Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. Skák Evrópukeppni landsliða hefst í Ungverjalandi í dag: Evrópumeistari leiðir íslensku sveitina Jóhann Hjartarson teflir á 1. borði með íslensku skáksveitinni á Evrópumeistaramóti landsliða sem hefst i Debrecen f Ungverjalandi í dag. Fyrsta umferð Evrópumóts landsliða verður tefld 1 dag í Debrecen í Ungverjalandi. Fjörutíu og tvær sveitir hafa tilkynnt um þátttöku og tefla á fjórum borðum, níu umferðir eftir Monrad-kerfl. Sveit Rússa er sigurstranglegust en heimsmeistarinn, Garrí Kasparov, er þar skráður á fyrsta borð. Sveit íslands er skipuð Jóhanni Hjartarsyni, Margeiri Péturssyni, Jóni L. Amasyni, Helga Ólafssyni og Hannesi Hlífari Stefánssyni en hðsstjóri og fararstjóri er Gunnar Eyjólfsson. íslendingamir vonast til þess aö verða í hópi efstu þjóða en hvort sveitin á mikla möguleika á þvi að verða Evrópumeistari skal Umsjón Jón L. Árnason ósagt látiö. Ef sú yrði hins vegar niðurstaöan yrði Jóhann Hjartar- son, sem teflir á fyrsta borði, tvö- faldur Evrópumeistari á skömm- um tíma. Jóhann teflir með þýska hðinu Bayern Munchen sem sigraði í Bundeshgunni og varð þar með Þýskalandsmeistari. Bæjarar bættu um betur í síðsta mánuði er þeir bám sigurorð af hði Tseljab- ínsk í úrshtum Evrópukeppni tafl- félaga. Jóhann og félagar hans hjá Bayern era því Evrópumeistarar. Keppni Bæjara og Tseljabínsk fór sjö-fimm en eftir fyrri keppnisdag- inn var staðan 4-2 þýskum í vil. Jóhann tefldi á þriðja borði og vann fyrri skákina gegn Kharlov eftir 70 leikja erfiða baráttu í spænskum leik. Þeirri síöari lauk með jafntefli eftír stutta en snarpa rimmu. Á fyrsta borði urðu báðar skákir Hubners við Svesnikov jafntefli en Zoltan Ribli gerði sér htið fyrir og vann rússneska stórmeistamn Dvoiris tvöfalt á 2. borði. Ribh var því í raun og veru maðurinn bak við sigur þýsku sveitarinnar en það er svo sannarlega fátítt að hann vinni tvær skákir í röð! Á fjórða borði gerðu Bönsch og Sjerbakov jafnt, 1-1, Bischoff tapaði fyrir Meister á fimmta borði með 0,5 gegn 1,5 v. og jafntefh varð í skák- um Bashkovs á sjötta borði viö Hertneck og Schlosser. Rennum yfir seinni skák Ribhs við Dvoiris þar sem ungverski stór- meistarinn sýnir hvemig ber að tefla Sikileyjarvöm. Ribh er öörum stórmeisturum lærðari í byrjun- um. Að sögn Jóhanns er nánast undantekning ef hann fær ekki betri stöðu úr byijun. En hann fer oft iha með góðu stöðunar sínar með því að bjóða jafhtefh! Hvítt: Semen Dvoiris Svart: Zoltan Ribh Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. f4 b5 7. Bd3 Bb7 8. De2 d6 9. 0-0 Rffi 10. Khl Rbd7 11. Bd2 Be7 12. Hael b4 13. Ra4?! Rc5 14. Rxc5 dxc5 15. Rb3 c4! Uppskiptí á c-peðinu og e-peði hvíts em svörtum í hag. Hann kem- ur nú mönnum sínum í virka stöðu. 16. Bxc4 Rxe4 17. f5 exf5 18. Hxf5 0-0 19. Bf4 Bd6 20. Dfl Hae8 21. Hdl g6 22. Hf6? Be5! Ekki 22. - RxfB 3. Bxd6 o.s.frv. en nú er hvítur kominn í hvínandi vandræði. 