Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Side 29
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. 41 Kvikmynd um blökkumannaleiðtogami Malcolm X gerir allt vitlaust í Bandaríkjunum: Elur á kynþáttafordóm- um gagnvart hvítum - körfuboltasnillingamir Jordan og Magic studdu gerð hennar Klemfins Amarson, DV, Arizona; Nýjasta kvikmynd leikstjórans Spike Lee, Malcolm X, var frum- sýnd í Bandaríkjunum í síðustu viku. Myndin hefur vægast sagt haft stormasaman aðdraganda og hefur gengið á ýmsu við fram- leiðslu hennar. Hún er stærsta verk leikstjórans til þessa og kost- aöi hátt í 34 milljónir dollara í fram- leiðslu (um 2000 milljónir ís- lenskra). Þess má geta að þetta er viðamesta og kostnaðarsamasta kvikmynd sem þeldökkur leikstjóri hefur ráðist í til þessa. Æviágrip Myndin tjaliar um blökku- mannaleiðtogann Malcolm X, sem ráðinn var af dögum á sviplegan hátt, 21. febrúar 1965. Malcolm X fæddist árið 1925 í Omaha, Ne- braska, einn af átta bömum hjón- anna, Earl og Louise Little. Faðir Malcolms var á sínum tíma dyggur stuðningsmaður blökkumanna- leiðtogans, Marcus Carvey, sem aðhylltist þá stefnu að blökkumenn væru æðri hvítum og því ættu þeir allir að snúa aftur til Afríku og stofna þar lýðveldi. Þegar Malcolm X var sex ára gamall fannst faðir hans látinn, undir sérkennilegum kringumstæðum. Hann fannst örendur á rykugum sveitavegi, lík- ami hans var svo illa farinn að hann var næstum bútaður í tvennt. Auðsjáanlega hafði bíll verið að verki. Lögregluyfirvöld gáfu út þann úrskurö að hann hefði framið sjálfsmorð en samferðamenn hans telja að hann hafi verið myrtur af meðlimum Ku Klux Klan. Þetta atvik er tahð hafa haft djúp áhrif á Malcolm X og ekki bætti úr sök að móður hans var neitað um líftrygg- ingu eiginmanns síns án nokkurr- ar ástæðu. Afleiðing þess var taugaáfail sem hún náði sér aldrei aftur af. Sautján ára gamall flytur Malcolm X til New York, nánar til- tekið í Harlem hverfið. Þessi mikla félagslega breyting verður til þess aö hann fer að stunda yfirgripsm- ikla glæpastarfsemi, má þar meðal annars nefna hórmang, neyslu og sölu fíkniefna ásamt þjófnaði ýmiss konar. Eftir nokkurra ára dvöl í undirheimum New York borgar er hann handtekinn fyrir að stjórna stónnn hópi innbrotsþjófa og er dæmdur til fangelsisdvalar. Þar kynnist hann nýrri trú. Sú trúar- lega uppgötvun olh byltingu í lífi hans. Hann hvarf af braut glæpa og fór að kynna sér hin ýmsu mál þeldökkra sem betur mættu fara. Þegar fangelsisvistiimi lauk hvarf Malcolm X aftur til foma slóðra í Harlem, ekki til að stunda glæpi, heldur til að boða trú sína og kenn- ingu um uppreisn svartra gegn yf- irráðum hvítra. Skoðanirhljóta hljómgrunn Upp úr 1955 eru skoðanir Malc- olms X famar að fá góðan hljóm- grunn meðal þeldökkra á austur- strönd Bandaríkjanna. Keppikefli hans var að brjótast undan oki hvíta mannsins: „Að þeldökkir skyldu efna til byltingar með öllum tiltækum ráðum.“ Þessi ofbeldis- tónn í oröum hans, myndaði stórt gljúfur milh kenninga hans og ann- verksins af þremur milljónum sem hann átti að fá í laun. En þeir pen- ingar dugðu skammt og nú voru góð ráð dýr. Búiö var að fresta allri vinnu við myndina þegar Spike Lee ákvað að fara í bónarferð til vel efnaðra meðbræðra sinna. Má þar meðal annars nefna Ophra Win- frey, sem er vel þekkt sjónvarps- stjarna hér vestanhafs, BUl Cosby úr Fyrirmyndarfoður og körfu- knattleiksmennina Michael Jordan og Ervin „Magic“ Johnson. Saman lögðu þau nógu mikið í púkkið til þess að hægt væri að klára gerð myndarinnar. Skiptar skoðanir Miklar deilur virðast oft vera fylgifiskur mynda Spike Lee og er engin breyting nú á. MikU umfjöll- un hefur verið um þessa mynd síö- ustu vikumar og núna í síðustu viku fór Davik Duke, fyrrum Ku Klux Klan meðhmur, sem reyndi fyrir síðustu forsetakosningar að fá útnefningu repúbikana til for- seta, fram á aö myndin yröi bönnuð í Detroit, þar sem hún vaéri upp- fiUl af kynþáttafordómum gagn- vart hvítum. Talsmaður David Duke sagði í blaðaviðtah aö á tím- um aukinnar spennu í samskiptum hvítra og svartra í Detroit væri