Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Side 48
60 LAUGAKDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. Suimudagur 22. nóvember SJÓNVARPIÐ • 13.25 EES. Endursýndir veröa kynning- arþættir Ingimars Ingimarssonar sem hafa verið á dagskrá undan- fama daga. 14.25 Umræöuþáttur um EES. Um- ræðuþáttur á vegum fréttastofu um samninginn um Evrópska efna- hagssvæóið, kosti hans og galla, rök og gagnrök, með þátttöku stjórnmálamanna, sérfræðinga, fulltrúa hagsmunasamtaka, and- stæðinga og stuðningsmanna samningsins. 16.25 Leiösla. Heimildarmynd um ævi og starf Jóns Nordals tónskálds eftir Guðmund Emilsson og Baldur Hrafnkel Jónsson. Áður á dagskrá á nýársdag. 16.55 öldin okkar (3:9) (Notre sicle). Franskur heimildamyndaflokkur um helstu viðburði aldarinnar. i þessum þætti verður fjallað um árin 1918 til 1928. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Árni Magnússon. 17.50 Sunnudagshugvekja. Einar Karl Haraldsson framkvæmdastjóri flyt- ur. 18.00 Stundin okkar. Binni bangsi fær tilsögn í að fara yfir götu, enda ekki vanþörf á því hann er illa að sér í umferðarreglum: Trjábarður og Lilli fræða börnin um birkitré og víði. Möguleikhúsið sýnir leik- ritið Óskaspámiðann. Sungið verð- ur um kálfinn á Kálfagilsá og sýnd- ar myndir úr Húsdýragarðinum og loks svna 8 og 9 ára börn listir sín- ar á íslandsmótinu í dansi. Um- sjón: Helga Steffensen. Upptöku- stjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Brúðurnar í speglinum (2:9) (Dockorna i spegeln). Sænskur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri, byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Jó- hanna Jónas og Felix Bergsson. (Nordvision - Sænska sjónvarp- iö.) 18.55 Táknmálsfréttír. 19.00 Bölvun haugbúans (2:5) (The Curse of the Viking Grave). Kana- dískur myndaflokkur um þrjú ung- menni sem finna fornan víkinga- haug og fjarlægja úr honum spjót. Síðar kemur í Ijós að á haugnum hvíla álög og hverjum þeim sem rótar í honum er hætta búin. Aðal- hlutverk: Nicholas Shields, Evan Tlesla Adams og Michelle St. John. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. x 19.30 Auðlegð og ástríður (43:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Vínarblóð (9:12) (The Strauss Dynasty). Myndaflokkursemaust- urríska sjónvarpið hefur gert um sögu Straussættarinnar. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. 21.25 Tré og list (1:5). Tré og list heitir norræn þáttaröð um tré og hvað norrænir menn útbúa úr trjám. ís- lenski þátturinn heitir Hið frábæra undur og sjá Baldur Hrafnkell Jónsson og Sigurbjörn Aðal- steinsson um gerð hans. í mynd- inni er mikilvægi rekaviðar fyrir ís- lendinga athugað og fylgst með trélistamanninum Sæmundi Valdi- marssyni og vinnu hans við að umbreyta rekaviðarstofni í lista- verk. 21.55 Dagskráin. Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 22.05 Greifinn af Solar (Count of Sol- ar). Ný, bresk sjónvarpsmynd sem gerist á tímum frönsku stjórnarbylt- ingarinnar og segir frá daufdumb- um flækingspilti. Við nánari athug- um reynist hann vera greifinn af Solar. Leikstjóri: Tristram Powell. Aðalhlutverk: Tyron Woolfe, David Calder, John Standing, Nick Red- ing og Georgina Hales. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.25 Sögumenn (Many Voices, One World). Sögumaður kvöldsins er Eamon McThomais frá irlandi. Þýðandi: Guðrún Arnalds. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Regnboga-Birta. 9.20 össi og Ylfa. 9.45 Myrkfælnu draugarnir. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Ðlaöasnáparnir. 12.00 Fjölleikahús Heimsókn í erlent fjölleikahús. 13.00 NBA deildin (NBA Action). Fjöl- breyttur þáttur um liðsmenn bandarísku úrvalsdeildarinnar. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans í boði Vátryggingafélags íslands. 15.15 Stöðvar 2 deildin. Íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála í íslandsmótinu í handbolta. smAauglýsingasíminn FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 i ------------- I - talandi dæmi um þjónustul f 15.45 NBA körfuboltinn. Fylgst með spennandi og skemmtilegum leik í bandarísku úrvalsdeildinni. 17.00 Listamannskálinn. Stan Laurel. Tilefni þessa þáttar er aldarafmæli breska grínleikarans Stan Laurel sem er þekktur úr kvikmyndunum um Laurel og Hardy. Rætt verður við fólk sem hann vann með og sýnd verða myndskeið úr myndum hans. Þátturinn var áður á dagskrá í apríl 1991. 18.00 60 mínútur. Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 Aöeíns ein jörö. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. 