23. Bxe5 Hxe5 24. Hf4 I * 1 Á Á I Á w £ 4l U A A A S úMf A A & ABCDEFGH 24. - Hh5! Hvítur er vamarlaus. Svartur hótar 25. - Rg3+ og ef 25. Kgl g5! getur hrókurinn sig hvergi hrært vegna hótunar á h2. Hvítur gafst upp. Teygðist úr einvíginu Sigurjón Sigurbjömsson og Þór- leifur Karl Karlsson skhdu jafnir á haustmóti Skákfélags Akureyrar, eins og fram hefur komið í skák- þættinum. Ætlunin var að þeir tefldu tveggja skáka einvígi um meistaratitihnn en áður en yfir lauk vora skákimar orðnar fimm að tölu. Siguijón vann fyrstu einvígis- skákina en Þórleifur jafnaði í þeirri næstu. Jafntefh varð í 3. og 4. skák en í 5. einvígisskákinni réðust loks úrsht. Grípum niður í taflið eftír 41. leiks Siguijóns, sem hafði svart. Þórleifur, með hvítt, átti leik í þess- ari stöðu: 8 If 7 i. I 41 Á 6 Á Á Á A 5 Á Á 4 Á A A A 3 A Á A a A 2 1 A A s * ABCDEFGH Þórleifur hefur byggt upp sókn- arstöðu aö baki víglínunnar en hvemig kemst hann áfram? Svarið við 42. g5 yrði t.d. 42. - f5 og svart- , ur má vel við una. Skákin tefldist: 42. Rf5! Re8 Ef 42. - gxf5 43. gxf5 og g-Iínan opnast með skelfilegum afleiðing- um á svart. En nú notar hvítur tækifærið og brýtur upp tafhð. 43. g5! gxf5 Tapar en staða svarts er orðin erfið. 44. g6! Hg7 45. Dh5 De7 46. Bxg7+ Dxg7 47. gxh7 Hc7 48. Hxg7 Rxg7 49. Hxg7 - Og Sigurjón gafst upp. Þórleifur Karl er með þeim yngstu sem sigrað hafa í opna flokknum á haustmótí Skákfélags Akureyrar. Nóvemberhraðskákmót Skákfé- lags Akureyrar verður haldið á morgun, sunnudag, og hefst kl. 14. Þá hefst fyrsta Akureyrarmótíð í atskák fimmtudaginn 26. nóvemb- er kl. 20 og verður því fram haldið sunnudaginn 29. nóvember kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. Hausthraðskákmót bama og unghnga verður haldið laugardaginn 28. nóvember kl. 13.30. Sveinsmótið á Dalvík Taflfélag Dalvíkur stóð fyrir Sveinsmótinu um síðustu helgi, sem er minningarmót um Svein Jóhannesson fyrrum Sparisjóös- stjóra. Mótíð var nú haldið í 8. sinn. Tefldar vora 9 umferðir í opnum flokki, umhugsunartími 30 mínút- ur á keppanda en 15 mínútur á keppanda í yngri flokki. Mótíð fór fram á skíðahótehnu Brekkuseh. Keppni var æsispennandi en svo fór að Rúnar Sigurpálsson sigraöi og tókst aö veija titihnn frá því í fyrra. Rúnar fékk 7,5 v. og var hærri á stígum en Jón Björgvins- son. Gylfi Þórhahsson varð í 3. sæti með 7 v. Þessir þrír vora einn- ig í þrem efstu sætunum í fyrra. Smári Ólafsson hrepptí 4. sætí með 6 v., Þórleifur Karl Karlsson fékk 5,5 v., Atli Benediktsson, Rún- ar Búason, Siguijón Sigurbjöms- son og Páh Þórsson fengu 5 v. í flokki 14 ára og yngri sigraði Hahdór Ingi Kárason með 6,5 v. af 7 mögulegm og efstur 10 ára og yngri varð Sverrir Amarsson, með 4 v. af 7. Sparisjóður Svarfdæhnga gaf vegleg verðlaun til mótsins og vora keppendur ahs 53 talsins. Minningarmót Högna Torfasonar Sl. miðvikudag hófst alþjóðlegt skákmót á Vestfiörðum, þar