Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. 11 Bridge Bridgeheilræði BOLS: Birman frá ísrael gefur betri spilurum rád til að baeta sig ...alltaftilað 'Ztofr tr^a aMnnu ISK VERSLUN Húsgagnahöllinni |! Qt □ ísraelski bridgemeistarirm, David Birman, setur fram sérstæða áætlun um hvemig hugsanlega megi bana . spilum sem vinnast undir flestum kringumstæðum. Birman vill nota fyrsta útspihð til þess aö sýna makk- er hvaða lit hann skuh ráðast á þeg- ar hann kemst aö. Og við gefum boltann til Birmans: „Það eru margar stöður, þegar makker fær fyrsta slaginn í ht sem sagnhafi á líklega einspii í, sem næsta útspil skiptir sköpum. Heil- Bridgefélag Reykjavíkur Nú er nýhafinn aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur og taka 48 pör þátt í honum. Símon Símonarson og Sverrir Kristinsson stóðu sig best ahra para og hafa 55 stiga forystu þegar 7 umferðum af 47 er lokið: 1. Símon Símonarson- Sverrir Kristinsson 180 2. Bjöm Theódórsson- Gísli Hafliöason 135 3. Esther Jakobsdóttir- Valgeröur Kristjónsdóttir 119 4. Guðlaugur R. Jóhannsson- Öm Amþórsson 116 5. Hrannar Erlingsson- Sveinn Rúnar Eiríksson 111 6. Ásmundur Ömólfsson- Gunnar Guömundsson 106 7. Sigurður Sigurjónsson- Júhus Snorrason 105 8. Gunnlaugur Kristjánsson- Hróömar Sigurbjömsson 102 8. Hrólfur Hjaltason- Sigurður VilhjálmSson 102 Austurlands- mótí tvímenningi Austurlandsmót í tvímenningi fór fram í Neskaupstað 7. og 8. nóvemb- er. Austurlandsiheistarar urðu' Kristján Kristjánsson og ísak Ólafs- son sem náðu að sigra næsta örugg- lega í keppninni. Lokastaðan varð þessi: 1. Kristján Kristjánsson- ísak Ólafsson 370 2. Ólafur Sigmarsson- Stefán Guömundsson 262 • 3. Sigurþór Sigurðsson- Þorsteinn Bergsson 242 4. Elvar Hjaltason-Jón Aðall 231 5. Óttar Ármannsson- Magnús Valgeirsson 215 Alls spiluðu 40 pör á mótinu en keppnisstjóri var Kristján Hauksson. Á mótinu fór fram verðlaunaafhend- ing fyrir bikarkeppni BSA sem stóð yfir frá ágúst tii október með þátt- töku 17 sveita. Hlutskörpust í þeirri keppni varð sveit Malarvinnslunnar á Egilsstöðum sem vann sveit Herði frá Egilsstöðum í úrshtaleik. í sveit Malarvinnslunnar sphuðu Sigurður Stefánsson, Sveinn Heij- ólfsson, Sigurþór Sigurðsson og Þor- steinn Bergsson. Á mótinu afhenti Lífeyrissjóður Austurlands sam- bandinu stórgjöf til kaupa á spUagjaf- aravél, spilum og spUabökkum. ræði mitt er: Hjálpaðu honum við ákvörðunina með fyrsta útspihnu. í flestum tilfeUum hafa sagnirnar gef- ið tU kynna hve mörg spU í litnum þú átt eða hve mörg spU í litnum sagnhafí á (t.d. gæti hann hafa sagt Splintersögn). Að minu áhti er því betra að sýna áhuga fyrir næsta útspih makkers með útspUinu heldur en að spUa hinu hefðbundna þriðja eða fjórða hæsta. Hér er dæmi sem kom upp í para- keppni í ísrael fyrir stuttu. V/Ahir * KD86 ¥ 42 ♦ Á 7 + K 10 9 5 2 Vestur spUaði