Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. Safnaðarstarf Áskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja: Fundur 10-12 ára bama sunnudag kl. 17.00. Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja: Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára sunnudag kl. 17.00. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri sunnudagskvöld kl. 20.00. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21.00. Seltjamarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í sunnudagskvöld kl. 20.30. Tilkynningar Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist sunnudag kl. 14 að Laugavegi 178, Skaftfellingabúð. Allir velkomnir. Söngfóik úr Pólýfónkórnum Söngfólk úr Pólýfónkómum ætlar að hittast í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni, laugardagskvöldið 21. nóvember kl. 20.00. Gestir og velunnarar kórsins velkomnir. Félag eldri borgara Sunnudagur í Risinu. Bridge kl. 13.00 í litla sal. Félagsvist kl. 14 í stóra sal. Dans- að í Goðheimum kl. 20.00. Helgi sýnir í SPRON Sunnudaginn 22. nóvember 1992 kl. 14.00 • verður opnuð sýning í SPRON, Álfa- bakka 14, á verkum Helga Gíslasonar myndhöggvara. Helgi stundaði nám við MHÍ 1965-1969 og Valands listaháskóla í Gautaborg á árunum 1971-1976. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga í Reykjavík og Þýskalandi á Uðnum árum, nú síðast á Kjarvalsstöðum á þessu ári. Sýningin mun standa tU 12. febrúar 1993 og verður opin frá 9.15 til 16.00. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, fimmtudaginn 26. nóv- ember 1992 kl. 10.00, á eftirfar- andi eign: Hagasmári 2, nyrðri hluti 101, þingl. eig. Ofiiasmiðja Kópavogs, gerðar- beiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróunar- sjóður og Landsbanki íslands. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 26. nóvember 1992 kl. 15.00 á eftirfarandi eignum. Eystra-Fíflholt, Vestur-Landeyja- hreppi, tal. eig. Haisteinn Alfreðsson og Guðrún Jóhannsdóttir. Gerðar- beiðendur Sala vamaliðseigna og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Eyvindarhólar U, A-Eyjafjallahreppi, þinglýstur eigandi Baldvin Sigurðs- son. Gerðarbeiðandi er Landsbanki fslands.______________________________ Geil, Fljótshliðarhreppi, þinglýstur eigandi Ami Baldursson. Gerðarbeið- andi er Landsbanki íslands. Nýbýlavegur 24, Hvolsvelli, þinglýst- ur eigandi Jakobína L. Jónsdóttir o.fl. Gerðarbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Unhófl, Djúpárhreppi, þinglýstur eignarhlutur Pálmars Guðbrandsson- ar. Gerðarbeiðandi er Ábyrgð h£ Sýslumaður Rangárvallasýslu Söngsveitin Drangey veröur með kaffihlaðborð og söng í fé- lagsheimilinu Stakkahlið 17 á morgun, sunnudag, klukkan 15.00. Þar koma fram einsöngvarar og kór. AUir velkomnir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Félagsvist spiluð í dag, laugardag, kl. 14.00. Ragnar Björnsson heldur orgeltónleika í Kristskirkju með verkum eftir hún- vetnsk-ættuð tónskáld Nk. sunnudagskvöld kl. 21 verða þessir tónleikar í Kristskirkju. Höfundamir, sem Ragnar leikur verk eftir, eru Bára Grímsdóttir, en hún skrifaði sérstaklega tyrir þessa tónleika, en verkið kallar hún „Það drýpur". Bróðir hennar, Lárus Grímsson, skrifaði einnig sérstaklega fyrir tónleikana verk sem hann kallar „Gegn um efann", og verða þessi verk bæði trumflutt á tónleikunmn. Ragnar Bjömsson á þijú verk á tónleikunum, „Flökt“, „Fantasíu", skrifuð eftir lát Jó- hannesar Kjarvals og „Tilbrigði" um sálmalag eftir foöur Ragnars, Bjöm G. Bjömsson. Eftir Jón Nordal em einnig þrjú verk, „Fantasía", skrifuð að beiðni Páls ísólfssonar, „Sálmforleikur yfir sálm sem aldrei var sunginn", skrifaður að beiðni Ragnars Bjömssonar vegna tónleika með íslenskum sálmforleilgum, sem haldinn var í Skálholti. „Toccötu", skrifaði Jón i minningu