Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. 47 Robland sambyggð trésmíðavél, 3ja fasa, 220/380 W, sög, þykktarhefiíl, afréttari, frœsari og tappasleði. Einnig fylgir tannasett í fræsara. S. 93-12773. Rúllugardinur eftir máli. Stöðluð bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., sími 91-17451, Hafiiarstræti 1, bakhús. Símkerfi, 4 tæki, 3 skrifborð, vélritunar- borð, setustofuhúsgögn, reiknivélar, ritvél og bílasími til sölu. Uppl. í síma 92-14312. Til sölu vegna flutninga hjónarúm m/náttborðum og 2 sett í bamaher- bergi (rúm, hillur, borð o.fl.), rautt og brúnt. Selst ódýrt. Uppl. í s. 683181. Tveir dúkkuvagnar til sölu ásamt dúkk- um o.fl., einnig föt á börn frá 2-4 ára, eftir stelpur. Upplýsingar í síma 91-27309 e.kl. 19.__________________ Tvö sænsk rúm, Lux Medio, frá Scapa, 2 m x 90 cm, norskur hægindastóll og lítil harmonika til sölu. Upplýsingar í síma 91-611392. Tyrkneskt gólfteppi. Handofið, tyrk- neskt gólfteppi, með Bokhara-mynstri, til sölu, stærð ca 2,90x1,85 m. Einnig til sölu tekkrúm, 1 manns. S. 91-30823. Vaxúlpur allar stæröir til sölu, kr. 3.700, Einnig bómullarpeysur kr. 2.900 og lycra leggings m/uppábroti kr. 1.500. Allir htir. Sendum í póstkr. S. 629404. Vel meö fariö rúm til sölu, 2 metrar á breidd, verð kr. 5.000, einnig ný svampdýna, 90 cm x 2 m, verð kr. 6.000. Uppl. í síma 91-624835, Suzan. Hvítur borðstofuskápur með glerhurð- um til sölu, góð hirsla, sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-611340. Jólafatnaður og skór á stúlkur, 5-7 ára, til sölu. Er sem nýr. Upplýsingar í sírna 91-673617 eftir kl. 16.00.___ Panasonic M1 super VHS videotökuvél til sölu ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 91-612055. Rjúpur til sölu, keyrðar heim til kaup- enda, verð 700 kr. stk. Pantamir í síma 91-44171 e.kl. 19. Svart king size vatnrúm til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 92-11423 eftir kl. 18. Sófasett 3 + 1+1, sófaborð og Hewlett Packard 28S vasatölva, til sölu. Uppl. í síma 91-52280. Til sölu dökkur veggskápur, 3 einingar með 2 glerskápum. Uppl. í síma 91-36728.______________________________ 195 I frystikista til sölu á 25 þús. Uppl. í síma 98-75282. 4 innihurðir með körmum til sölu. Uppl. í síma 91-75134. Mobira farsími til sölu. Uppl. í síma 91-654177. Nýlegur svefnsófi til sölu. Upplýsingar í síma 91-624545. Tii sölu er setjaravél, Edit Writer 7500. Upplýsingar í síma 91-666416. ■ Oskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. heilu dánarbúin, húsgögn, spegla, ljósakrónur, lampa, leikföng, leirtau, grammófóna, fatnað, veski, skartgripi, skrautmuni o.fl. o.fl. Fríða fi"ænka, Vesturgötu 3, s. 14730 eða 16029. Opið 12-18, laugard. 11-14. Furuhornsófi óskast keyptur, aðrar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 91-15668 e.kl. 18, Pétur. Niklas hillusamstæða frá Ikea óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-38859 e.kl. 19 í dag og næstu daga. Stokkari og rifgötunarjárn fyrir smá- prent óskast keypt. Uppl. í síma 97-31218, Hafþór.___________________ Sófasett óskast, með plussáklasði og kögri, einnig sófaborð. Uppl. í síma 95-12450.