Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR11. MARS1993
11
DV
Myrti barn til að
lækniskostnað
Kínverski bóndinn Lu Rong
Jing fékk lífstíðardóm fyrir að
myrða 18 mánaða gamalt barn
nágranna síns. Bamið slasaðist á
heimili bónda og vildi nágrann-
inn að hann greiddi lækniskostn-
aðinn.
Sök bónda varð enn meiri fyrír
það að hann sauð líkið og henti
fyrir hunda sína og svín.
Ódæöið var framið áriö 1990 en
ekki var greint frá því í Kína fyrr
en fyrir nokkurm döguxn. Kín-
versk blöð segja að glæpir fari
miög í vöxt í landinu.
Pia Gjelierup, dómsmólaráö-
herra Dana, hjólaði yfir á rauöu
Ijósi. Hún fékk sekt en kærðl
lögguna fyrlr móðgun.
dómsmála-
ráðherra á
rauðu Ijósi
Pia Gjellerup, dómsmálaráð-
herra Dana, hefur klagað lög-
regluþjón 1 Kaupmannahöfh fyrir
lögreglustjóra vegna þess að
hann þúaði hana á götu úti.
Viðskiptí ráðherra og löggu
voru með þeim hætti aö Pia hjól-
aði yfir á rauðu ljósi. Löggan sá
brotið stöðvaði ráðherrann og
sektaði á staðnum.
Hann þekkti ekki æðsta yfir-
boöara sinn og tók ekki mark á
afsökunum um að hún væri ráð-
herra. héringum gleymdi hann
alveg og þá var Piu Gjeiierup nóg
boðið, hafði samband við lög-
reglustjórann og kærði.
Útlönd
Austurrískir læknar undrandi yfir kraftaverki:
Reis upp eftir
sex ára svef n
- höföu gefiö upp alla von um aö maðurinn vaknaði af dauðadái
„Ég sagði bömunum aldrei frá því
að pabbi þeirra kæmi ekki heim. Ég
vildi ekki svipta þau voninni en samt
vissi ég að ég yrði að beijast áfram
ein með bömin," segir Waltraud
Lang, eiginkona austurríska bónd-
ans Hans Lang, sem fyrir sex áram
féll niður í fóðursíló á bæ sínum í
Innvertel og rotaðist.
Lang var fluttur á sjúkrahús og þar
hefur hann verið í dauðadái síðan
slysið varð þar til nú í vikunni að
hann vaknaði skyndilega upp af
svefninum og virðist albata.
Læknar á sjúkrahúsinu höfðu gefið
upp alla von um að Lang vaknaði.
Þeir vita ekki hvað gerðist en eru að
leita hugsanlegra skýringa.
Lang er farinn að borða og drekka
af sjálfsdáðum. Hann er þó mjög
máttfarinn eftir sex ára legu í algera
hreyfingarleysi. Hann fékk næringu
í æð og konan hans beið þess að lífið
íjaraði út. Hún ætlaði að halda í von-
ina meðan lífsmark leyndist með
bónda hennar.
Lang er 37 ára. Hans bíður nú löng
endurhæfing en læknamir segja að
hann nái sér að fullu. Lang á þrjú
börn, þrettán, átta og sex ára. Það
yngsta fæddist um svipað leyti og
hann varð fyrir slysinu. Hann hafði
því aldrei séð það þegar hann vakn-
aði nú á dögunum.
Reuter
Hans Lang, 37 ára gamall bóndi frá Innvertel í Austurríki, vaknaði nú í vik-
unni upp af sex ára svefni. Læknar höfðu gefið upp von um að hann kæmist
til sjálfs SÍn. Simamynd Reuter
máf vegna slúðurs.
Slmamynd Reuter
VinkonaMellors
kærirslúðurblad
fyrirmeiðyrði
Mona Bauwens, vinkona
Davids Mellor gleðimálaráðherra
Breta, hefur stefnt slúðurblaðinu
People fyrir meiðyrði.
Þegar mest gekk á út af fram-
þjáhaldi Mellors með leikkon-
unni Antoniu de Sancha á siðasta
ári dróst Bauwens inn í málið og
var því haldið fram í People að
hún hefði sængað með Mellor.
Hún hefur um árabil verið í vina-
hópi Mellors og bauð honum eitt
sinn á sólarströnd á sinn kostnaö.
Læknaðieigin-
konunaaf hrot-
um með blásýru
Saksóknari í Seattle segir að
Joseph Meling hafi talið eigin-
konu sína á aö taka inn blásýru
tilað læknast af hrotum. Konan
lést af völdum eitursins.
Saksóknari er viss í sinni sök
og segir aö Joseph hafi beitt þess-
um brögðum viö konuna til aö
komast yfir liftryggingu hennar.
Kærirforeldrana
fyrir handarmissi
David Clinkinbeard, 12 ára strákur
í Virginíu í Bandaríkjunum, hefur
kært foreldra sína vegna þess að
hann missti hönd við vinnu fyrir þá.
David var að vinna með hjólsög þeg-
ar slysið varð. Hann vill jafnvirði 120
milljóna íslenskra króna í bætur.
í vinnuveradarlögum er tekið fram
að ekki megi láta fólk yngra en 18
vinna meö hjólsagir.
Leikstjóri
Walter Hill
The Warriors, 48 Hrsr Long Riders, Southern Comfort