Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. 02________________________ Laugardagur 21. nóvember SJÓNVARPIÐ 14.30 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Leeds og Arsenal á Elland Road í Leeds i úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.45 íþróttaþátturinn. I þættinum veröur meðal annars bein útsend- ing frá leik í bikarkeppni Hand- knattleikssambands íslands og úr- slit dagsins verða síðan birt um klukkan 17.55. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.00 Ævintýrl úr konungsgarði (21:22) (Kingdom Adventure). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannes- son. 18.25 Bangsi besta skinn (18:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Örn Árnason. 18.55 Tóknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir (12:22) (Bay- watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (2:26) (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur um fyrirmyndar- föðurinn Cliff Huxtable og fjöl- skyldu hans. 21.10 Manstu gamla daga? Lögin sem lifa. Sönglögin, mörg hver perlur íslenskrar tónlisar, hafa lifað með þjóóinni frá því fyrir aldamót og talið er að um tíu þúsund sönglög af þessu tagi hafi verið samin hér- lendis. Þeir Jónas Ingimundarson píanóleikari og Trausti Jónsson veöurfræðingur fræða okkur um sönglögin og Pétur Pétursson þul- ur rifjar upp minningar af nokkrum þekktustu tónskáldunum. Kunnir óp>erusöngvarar koma fram í þætt- inum: Signý Sæmundsdóttir, Ingi- björg Guöjónsdóttir, Sverrir Guð- jónsson, Þorgeir Andrésson og Elsa Waage. Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Tage Amm- endrup. 21.50 Bull Durham (Bull Durham). 23.35 Morö í mauraþúfu (Le systeme Navarro - Mort d'une fourmi). Frönsk sakamálamynd með Na- varro lögregluforingja í París, sem að þessu sinni á í höggi við hættu- lega kókaínsmyglara. Leikstjóri: Patrick Jamain. Aðalhlutverk: Ro- ger Hanin, Sam Karmann, Christ- ian Rauth, Jacques Martial og Catherine Allegret. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræöur. 11.15 Sögur úr Andabæ. 11.35 Ráöagóðir krakkar. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna). >2.55 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu þriðjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 Barn óskast (Immediate Family). Ungum hjónum, sem njóta mikillar velgengni í störfum sínum, gengur ekki jafn vel aö eignast barn. Þrá þeirra eftir barni er slík að þau setja sig í samband viö unga konu, sem er með barni, og gera við haha samning um að fá barnið þegar það er komiö í heiminn. Aðalhlut- verk: Glenn Close, James Woods og Mary Stuart Masterson. Leik- stjóri: Jonathan Kaplan. 1989. 15.00 Þrjúbíó..Lóa og leyndarmálið. 16.20 GerÖ myndarinnar Single Whlte Female. Fylgst meö að tjaldabaki og rætt við leikstjóra og aöalleik- endur. 16.40 Leyndarmál (Secrets). Hin vel- lauöuga Strickland fjölskylda „rík- ir" í Monte Carlo, evrópskum leik- velli hinna ríku og frægu, þar sem völd, peningar, frægð, rómantík og leyndarmál skipta þotuliðið öllu máli. Þessir sjónvarpsþættir eru skrifaðir af metsöluhöfundinum Judith Krantz. 18.00 U2, Robble Robertson, Seal og Llve. Fylgst veróur meó þessum hljómsveitum á tónleikaferðum. 18.55 Laugardagssyrpan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél (Beadle's Abo- ut). Lokaþáttur. 20.35 Imbakassinn. Fyndrænn spéþátt- ur með grínrænu ívafi. Umsjón: Gysbræður. Framleiðandi: Nýja Bíó hf. Stöð 2 1992. 20.55 Morögáta (Murder, She Wrote). 