Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993
43
dv Fjölinidlar
Rólegur
haiid"
boltadagur
Heklur bráöi af þjóðinni i gær
eftir að handboltalandsliðið okk-
ar hætti við að taka Svíana í nef-
ið á síöustu stundu á þriðjudags-
kvöldið. Svíar eru nú einu sinni
heimsmeistarar og svo hafa þeir
verið svo elskulegir að halda
þetta heimsmeistaramót. Það var
því vel til fundið og kurteisi að
leyfa þeim að liafa betur síðustu
mínúndur leiksins.
Dagskrá Ríkissjónvarpsins í
gærkvöldi var augljóslega ætlaö
að kæla okkur niður eftir að þj óð-
in haföi staðið á öndinni af hand-
boltaáhuga. Þannig var Hemmi
Gunn réttur maðuráróttmn staö,
spjallaöi við Svein Einarsson um
memúngu og rifjaði upp áratuga
gamalt afrek Hreins Halldórsson-
ar i kúluvarpi. Þ6 gat Hermánn
auðvitað ekki stillt sígum aðsýna
okkur handboltalandsiiðið í öll-
um herklæðum, albúið í slaginn.
Við fengum líka að heyra það i
fréttum að íslendingar væru frá-
þær handþoltaþjóö ~aö sögn Svía
- nema hvað. Loks var svo sýnd-
ur leikur Dana og Þjóðverja í
dagskrárlok.
Setn sagt, fremur rólegur hand-
boltadagur hjá Sjónvarpinu í
gærkvöldi. En nú hitnar aftur í
kolunum í dag. Vonandi verðum
viö ekki eins kurteisir í garð Ung-
veija og Svía enda engín þörf á
því.
Kjartan Gunnar Kjartansson
Andlát
Gísli Líndal Stefánsson úr Grindavík
lést í Landspítalanum 9. mars.
Gunnar Ólafsson úr Reykjarfirði,
Snorraþraut 56, er látinn.
Valdemar Helgason leikari, Skafta-
hlíð 12, lést 10. mars.
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka,
kennari og rithöfundur, lést í
Landspítalanum 9. mars.
Jarðarfarir
Frú Fanný Helga Ásgeirsdóttir,
Furugerði 1, Reykjavík, er látin. Út-
fórin hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu.
Þorkell Gunnarsson bóndi, Akur-
trööum, Eyrarsveit, andaðist í
Landspítalanum aö kvöldi 8. mars.
Útfórm fer fram frá Setbergskirkju
laugardaginn 13. mars kl. 14.
Helga E. Björnsdóttir, áður Háteigs-
vegi 9, verður jarðsungin frá Háteigs-
kirkju fóstudaginn 12. mars kl. 13.30.
Ingólfur Stefánsson, fyrrverandi
skipstjóri, Sundlaugavegi 24, Reykja-
vík, sem andaðist 1. mars sl., verður
jarðsunginn rá Áskirkju föstudaginn
12. mars kl. 15.
Jón Kr. Jóhannsson verður jarð-
sunginn frá Sauðaneskirkju laugar-
daginn 13. mars kl. 14.
Ágúst Sigurðsson, Stykkishólmi, lést
mánudaginn 8. mars. Jarðsett verður
frá Stykkishólmskirkju laugardag-
inn 13. mars kl. 16. Sætaferðir verða
frá BSÍ þann dag kl. 12.
Jarðarför Elísabetar Böðvarsdóttur
verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju
föstudaginn 12. mars kl. 13.30.
MINNINGARKORT
Sími:
694100
iFlUGBjORGUNARSVEITINl
Reykjavík
______________SpaJmiæli_______________
Ef peningar yxu á trjánum
kæmist margur maðurinn ekki út
úr skóginum.
Ók. höf.
kl. 15-19.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 5. mars til 11. mars 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími
38331. Auk þess verður varsla í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til flmmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek ki. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
æki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, simi 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alia
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Timapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).'
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00,
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafíi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiðkl. 13—17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tiikynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tfifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, KristUeg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagurinn 11. mars.
Miklir erfiðleikar á flutningum til
Norðurlands.
Ríkisstjórnin reynir að fá leiguskip í Englandi.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þegar til lengri tíma er litið gengur allt vel hjá þér þó að þú haf-
ir ekki í augnablikinu meðbyr. Gefðu þér tíma til að hugsa stöð
una og bíða eftir réttu tækifæri til að framkvæma.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu alls ekki meira að þér en þú kemst yfir með góðu mótí þvi
þú átt annasama tíma framundan. Gefðu þér tíma tU að yfirstíga
vandamálin.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Leggðu áherslu á verkefni sem tryggja þér öryggi. Fáðu ráðlegg-
ingar þar sem þig skortir þekkingu. Rómantíkin kemur á óvart.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Brjóttu ekki skynsemisreglu þína eða sannfæringu, jafnvel ekki
í iÚræmdasta deUumáli sem þú lendir í. Orðstír þinn vex frekar
en ekki.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Forðastu eirðarleysi því annars kemurðu engu í verk. Fréttir eða
upplýsingar gætu krafist skjótra viðbragða.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú færð meiri viðbrögð við einhveiju en þú gerðir ráð fyrir í
áætlunum þínum. Öll samskiptí eru hjálpleg og uppörvandi.
Happatölur eru 5,14 og 34.
t
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ný stefna hefur mikla þýðingu fyrir hefðbundin störf þín og sýn-
ir hagnað þegar upp er staðið. Stutt ferð getur reynst nauðsynlegt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hagnast mest á því að fylgja öðrum að málum eða láta aðra
ráða ferðinni. Þú átt ekki auðvelt með að eiga frumkvæöið í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eirðarleysi þitt gæti stafað af tilbreytingaleysi. Breytingar gætu
haft góð áhrif á víðsýni þína.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ákveðið persónulegt samband gæti verið mikilvægt til að ná ár-
angri sérstaklega varðandi fiármál. Vingjamlegheit þarf að endur-
gjalda.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Heimilismálin eru áberandi og þá sérstaklega áhugi fyrir yngra
fólkinu. Þú nærð árangri á persónulegum áhugamálu. Happatölur
eru 11,15 og 30.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Líklega sérðu fyrir endann á langtíma vandamáli. Skipuleggðu
heimilislífið með tilliti til slökunar.
Stjöra
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 3»,90 n. mínútan
Hskaniirl9.reb.-20.Bare
Teleworld ísland