___________________________ Unga stúlku, sem er að byrja búa, vant- ar allt ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 91-73448. Eldavél. Góð og ódýr eldavél óskast. Uppl. í síma 91-33230. Notuð eldavél óskast keypt. Uppl. í síma 91-35605. ■ Verslun Úrval af áteiknuðum, íslenskum hann- yrðavörum, vöggusett, punthand- klæði, dúkar, koddaver, Drottinn blessi heimilið o.m.fl. Sendum í póstkröfu. Verslunin Stefanía, Skólavörðustíg 22, sími 29291. Óska eftir vörum í umboðssölu. Bamaleikföng, gjafavörur og jólavör- ur. Uppl. í síma 9141296 eða 642564. ■ Fatnaðux SérSaumur, fatabr., sníðagerð, hnappa- göt og yfirdekkingar - vönduð vinna, unnin af klæðskerum, pantið tíman- lega. Alís, Dugguvogi 2, s. 91-30404. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverhólti 11 ■ Fyiir ungböm Marmet barnavagn með bátalaginu, skiptiborð með 3 skúffum og Maxi Cosi ungbamastóll til sölu. Sann- gjamt verð. Uppl. í síma 91-28640. Simo kerra og kerrupoki, Hokus Pokus stóll, Maxi Cosi stóll með poka og göngugrind til sölu. Vel m/farið eftir 1 bam. Uppl. í síma 91-35184. Silver Cross barnavagn, Britax bama- bílstóll og baðborð til sölu. Uppl. í síma 91-689293. Vel með farinn Silver Cross barnavagn, verð 18 þús., hlífðarplast og grind fylg- ir. Uppl. í síma 91-51103. Helga. Ódýrt. Bamabílstóll f. 9 mán. og eldri, skiptiborð og vamargrind fyrir stiga- op til sölu. Uppl. í síma 91-15255. Simo barnavagn og bilstóii til sölu. Uppl. í síma 91-28884. ■ Heiirulistæki Siemens uppþvottavél til sölu, Utið notuð og vel með farin, til innrétting- ar, hurð getur fylgt. Verð kr. 28.000. Upplýsingar í síma 91-38884. Amerísk Whirpool þvottavél til sölu. Verð 40 þús. Upplýsingar í síma 91- 642554. Lítið notuð AEG strauvél, til sölu, 65 cm vals, verð kr. 30.000. Upplýsingar í síma 91-71692. Miele kæli- og frystiskápur, 60x190 cm, 3 ára, verð 50 þús. Siemens þvottavél, 3 ára, verð 35 þ. Uppl. í síma 98540220. Notuö eldavél óskast keypt, þarf að vera í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-667155. Frigor frystikista, 200 1, til sölu. Upplýsingar í síma 91-650149. ■ Hljóðfæri Til sölu Steinberger bassi, 5 strengja, getum útvegað 4 strengja kit, einnig Road magnari 150w. Mikið úrval af geisladiskum á góðu verði. Pöntunar- Usti fyrirliggjandi. Tónspil, s. 97-71580. Vorum að opna umboðssöluverslun með notuð hljóðfæri. Opið virka daga 13-18 og laugardaga 11-14. Hljóðfæraverslun Poul Bemburg, Rauðarárstíg 16, sími 91-628711. Notuð og ný píanó. Stillingar og við- gerðarþjónusta. Kaupum notuð píanó. Fagmennskan í fyrirrúmi. Nótan, Engihlíð 12, s. 627722. Píanó og flyglar. Hin rómuðu Kawai píanó og flyglar fást nú í miklu úr- vali. Opið 17-19, Nótan, hljóðfversl. og verkstæði, EngihUð 12, s. 627722. Pianóbekkirnir eru komnir. Mikið úrval. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, simi 91-688611._____________________ Cymbalar til sölu, zyldian 20" china, 16" medium thin crash, Paiste 14" crash, 14" Hi-hat samloka og 20" pow- er ride. Uppl. í sima 93-12464. Söngvari (rokk) óskar eftir bandi, aðeins vanir koma til greina, verða að hafa aðstöðu. Upplýsingar í síma 91-13638 eða 91-23269._______ Ódýrir gítarar: rafgítar 11.900, kassa- gítar 12.900. Ný sending af trommu- skinnum. Úrval af nýjum vörum. Hljóðfærahús Rvíkur, sími 91-600935. Útsala ársins! Roland D-70, meiri hátt- ar hljómborð, Roland MC-500, frábær