21.45 Stepp (Tap). Þaö þarf hugrekki til að reyna aö framkvæma draum sem viröist löngu gleymdur. Max Washington og fyrrverandi unn- usta hans, Amy, voru fædd til að steppa en Max, sem var of veik- lundaöur til að koma sér áfram í dansinum, leiðist út I glæpi og endar í fangelsi fyrir þjófnað. I þessari sérstæðu mynd eru frábær dansatriöi enda eru þrír þekktir steppdansarar í aðalhlutverkum. Aöalhlutverk: Gregory Hines, Suzzanne Douglas, Savion Glover, Sammy Davis Jr. og Joe Morton. Leikstjóri: Nick Castle. 1989. 23.35 Á ystu nöf (Tequila Sunrise). Mel Gibson og Kurt Russel leika Mac og Nick, tvo nána vini sem lenda sitt hvorum megin víglínunnar í hættulegu stríði. Mac er eiturlyfja- sali sem er að reyna að hætta í bransanum en Nick er rannsóknar- lögregla sem fær skipun um að handsama Mac. Þeir þekkja og virða hvor annan en eru báðir stað- ráðnir í að ná sínu fram. Á milli þeirra stendur Jo Ann sem leikin er af Michelle Pfeiffer. 1.25 Blóösugan (Nick Knight). Söngv- arinn góðkunni Rick Springfield er í aóalhlutverki þessarar myndar sem segir frá tveimur vampírum sem kljást um aldagamalt leyndar- mál. Aðalhlutverk: Rick Spring- field, John Kapelos, Robert Harper og Laura Johnson. Leikstjóri: Far- had Mann. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 2.55 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hverfandl heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eóa annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóóflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sern hafa kynnt sér hátterni þessa þjóð- flokka og búiö meöal þeirra. Þætt- irnir hafa vakið mikla athygli, bæði meðal áhorfenda og mannfræð- inga, auk þess sem þeir hafa unnið til fjölda verðlauna um allan heim. i þættinum (dag verður fjallað um Mongólíu og íbúa landsins (3:26). 18.00 Borgarastyrjöldin á Spáni (The Spanish Civil War). Einstakur heimildamyndaflokkur ( sex hlut- um sem fjallar um borgarastyrjöld- ina á Spáni en þetta er í fyrsta skiptið sem saga einnar sorgleg- ustu og skæðustu borgarastyrjald- ar Evrópu er rakin ( heild sinni ( sjónvarpi. Rúmlega 3 milljónir manna létu llfiö í þessum hör- mungum og margir sem komust lífs af geta enn þann dag í dag ekki talað um atburðina sem tóku frá þeim allt sem var þess virði aö lifa fyrir (3:6). 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing. Sigurður Ól- afsson, Tígulkvartettinn, Sigfús Halldórsson, Þorsteinn Hannes- son, Magnús Jónsson, Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir, María Markan, Sigríður Ella Magn- úsdóttir, Karlakór Reykjavíkur, Ámi Johnsen og fleiri syngja. 7.30 Veöurfregnlr. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tóniist. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guörún Kvaran. (Einnig útvarpaö mánu- dag kl. 19.50.) 16.15 Söngsins unaösmál. Lög við Ijóð Tómasar Guðmundssonar. Um- sjón: Tómas Tómasson. 16.30 Veöurfregnlr. 16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur barnanna. Umsjón: Kolbrún Erna Pétursdóttir og Jón Stefán Kristj- ánsson.- 17.05 ísmús. Eistnesk kórtónlist, fyrsti þáttur Pauls Himma, tónlistarstjóra eistneska ríkisútvarpsins, frá Tón- menntadögum Ríkisútvaipsins sl. vetur. Kynnin Una Margrét Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 15.03.) 18.00 „Lífiö í brjósti manns“, smásaga. eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höf- undur les. 18.25 Píanótónlist eftir Francis Pou- lenc. Pascal Rogé leikur. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöur útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.20 Laufskállnn. Umsión: Finnbogi Hermannsson. (Frálsafirði.) (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Spænsklr dansar eftir Enrique Granados. Pepe og Celin Romero leika á tvo gitara. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 VeÖurfregnir. 