þessi mynd til þess eins að heUa ohu á eldinn. Margir talsmenn þel- dökkra hafa einnig lýst yfir efa- semdum í sambandi við myndina, eru þeir hræddir um aö hún varpi dýrðarljóma á notkun ofbeldis í þeim tilgangi að ná fram félagsleg- um framforum. Óeirðimar í Los Angeles fyrir tæpum sex mánuðum sýndu svo ekki verður um vihst aö þaö er ekki djúpt á ofbeldi í sam- skiptum fólks. Margir vUja meina að Bandaríkin séu púðurtunna sem ekki þurfi mikið tU að springi. Hollywood græðir Það hefur löngum verið tahð að ÖU umræða sé af hinu góða, hvort sem hún er jákvæð eða neikvæð. ÖU umræða, sem orðið hefur um þessa mynd, verður tíl þess eins aö auka áhuga á henni. Enda eru markaðsfuhtrúar í HoUywood bún- ir að sitja með sveittan skaUann til þess að finna upp á einhveiju sem gæti vakið athygh. Máhð er nefni- lega þannig vaxiö að það er taliö nærri úthokað að myndin geti skU- aö hagnaði, svo mikUl er kostnað- urinn orðhm. Myndin kemur einn- ig til meö að höfða tíl mjög þröngs hóps sem þarf að vera tilbúinn að sitja í kvikmyndahúsi í tæpa þijá og hálfan tíma. Það er þumalputta- regla í Hohywood að myndir fara ekki að skUa hagnaði fyrr en búið er að ná inn tæplega þreföldum kostnaði þeirra. Það er von manna að vamingur tengdur myndinni, t.d. íþróttagaUar, derhúfur, bolir, peysur, plaköt og lyklakippur, sem aðahega er beint að þeldökkum og merkið „X“ einkennir, komi tíl með aö seljast fyrir um 100 mUIjónir dohara (um 600 milljónir íslenskra) Hvernig myndinni kemur tíl með að reiða af í framtíðinni veit enginn með vissu en eitt er vist aö fæðing- in var ekki hljóðlaus. (Heimildir: The Arizona Repuplic 15.10’ 92 Premiere, nóvember 1992 The Autobiography og Malcolm X New York; Ballantine Books 1992) Leikstjórinn Spike Lee ásamt körfuboltasnillingnum Magic Johnson sem hjátpaði til við fjármögnun myndar- innar um Malcolm X sem allt er að gera vitlaust í Bandarikjunum um þessar mundir. Ekkja Malcolm X kemur til frumsýnlngar myndarinnar ásamt dætrum sínum. Myndin er byggð á ævisögu Malcolms X en rithöfundurinn Alex Haley, sem skrifaði söguna Rætur, gerði handritið. ars leiðtoga blökkumanna, Martins Luthers King Jr. Undirstaöa kenn- inga Martins Luther fól í sér al- gjöra afneifim á pfbeldi, að óhagg- anleg samstaða þeldökkra væri lykilhnn að samfélagslegum breyt- ingum. Þetta varð lika til þess að þeldökkir skiptust í tvo hópa, með eða á móti ofbeldi. Árið 1964 varð skoðanaágreiningur mihi Malc- olms X og trúarlegs lærimeistara hans, Elijah Muhammad. Malcolm X, stofnaði þá félag sameinaðra Afríku-Ameríkumanna (Associati- on of Afro-Americans Unity). Á þessum tíma fer hann í pílagríms- for til Mekka til aö kynna sér íslömsk fræði betur. í þessari ferð upplifir hann það að fólk án tilhts til þjóðemis og htarháttar getur lif- að saman í sátt og samlyndi. Þegar hann sneri aftur til Bandaríkjanna boðaði hann nýja stefnubreytingu. „Ég er gjörsamlega andsnúinn öh- um þeim kynþáttafordómum sem eru í grundvallarviðhorfum Ehjah Muhammad, sem hann kaUaði ísl- am til þess eins að blekkja vel þenkjandi fólk.“ Þessi gífurlega breyting á skoöunum Malcolms X vakti mikla athygh og átti eftir að draga dilk á eftir sér. Þann 21. fe- brúar 1965 er Malcolm X staddur í Audubon Ballroon í New York að halda fyrirlestur. Þrír menn, seinna bendlaðir við trúarflokk Elijah Muhammad, ná að komast fram þjá öhu öryggiseftirUti og ráða hann af dögum á hrottalegan hátt. Kvikmynd Spike Lee Eins og áður var greint frá gekk það ekki þrautalaust að klára gerö myndarinnar sem hefur veriö í framleiðslu síðustu þijú ár. Mynd- in er byggð á sjálfsævisögu Malc- olm X og er skráð af Alex Haley, sem seinna skrifaði hina frægu bók Rætur. Upphafleg kostnaðaráætl- un Wamer Brothers, framleiðanda myndarinnar, hljóðaði upp á 20 mihjónir dohara ásamt 8 milljón- um frá Largo Entertainment sem hefur sölurétt á myndinni utan Bandaríkjanna. í lok ársins 1991 voru peningamir hins vegar búnir og ahur lokafrágangur myndarinn- ar eftir. SpUce Lee ákvað þá aö fóma tveimur milljónum doUara til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.