20.30 Lagakrókar. 21.20 Ættarveldiö - Endurfundir (Dynasty - The Reunion). Hér er á ferðinni framhaldsmynd sem er eins konar sjálfstæð saga en þætt- irnir sem sýndir voru á Stöð 2 á sínum tíma nutu mikilla vinsælda. Þegar hér er komið við sögu er fangelsisvist Blakes Carrington rétt að Ijúka og Krystal er að vakna til meðvitundar í Sviss. Alexis er enn viö sama heygarðshornið en um þessar mundir veltir hún því fyrir sér hvort það sé fjárhagslegur ávinningur að kaupa sig inn í tísku- iðnaðinn. Jeff og Fallon hafa ekki sæst og Sammy Jo og Steven bít- ast um Danny. Eins og þeir muna sem fylgdust meó þáttunum má sjá að fátt hefur breyst á þessum bæ. Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. 22.50 Tom Jones og félagar (Tom Jones - The Right Time). Þá er aftur komið að þægilegri kvöld- stund fyrir aðdáendur söngvarans Tom Jones. 23.20 Helber lygi (Naked Lie). Ástar- samband saksóknara og dómara flækist fyrir þegar saksóknarinn fær til rannsóknar flókið sakamál sem snýst um fjárkúgun og morð. Mál- ið er nefnilega í höndum dómarans og virðist koma illa við menn á hæstu stöðum. Aðalhlutverk: Vict- oria Principal, James Farentino og Glenn Withrow. Leikstjóri: Richard A. Colla. 1989. Lokasýning. Bönn- uð börnum. 00.50 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Áttaviti (Compass). Þáttaröð í níu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður og fjalla um fólk sem fer í ævintýra- leg ferðalög (3:9). 18.00 Dýralíf (Wild South). Margverð- launaöir náttúrulífsþættir sem unn- ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá- landi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt annan hátt en annar staðar á jörð- inni. í dag verður fjallað um einn eldsta fugl í heimi, albatrosann „Grandma" eins og hann er oftast kallaður. Þennan fugl er að finna viðTaiaroahöfðaá Nýja-Sjálandi. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son, prófastur í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttlr. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnlr. 11.00 Messa í Hafnarfjaröarkirkju. Prestur séra Gunnþór Ingason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Lulu. Dagskrá um þýskar bók- menntir aldamótanna, fyrri þáttur. Umsjón: Einar Heimisson. Lesari ásamt umsjónarmanni: Vilborg Halldórsdóttir. 21.00 Veraldleg tónlist miöalda og endurreisnartímans. Annar þátt- ur af þremur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. (Áður útvarpað 28. mars sl. Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Kjarni málsins - Átaksverkefni. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarp- aö þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið. „Morgun- gjöfin" eftir Bengt Ahlfors. Þýðing: Borgar Garðarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir og Hjalti RögnvaldssonrAð flutningi lokn- um stýrir Halföóra Friðjónsdóttir umræðum um efni verksins. 18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur ( Hafnarborg 24. maí sl. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Strengjakvartett í A-dúr númer 13. eftir Gaetano Donizetti. Alberni strengjakvartettinn leikur. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Nokkur píanóverk eftir Erik Satie. Alan Marks leikur. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval Dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavlkan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði liðinnar viku. 13.00 Ólafur Már Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseft- irmiðdegi. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.00 Kristófer Helgason. Brúar bilið fram að fréttum með góðri tónlist. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Kristófer Helgason hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pálmi Guðmundsson. Þægileg tónlist á sunnudagskvöldi. 1.00 Þráinn Steinsson. Með blandaða tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp. 09.30 Bænastund. 11.00 Samkoma - Vegurínn kristið samfélag. 13.00 Natan Haröarson. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma - Orð lífsins kristilegt starf. 16.30 Samkoma - Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. FM#957 9.00 Þátturinn þinn meö Steinari Viktorssyni.Róleg og rómantísk lög. 12.00 Endurteklö viötalúr morgunþætt- inum í bítið. 13.00 Tímavélln með Ragnari Bjarna- syni. Landsþekktur gestur mætir, gamlar fréttir og tónlistin hans Ragnars. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Halldór Backman mætir á kvöld- vaktina. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- yakt. 5.00 Ókynnt morguntónlist. FmI909 AÐALSTOÐIN 10.00 Magnús Orri Schram leikur þægilega tónlist. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburöum helgarinn- ar. 15.00 Sunnudagssíðdegi. 18.00 Blönduð tónlist. 21.00 Sætt og sóðalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Tónaflóð. Haraldur Árni Har- aldsson. Klassísk tónlist. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 Þórir Telló og vinsældapoppið. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson. 23.00 Ljúf tónlist í helgarlok. Bylgjan - íáfjðrður 9.00 Gunni og Bjöggi - endurtekið frá gærkvöldi. 11.00 Danshornið - Sveinn O.P. 12.00 Ljómandi laugardagur á sunnu- degi - Bjarni Dagur Jónsson. 15.00 Helgarrokk - Þórður Þórðar og Davíð Steinsson. 17.00 Fréttavikan - Hallgrímur Thor- steins, frá hádegi á Bylgjunni. 18.00 Tónlist að hætti hússins. Um sjöleytið verður „dinnertónlist". 19.30 Fréttir. 20.00 Kristján Geir Þorláksson. 22.30 Rabbaö að kvöldi til, kl. 23-23.45 Guðrún Jóns. Viðmæl- andi. Hafþór Brimi Sævarsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Sóíin jm 100.6 10.00 Helgi Már spilar ókynnta sunnu- dagstónlist. 14.00 Friðbert ásamt kokki og öðrum góöum gestum. 17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Stefán Arngrímsson. 21.00 Úr Hljómalindlnni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Gísli Valur með sunnudagstón- listina. 1.00 Næturdagskrá. 6** 12.00 Lost in Space. 13.00 Breski vinsældarlistinn. 14.00 Trapper John. 15.00 Eight is Enough. 16.00 Hotel. 17.00 Hart to Hart. 18.00 Growing Pains. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 TheTrialof Lee Harvey Óswald. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Falcon Crest. EUROSPORT *. .* *** 9.30 Euroscores Magazine. 10.00 Rhythmic Gymnastics World Champíonships. 11.00 International Kick Boxing. 12.00 Tennis.ATP Tour, Frankfurt, Germany. 14.00 Live Figure- Skating: Laliqye Trophy. 15.30 Live Rhythmic Gymnastics. 18.00 Live Sprint Swimming Europe- an Championship. 20.00 Euroscore Magazine. 20.30 RAC Car Rally UK. 21.00 Tennis: ATPTour FrankfurtGer- many. 23.00 Euroscore Magazine. 23.30 RAC Car Rally UK. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 9.00 Powerboat World. 10.00 World Amateur Surfing Championships. 11.00 Matchroom Pro Box. 13.00 Snóker. 14.00 Live ECC Tennis Tournament 1992. 15.00 NBA Action 15.30 Pro Kick. 16.30 FIA European Truck Racing 1992. 17.30 Revs. 18.00 Körfubolti. Bein útsending úr bundeslígunni. 20.00 Knattspyrna. 22.00 Faszination Motorsport. 23.00 PBA Keila. 24.00 Kvennablak. 1.00 Dagskrárlok. Reykjavíkur í Hafnarborg og kvintett i C-dúr efit Luigi 24. maí í vor fengu þau Boccherini en þeim verkum Guöný Guömimdsdóttir veröurekkiútvarpaöíþætt- Ððluleikari og Gunnar inum. Kvaran seUóleikari til liðs í verki Hándels fékk viö sig góða gesti í stað Hall- Gunnar Kvaran til liðs við dórs Haraldssonar píanó- sig selióleikarann Michael leikara sem ekki lék með á Rudiakov og Steinunni þessum tónleikum. Meðal Bimu Ragnarsdóttur á annars voru á efnisskrá tón- píanóið. leikanna Sónata í g-moll eft- Alexis er enn við sama heygarðshornið og ieggur á ráðin um að koma sér inn í tískuiðnaðinn. Stöð 2 kl. 21.20: Ættarveldið Þættirnir Ættarveldið nutu mikilla vinsælda þegar þeir voru sýndir á Stöð 2 á sínum tíma en í kvöld og annað kvöld fá áhorfendur tækifæri til að endumýja kynni sína af Blake, Alexis og öðmm sögupersónum þáttanna. Eins og allir end- urfundir þá er myndin byggð á því sem á undan er gengið en það er ekki nauð- syniegt að hafa horft á fram- haldsþættina til að skilja söguna. Fangelsisvist Blakes Carrington er rétt að ljúka og Krystal er að vakna til meðvitundar í Sviss. Blake hefur notað tímann vel til að rannsaka fólkið sem lagði viðskiptaveldi hans í rúst. að lögmaour fjölskyldu hans hafl skilið hann að deyja en systir hans, sem er ástfangin af lög- manninum, brigslar honum um lygar. Sjónvarpið kl. 22.05: A sunnudagskvöld sýnir drenginn undir verndar- Sjónvarpið bresku myndina væng sinn og kennir homun Greifann af Solar frá 1991. að gera sig skiijanlegan. í Myndin gerist á tímum Ijós kemur aö drengurinn stjórnarbylöngarinnar í hefur frá ýmsu að scgja. Prakklandi og segir frá ung- Hann kveöst heita Joseph um daufdumbum dreng sem og vera kominn af aðals- ílnnst ráiandi um úti í sveit, mönnum og þegar málið er klæddur tötrura og villi- rannsakað kemur í ljós aö mannslegur i alla staði. Ka- þar er komínn greifmn af tólskur prestur tekur Solar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.