22.36 Elnn maöur & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áöur útvarpaö sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest ( lótt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Þóri Baldursson tónskáld. 24.00 Fréttlr. 0.10 Svelflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvaö er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við, stamari vikunnar valinn og margt margt fleira. Um- sjón: Haukur Hauks. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 22.10 Stungiö af. - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Sibyljan - heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ljómandi laugardagur. Blandað- ur og skemmtilegur þáttur þar sem atburðir helgarinnar eru í brenni- depli. Þaöer Bjarni Dagur Jónsson sem hefur umsjón með þættinum. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur heldur áfram þar sem frá var horfið. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héóinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guómundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífiö. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins- son fylgir hlustendum með góðri tónlist og léttu spjalli inn í nóttina og fram á morgun. 09.00 Morgunútvarp. 09.30 Bænastund. 13.00 Óli Haukur. 13.05 20 The Countdown Magazlne. 13.30 Bænastund. 15.00 Stjörnulistinn - 20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 16.00 Kristinn Alfreösson. 17.05 Fyrirheitiö ísrael fyrr og nú (sím- inn opin fyrir hlutsendur) umsjón- armaður Ólafur Jóhannsson, þátt- urinn nefnist Israel í dag. Gestir eru mæðgurnar Þorbjörg Sigurðar- dóttir, sem búsett hefur verið I mörg ár í ísrael ásamt dætrum s(n- um Nicolu og Svönu, sem einnig hefur gegnt herskyldu í varnarliöi israels. 17.30 Bænastund. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrítónlist. 23.00 Siguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FM<#957 9.00 Steinar Viktorsson á morgun- vakt. Helgartónlist, hótel dagsins og léttar spurningar. 12.00 Viötal dagsins. 13.00 ívar Guðmundsson og félagar í sumarskapi. Beinar útsendingar og (þróttafréttir. 18.00 Ámerican Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 2.00 Hafliði Jónsson tekur við með næturvaktina. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. Fllff^O-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Yfirlit vikunnar.Jón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði síðustu daga. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aóalstööv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu op spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Slá í gegn.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalagasíminn er 626060. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum iaugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Helga Sigrún Haróardóttir Og Haraldur Helgason. 16.00 Hlööuloftiö. Lára Yngvadóttirleik- ur sveitatónlist. 18.00 Slgurþór Þórarinsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 11150. Bylgjan - feafjörður 9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.00 Arnar Þór Þorláksson. 15.00 Kristján Geir Þorláksson. 17.00 Atli Geir. 19.30 Fréttir. 20.00 Skrítiö fólk - Þórður og Halldóra. 22.30 Björgvin Arnar & Gunnar Atli. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SóCin fri 100.6 10.00 Oddný spilar laugardagstónlist. 12.00 Kristín Ingvadóttir. Af lífi og sál. 14.00 Steinn Kári og ólafur Birgisson. 17.00 Meistarataktar.Guöni Már Henningsson leikur tónlist eftir þá stóru í tónlistarsögunni. 19.00 Vignir kominn í stuð og spilar hressa tónlist sem fær þlg til þess aö langa út í kvöld. 