Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 íþróttir Guðm. Hiteiaxsson, DV, Gautaborg: Daniele Constantini, þjálfari Frakka, segir að markmið þeirra sé aö verða á meðal sex efstu á þessu heimsmeistaramóti. Þeir eru margir sem spá Frökkum velgengni en Constantini er hóf- lega bjartsýnn. Hann spáir því að Norðmenn og Svisslendingar geti gert góða hluti á mótinu og komst að því í gærkvöldi. Þorbergur þjálfaði Andersson hjá Saab Magnus Andersson var einn besti leíkmaður Svíana þegar þeir unnu íslendinga i fyrsta leik mótsins. Þorbergur Aðalsteins- son þjálfaöi piltinn þegar hann stjórnaði liöi Saab i tvö ár og þá má kannski segja að lærisveinn- inn hafi skotiö meistarann á kaf. Allir tllbúnir í slaginrt í kvöld AHir íslensku leikmennirnir eru við hestaheilsu og eru tilbúnir í slaginn gegn Ungveijum í kvöld. Á æfingu liðsins í gær kom Gunn- ar Gunnarsson að vanda með seg- ulbandið og spilaöi Bubba Mort- hens. Rúmenar komu seint til Svíþjóóar Landsliði Rúmena seinkaði um heila þrjá daga og kom það ekki til Karlstad fyrr en í fyrrakvökl. Liöið ætlaði aö koma á sunnudag- inn en vegna mikillar snjókomu í Búkarest var ekki hægt að fljúga meö liðiö fyrr. Munier lékekki með Frökkum i gær Laurent Munier, leikmaður franska landsliðsins, lék ekki raeð Frökkum gegn Svisslending- um í gær. Hann hefur átt við meiðsli að stríöa í fæti en reiknð er með að hann leiki gegn Norð- mönnum á föstudag. íslenskur kokkur á Skandia hótelinu íslenska landsliðið ásamt því bandaríska og ungverska býr á Skandia hóteiinu. Þar er ísiensk- ur kokkur starfandi, Sigurður Berentsson að nafni, og sér hann um aö matreiöa ofan í liðin. Áhorfendamet í Skandinavium Nýtt aðsóknarmet var sett í fyrrakvöld í Skandinavium höll- inni í Gautaborg þegar Svíar og ísiendingar áttust við. 10017 manns borguðu sig inn en heild- artalan er áætluð um 12 þúsund manns. Þaö fækkaöi heldur betur í höllinni þegar Ungverjar og Bandaríkjamenn lóku en þá voru eftir aðeins um 3 þúsundmanns. Þrjú ár í gærfrá því Svíar unnu HM í gær voru nákvæmlega þrjú ár frá því að Svíar urðu heimsmeist- arar í handknattleik. Það var 10. mars árið 1990 í Prag i Tékkósló- vakíu þar sem Svíar fögnuðu titl- inum eftir sigur á Sovétmönnum. Johansson hefur náð bestum árangri Afþeim sjo þjálfurum sem stjóra- að hafa sænska lanshöinu hefur Bengt Johansson náð bestum ár- angri. Undir hans stjóra hafa Svíar leikið m leiki, unniö 79 gert 12 jafntefli og tapað 36. Næst- bestum árangri náði Roger Karls- son á árunum 1982-1988. Undir hans stjórn léku Svíar 176 leiki, umiu 96, gerðu 12 jafntefli og töp- uöu 68. verðfáfram með Svia Mjög líklegt er að Bengt Johans- son framlengi samnlng sinn við sænska handboltasambandið og þjálfi lið Svia fram yfir ólympíu- leikana í Atlanta 1996. Hvílir Sigmar Þröstur í dag? - einhverjar breytingar gegn Ungverjum Guðmundur Hflmaisson, DV, Gautaborg. Það má búast við að Þorbergur Aðalstemsson geri einhverjar breyt- ingar á liði sínu frá leiknum gegn Svíum í fyrrakvöld. Það er ekki ósennilegt að Valdimar Grímsson fái að spreyta sig í leiknum og þá í byrj- unarliðinu. Bjarki Sigurðsson lék allan leikinn gegn Svíum og náði sér ekki á strik en Valdimar kom ekkert inn á. Valdimar sagði í samtali viö DV eftir Svíaleikinn að hann hefði verið frekar óhress með aö Þorgbeg- ur hefði ekki gefið honum tækifæri. „Maður verður bara að grípa tæki- færið þegar það