Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. Á annað hundrað slökkviliðsmenn böröust viö eld i Windsorkastala, bústað Elísabetar Englandsdrottningar, I gær. Simamynd Reuter Miklar skemmdir í eldsvoða 1 Windsorkastala: Drottningin er mjög miður sín Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNIÁN ðVERÐTR. Sparísj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn.,alm. 0,28-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITðLUB. REIKN. 6mán.upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Undsb., Sparsj. Húsnæóisspam. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. iSDR 5-8 Landsb. IECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverötr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vlsitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISRBKN. $ 1,75-2,2 Sparisj. £ 4,5-5,5 Búnaðarb. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-8,2 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN OVERÐTRYOGÐ Alm.vlx. (fon/.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b. Viöskiptav. (forv.)' kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir OTLAN VEROTRVGGO Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb. AFURÐALAN Ikr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,5-8,25 Landsb. $ 5,9-6,5 Sparisj. £ 9,0-10,0 Landsb. DM 11,0-11,25 Búnb. Húsnasötslán 4,9 Lifeyrtssjódslán 5-9 DráttarvsxtJr 18,6 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf nóvember12,3% Verðtryggð lán nóvember 9,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3235 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Framfærsluvisitala I nóvember 161,4 stig Framfærsluvísitala I október 161,4 stig Launavísitala I október 130,3 stig VERÐBRÉFASJOÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6387 6504 Einingabréf 2 3471 3488 Einingabréf 3 4180 4257 Skammtímabréf 2,155 2,155 Kjarabréf 4,039 Markbréf 2,198 Tekjubréf 1,462 Skyndibréf 1,872 Sjóðsbréf 1 3,113 3,129 Sjóösbréf 2 1,956 1,976 Sjóðsbréf 3 2,151 2,157 Sjóðsbréf 4 1,680 1,697 Sjóösbréf 5 1,306 1,319 Vaxtarbréf 2,1939' Valbréf 2,0556 Sjóösbréf 6 540 545 Sjóösbréf 7 1028 1059 Sjóðsbréf 10 1041 1072 Glitnisbréf Islandsbréf 1,345 1,371 Fjórðungsbréf 1,145 1,162 Þingbréf 1,358 1,376 Öndvegisbréf 1,345 1,364 Sýslubréf 1,303 1,321 Reiðubréf 1,318 1,318 Launabréf 1,019 1,034 Heimsbréf 1,084 1,117 HLUTABRÉF Sölii- og kaupgengl á Veröbréfaþlngi íslands: Hagsltilboö Lokaverð KAUP SALA Eimskip4,35 4,22 4,35 Flugleiðirl ,35 1,40 Olls 1,95 1,80 1,95 Hlutabréfasj. VlB 1,04 0,96 1,02 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auölindarbréf 1,03 1,02 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,42 1,32 1,39 Marelhf. 2.40 zoo Z59 Skagstrendingur hf. 3,80 3,00 3,60 Ármannsfell hf. 1,20 1,50 Ámeshf. 1,85 1,80 Bifreiöaskoöun Islands 3,40 zoo 3,40 Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,10 1,50 Eignfél. lönaðarb. 1,48 1,41 1,48 Eignfél. Verslb. 1,20 1.10 1,40 Grandi hf. 2,10 1,90 2,40 Hafömin 1,00 0,50 1,00 Hampiðjan 1,30 1,05 1,43 Haraldur Bööv. 3,10 1,30 2,60 Hlutabréfasióöur Norðurlands 1,04 1,08 Islandsbanki hf. 1,70 Isl. útvarpsfél. 1,40 Jarðboranirhf. 