Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 1
íslenskilistimi:
Nýttlagí
fyrstasæti
-sjábls.29
ASÍvill
lækka matar-
skattinn
-sjábls.3
Kvennaathvarf:
Bitsár, kyrk-
ingarförog
brunasár
algeng sjón
-sjábls.5
Fermingarhlaöborö:
Þúsund
króna
verðmunurá
mann
-sjábls.8
Jeltsín
Rússlands-
forseti heimt-
armeirivöld
-sjábls.9
Bóndi
vaknaði
alhress eftir
sexárasvefn
-sjábls. 11
' .; ■ .
Togarinn Ottó N. Þorláksson kom með góðan afla að landi í gær, 210 tonn eftlr 6 daga að veiðum. Aflinn var mestmegnis karfi, 185 tonn, en afgangur-
inn blandaður, ufsi, þorskur, langa og ýsa. Meirihluti aflans fór til vinnslu hjá Granda en um 40 tonn af karfa á fiskmarkað. Fiskurinn veiddist á „fjöllun-
um“ suðvestur af Reykjanesi. Að sögn skipverja var þetta ágætis túr, ekkl síst ef mið er tekið af ótíðinni undanfarið. Á sumrin er þó ekki óvanalegt að
togarinn komi fullhlaðinn, meö 240 tonn, eftir 4-5 daga veiði. Litið pláss var fyrir aflann undir þaki þegar Ottó N. Þorláksson kom að landi en myndin var
tekin þegar verið var að raða fiskkössunum á „kajann“. DV-mynd GVA