Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 35 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Antikhúsgögn i miklu úrvali. 300 m2 salur fullur af vörum. Opið 10-18 og laugardag og sunnudag 12-18. Hverfisgötu 46, s. 28222. Tilboðsdagar. 20% afsláttur af öllum kommóðum þessa viku. Fomsala Fornleifs, Hverfisgötu 84, sími 91-19130. ■ Tölvur Ath. Gullkorn heimilanna fyrir PC „Ég get óhikað mælt með þessu... segir Marinó í Mbl. 7.2. ’93. Fullkomið heimilisbókhald og fjölskylduforrit. Heldur skrá yfir vini, ættingja, bóka-, geisladiska- og myndbsafnið. Minnir á afmælis-, brúðkaupsdaga, merkis- viðburði o.fl. úr dagbók. Innkaupa- listi, uppskriftir o.m.fl. Sértilboð. Kom hf., Ármúla 38, s. 91-689826. Til sölu HP 9000/300 tölva með tengi- möguleikum fyrir 16 útistöðvar, 4 Mb innra minni, 81 Mb innbyggðum diski. Fylgihlutir; 404 Mb diskur. Uppl. í síma 91-26240. Iðnskólinn í Reykjavík. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrvaí leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Við emm með mesta úrval tölvuleikja á íslandi. Sendum lista frítt. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Leikjaforrit. Hinn vinsæli Space Quest 5 er kominn ásamt öðrum nýjum leikj- um. Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljóm- tækja, videot., einnig afruglara, sam- dægurs, og loftnetsviðg. Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin, s. 30222. Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónvarpa, vide- oa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 611112. Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video, 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp og video og í umboðss. Viðg.- og loftns- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarps-/loftnetsviðgerðir, 6 mán. áb. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald 2ja mánaða sháfer hvoipur til sölu, ættartala fylgir. Upplýsingar í síma 91-622614._____________________ Collie-hvolpur. Óska eftir kaupa hrein- ræktaðan collie-hvolp (tík). Uppl. í síma 91-674592. ■ Hestamermska Hestamenn/hestakonur! Le Chameau frönsku neopren fóðruðu reiðstígvélin eru einstaklega hlý, stöm og sterk þar sem þau eru framleidd úr náttúrlegu gúmmíi. Hafa hlotið lof helstu hesta- manna landsins. Útsölustaðir: Hesta- maðurinn, Rvk, helstu kaupfélög og reiðvöruverslanir um allt land. 2ja hesta kerra til sölu, á einni hás- ingu, gæðasmíð af Austurlandi, einnig traust hryssa, moldskjótt. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 93-81439. Hesta- og heyflutningar. Útvegum hey, einnig til sölu ódýr hross á ýmsum aldri. Uppl. í símum 985-40343, 91-78612 og 91-72062. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Hvítur fallegur, mjög viljugur foli til sölu, 5 vetra í vor. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-666313. ■ Hjól___________________________ BMW, árgerð 1972, 750 cc, til sölu, þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-27264 eftir kl. 19. Chopper Honda Shadow 700, árg. '85, til sölu, mjög fallegt hjól í toppstandi. Tilboð óskast. Dagný í síma 91-680511. Suzuki GSX 600 F, árg. '88, til sölu, mjög gott nýyfirfarið hjól. Uppl. í síma 91-11859. Óska eftir 50 cc. hjóli, allt í toppstandi kemur til greina. Uppl. í síma 98-31418 milli kl. 17 og 20. Ámi. Yamaha XT 600, árg. '84, til sölu. Upplýsingar í síma 91-52944. ■ Vetrarvörur Fullur salur af vélsleðum, feikilegt úrvp' verð frá kr. 100.000, einnig nok.cur fjórhjól. Bifreiðasala Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-675200. ■ Sumarbústadir Starfsmannafélag óskar eftir að taka á leigu sumarbústað, allt að 250 km frá Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9810__________ Sumarbústaður í byggingu, 51 m2 + 25 m2 svefnloft, til flutnings, stendur í Grímsnesi. Góð