1,87 1,87 Kögun hf. Z10 Olíufélagið hf. 4,70 4,70 5,00 Samskiphf. 1.12 0,70 1,12 S.H.Verktakarhf. 0,70 0,80 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,10 7,00 Skeljungurhf. 4,40 4,20 4,50 Softishf. 3,00 6,00 Sæplast 3,15 3,05 3,35 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45 Tæknival hf. 0,40 0,95 Tölvusamskipti hf. Z50 3,50 ÚtgerðarfélagAk. 3,68 3,50 3,67 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,10 1,50 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðaö við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aöinn birtast I DV á fimmtudögum. Mikill eldur kom upp í Windsor- kastala Elísabetar Englandsdrottn- ingar í gær og olli gífurlegum skemmdum á byggingunni og verð- mætum sem þar voru innandyra. Eldurinn kom upp í einkakapellu konungsflölskyldunnar. Slökkviliðs- menn höfðu náð tökum á honum eft- ir fjórar klukkustundir og böröust við að bjarga listaverkum, teppum og veggtjöldum frá reyk- og vatns- skemmdum. Svartur reykur' steig upp af bijóstvömum kastalans. Drottning hraðaði sér til kastala síns til aö kanna skemmdimar og að Norska krónan stóð af sér áhlaup spákaúpmanna í gær og hélt gengi sínu. Enn er hins vegar óljóst hvort fastgengisstefna norskra stjómvalda heldur velli. Spákaupmenn sáu til þess að gjaldeyrir streymdi úr landi í stríðum straumum. Seðlabanki Noregs var eini stór- kaupandinn að norskum krónum í gær og tókst þannig að halda genginu uppi. Talið er að bankinn hafi keypt norskar krónur fyrir tvö hundrað milljarða íslenskra króna. Bankinn hækkaði auk þess milli- bankavexti úr tíu prósentum í sautj- án í gærmorgun og þóttu það skýr Bandaríkin og Evrópubandalagiö leystu ágreining sinn um niður- greiðslur á landbúnaöarvörum inn- an EB síðdegis í gær og afstýrðu þar með yfirvofandi viðskiptastríöi. Bandarísk stjórnvöld höfðu hótaö að setja refsitolia á ýmsar landbún- aöarvörur frá löndum EB ef ekki yrði látið af niðurgreiðslum á matar- sögn var hún mjög miður sín. Drottn- ing hefur mikið dálæti á Windsor- kastala sem hefur verið helsti bú- staður Englandskonunga og drottn- inga í 850 ár. Andrew prins, næstelsti sonur drottningar, var á svæðinu þegar eld- urinn braust út. Hann aðstoðaöi starfsmenn kastaians og hjálpar- sveitir við að selflytja dýrmæta vasa, gamlar bækur, málverk og kerta- stjaka úr kastalanum á öruggan stað. „Ég er húinn að sjá hvemig þetta lítur út og það er ekki fallegt," sagði Andrew. boð um að gengi krónunnar yrði ekki lækkað. „Það verður staðið við fastgengis- stefnuna. Við ætlum að standa af okkur áhlaupið. Það er enn ekkert sem bendir til þess að ekki sé hægt að halda gengi norsku krónunnar uppi,“ sagði Hermod Skánland, hankastjóri seðlabankans. Spákaupmenn á norska verðbréfa- markaöinum veðjuðu á að Norð- menn færa að dæmi Svía og létu gengi krónunnar fijóta. Þeir keyptu því hlutabréf í fyrirtækjum sem græða á lágu gengi norsku krónunn- ar. Svo harður var atgangurinn að oliu. Örfáum klukkustundum eftir að samkomulagið náðist milii EB og Bandaríkjanna var tilkynnt í höfuð- stöövum GATT, samkomulagsins um tolla og viðskipti, að hægt yrði að hefja á ný svokallaðar Umguay- viðræður um aukiö frelsi í heimsvið- skiptum. Prinsinn sagði síöar: „Drottningin er ákaflega miður sín. Skemmdirnar era mun meiri en talið var í fyrstu.