Páls ísólfssonar. Jón Leifs á síðustu þrjú verkin á efrús- skránni en það em þrjár Prelúdíur effir sálmalög og munu þessar þrjár prelúdiur vera það eina sem Jón skrífaði sérstak- lega fyrir orgel, utan Oreglkonsertinn fyrir hljómsveit og orgel. Gull og gimsteinar á Akureyri Soffia Ámadóttir heldur sýningu á lit- fögrum smámyndum í Arkitektastofunni í Grófargili, Kaupvangsstræti 23, Akur- eyri. Á sýningunni em á annan tug mynda málaðar með vatns- og guaschlitum. Soffia er lærð frá Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og hefur sérhæft sig í leturgerð. Margar mynda hennar em byggðar í kringum letur og minna þær um margt á handrit frá 12. öld. Meðal annars em myndir með til- vitnunum í Ljóðaljóðin og gamla þulu. Sýning Soffiu stendur frá 21. nóvember til 6. desember og er opin virka daga milli 15 og 18 og um helgar frá 14-19. Jóladagatal Sjónvarpsins Jóladagataliö verður á dagskrá 1.-24. des- ember í upphafi dagskrár og verða þætt- imir endursýndir rétt fyrir fréttir eins og verið hefur undanfarin ár. I pakkan- um með jóladagatali Sjónvarpsins er stór örk með myndum af ýmsum hlutum. Geymið örkina vel þvi að myndimar em fyrirmyndir að föndri sem sýnt verður daglega í stuttum þáttum sem birtast á eftir jóladagatalinu. Föndurþættimir verða ekki endur- teknir þegar jóladagataliö er endursýnt fyrir fréttir. Til þess að geta tekið þátt í föndurþáttunum þarf að hafa við hönd- ina skæri, heftara, límstiffi, nál og tvinna, að ógleymdum litum og pappír. Bókaforlagið "Vaka-Helgafell sér um dreifingu dagatalsins og gefur jólapakk- ana í spumingaleikinn. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSH) Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 14, uppselt, á morgun kl. 17.00, uppselt, mlð. 25/11 kl. 16.00, uppselt, sun. 29/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 29/11 kl. 17.00, uppselt, sun. 6/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 6/12 kl. 17.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 17.00, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, lau. 28/11, uppselt, föstud. 4/12, lau. 5/12, nokkur sæti laus, lau. 12/12. KÆRA JELENA eftir Ljúdmíiu Razumovskaju. Föstud. 27/11, uppselt, miðvikud. 2/12, fimmtud.3/12. Ath. Siðustu sýningar. UPPREISN Þrír ballettar með íslenska dans- flokknum. Flmmtud. 26/11, síðasta sýnlng. Smiðaverkstæðlð kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, mið- vikud. 25/11, uppselt, flmmtud. 26/11, upp- selt, lau. 28/11, uppselt, föstud. 4/12. lau. 5/12, mlövikud. 9/12, lau. 12/12.. Ath. að sýningln er ekkl við hæfi bama. Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýnlng hefsL LHIasvlðlðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, uppselt, á morgun, aukasýnlng, uppselt, ósóttar pantanir seldar I dag, mlðvlkud. 25/11, uppselt, flmmtud. 26/11, uppselL tau. 28/11, uppselt, fimmtud. 3/12, föstud. 4/12. lau. 5/12, fimmtud. 10/12, föstud. 11/12. lau. 12/12. Ekki er unnt að hleypa gestum Inn i sal- inn eftir að sýning hefsL Ósóttar pantanlr seldar daglega. Ath. aðgöngumiðar á allar sýnlngar greiðlst vlku fyrlr sýnlngu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússlns er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Mlðapantanir frá kl. 10 virka daga I sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. í Leikbrúðulandi, Fríkirkjuvegi 11. Sýninginfékk tvenn alþjidleg verðlaun í sumar. Sýnlng laugard. og sunnud. kl. 3. Miðasalafirá kl. 1 sýningardagana. Simi: 622920. Tapað-fundið Breitt sitfurarmband tapaðist á leiðinni frá Bónusi í Skútuvogi í Hagkaup í Skeifunni og í Hafirarbúðir fóstu- daginn 13. nóv. Bergþóra í heimasíma 38884 og vinnusíma 688588. Silfurlínan, sími 616262 Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl 16-18. Fyrirlestur í Rými Aðalsteinn Ingóifsson listfræðingur heldur fyrirlestur í Rými gallerí í dag kl 1730. Fyrirlesturinn nefiúst „Saga bókiista" og fjaliar um bókverk fyrr og nú. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. Svar vlð svi CHARLES D’ARTAGNAN. Hann pmyndinni D’Artagnan kvæntist 5. mars er fyrirmynd Alexanders Dumas að fráegri sltáldsagnapersónu hans. Uklega fæddist hann í Lupiac í 1659. Loövík XIV. og forsætisráð- herrann, Mazarin, voru við briíð- kaupið. Ð’Artagnan varð síðan yf- Gascogne í Suður-Frakklandi árið 1623. Lófi hans er lýst í bók franska rithöfundarins Courtilz sem var uppi í lok sautjándu aldar. irmaður skyttna konungsins, stór- deildarforingi með hershöfðingja- tign og greifi. Hann féll við árásina á virkið í Maastricht 25. júní 1673. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðlð kl. 20.00. DUNGANON eftirBjörn Th. Björnsson í kvöld. Fáein sæti laus. Næstsíöasta sýnlng. Föstud. 27. nóv. Síðasta sýnlng. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeii Simon. Fimmtud. 26. nóv. Laugard. 28. nóv. Örfá sæti laus. Fimmtud. 3. des. Laugard. 5. des. Siðustu sýningar fyrir jól. Litla svlöið Sögrur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV i dag kl. 17.00. Uppselt. Sunnud. 22. nóv.kl. 17.00. Fimmtud. 26. nóv. Laugard. 28. nóv. kl. 17.00. Fáein sæti laus. Föstud. 4. des. kl. 17.00. Laugard. 5. des. kl. 17.00. Síðustu sýningar fyrir jól. VANJA FRÆNDI Laugard. 21. nóv. Fáeln sæti laus. Sunnud. 22. nóv. Föstud. 27. nóv. Laugard. 28. nóv. Fáein sætl laus. Laugard. 5. des. Sunnud. 6. des. Síðustu sýningar fyrir jól. Verð á báðar sýnlngarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekkl er hægt að hleypa gestum Inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, frábær jóla- gjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Sýningar Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren í dag kl. 14. Örfá sæti laus. Sunnud. 22. nóv. kl. 14. Örfá sæti laus. Laugard. 28. nóv. kl. 14. Næstsiðasta sýning. Sunnud. 29. nóv. kl. 14 Síðasta sýning. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýnlngum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arsfræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga frákl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Siml i miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiin Slucoa dc Sxmwnejvmooa: eftir Gaetano Doliizetti FÁAR SÝNINGAR EFTIR! Sunnud. 22. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Föstud. 27. nóv. kl. 20.00. örlá sæti laus. Sunnud. 29. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti laus. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en tll kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. leikLi’starskóli ÍSLANÐS Nemenda leikhúsið 1 INDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARAS. e.Elfriede Jelinek. 14. sýn. í kvöld kl. 20.30. 15. sýn. sunnud. 22. nóv. kl. 20.30. Lokasýning. Miðapantanlr i s. 21971. Snorri Sveinn sýnir myndir tengdar Jóni í Brauðhúsum Jón í Brauðhúsum er yfirskrifl mál- verkasýningar Snorra Sveins Friðriks- sonar sem opnuð var í gær í Gallerí Borg. Á sýningunni verða 11 vatnslitamyndir sem Snorri Sveinn málaöi við sögu Hall- dórs Laxness, Jón í Brauðhúsum, sem Vaka Helgafell gaf út í viðhafnarútgáfu í tilefiú niræðisafmælis Halldórs á þessu ári. Jón í Brauðhúsum er ein af smá- sagnaperlum Halldórs Laxness. Hann skrifaði hana árið 1964 og birtist hún fyrst í Sjöstafakverinu sama ár. Sýningin stendur yfir frá 20. nóvember til 29. nóv- ember og verður opin alla daga frá 14-18. Snorri Sveinn Friðriksson er fæddur 1.12. 1934. Hann stundaði nám við Myndlistar- skólann í Reykjavík, Myndlista- og hand- íðaskólann Islands og framhaldsnám við Konstfackskolan í Stokkhólmi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.