sequencer og verðið er vægast sagt hlægilegt Uppl. í s. 97-81352, símsvari. Weston rafmagnsgitar til sölu, selst ódýrt, einnig til sölu 100 W gítarmagn- ari. Uppl. í síma 97-13825 á kvöldin. Atari ST1040 til sölu ásamt tónUstarfor- ritrnn og fleiru. Uppl. í síma 91-625120. ■ Hljómtæki__________________ Til sölu Piooner equalizer ÖQ-4000 í bíl, einnig MTX tvíterar, RCA breyti- stykki í DIN og 2 þéttar til þess að losna við atlematorsvæl. S. 93-11887. Til sölu jukebox. Verð ca 70 þús. Afborganir koma til greina. Upplýs- ingar í síma 91-75478. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir og fyrirtæki, djúphreinsum teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-676534 og 91-36236. Visa og Euro. Hrelnsum teppi og húsgögn með kraft- mikiUi háþrýstivél og efhum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. FulUcomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf. S. 682121. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Odýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun, einnig alþrif á íbúðum og stiga- göngum. Vönduð vinna, viðurkennd efiú, pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gerum einnig íbúðir, stigahús og fyr- irtæki hrein. Áratugareynsla tryggir gæðin. S. 91-78428, Baldvin. ■ Húsgögn________________________ Húsgögn 1850-1950 óskast, t.d. sófa- sett, skrifborð, borðstofusett, komm- óður, gamlar búslóðir, dánarbú, safii- aramunir, leikf. o.fl. Antik- verslunin, Austurstræti 8, s. 628210, hs. 674772. Til sölu vegna flutninga: stofúskápur, islensk smíði, sófaborð, 2 bókahlillur, fura, eldliúsborð og 4 stólar. Selt að Gunnarssundi 3, Hafiiarfirði milli kl. 16 og 19 sunnudag og mánudag. Afsýring. Leysi lakk, málijingu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Borðstofuborð með stólum óskast keypt. Má vera gamalt og þarfiiast lagfæringar. Allt kemin- til greina. Uppl. í síma 91-31964. Einstaklingsrúm - skrifborð. Einstaklingsrúm til sölu, einnig skrif- borð með hillum. Upplýsingar í síma 91-31666 til kl. 21 og e.kl. 21 í 91-52671. Hjónarúm með nýlegum dýnum, furu- fataskápur og lítið skrifborð til sölu. Einnig rúm úr eik, 120x200, með dýnu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-20089. Mjög vel með farið borðstofuborð úr eik 160x92 cm, stækkanlegt, og 6 stól- ar til sölu. Upplýsingar í síma 91-75483 e.kl. 18. Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir máh á verkstæðisverði. Leður og áklæði í úrvali. ísl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. Óska eftir 2ja og 3ja sæta leðursófum, annað kemur til greina, verð ca 50-60 þús. staðgreitt. Einnig til sölu ódýr húsbúnaður. Uppl. í síma 91-71938. 2ja sæta stór leðursófi til sölu á kr. 50.000, til greina kemur að lækka verðið. Uppl. í síma 91-27739. Svefnsófasett til sölu, tvíbreiður svefnsófi og 2 stólar. Uppl. í síma 91-74257._____________________________ Dökkbrúnn stofuskápur til sölu. Verð 18 þús. Upplýsingar í síma 91-79795. ■ Bólstrun Bótslrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verðtilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþj. eftir þús- undum sýnishoma. Afgreiðslutími 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, s. 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, frá öllum tímum. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890. ■ Antik Vorum að fá stórkostlegt úrval af antik- munum frá Danmörku, borðstofusett, bókahillur, kommóður, sófa, skápa, stóla, málverk og m.fl. Ath. Hef einnig opið við Hverfisgötu 46. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 91-27977. Opið frá 11-18 og laugard. 11-14. Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Tannlæknastóll frá 1940 til sölu. Upplýsingar í síma 91-641508. Til sölu mjög fallegur „Viðeyjarsófi". Upplýsingar í síma 91-673097. ■ Málverk Málverk eftir Matthias til sölu, stærð 60x100 cm. Hafið samband við auglþj. DV'í síma 91-632700. H-8134. ■ Ljósmyndun Nýtt Minolta myndavélaboddí, X-700, til sölu. Upplýsingar í síma 985-21911 eða 91-620161. ■ Tölvur Nýtt, nýtt!!! Super VGA leikjapakkinn er loksins kominn. Þessi nýi VGA leikja- pakki inniheldur rúmlega 35 frábæra VGA leiki. VGA leikjapakkinn notar nú einnig SoundBlaster og AdLib hljóðkort. Pöntunarlínan er opin alla daga vikunnar frá kl. 12-22. S. 91- 620260. Visa/Euro og póstkröfur. PC topptölvur 386DX/25 og 486DX/33 PC tölvur beint frá USA með DOS 5, Windows 3.1 og mús, bæði 3.5 og 5.25 floppy drif. Með 4Mb minni. Nokkur Windows forrit fylgja. 386DX/25 m/40Mb, kr. 107.780 stgr. 486DX/33 m/130Mb, kr. 158.820 stgr. Greiðsluskilmálar. Sími 687921 . Vinsælu, ódýru SUN disklingarnir eru komnir aftur. Nýir PC tölvuleikir. Skiptimarkaður á Nintendo, Game Boy og Mega drive tölvuleikjum, skiptigjald 500 kr. Tölvutorg, Álfabakka 12, sími 91-75200. Amiga 2000HD til sölu, 3 Mb minni, 100 Mb harður diskur. Fjöldi forrita fylg- ir. Verð 65 þús. Al084s skjár getur fylgt. Einnig til sölu tölvuborð og gít- ar. Uppl. í síma 91-41702. Amiga 500 með skjá, aukaminni og aukadrifi, mús, stýripinna og 70 disk- um til sölu. Einnig Star LC200 prent- ari. Uppl. í síma 97-81465 e.kl. 19. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola-. portinu og í póstkröfu án kröfugjalds. Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810. Litið notuð PC tölva (árg. ’87) til sölu, góð tölva á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-77771. Tll sölu Nintendo + 7 leikir. Uppl. í síma 91-660639, Guðný. ■ Sjónvörp________________________ Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-. bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ÍTT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. 29" Nordmende sjónvarp til sölu, stereo, textavarp o.fl. Verð 80 þús. staðgreitt, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-674160. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv. Viðg.- og loftnsþjón. Umboðss. á afrugl., sjónv. vid. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. ■ Videó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Uppáhaldsmyndböndin þin. Langar þig til að eignast uppáhaldsmyndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík hf., Ármúla 44, s. 677966. Videoupptökuvél. Nordmende CV400, spectramovie, VHS, 2 ára gömul, lítið notuð. Einnig stórt hjónarúm m/útv., sjúkrabotn og dýnur. Sími 54323. ■ Dýiahald Frá Hundaræktarfélagi íslands, Skipholti 50B, s. 625275. Opið v. daga kl. 16-18. Hundaeig. Hundamir ykkar verðskulda aðeins það besta, kynnið ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá hundaskóla