x80, frá kr. 37.315
Einnig stálvaskar o.fl. á frábæru verði
VATNSVIRKINN HF.
Ármúia 21, símar 68 64 55 - 68 59 66