22.00 Danstónlistin heldur áfram. 1.00 Partýtónlist alla nóttina.með óskalagasímann 682068. 0^ 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Saturday Matinee: Remember When. 15.00 Jeiknimyndlr. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars ol Wrestling. 18.00 Knights and Warriors. 19.00 Breski vinsældallstinn. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Saturday Night Llve. 23.00 Hill Street Blues. EUROSPORT *. .* *★* 09.00 International Motorsport Magazine. 10.00 RAC Car Rally UK Prevlew. 11.00 Hnelaleikar. 12.30 Tennls: ATP Tour. 14 00 Klifur. 15.300 Llve Sprint Swlmmlng Europe- an Championships. 16.30 Live Figure- Skatlng. t18.00 Llve Rhythmlc Gymnastics. 22.00 Euroscore Magazine. 22.30 Tennls: ATP Tour Frankfurt, Germany. 24.00 Dagskrárlok. - SCRCCNSPORT 9.00 Go. 10.00 Faszination Motorsport. 11.00 Glllette World Sports Special. 11.30 NFL- Thls Week In Rewiew. 12.00 NBA Actlon. 12.30 Grundlg Global Adventure SporL 13.00 Hnefalelkar. 14.30 BMW Golf Cup International Worid Flnal. 15.50 BMWTennlsCuplnternatlonal. 16.20 IHRA Drag Raclng. 16.50 Kraftaiþróttlr. 17.50 Brasllfskur fótboltl. 20.00 US PGA Tour 1992. 21.30 Matchroom Pro Box. 23.30 Go. Nuke er maðurinn sem Annie Savoy hefur fengið augastað á fyrir leiktímabilið sem fer í hönd og það á eftir að ganga á ýmsu i samskiptum þeirra þriggja. Sjónvarpið kl. 21.50: Fyrri laugardagstnynd Hún hefur þann háttinn á Sjónvarpsins er bandaríska aö veJja einn úr leikmanna- gamanmyndin Bull Dur- hópi liðsins fyrir hvert leik- ham frá 1988 með stórstjörn- tímabil og gera hann að ást- unum Susan Sarandon, Ke- manni sínum. Kevin Costn- vin Costner og Tim Robbins er leikur Crash Davis, leik- í aðalhlutverkum. Hér segir reyndan spilara sem er þó frá hafhaboltaliöi í Norður- heldur farið að halla undan Karólínuogeinumdyggasta fæti fyrir. Hann er fengirm stuðningsmanni þess, konu til að þjálfa nýliðann Nuke, að nafni Annie Savoy sem heldur óstýrilátan pilt en Susan Sarandon leikur. bráöefnilegam. Rás 1 kl. 23.05: Laugardagsflétta Útsettí fyrir Donnu Summer, Elton John og Grace Jones Gestur þáttarins Laugar- dagsfléttu, sem er á rás 1 í kvöld, er tóníistarmaðurinn góðkunni, Þórir Baldurs- son. Þótt Þórir Baldursson sé ef til vill þekktastur fyrir þátttöku sína í Savannatríó- inu, sem var vinsælast á 7. áratugnum, hefur hann komið víðar við í tónlistinni eins og kunugt er. Hann hefur leikið í ótal hljóm- sveitum sem bæði eru kenndar við dægurlög og djass, auk þess sem hann er þekktur tónsmiður og út- setjari. Þórir dvaldi erlendis um skeið og útsetti þá fyrir sjálfa Donnu Summer, El- ton John og Grace Jones. Þórir útsetti verk Trú- brots, Lifun, fyrir Sinfóníu- hljómsveit íslands, auk þess sem hann samdi sjálfur verkið Sjávarmál sem hljómsveitin flutti við sama tækifæri í október síðastl- iðnum. Sammy Davis Stepp. i myndinni Stöð2kl. 21.45: Hlustaðu á fætur mína og þeir munu segja þér ævi- sögu mína, sagði John Bub- bles sem sumir kalla fóður steppdansins. Kvikmyndin Stepp er uppfull af frábær- um dansatriðum enda eru þrir heimsþekktir stepp- dansarar í aðalhlutverkum. Gregory Hines leikur Max Washington. Max var fædd- ur til þess að steppa en þaö þarf að hafa bein í neflnu til aö komast áfram í dansin- um. Max nær ekki að slá i gegn í fyrstu tiiraun og er of veiklundaöur til að berj- ast áfram. Hann endar í fangelsi fyrir þjófnað en draumurinn um aö verða dansari lætur hann ekki í friði. Þegar Max losnar úr steininum fær hann fyrr- verandi unnustu sína, Amy, og föður hennar til aö að- stoða sig við að láta draum- inn rætast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.