“ Einn maður slasaðist lítillega í eldsvoðanum. Heimildarmenn innan öryggissveitanna virtust útiloka að um íkveikju hefði verið að ræða, þrátt fyrir vel skipulagða sprengju- herferð írska lýðveldishersins, IRA, á Bretlandi að úndaníörnu. Þeir telja líklegra að menn, sem voru aö vinna við viðgerðir á kastalanum, hefðu óvart valdiö eldsvoðanum. vísitalan á verðbréfamarkaöinum féll um fjögur prósent í gær og veltan var þrisvar til fjórum sinnum meiri en á venjulegum degi. Ef stjórnvöld sigra í stríðinu við spákaupmenn og gengi krónunnar heldur velli þykir víst aö atvinnulífið muni krefjast lækkunar gjalda til að bæta samkeppnisstöðu útflutnings- fyrirtækjanna. Gengi sænsku krónunnar hélt áfram að falla og í gær var það orðið 15 prósentum lægra en þegar það var tekiö úr sambandi við Evrópumynt- ina ECU á fimmtudag. Franskir bændur era lítt hrifnir af samkomulaginu og boðuðu til mótmælaaðgerða gegn því. Jean-Pierre Soisson, landbúnaðar- ráöherra Frakklands, sagöi að Frakkar gætu ekki sætt sig við sam- komulagið þar sem þeim skilyrðum sem franska stjómin setti hefði ekki veriðfullnægt. Reuter Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 20. n6uBmb«9eklist a«s 51609.60 tonn. Magn í tonnum Verð í krónum Meðal Lægsta Hæsta Blandaö 130,00 16,03 8,00 26,00 Karfi 19,00 20,00 20,00 20,00 Keila 3.888,00 41,50 32,00 46,00 Langa 1.597,00 63,22 53,00 69,00 Lúða 343,00 269,23 170,00 375,00 Lýsa 225,00 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 316,00 61,16 53,00 96,00 Þorskur, sl. 18.871,00 99,56 86,00 117,00 Þorskflök 16,00 170,00 170,00 170,00 Þorskur.ósl. 4.274,00 83,80 71,00 91,00 Ufsi, ósl. 86,00 11,00 11,00 11,00 Undirmálsfiskur 2.435,00 55,51 42,00 63,00 Vsa.sl. 14.431,60 97,43 70,00 102,00 Ýsuflök 127,00 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 4.752,00 73,31 67,00 75,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 20. fiévémbet seldua alte 23.199,24 tonn. Skarkoli 33,00 49,00 49,00 49,00 Ýsa, ósl. 397,00 71,00 71,00 71,00 Smáufsi 10.00 10,00 10,00 10,00 Lýsa 60.00 30,00 30,00 30,00 Ufsi, ósl. 35,00 20,00 20,00 20,00 Steinb., ósl. 37.00 60,00 60,00 60,00 Lýsa, ósl. 156,00 30,00 30,00 30,00 Langa, ósl. 208,00 42,00 42,00 42,00 Keila, ósl. 303,00 26,00 26,00 26,00 Þorskur, ósl. 3.376,00 74,00 74,00 74,00 Blandað 108,00 10,00 10,00 10,00 Ýsa, ósl. 4.886,00 77,85 72,00 89,00 Smáýsa, ósl. 347,00 40,00 40,00 40,00 Smáþor., ósl. 666,00 43,00 43,00 43,00 Tindaskata 777,00 5,02 5,00 6,00 Karfi 58,00 30,00 30,00 30,00 Ýsa 6.449,59 96,54 70,00 106,00 Smáýsa 186,00 60,00 60,00 50,00 Smáþorskur 531,00 56,00 56,00 56,00 Þorskur 2.935,65 93,87 70,00 95,00 Steinbítur 104,00 79,00 79,00 79,00 Skata 16,00 185,00 185,00 185,00 Lúða 63.00 241,43 150,00 330,00 Langa 124,00 35,00 35,00 35,00 Keila 1.167,00 27,00 27,00 27,00 Háfur 166,00 6,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 20. névember setelust alte 47.553 lonn. Þorskur, sl. 1,121 115,36 93 126 Ýsa, sl. 1,168 105,61 105 106 Ufsi, sl. 452 44,00 44 44 Þorskur, ósl. 25,605 91,63 64 114 Ýsa, ósl. 6,678 89,47 85 96 Ufsi.