Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. 21 Sviðsljós Pops með Pétur Kristjánsson í fararbroddi en aðrir í hljómsveitinni eru Björgvin Gíslason, Ólafur Sigurðsson, Óttar Felix og Birgir Hrafnsson. Popsá Gauknum „Gömlu“ popparamir í Pops eru famir að koma fram á nýjan leik og sl. sunnudagskvöld skemmtu þeir á Gauki á Stöng við góðar undirtektir. Kempumar sýndu að þær hafa engu gleymt þegar þær léku hvern ellismellinn af öðrum og var ekki annað að sjá en unga fólkinu líkaði tónlistin vel. DÁLEIÐSLA Hef opnað fyrir bókanir i einkatíma. Dólei&sla getur hjólpað þér ó fjötmörgum svi&um eins og t.d.: Hætta að reykja, losna við aukakilóin, streitu, flughræðslu, lofthræ&slu, kynlífsvanda- mól, bæta minni og einbeitingu, nó meiri órangri í íþróttum, ö&last aukinn viljastyrk og margt fleira. Friðrik Páil er viðurkenndur i alþjóðlegum fagfélögum dáleiðara eins og International Medical and Dental Hypnotherapy Association, American Guild Of Hypnotherapists og National Society Of Hypnotherapists. Friðrik Páll Ágústsson R.P.H. C.Ht. Vesturgata 16, Sími: 91-625717 Skartgripa-, armbands- og vasaúrasafnari óskar eftir að kaupa skartgripi, úr og gamalt postulín af eftirfar- andi tegundum: ROLEX PATEK PHILIPPE ★ VACHERON + CONSTANTIN CARTIER ★ MOVADO CHRONOGRAPHS ★ LONGINES BREITLING ★ AUDEMARS PIGUET úr gulli, platínu eða stáli, ennfremurgamalt MEISEN postulín í hvaða ásigkomulagi sem er. Verð á íslandi í 4 daga, 21/11 til 24/11, að: Hótel Saga v/Hagatorg 107 Reykjavik Simi (91)29900, Fax (91)623980 Mun koma á heimili ykkar, sé þess óskað. Siðar er hægt að skrifa til: Dr. Raoul De Cuellar Strada di Gandria 24 CH-6976 Castagnola - Switzerland Tel.: 077-654538 Orðrómur um að Cindy Crawford eigi von á barni með Rie- hard Gere, eigin- manni sínum, geng- ur nú fjöilunum hærra. Sjáif gefur Cindy ekkert upp en hlær bara þegar hún er spurð. Cindy hló hins veg- , ar ekki þegar hún bauðst til aö sýna fatnað fyrir verslun- arkeðjuna Hennes & Mauritz í Svíþjóð og fékk neitun. Sagt er að fyrirtækið hafi gefið í skyn, á fínieg- an hátt þó, að hún væri „notuð" og því ekki nógu spenn- andi. Cindy hefur þvi af- iýst fyrírhugaðri Sví- þjóðarför. Cindy Crawford, eiginkona Richards Gere, PavarotU er orðinn slæmur í hnjánum vegná of mikillar likamsþyngdar. Pavarotti, sem nú er orð- inn 56 ára, ætlar að vera búinn aö losna við 40 kíló áður en hálft ár er liðið. Hann þvemeitar að gefe upp hvað hann er þungur þessa stundina en segir að álagiö á hnén sé svo mikið að hann neyðist til aö fækka kílóunum. Og það ætlar hann að gera með þvi að borða fisk. Vín og pasta verður bannvara um sinn. „Það verður eins og að rífe úr sér hjartað þvi það er ekkert betra en heitt tagliatelle með hvítlauk, tó- mötum, ostL og basilíkum," sagði söngvarinn frægi fyrir nokkru í viðtali við blaða- mann eins slúðurblaðsins. EKKIOF HÖRÐ, EKKIOF MJÚK, HELDUR FULLKOMIN AÐLÖGUN hafa sannað hið gagnstæða. Þeir hafa sannað að stíf dýna hamlar á móti, frekar en að lagast að eðlilegri lögun líkamans, þannig að í hvíld liggur hryggjarsúlan í sveig. Dux-dýnurnar eru hannaðar sérstaklega til þess að gefa eftir á réttum stöðum svo að hryggjarsúian fær að hvílast í náttúru- legri stöðu. Þær koma í veg fyrir margan bakkvillann og gefa þér nauðsynlegan stuðning til þess að sofa djúpum endur- nærandi svefni. Er ekki kominn tími til að heimsækja Dux verslunina í Faxafeni og líta á okkar fjölbreytta úrval af Dux-rúmum? Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Simi 689950 15 ÁRA ÁBYRGÐ Á DUX-DÝNUM Á haröri dýnu liggur hryggjarsúlan isveig Þar sem þú eyðir u.þ.b. 8 tím- um á sólar- hring í rúm- inu, eða þriðjungi ævi þinnar, ætti góð dýna að vera eitt af þínum allra mikil- vægustu fjárfestingum. Árum saman hefur því verið haldið fram að stífar dýnur séu betri fyrir bakið. Sérfræðingar okkar hjá Dux í Svíþjóð A Dux-dýnu liggur bryggjarsúlan bein

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.