kjör. Vinnusími 91-45060 eða heimasími 91-642697. ■ Fyrir veiöimenn Fluguhnýtingarefni. Nýkomið mikið úrval af fluguhnýtingarefni. Sendum í póstkröfu. Fluguhnýtingarnámskeið í fullum gangi. Veiðivon, Mörkinni 6, sími 91-687090. Höfum til sölu veiðileyfi á hagstæðu verði í Baugsstaðaós v/Stokkseyri og Vola við Selfoss. Uppl. hjá Guðmundi Sigurðssyni, s. 98-22767 og 98-21672. ■ Fyrirtæki Fallegt fyrirtæki í veitingarekstri í 350 m2 húsnæði á mjög góðum stað og með mikla möguleika til sölu af sérstökum ástæðum. Ódýr húsaleiga. Starfssemi: Heitur matur, pitsur, veitingasalur, vínveitingar, bar, veisluhöld, útsendingarþjónusta, nætursala o.fl. mögulegt. Fyrirspurnir með helstu upplýsingum sendist DV, merkt „Gott tækifæri 9827“. Tii sölu bilapartasala, gamalgróin, á góðum stað, aðstaða fyrir lítið bíla- verkstæði samhliða partasölu. Mjög gott tækifæri fyrir 2 samhenta menn. Ymis skipti athugandi. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9835. Verktakafyrirtæki. Háþrýsti, sandblást- ur, húsaviðgerðir. Mjög gott verk- takafyrirtæki, mjög vel tækjum búið, til sölu. Góð afkoma. Besti tíminn framundan. Firmasalan, s. 683884. ■ Bátar Vantar allar tegundir af bátum, erum með kaupendur, þ.á m. vantar dekkað- an trébát m/krókal. Tugir báta á skrá, Íi.á m. nýr Gáski 800. Tækjamiðlun slands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727. 30 tonna námskeið hefst 15. mars. Kennt er tvisvar í viku. Innritun og upplýsingar í síma 91689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topas 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91,4 lítra, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara '90, Áires ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Sam- ara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85, V6 3000 vél og gírk. í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift '88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79„ BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. 652688. Ath! Bilapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Golf Jetta ’84-’87, Charade ’84—'89, BMW 730, 316-318- 320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Ópið mán.-föst. kl. 9-18.30. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri- mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cednc ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. 98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rífa Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Camry ’84 disil, Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10, Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83, Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt ’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada Sport st. , Lux, Samara, BMW 316- 518 ’82, Scout, Volvo 245-345 ’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat Uno, Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy, Skoda. Kaupum bíla til niðurrifs. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85, Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, Suzuki Fox, Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Galant ’82-’87, Sierra ’83-’86, Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru st.’82- ’88, Subaru Justy ’88, Lite-Ace ’86, Volvo ’80-’85 o.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’81, 323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Tredia ’83, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Opel Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74, Che- rokee ’74. o.fl. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19, Laugardaga 10-16. Bilhlutir Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Dodge Aries ’87, AMC Eagle ’82, Subaru E-10 ’90, Daihatsu Hi Jet 4x4 ’87, Charade ’80-’90, Mazda 626 ’87, Fiat 127, Panorama ’85, Uno ’84-’88, Éscort ’85, Fiesta ’87, Cherry ’84, Sunny ’88, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y-10 ’87 o.m.fl. Visa/Euro. Ópið alla virka daga kl. 9-19. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84, Oldsmobile ’78, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88, Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort '83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82 o.fl. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 91-77740. Varahlutir í: MMC L300 ’88, Colt, Lancer, L-200, Toyotu, Mözdu, Fiat, Escort, Subam, Ford, Chevy, Dodge, AMC, BMW, Benz og loftdælur fyrir jeppa. Opið frá kl. 9-19. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fös. Símar 91-685058 og 688061. Ladavarahlutir og viðgerðir. Eigum nýlega, notuða varahluti í Ladabíla. Visa/Euro. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, sími 91-46081 eða 91-46040. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf„ Eldshöfða 6, s. 676860. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Stjömublikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Mitsubishi Galant turbo dísil ’86-’88. Óska eftir að kaupa vél í Galant í góðu lagi. Uppl. í síma 91677078. Volvo til sölu til niðurrifs, B20 vél ’82, sjálfskipting, aflstýri. Upplýsingar í síma 91672067 eftir kl. 17. Óska eftir sjálfskiptingu í Wagoneer Limited ’81, fyrir 360 cub. vél. Uppl. í síma 92-67097 eftir kl. 19. ■ Viðgerðir H.G. pústþjónusta er flutt að Smiðjuvegi 40 (rauð gata), Kópavogi. Allar púst- viðg., skiptum um dempara, útvegum allt efni. H.G. púst., s. 91683120. Kvikkþjónustan, bílaviög., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipti um br-klossa að fr., kr. 1800, einnig kúplingu, demp- ara, flestar alm. viðg. S. 621075. ■ Vörubflar Vélaskemman: Vesturvör 23, s. 641690. Innfl. sænskir vörubílar, gott verð. Scania R142H ic ’88 6x2, toppbíll. Einnig Scania 140 ’74, gott eintak. Scania P92 ’85 4x2, ekinn 195 þús. km. Úrval af varahlutum í vörubíla. ■ SendibQar Bíiakaup, sendibilar, s. 686010. Vantar þig sendibíl eða þarftu að selja. Við seljum bæði sendibíla með og án leyfa/hlutabréfa. Vantar allar gerðir sendibíla á skrá og á staðinn. Bílasalan Bílakaup, Borgartúni 1, s. 91-686010 og 91686030.________________ VW - Isuzu. VW Transporter ’91, dísil, til sölu, einnig Isuzu NPR ’85, 7,5 tonna bíll, með 20 m2 kassa. Upplýs- ingar í síma 91672187. ■ Lyftarar________________________ • Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyftumm og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil- lyftara, bæði nýja og notaða. Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222. Mikiö úrval af nofuðum lyfturum í öllum verðfl. 600-3500 kíló. Útv. allar gerðir lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla. Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl. Steinbock-þjónustan, s. 91641600. Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. Nýir og notaðir rafm.- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. Til sölu Toyota dísillyftari, með snún- ingsgaffli, sem nýr, á kaupleigu. Símar 651670, 651850 og 45571. ■ Bílaleiga SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Okkur vantar allar gerðir bila á skrá og á staðinn. Mikil sala og eftirspum. Eftirtaldir bílar vilja skipti á dýrari: Ch. Blazer ’85, v. 800 þ„ allt að 500 þ. F. Sierra ’85, 380 þ., að 450 þ„ ’89-’93. Touring ’89, 930 þ„ að 700, Jep-Dcab. Toyota Hilux ’80, 390 þ„ að 250 þ. M. Lancer ’87, 360 þ„ að 530 þ. ’90-’92. Nis. Prairie ’88, 750, ’92, 4x4 fólksbíll. T. Corolla liftb. ’88, 680 þ. 4x4, ’89-’91. Lada Sport '88,350 þ„ að 300 þ„ sjálfsk. Range Rover ’82 br„ 650 þ„ að 200 þ. Pont. Sunbird ’85, 350 þ„ að 1.200 þ. Lada Samara ’89, 270 þ„ að 150 þ. Willys CJ 5 ’74, að 500 þ. Bílasalan Bílakaup, Borgartúni 1, símar 91686010 og 91686030. Höfum kaupanda að Isuzu Trooper, árg. ’89-’92, bensín eða dísil. Bílasala Matthíasar við Miklatorg, sími 91624900. Seat Ibiza óskast, klesstur eða óklesst- ur, skráður eða óskráður, annað ástand er ekkert atriði. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-9837. Óska eftir bifreiö fyrir ca 15-40 þús„ staðgreitt, má þarfnast lagfæringa, en þarf helst að vera heilleg. Upplýsingar í síma 91-626961. —------------------------------------ Bill óskast, árg. ’86-’87, helst Honda Civic, vel með farin, fyrir ca 300.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91676247. Þyrí Staðgreiði 350.000 fyrir bíl, árg. ’88, eða nýrri, ekki austantjalds. Uppl. í sfina 91642909 eftir kl, 17._______________ Óska eftir Toyotu double cab, árg. ’89-’91. Upplýsingar í sfina 9145218 og símboði 984-50057. Óska eftir að kaupa bfl, árgerð 1987 eða yngri. Staðgreiðsla. Upplýsingar í sfina 91-13419 eftir kl. 18. Litið ekinn Skodi óskast keyptur, gamla gerðin. Uppl. í síma 96-11868. ■ Bílar til sölu 60.000 staðgreitt. VW Golf, árg. ’79, til sölu, skoðaður ’94 (10. mars ’93), lítur vel út. Upplýsingar á kvöldin í sfina 91671633. Vantar þig ódýran bíl? Eigum úrval af ódýrum Lada bílum. Verð f. 50 þ. Sýn- ishom úr söluskrá. Safir ’86, 50 þ„ Lux ’87, 80 þ„ station ’87, 100 þ„ Samara ’86, 110 þ„ Sport ’87, 130 þ„ Samara, 5 d„ ’88, 200 þ„ Samara, 5 d„ 270 þ„ Samara, 5 d. ’90, 320 þ„ Samara, 5 d„ Lux ’91,450 þ. Bifreiðar og landbúnað- arvélar hf„ s. 814060-681200. BMW 316, árg. '83, ekinn 130 þús„ 5 gíra, topplúga, rafin. í rúðum + spegl- um, ný dekk, v. 350 þ. stgr., einnig vsk-pick up, MMC L-200 ’88, ekinn 98 þ„ ný 33" dekk, fallegur bíll, v. 680 þ. m/vsk, og Kawasaki drifter ’82, v. 130 þ. Sími 91-46024 og e.kl. 20 52272. Ford Thunderbird ’83, EFi turbo, ek. 90 þús„ 5 gíra, álfelgur, einnig Suzuki Fox ’84, Hi-roof, ný 33" dekk, nýuppt. vél, nýsprautaður, fallegur bíll, Chev- rolet Nova ’77, 2 d„ 350 vél, rafin. í' rúðum. S. 91-46024, e.kl. 20 26231. Bílaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf„ Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Daihatsu Cuore ’88, ek. aðeins 26 þús„ sumar/vetrardekk, útvarp/segulband, sjálfsk. Alveg einstaklega faííegur og vel með farinn bíll. S. 38053 og 870291. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasfininn fyrir lands- byggðina: 996272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Tveir góðir. Honda Civic GL ’8^., sjálfsk., ek. 63 þ. km, verð 490 þ„ og Chevrolet Malibu, 2ja dyra, ’78, svart- ur, verð 190 þús. Sími 91683444. Þarftu að selja? Bilamarkaðurinn selur bílana. Vantar góða bíla á staðinn. Gott sýningarsvæði. Bílamarkaður- inn, Smiðjuvegi 46E, Kópav., s. 671800. 35 þúsund staðgreitt. Fiat 127, árg. ’82, skoðaður ’93, góð dekk. Upplýsingar í síma 91-813294. & Plymouth Plymouth Valiant, árg. ’66, til sölu, 6 cyl„ beinskiptur, þarfiiast aðhlynn" ingar, er á skrá. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91632700. H-9811. Daihatsu Daihatsu Charade, árg. ’82, 5 dyra, ekinn 97 þús. km, þarfnast nýja kúpl- ingar, handbremsu (fylgir) og skoðun- ar. Verð kr. 50.000 stgr. Sfini 91681445. Daihatsu Charade, árg. ’82, til sölu á 20-25 þús. kr. Uppl. í síma 91654918 eftir kl. 18. Fiat Tilboð óskast í Fiat 127, árg. '85, skoð- aðan ’93. Upplýsingar í síma 91622768 eftir kl. 18. Ford Ford Escort XR3i, árg. '84, til sölu, 5 gira, topplúga, litað gler. Góður bíll. Áth. skipti á dðýrari. Uppl. í síma 91-653765 eftir kl. 17. Pontiac Trans Am '84, T-toppur, krómfelgur, flækjur, loftdemparar, glæsilegur bíll, gott verð, skipti. Uppl. í síma 92-27977 eftir kl. 19. wwwwwwwvo SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frá kl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.