Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Side 41
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. 53 24 ára gamall smiður óskar eftir vinnu, vanur á verkstœði, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-79995. 33 ára múrari óskar eftir atvinnu strax, mörg störf koma til greina. Uppl. í sima 91-30494. 36 ára gamall maður með meirapróf og rútupróf óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-43913. Málari óskar eftir vinnu, ungur og sprækur, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-24143 og símboða 984-54524. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 612015. ■ Bamagæsla Barngóð stúlka óskast til að gæta 3 ára bams, helst nálægt Bústaðahverfi. Upplýsingar í síma 91-33337 e.kl. 20. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkiu- fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir l'A ár höfum við nær allar spólur á kr. 150 og ætlum ekki að hækka þær. Vertu sjálfstæður. Grandavideo, Grandavegi 47. Elsku Ómar. Ég beið þín á Sólbaðstofu Reykjavíkur frá kl. 8-10, vona að ekk- ért hafi komið fyrir þig. Verð að sjá þig fljótt. Hulda. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Vil selja gjaldfallnar kröfur á 40%. Tilboð sendist DV, merkt „8160“. ■ Emkamál Myndarlegur maður um fertugt, fjárh'agslega sjálfstæður, í góðri stöðu, óskar eftir að kynnast konu milli þrítugs og fertugs sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Frjáls 8145“. Karlmaður, 48 ára, reglusamur og hress, vill kynnast góðri konu. Á íbúð o.fl. Svar sendist DV, fyrir 30 nóv., merkt „Einn í Hlíðunum 8100“. ■ Kennsla-námskeið Einkatímar í ensku. Reyndur kennari veitir aðstoð við allar hliðar ensku- náms. Byijendur eru velkomnir. Uppl. gefur Margrét í síma 91-612253. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur______________________ Dulspeki - skyggnigáfa. Er byrjuð aft- ur. Spái í bolla o.fl„ ræð drauma. Upptökutæki og kaffi á staðniun. Tímapantanir í síma 91-50074. Ára- tugareynsla ásamt viðurkenningu. Geymið auglýsinguna. Ragnheiður. Er framtiðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817.__________________ Spila- og bollaspádómar. Kaffi og ró- legheit á staðnum. Tek líka fólk í Trim Form, ef t.d. appelsínuhúð eða slen er vandamálið, 1 tími frír. S. 668024. Spái eftir gamla laginu.Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþiýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsún, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og alls konar húsnæði. Geri hagstæð tilboð í tómt húsnæði og stigaganga. Sími 91-611955, Valdimar. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Tek að mér að gera eldhúsið þitt hreint fyrir jólin. Pantið tímanlega. Hafið samband milli kl. 17 og 21 í síma 91- 684291._____________________________ Tökum að okkur jólahreingerningar í heimahúsum, erum vanar og vand- virkar. Upplýsingar í símum 91-22252 og 91-20388 fyrir hádegi. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Doliý! S. 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferða- diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsím- svarann okkar s. 64-15-14. Tónhst, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöm- og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl. Diskótekið Dísa á 17. ári. Dansstjóm - skemmtanastjóm. Fjölbreytt danstón- Ust, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbúningi með skemmtinefndum. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskótekið Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000 (Magnús) virka daga og hs. 654455. Tríó ’92. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og ömgg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Fæmm bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og 684312. Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald. Bókhald og rekstrarráðgjöf. Stað- greiðslu- og vsk-uppgjör. Skattfram- töl/kærur. Tölvuvinnsla. Endurskoð- un og rekstarráðgjöf, sími 91-27080. Bókhald, skattuppgjör og ráðgjöf. Góð menntun og reynsla í skattamál- um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík, sími 91-622649 Bókhalds- og skattaþjónusta. Sigurður Sigurðarson, Snorrabraut 54, sími 91-624739. ■ Þjónusta Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfúr dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf„ Suðurlandsbraut 26, símar 91-681950 og 91-814850. •Ritvinnsla. Vantar þig aðstoð við bréfaskriftir og/eða skýrslugerð? Hef yfir að ráða tölvu og leysiprentara og býð: góða ensku- og íslenskukunnáttu, mikla reynslu af ritvinnslu, sjálfstæð- um bréfaskriftum, skýrslugerð og við- skiptamenntun. Góð og ömgg þjón- usta. Uppl. í s. 91-31161 e.kl. 17. Tveir húsasmiðir. Tökum að okkur húsaklæðningar, þakviðg., gerum upp gömul hús ásamt allri almennri trésmíðavinnu úti sem inni. Vönduð vinna, vanir menn. Föst tilb. eða tíma- vinna. S. 671064, 671623, 985-31379. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gerum föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529. Tveir vanir smiöir geta bætt við verkum, úti sem inni. Uppl. í símum 91-620130, 91-43041 eða boðsími 984-59775. Flisalagnir. Get bætt við mig verk- efnum í flísalögnum, vönduð vinna, sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 91-667435 eða 985-33034. Húsasmiður. Tek að mér parketlagnir, uppsetningu á innréttingum, innihurðum, milli- veggjum o.fl. Sími 39396. Sæmundur. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum fyrir jólin. Alhliða máln- ingarvinna sem og sandspörtlun. Vönduð vinnubrögð. Sími 91-641304. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjam taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Visa og Euro. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Snorri Bjamason, Corolla 1600 GLi 4B ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366. •Ath. Páii Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Sigurður Gislason: Ökukennsla - öku- skóli - kennslubók og æfingaverkefni, allt í einum pakka. Kynnið ykkur þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Hilmars Harðarsonar. Kenni allan daginn á Toyota Corolla ’93. Útvega prófgögn og aðstoða við endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207. ökukennsla á nýjum og liprum Hyundai Pony. Hjálpa við endumýjun. Tímar eftir hentugleikum þínum. Góð grkjör. Visa/Euro. Reynir Karlsson, s. 612016. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ökukennsia - blfhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. ■ Irmrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, mikið úrval af ramma- listum, fótórammar, myndir til gjafa. Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340. ■ TQbygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf„ Dalvegi 24, Kóp„ sími 91-40600. Til sölu eða í skiptum 240 m2, fallegt, rauðbrúnt, danskt þakefni ásamt fylgihlutum. Skipti möguleg á t.d. góð- um vinnuskúr með töflu. Sími 667614. Vinnuskúr. Til sölu 13 m2, mjög góður vinnuskúr, einangraður, með raf- magnstöflu, nýmálaður utan og innan. Verð kr. 150.000. Uppl. í síma 91-79790. ■ Húsaviðgerðir Þarfnast húsið endurnýjunar? Húsasmíðameistari getur bætt við sig viðhaldsverkefnum og nýsmíði. Upplýsingar í síma 91-652464 e.kl. 19. ■ Vélar - verkfæri Emco Star trésmíðavél. Vantar hefil á Emco Star hobbí vél. Uppl. í síma 97-71178 eftir kl. 18. Sveinn. Vantar tveggja pósta bilalyftu. Uppl. í síma 96-26512 á daginn og 96-11551 á kvöldin. ■ Sport Nýr Viking þurrbúningur ásamt undir- galla til sölu. Uppl. í sima 92-14457. ■ Parket Parketlagnir. Önnumst allar alhliða parketlagnir, vönduð og ódýr þjón- usta. Láttu fagmanninn um parketið. Uppl. í síma 91-42077 eða 984-58363. Slípun og lökkun á viðargólfum. Viðhald og parketlagnir. Gerum til- boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum 76121 og 683623 ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Heilsa •Heilun. Einkatímar, námskeið. Sími 91-628242 milli kl. 18 og 19. Margrét Valgerðárd. reikimeistari. ■ TUsölu ARGOS, ódýri listinn með vönduðu vörumerkjunum. Pantið jólagjafimar núna áður en þær seljast upp. •Ath„ lágt gengi pundsins núna. Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon. Rúm og kojur, st. 160x70 cm, 180x70 cm, 190x70 og 200x80. Smíðum eftir máli ef óskað er. Barnarúm með fær- anlegum botni. Uppl. á Laugarásvegi 4a og Laugavegi 60, s. 38467/20253. KHmojc MÝKT ER OKKAR STYRKUR HEILDSÖLUB. JOHN LINDSAY H.F. Kays jólagjafalistinn. Pantið jólagjaf- imar núna. Pöntunarsími 91-52866. Lágt gengi pundsins. Margfaldið 134 fyrir eitt pund, 670 fyrir fimm pund, 1340 fyrir tíu pund o.s.frv. Ath. sælgæti og snyrtivörur hærra. BFGoodricH GÆDI Á GÓDU VERÐI All-Terrain 30"-15", kr. 9.903 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.264 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. BÁRUSTÁL * Á BÓNUSVERÐI * LITAÐ FRÁ KR. 542 m2 GALVANISERAÐ FRÁ KR. 460 m2 Upplýsingar og tilboð í síma 91-26911 Fax 91-26904 Markaðsþjónustan Skipholti 19, 3. hæð Ertu i bílahugleiðingum? Ódýrasti alvörujeppinn á markaóinum i dag sem hefur fjölda ára reynslu ad baki vid margbreytileg- ar islenskar aóstæóur. FRABÆR GREIÐSLUKJÖR Bifreiðarog landbúnaðarvélar hf, Ármúla 13, Suðurlandabraut 14, Simi 681200 og 31236

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.