ósl. 6,500 36,00 36 36 Lýsa 150 15,00 15 15 Karfi 2,815 47,75 45 50 Langa 991 76,93 69 79 Blálanga 219 70,00 70 70 Keila 1,300 24,62 20 35 Skötuselur 24 500,00 500 500 Skata 6 190,00 190 190 Ósundurliðað 33 20,00 20 20 Lúða 5 100,00 100 100 Undirmáls- 200 55,00 55 55 þorskur Undirmálsýsa 286 46,50 40 50 Fiskmarkaður Snæfellsness 20. nóvember seldusi alls 15.775 lonn. Þorskur, sl. 804 101,79 76 114 Ýsa, sl. 150 91,33 90 94 Lúða.sl. 29 286,72 135 535 Skarkoli, sl. 492 81,00 81 81 Undirmáls- 100 65,00 65 65 þorskur, sl. Þorskur, ósl. 9,550 86,98 81 109 Ýsa, ósl. 2,200 88,77 84 99 Langa, ósl. 350 61,00 61 61 Keila, ósl. 1.000 30,00 30 30 Steinbítur, ósl. 100 84,00 84 84 Undirmáls- 1.000 50,00, 50 50 þorskur, ósl. Fiskmarkaður Þoriákshafnar 20. nóvember seldust alls 12.241 tonn. Karfi 81,00 61,00 61,00 61,00 Keila 3.914,00 45,67 34,00 50,00 Langa 1.214,00 69,24 53,00 75,00 Lúða 27,00 200,00 200.00 200,00 Lýsa 185,00 22,00 22,00 22,00 Skata 116,00 109,86 80,00 116,00 Skötuselur 472,00 205,00 205,00 205,00 Steinbítur 10,00 96,00 96,00 96,00 Tindabikkja 27,00 5,00 5.00 5,00 Þorskur, sl. 461,00 99,00 99,00 99,00 Þorskur, ósl. 1.054,00 102,53 94,00 117,00 Ufsi 32,00 30,00 30,00 30,00 Undirmálsfiskur 606,00 47.72 40,00 67,00 Ýsa, sl. 924,00 110,55 96,00 107,00 Ýsa, ósl. 3.118,00 88,92 75,00 95,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 20. névembef seldua alls 7.433 lonn. Þorskur, sl. Undirmþor.,sl. Ufsi, sl. Langa.sl. Keila.sl. Ýsa, sl. Skötuselur, sl. Lúða, sl. Lýsa.sl. 3.704,00 33,00 278,00 308,00 836,00 2.238,00 18,00 11,00 7,00 100,10 55,00 39,00 65,00 36,00 88,98 150,00 200,00 15,00 85,00 104,00 65,00 55,00 39,00 39.00 65,00 66,00 36,00 36,00 80,00 96,00 160,00 1 50,00 200,00 200,00 15,00 15,00 Skagamarkaður 20. nóvember setdust alls 21.807,61 tonn. Blandað 425,00 36,32 20,00 41,00 Karfi 9,00 61,00 61,00 61,00 Keila 528,00 29,00 29,00 29,00 Langa 260,00 71,73 71,00 76,00 Lúða 31,00 140,00 140,00 140.00 Lýsa 202,00 29,00 29,00 29,00 Skarkoli 23.00 93,00 93,00 93,00 Steinbítur 13,00 77,00 77,00 77,00 Steinbitur, ósl. 41,00 70,00 70,00 70,00 Tindabikkja 57.00 5,00 6,00 5,00 Þorskur, sl. 176,01 92,00 92,00 92,00 Þorskur, ósl. 4.944,00 83,39 82,00 88,00 Undirmálsfiskur 3.945,50 52,92 40,00 61,00 Ysa, sl. 182,00 92,18 87,00 93,00 Ýsa, ósl. 10.971,00 80,39 50,00 86,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 20. n6vcmber sck)u« alte 61.481.00 tonn. Þorskur, sl. 21.500,00 93,76 85,00 98,00 Þorskur, ósl. 8.481,00 84,97 82,00 87,00 Undirmþor.,sl. 3.013,00 69,28 69,00 71.00 Undirmþor., ósl. 1.398,00 60,00 60,00 60.00 Ýsa, sl. 8.533,00 93,14 40,00 102,00 Ýsa, ósl. 1.967,00 89,58 82,00 92,00 Karfi, ósl. 17.00 20,00 20,00 20,00 Langa.sl. 516,00 61,00 61,00 61,00 Langa, ósl. 415,00 44,00 44,00 44,00 Keila.sl. 19.00 21,00 21,00 21,00 Keila, ósl. 4.597,00 21,00 21,00 21,00 Steinbítur, sl. 84,00 53,00 63,00 53,00 Steinbítur, ósl. 220,00 38,62 30,00 43,00 Hlýri, sl. 110,00 40,00 40,00 40,00 Háfur.sl. 5,00 2,00 2,00 2,00 Lúöa, sl. 118,00 172,24 150,00 275,00 Lúða, ósl. 14,00 170,00 170,00 170,00 Steinb./hlýri, sl. 314,00 48,00 48,00 48,00 Reuter Áhlaupinu á norsku krónuna hrundið í bili NTB Bandaríkin og Evrópubandalagið semja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.