út fjórða hæsta hjart- anu eins og haxm var vanur. Austur drap á ásinn og hugsaði máhð. Ef sagnhafi ætti tU dæmis eftirfarandi hendi, G10 973D5KD8DG6,þá var nauðsynlegt að spila hjarta áfram tU þess að hnekkja spilinu. með húsgögn frá: Komdu og sjáðu þessi glæsilegu amerísku húsgögn - sófasett - borðstofusett - skenkar - hjónarúm - veggskápar - hægindastólar ofl. IBroyhill USA Serta Lazy-boy Stanley Industries. ! HÚSGAGIVA I ÍIOIjLIÍX Bridge * Á2 V KG863 ♦ KG43 + 86 N V A S * 5 4 V Á 10 9 7 ♦ 9652 + 743 ♦ G 10 9 7 3 ♦ D5 ♦ D 10 8 + Á D G Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður lhjarta dobl 2hjörtu 3spaðar pass 4spaðar pass pass pass Stefán Guðjohnsen Hafi a-v hins vegar komið sér sam- an um að nota heUræði Birmans þá spUar vestur út hjartaáttu til þess að benda makker á tígulútspU þegar hann kemst að. Austur spUar þá tígh tU baka þegar hann kemst inn á hjartaás og spUið er óvinnandi. Bridgeheilræði mitt er því: Þegar þið hafið fundið samlegu, eða þegar vitneskja er um einspU í bhndum eða hjá sagnhafa, þá sýnir útspihð hvaða ht þú hefir áhuga á og hjálpar makk- er til þess að finna rétta framhaldið. í þessum stöðum kastið þið hefð- bundnum aðferðum fyrir róða, þriðja og fimmta eða fjórða hæsta, en spihð heldur háu eða lágu spUi, efdr því hvom htinn þið vUjið fá til baka.“ SIMINN HJA OKKUR ER 91-68 11 99 VERSLUNIN VALBORG ER FLUTT AÐ EIÐISTORGI 15, 2. HÆÐ. AF ÞVÍ TILEFNI HÖFUM VIÐ ÚTSÖLU Á BARNAFATNAÐI. OPIÐ í DAG KL. 10-16. VEIÐIMENN - VEIÐIFELÖG Tilboð óskast í leigu á vatnasvæði Hvolsár og Staðar- hólsár í Saurbæ í Dalasýslu. Lax- og silungsveiði. Gott veíðihús. Tilboð skulu hafa borist til Ingibergs J. Hannessonar, Hvoli, Dalasýslu, fyrir 10. des. nk. og veitir hann nánari upplýsingar í síma 93-41533. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórnin A TILBOÐSVERÐI ! ATLAS-RR154 S * Kœlir 150 Itr. * An frystihólfs * Sjálfvirk afþíðing 4= H:85cm B:58cm D:60cm TILBOÐ 04 QAA Kr. 27.900-40.7vVstor ATLAS-RR291 * Kœlir 150 Itr. * Frystihólf 14 Itr. innb. * Hálfsjálfvirk afþíðing * H:85cm B:58cm D:60cm T.LBOO27.900S. Kr. 28.900- ATLAS-MR284 4: Kœlir 280 Itr. 4; Án frystihólfs 4: Sjálfvirk afþíðing 4i H:143cm B:58cm D:60cm T,lB0° 35.90ft-„ Kr. 37.900- ATLAS-RR247 r *♦< S ATLAS-VR245 * ,3S * Kœlir 240 Itr. Án frystihólfs 4; Sjálfvirk afþíðing * H:120cm B:58cm D:60cm 111800 32.900?« Kr. 34.700- ATLAS-RF181/80 # Kœlir 253 Itr. 4; Frystihólf 27 Itr. innb. 4: Hálfsjálfvirk afþíðing 4: H:145cm B:58cm D:60cm TILBOÐ 07 QAA Kr. 39.900-0/ .7UU" 4: Kœlir 180 Itr. * Frystir 80 Itr. að neðan 4: Sjálfvirk afþíðing 4* H:144cm B:58cm D:60cm TILBOÐ 40 QAA Kr. 45.900- 40«7UVs7gr 4i Kœlir 240 Itr. 4i Frystihólf 27 Itr. innb. 4i Hálfsjálfvirk afþíðing 4i H:122cm B:58cm D:60cm m 35.900 ’STGR y-. 0( \/0T'° RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.