Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. : . .:. LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. verðugar ráðstaf anir „Ég er trúaður á að við náurn kallar annaðhvort á gengisfeffingu þessum pakka um helgina, áöur en hins vegar að erfltt er að koma stöðu. saman um tillögur áður en ASÍ- íslensku krónunnar eða þær ef'na- þing Alþýöusambandsins hefst á saman svona pakka fyrr en ijóst Magnús Gunnarsson, formaður þingið hefst, Það er hhrs vegar eftir hagsráðstafanir sem gera það trú- mánudaginn. í gær var uruúð í er hvort gengi íslensku krónunnar Vinnuveitendasambandsins, sagöi að sjá hverjir standa að þeim. Það verðugt að gengið geti staðiö," þessum málum en óvissan vegna verður fellt ura heigina. Ríkis- við DV að gengi íslensku krónunn- er líka þóst að ríkisstjómin verður sagði Þórarirm V. Þórarinsson, gengisraála setti shik í reikning- stjórnin var á sérstökum fundi í aryrðiekkivai’iðefsúnorskaféffi. að hafa lokið sínum málura varð- framkvæmdastjóriVmnuveitenda- inn.Tilstóöaöreynaaðkomasam- gærkvöldi og sagði Jón Baldvin Einn heimildarmanna blaösins andi gengismálin í síðasta lagi á sambandsins, við DV í gær. an pakka og senda ríkisstjórninni Hannibalsson utanríkisráðherra í sagði að í gær heíði ríkt hreint mánudagsmorgni. Sá óróleiki, sem Aðilar vinnumarkaðarins ætla aö til aö taka eða hafna. Óróleikinn á gærkvöldi að stefnt væri að funda- upplausnarástand. nú er á gjaldeyrismörkuöunum, gera úrslitatilraun aö koma saman gjaldeyrismarkaönum veldur því höldum alla holgina til að fá niður- -S.dór/Ari Breiðholtslögreglan: Hefur hand- tekið 32 í 18 bruggmál- um á árinu Þaö sem af er þessu ári hefur lög- reglan í Breiðholti handtekið 32 bruggara sem hafa viðurkennt sölu á um 1800 lítrum af sterku áfengi. Alls hefur lögreglan lokað 18 bruggverksmiðjum og lagt hald á 266 lítra af sterku vini og hellt niður um fr-10 þúsund lítrum af gambiu. -ból - sjá frétt á bls. 2 tKgptpcky Ried Chicken (í LOKI Skella þeir sér ekki bara á nýju sænsku leiðina? ■ Gunnar Jóhannsson, rannsóknarlögregiumaður á Akureyri, er hér með fuglana 9 sem maður nokkur um fertugt drap við Andapollinn þar í bæ í fyrrinótt. Um var að ræða eina álft, eina gæs og sjö endur. Ljóst er að maðurinn hefur handsamað fuglana og snúið þá úr hálsliðnum einn af öðrum og hann var með þá í tveimur pokum þegar lögreglan handsamaði hann. DV-mynd gk Sjúkrahúsin: Ganga um 700 sjúkra- liðar út? - líkur á aðgerðum „Miðað við þann drátt sem orðið hefur á þessum málum hjá samn- inganefnd ríkisins þá tel ég því miður líklegt að gripið verði til aðgerða hjá félaginu eftir helgi. Endanleg ákvörðun um aðgerðir verður tekin á trúnaðarmannafundi á mánudag- inn,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraiiðafélags íslands, en mikil harka er hlaupin í vinnu- deilu sjúkraliða við ríkið. Samningar sjúkraliða hafa verið lausir frá því í ágúst 1991. Fyrsti fundur deiluaðila var í fyrrakvöld og sá næsti er boðaður á mánudag- inn. Launamunur er á miffi sjúkra- liða þannig að þeir sem vinna úti á landi eru með hærri laun. Ríkið fer fram á jöfnun launa með því að lækka þá sem hærri eru. Sjúkraliða- félagið sættir sig ekki við lækkanir og fer fram á 1,7 prósenta hækkun. Að sögn Kristínar munu fyrirhug- aðar aðgerðir sjúkrahða ná til tæp- lega 700 sjúkraliða. Ef þeir ganga út mun starfsemi ríkisspítalanna, Borg- arspítalaogLandakotslamast. -ból Veðrið á simnudag og mánudag: Hlýnandi veður Á sunnudag verður austanátt, hvöss syðst á landinu en hægari í öðrum landshlutum. Rigning á Suðurlandi en slydda eða snjókoma annars staðar. Hlýnandi veður. Á mánudag verður breytileg átt og skúrir eða él í öðrum landshlutum. Hiti 0-4 stig. Veörið í dag er á bls. 61

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.