sem ungir íslenskir skákmenn fá tæki- færi til þess að ná áfanga að alþjóð- legum titlum. Teflt verður á ísafirði, Bolungarvík og Súðavík. Mótíð hófst með fyrstu umferð á Hótel ísafirði en síðan var teflt í ráðhúsinu í Bolungarvík. Næstu umferðir fara fram í mötuneyti Frosta hf., Súðavík, og þar á eftir ferðast skákmennirnir sömu leið til baka. Mótinu lýkur á Hótel ísafirði nk. laugardag. Að mótinu stendur tímaritið Skák í samvinnu við heimamenn. Þetta er tíunda alþjóðamót Skákar, síðasta mót fór fram á ísafirði fyrir fjóram árum. Skákstjóri var þá Högni Torfason fréttamaður og er mótið nú haldið í minningu hans. Högni lést 12. janúar 1990. Hann var um áraraðir í framvarðasveit vestfirskra skákmanna og gegndi fjölda trúnaðarstarfa fyrir þeirra hönd. Þá var Högni varaforseti og framkvæmdastjóri Skáksambands íslands um skeið og beittí sér fyrir mörgum framfaramálum. Hann var t.a.m. einn helstí hvatamaður að stofnun skákminjasafns og var umsjónarmaður þess aht til dauða- dags. Því miður eiga íslensku lands- hðsmennirnir þess ekki kost að taka þátt í mótínu og heiðra minn- ingu Högna, sökum Evrópumóts landshða sem hefst í dag í Ung- veijalandi. En góðir gestir koma í þeirra stað. Fyrsta er að nefna stór- meistarana Mark Hebden frá Eng- landi (2510 stíg) og Uwe Bönsch frá Þýskalandi (2490 stig). Hebden er geyshega sókndjarfur skákmaður, eins og margra Englendinga er háttur og gæti þess vegna átt ættir að rekja á Isafjörð. Bönsch, sem um árabh var einn sterkasti skákmað- ur Austur-Þjóðveija og er nú félagi Jóhanns Hjartarsonar með Bayem Munchen, hefur aftur á móti þung- an austur-evrópskan skáksth. Allir ættu því að sjá eitthvað viö sitt hæfi. Þá tefla á mótinu Þjóðveijinn Jens Uwe Maiwald (2375) og Dim- itri Reindermann (2410), einn efni- legasti skákmaður Hohendinga. Af íslensku keppendunum munu allra augu beinast að Héðni Stein- grímssyni (2455) og Björgvini Jóns- syni (2400), sem eiga nú möguleika á því aö hreppa lokaáfanga að títli alþjóðlegs meistara. Þá eru miklar vonir bundnar við Helga Áss Grét- arsson (2370), sem er í daglegri framfór. Sævar Bjamason (2310) teflir einn alþjóðlegra meistara á mótinu og fjórir Vestfirðingar taka þátt: Hahdór G. Einarsson (2300), Guðmundur Gíslason (2250), Arin- bjöm Gunnarsson (2200) og Ægir Páh Friöbertsson (2200). Mótið er af 5. styrkleikaflokki Alþjóða skáksambandsins, meðal- stíg era 2355. Skákstjóri er Torfi Ásgeirsson og alþjóðlegur skák- dómari Jóhann Þórir Jónsson. Bikarmót TR Á morgun, sunnudag, hefst Bik- armót Taflfélags Reykjavíkur. Um er að ræða árlegt mót með 30 mín- útna umhugsunartíma og er teflt á sunnudögum kl. 14 og miðviku- dagskvöldum kl. 20, 3-4 umferðir í senn. Teflt er með útsláttarfyrir- komulagi. Keppendur era úr leik eftir fimm töp og teljast jafntefli sem hálft tap. Mótíð fer fram í Faxafeni 12 og er öhum heimh þátt- taka. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.