Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 49
Éljagangur og frost Sviðsmynd úr Dýrunum í Hálsa- skógi. Dýriní Hálsaskógi í dag verður sýnt hið vinsæla leikverk Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner. Þetta er í þriðja sinn sem Þjóðleikhúsið setur þetta verk upp en síðast var það sett upp fyrir sextán árum. Egner Leikhúsin í kvöld er vinsæll höfundur og af öðrum verkum hans má nefiia Karíus og Baktus og Kardemommubæ- inn. Öm Ámason leikrn1 Lilla klif- urmús en Sigurður Sigurjónsson fer með hlutverk Mikka refs. í öðrum stórum hlutverkum em Ólafia Hrönn Jónsdóttir sem Marteinn skógarmús, Herdís Þorvaldsdóttir sem Amma skóg- armús, Erlingur Gíslason sem Bángsapabbi, Guðrún Þ. Steph- ensen sem Bangsamamma, Flosi Ólafsson sem Hérastubbur bak- ari og Hjálmar Hjálmarsson sem Bakarsveinninn. Sýningar í kvöld Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhúsið Ríta gengm- menntaveginn. Þjóð- leikhúsið Hafið. Þjóðleikhúsið Stræti. Þjóðleikhúsið Hans og Gréta. Bæjarbíó Clara S. Ldndarbær Dunganon. Borgarleikhúsið Platanov. Borgarleikhúsið Vapja frændi. Borgarleikhúsið Lína langsokkur. Leikfélag Akur- eyrar Lottbelgur. Loftárás Fyrsta loftárás sögunnar var gerð 21. ágúst 1849! Hún var fram- kvæmd úr loftbelgjum og það vom Feneyjar sem vom bombað- ar. Blessuð veröldin Hjónabandsráögjöf Eleanor af Aquitaine var gift bæði Frakkakonungi og Eng- landskonungi. Úrsmiðir Miðað viö líkamlega áreynslu nota úrsmiðir liklega meiri orku í að klæða sig á morgnana en all- an vinnutímann. Hundalíf Á síðasta ári bitu himdar 23.894 menn og þá era aðeins taldir þeir sem kærðu hundsbitin. Á höfúðborgarsvaaðinu mun þykkna upp með vaxandi suðaustanátt síð- degis og í kvöld verður austan hvass- Veðriðídag viðri. Frost verður á bilinu 1-5 stig í nótt en á morgun fer veður hlýn- andi. Á landinu verður suðaustanátt, gola eða kaldi og slydduél við suður- ströndina en léttskýjað annars stað- ar. Þykknar upp með vaxandi suð- austanátt síðdegis og í kvöld verður komin hvöss suðaustanátt með rign- ingu sunnanlands. Veður fer hlýn- andi. Á sunnudag verður austanátt, hvöss syðst á landinu en hægari í öðrum landshlutum. Rigning á Suð- urlandi en slydda eða snjókoma ann- ars staðar, síst norðvestanlands. Hlýnandi veður. Veðrið 12.00 á hádegi í gær: Akureyri léttskýjað -8 EgiIsstaOir hálfskýjað -10 Galtarviti léttskýjað -1 KeOavíkurúugvöUur úrkomaí grennd 0 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -2 Raufarhöfh léttskýjað -9 Reykjavík úrk.í grennd -1 Vestmannaeyjar úrkomaí grennd 0 Bergen skúrir 3 Helsinki þokumóða 2 Kaupmannahöfh skúrás. klst. 7 Ósló skýjað 2 Stokkhólmur súld 2 Þórshöfh slydda 1 Amsterdam skýjað 7 Barcelona léttskýjað 18 BerUn skýjað 6 Chicago rigning 7 Feneyjar heiðskírt 10 Frankfurt skýjað 7 Glasgow skúrás. klst. 5 Hamborg skúr 7 London alskýjað 7 Lúxemborg skýjað 4 Malaga heiðskirt 19 Montreal mismr -8 New York heiðskirt 0 Nuuk alskýjað -8 Orlando skúr 21 París skýjað 8 Leikmaðurinn. Leik- maðurinn Nú hefúr Regnboginn hafiö sýningu á Leikmanninum sem hefúr fengið fádæma lof gagnrýn- enda. Myndin fiallar um háttsett- an starfsmann hjá kvikmynda- fyrirtæki í Hollywood. Honum berast nafnlausar morðhótanir Bíóíkvöld frá reiöum handritshöfimdi sem telur sig svikinn. Hann finnur út hver hljóti að vera á bak við hót- animar, hittir hann en veröur honum óvart að bana. Hann neit- ar aöild að moröinu en er grunað- ur um græsku. í útförinni hittir hann unnustu hins látna, ís- lensku myndlistakonuna, June Guðmundsdóttur. Með aðalhlutverk fara Tim Robbins og Greta Scacchi. í öðr- um hlutverkum má nefha Whoopi Goldberg, Julia Roberts, Nick Nolte, Burt Reynolds, Andie MacDowell, Jack Lemmon, Brace Willis, Cher, Peter Falk og fleiri. Nýjar myndir Stjömubíó: í sérflokki Háskólabíó: Jerseystúlkan Regnboginn: Á réttri bylgjulengd Bíóborgin: Friðhelgin rofin Bíóhöllin: Systragervi Saga-Bíó: Blade Runner Laugarásbíó: Lifandi tengdur Gengið Gengisskráning nr. 222. - 20. nóv. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.780 58,940 57,580 Pund 90,286 90,532 90,861 Kan.dollar 46,209 46,335 46,603 Dönsk kr. 9,6559 9,6821 9,7701 Norsk kr. 9,0885 9,1133 9,2128 Sænsk kr. 8,7516 8,7754 9,9776 Fi.mark 11,6079 11,6395 11,9337 Fra.franki 10,9900 11,0199 11,0811 Beig. franki 1,8100 1,8149 1,8242 Sviss. franki 41,5333 41,6464 42,2606 Holl. gyllini 33,1435 33,2337 33,4078 Vþ. mark 37,2497 37.3611 37,5910 ít. Ilra 0,04289 0,04301 0,04347 Aust. sch. 5,3106 5,3250 5,3391 Port. escudo 0,4162 0,4173 0,4216 Spá. peseti 0,5202 0,5216 0,5300 Jap.yen 0,47624 0,47754 0,47158 írskt pund 98,254 98,521 98,862 SDR 81,7636 81.9861 81,2033 ECU 72,9107 73,1092 73,6650 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Púlsirai í kvöld: í kvöld mætir tónlistarmaðurinn Rúnar Þór á Púlsinn og spilar fyrir gesti og gangandi. Rúnar Þór Pét- ursson mætir ásamt hljómsveit sinni sem um þessar mundir er að halda upp á útgáfu Rúnars á nýju plötunni sinni sem ber yfirskriftina Hugsun. Útgáfútónleikar vegna þeirrar plötu vora einmitt á og spilaði Rúnar Þór og hljómsveit efni af plötunni og vora tónleikam- ir sendir út á Bylgjunni. Búast má við miklu fiöri á Púlrin- um enda hefur staöurinn verið í fararbroddi í flutningi á lifandi tónlist og Rúnar Þór hefúr skapað sér stórt nafii í tónlistarlífi lands- manna. Rúitar Þór. Myndgátan Rekur inn nagla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.