okkar, nú stendur yfir innritun á hvolpa- og unghunda- námsk. Mig vantar helmilí, er vel uppalin, 6 mánaða collie-labrador og hef verið í þjálfum á hundaskóla. Á sama stað til sölu 3 páfagaukar ásamt fuglabúri o.fl. fylgihlutum, verð 8.000. Úpplýsingar í síma 91-624835, Suzan. Enski setterinn er kominn. Til sýnis og sölu í gæludv. Goggar og trýni, Aust- urgötu 25, Hafnarfirði, milli kl. 12 og 16 í dag. Uppl. e.kl. 16 í s. 689190, 98-74729 og 985-33729. Silfurskuggar. Hross i óskilum. Hjá dýragæslumanni Mosfellsbæjar er í óskilum ómörkuð bleikálótt hryssa. Uppl. gefur Daði Runólfsson í síma 91-666688 og í bíla- síma 002-2022. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan settér, silky terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Mikið úrval af: gæludýrum og gæludýravörum. Aratugareynsla. Póstkröfuþjónusta. 'Amazon, Laugavegi 30, sími 91-16611. Til sölu labrador-tik sem er þjálfuð í að sækja fúgl og terrier-hundar sem eru þjálfaðir í mink. Uppl. í síma 95-37915 e.kl. 17. Irish setter-hvolpar, undan innfluttum hundi. Aðeins 3 eftir. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-683579. Schafer hvolpar til sölu. Undan Sonju og Timo. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 93-56716. Stór páfagaukur til sölu með búri. Uppl. í síma 91-79357. Til sölu hreinræktaðir Collie hvolpar. Upplýsingar í síma 91-623661. ■ Hestamennska Til sölu af Kolkuósgrein Svaðastaða- stofnsins folöld, tamningatrippi og reiðhross undan stóðhestunum Feyki 962 frá Hafsteinsstöðum, Röðli 1053 frá Akureyri, Byl 892 frá Kolkuósi, Roða 1156 frá Kolkuósi, Herði 1091 frá Kolkuósi og Sokka 1060 frá Kolkuósi. Visa/Euro, afborgunarskilmálar. Hrossaræktarbúið Morastöðum í Kjós, sími 667444 um helgar og e.kl. 19. Hrossamarkaður verður haldinn í Þúfú, Vestur-Landeyjum, helgina 21.-22. nóv. Þar verða m.a. til sýnis og sölu folöld og trippi undan eftir- töldum hestum: Orra frá Þúfu, Pilti frá Sperðli, Þorra frá Þúfu (f. Orri) og Þótta frá Hólum (f. Feykir 962). Uppl. í síma 98-78563 e.kl. 20. Hnakkar og töskur. Hnakkur með öllu tilheyrandi, verð kr. 25.000., hnakktaska úr Ieðri, verð frá kr. 4.900. Hestamaðurinn, sérverslun með hestavörur, Ármúla 38. Póstsendum, sími 91-681146. Básamottur. Ný sending af þýsku gæða-básamott- unum, stærðir: 1x1,65 m, 1x1,75 m. Hestamaðurinn, sérverslun með hestavörur, Armúla 38. Póstsendum, sími 91-681146. Sörlafélagar. Haustfagnaður í Þrasta- heimilinu, Flatahrauni 21, Hafnarfi, lau. 21. nóv. Nýjasta tíska í reiðfatn- aði sýnd, Diskótekið Deild skemmtir. Félagar, fjölmennið og takið með ykk- rnr gesti. Húsið opnað kl. 10. Nefnchn. Vel ættuð unghross til sölu, á aldrinum 1-4 vetra, undan Hirti frá Tjöm, Geysi frá Gerðum, Orra frá Þúfu, Tögg frá Eyjólfestöðum, Létti frá Sauðárkróki. Flestöll undan sýndum hryssum. Uppl. í síma 98-78600 eða 98-78790. . 2 efnileg hross til sölu. Klárhestur með tölti undan Skinfaxa f/Hólum og Lögg 6205 f/Kólkósi. Hryssa undan Hektor frá Akureyri. S. 97-13019 e.kl. 19. Á félagssvæði Gusts eru til sölu 5-6 básar, góð sér kaffistofia, gott verð, 150.000 á bás staðgreitt. Einnig wc. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8133. iHamraborg 14 — sími 40344

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.