Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR11. MARS1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN ÖVERÐTR. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 4,25-6 Islandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR sérkjarareikn. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-2,9 Islandsb. överðtr., hreyfðir 4-5 islandsb., Spar- isj' SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb.,is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaöarb. Óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEVRISREIKN. $ 1,25-1,9 Islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb. DM . 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtrvggð Alm.víx. (forv.) 12,75-13,75 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,45 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. afurðalAn í.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dráttarvoxtlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VlSITÖLUR Lánskjaravisitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitalajanúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í mars 165,4 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala I desember 130,4 stig Launavísitala f janúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÓOIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.574 6.694 Einingabréf 2 3.593 3.611 Einingabréf 3 4.295 4.374 Skammtímabréf 2,228 2,228 Kjarabréf 4,526 4,666 Markbréf 2,426 2,501 Tekjubréf 1,576 1,625 Skyndibréf 1,918 1,918 Sjóðsbréf 1 3,222 3,206 Sjóðsbréf 2 1,972 1,952 Sjóðsbréf 3 2,208 Sjóðsbréf 4 1,519 Sjóðsbréf 5 1,379 1,359 Vaxtarbréf 2,2560 Valbréf 2,1147 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóðsbréf 7 1158 1193 Sjóðsbréf 10 1179 Glitnisbréf Íslandsbréf 1,389 1,415 Fjórðungsbréf 1,162 1,179 Þingbréf 1,404 1,423 Öndvegisbréf 1,390 1,409 Sýslubréf 1,332 1,350 Reiðubréf 1,360 1,360 Launabréf 1,033 1,048 Heimsbréf 1,238 1,276 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboó Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,63 3,63 3,80 Flugleiðir 1,22 1,30 Grandi hf. 1,80 2,25 Islandsbanki hf. 1,10 1,12 1,20 Olls 2,28 1,85 2,09 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,00 3,84 Hlutabréfasj. VlB 0,99 0,99 1,05 fsl. hlutabréfasj. 1,05 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jaröboranir hf. 1,87 1,87 Hampiðjan 1.25 1,18 1,25 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,28 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,51 2,51 Skagstrendingurhf. 3,00 3,49 Sæplast 2,90 3,00 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,25 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Armannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,85 Eignfél.Alþýðub. 1,20 1,59 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,05 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 isl. útvarpsfél. 2,15 1,95 Kögun hf. 2,10 Ollufélagið hf. 4,95 4,82 5,00 Samskip hf. 1,12 o;98 Sameinaöir verktakar hf. 7,00 6,50 7,20 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,80 Sjówá-Almennarhf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,10 4,75 Softis hf. 9,00 9,00 15,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miðaö viö sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Ekki gert ráð fyrir hækkandi álverði fyrir aldamót: Alversdraumur út í veður og vind? - ekkert fyrirtæki byggir nýtt álver nú, segir Christian Roth „Það er alveg ljóst að ákvörðun um byggingu álvers hér á landi verður frestað um nokkur ár. Ekkert álfyrir- tæki í heiminum hefur fjármagn til að ráðast í byggingu álvers eins og hugsað er á Keihsnesi í dag. Það er ekkert fyrirtæki á þessum markaði sem getur sett einn milljarð dollara í svona byggingu. Aðalvandamálið er hins vegar það að engin þörf er fyrir meira ál. Birgðasöfnunin eykst stöðugt og umframbirgðir eru nú um 1,7 milljónir tonna. Það fer enginn í þeirri stöðu að eyða einum milljarði dollara í álbræðslu þegar hægt er að Innlán meö sérkjörum islandsbanki Sparileið 1 Sameinuð Sparileió 2 frá 1. júli 1992. Sparileiö 2 óbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krónum, ber 5% vexti og hreyfð inni- stæða yfir 500 þúsund krónum ber 5,50% vexti. Vertryggð kjör eru 2,90% í fyrra þrepi og 3,40% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn- unar sem annars er 0,15%. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 5,40% verðtryggð kjör, en hreyfð innistæða ber 7,75% vexti. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað- ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileið 4 Hvert innlegg er bundið i minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti. Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaöarbankinn Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 6,75% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,25% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 7,15% raunvöxtum og ársávöxtun er 7,3%. Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiöast 5,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,5% til 4,5% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn- vextir á ári 6,25%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru 5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtryggöir vextir eru 2,25%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 6% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verð- tryggð kjör eru 5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. Að binditima loknum er fjár- hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,15% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og veröur laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. Christian Roth, forstjóri ísal, segir ekkert fyrirtæki á álmarkaðinum hafa bolmagn um þessar mundir til að reisa nýtt álver í líkingu við það sem hugsað er á Keilisnesi. fá ál fyrir hlægilega lágt verð úr þess- um umframbirgðum. Eg tel hins veg- ar að þegar til lengri tíma er htið séu möguleikar íslands á að fá hingað álver góðir,“ segir Christian Roth, forstjóri ísal. Breskt ráðgjafarfyrirtæki CRU, Commodities Research Unit í Lon- don, sem er eitt af stærstu fyrirtækj- um í ráðgjöf við áliðnað og fleira, birti fyrir skemmstu niðurstööur þar sem því er spáð að ekki megi búast við hækkandi álverði fyrr en um aldamótin í fyrsta lagi. Fyrirtækið telur einnig óráðlegt að ráðast í bygg- ingu nýrra álvera á næstu árum, frekar ætti að huga að lagfæringum á eldri verum. Erum ofarlega á lista „Því er almennt spáð að álverðið haldi áfram að lækka á næstunni. Ég hef vísu séð spá þar sem sagt er að árið 1996 verði gott ár. Ég veit ekki hvaða forsendur liggja aö baki athugun CRU en mér sýnist að ákvörðun um nýtt álver hérlendis gæti frestast um nokkur ár,“ segir Ingvar Pálssón, deildarstjóri fram- leiðsluáætlana hjá ísal. „Þetta er nú aÚt byggt á mismun- andi forsendum og við erum raunar aðeins að tala um mat eins ráðgjafa. Þegar næsta uppgangsbylgja fer af stað verður okkar álver meöal þeirra fyrstu sem litið verður til. Ég hef áht margra ráðgjafa sem segja að við séum mjög ofarlega á hsta yfir þá aðila sem hugsa sér til hreyfings varðandi byggingu álvers," segir Garðar Ingvarsson, framkvæmda- stjóri Markaðsskrifstofu iðnaðar- ráðuneytisins og Landsvirkjunar. Garðar telur íslendinga ekki þurfa að bíða til aldamóta eftir ákvörðun um byggingu álvers. Álverð í lágmarki Álverð á heimsmarkaði hefur verið mjög lágt að undanfómu og nú í byrj- un vikunnar var staðgreiðsluverð á tonni af áh 1156 doharar. Svo lágt verð hefur ekki sést á heimsmarkaði frá október og nóvember en á móti kemur að staða dollars en nokkuð sterk um þessar mundir. -Ari Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra: Svartsýn spá „Flestir þeir sem spá í þróun ál- markaðanna spá uppsveiflunni fyrr, jafnvel þótt gert sé ráð fyrir veruleg- um útflutningi frá fyrrverandi Sovét- ríkjunum áfram. Ég hef ekki séð þessa athugun sem þú ert aö vitna th en ég hef heyrt af henni. Þetta er mun svartsýnni spá en ég hef heyrt um áður,“ segir Jón Sigurðsson iön- aðarráðherra um úttekt CRU á ál- markaðinum þar sem því er spáð að álverð muni ekki hækka að ráði fyrr en um aldamótin. Jón sagði að það væri auðvitað rétt að aðstæður hefðu mjög verulega breyst vegna umróts í Austur-Evr- ópu. Hann hefði hins vegar nýlega lesið grein um rússneska álmarkað- inn þar sem sagt er að Rússar þurfi að hækka verð áls vegna hækkandi verðs á innlendum aðfóngum th framleiðslunnar. Nú séu menn farnir að þurfa að borga fyrir ýmsa þætti sem ekki þurfti að gera í gömlu Sov- étríkjunum. -Ari Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .187$ tonnið, eða um......9,33 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............184,5$ tonnið Bensín, súper,...196,5$ tonnið, eða um......9,73 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............196,5$ tonnið Gasolía...........176$ tonnið, eða um......9,81 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................175$ tonnið Svartolía.....104,50$ tonnið, eða um......6,32 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um...............102,40$ tonnið Hráolía Um.............19,06$ tunnan, eða um....1.249 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...............18,95 tunnan Gull London Um.............326,50$ únsan, eða um....21.405 ísl. kr. únsan Verðísíðustu viku Um.............329,50$ únsan Ál London Um........1.156 dollar tonnið, eða um...75.787 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........1.171 dollar tonnið Bómull London Um...........61,65 cent pundið, eða um.....8,89 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um...........61,65 cent pundið Hrásykur London Um.........252 dollarar tonnið, eða um...16.521 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.......244,5 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........188 dollarar tonnið, eða um...12.325 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.......186,7 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um........333 dollarar tonnið, eða um...21.831 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........326 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.........57,62 cent pundið, eða um.....8,31 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........57,35 cent pundið Verðáíslenskum vörumerlendis Refaskinn K.höfn., febrúar Blárefur.........201 d. kr. Skuggarefur................ Silfurrefur......220 .d. kr. Blue Frost.............. Minkaskinn K.höfn., febrúar Svartminkur.......84 d. kr. Brúnminkur.........92d. kr. Rauðbrúnn........105 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).84 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.300 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.....608,6 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...320 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um.......340 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.