gefst og koma alveg brjálaður til leiks. Það er ekki ósennilegt að ég fái að spreyta mig og þá er bara að standa sig,“ sagði Valdimar. Guðmundur Hrafnkelsson, sem verið hefur markvörður númer eitt í landsliðinu síðustu árin, tekur væntanlega stöðu sína að nýju en hann lék aðeins síðasta korterið gegn Svíunum. „Ég reikna frekar með að koma inn. Sigmar stóð sig að engu síður mjög vel í leiknum gegn Svíum og það var bara spurningin hjá honum að halda út,“ sagði Guðmundur í samtali við DV í gær. Líklegt er að Sigmar Þröstur hvíli alveg í kvöld og Bergsveinn Berg- sveinsson verði Guðmundi til trausts og halds í markinu. Ef marka má æfingu liðsins í gær hvílir Patrekur Jóhannesson áfram ásamt Gústaf Bjamasyni en Konráö Olavsson gæti komið inn í hópinn. M jög óvænt úrslitáHM Töp Tékka og Frakka komu mest á óvart Guðmundur Hilinarssan, DV, Gautaborg; Sex leikir fóru fram á heimsmeist- aramótinu í handknattleik í gær- kvöldi og var nokkuð um óvænt úr- slit. Hæst bar ósigur Frakka gegn Sviss og sigur Egypta gegn Tékklend- ingum. I A-riðli unnu Spánveijar stórsigur á Austurríksmönnum, 22-15, en leik- inn dæmdu þeir Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Larumbe Garr- alda skoraði 7 mörk fyrir Spánverja og markvörður liðsins, Rico, varði 17 skot í leiknum, þar af tvö vítaköst. Tékkland-Egyptaland 20-21 Viðureign Tékklendinga og Egypta var jöfn allan tímann en undir lokin jöfnuðu Tékklendingar, 20-20. Egyptar brunuðu upp í sókn en fengu síðan dæmt aukakast þegar leik- tíminn var úti. Tékklendingar stilltu upp í vamarvegg en Eygyptum tókst engu að síður að koma boltanum fram hjá veggnum og í markið. Þetta er einn stærsti sigur Egypta á stór- móti í handknattleik. Jaroslav Holesa og Vladimir Suma skomðu fjögur hvor fyrir Tékklend- inga en Ahmed Attar skoraöi fimm mörk fyrir Egypta. Sviss-Frakkland 26-24 í B-riðli biöu Frakkar óvæntan ósig- ur fyrir Svisslendingum, 24-26, eftir að Frakkar höfðu tveggja marka for- ystu í háfleik, 10-8. Margir spáðu því að Frkkar myndu leika um verð- launasæti á mótinu en hætta er á því eftir þennan ósigur að þær vonir verði að engu. Frederec Volle og Denis Lathod skoruðu fimm hvor fyrir Frakka. Marc Baumgamer skoraði níu mörk fyrir Sviss og Dani- el Spengler 7. Noregur-Rúmenía 15-15 í sama riðli gerðu Norðmenn og Rúm- enar jafnteíli, 15-15, í jöfnum og spenn- andi leik. Roger Kíendalen skoraði 4 mörk fyrir Norðmenn og Simen Muf- fetangen 3. Hjá Rúmenum var Robert Luca markahæstur með 5 mörk. Rússland-Kórea 33-18 í D-riðli unnu Rússar stórsigur á Kóreu, 33-18, en staðan í hálfleik var, 17-6, fyrir Rússa. Talant Dujs- hebaev skoraði sjö fyrir Rússa en þeir Valeri Gopin og Vaseli Gudinov sex mörk hvor. Yoon Kyung-Shin skoraði sjö mörk fyrir Kóreu. Danmörk-Þýskaland 2Q-20 Danir og Þjóðveijar gerðu jafntefli í hörkuleik í Malmö, 20-20, en fyrir- fram var búist viö að Þjóðveijar ættu ekki að verða í erfiðleikum með Dan- ina. Erik Veje Rasmussen skoraði 4 mörk fyrir Dani og Nikolai Jakobsen einnig 4 mörk. Hjá Þjóðverjum var Volker Zerbe markahæstur með 7 mörk. STAÐAN | C-riðlll L Mörk S Ungverjal. 1 3 3-18 2 Sviþjóö 1 2 1-16 2 ísland 1 16-210 Bandaríkin 1 18-33 O A-ríðlll B-riðiH D-ríðlll L Mörk S L Mörk S L Mörk S Spánn 1 22-15 2 Sviss 1 26-24 2 Rússland 1 33-18 2 Egyptaland 1 21-20 2 Noregur 1 15-15 1 Danmörk 1 20-20 1 Tókkland 1 20-21 0 Rúmenla 1 15-15 1 Þýskaland 1 20-20 1 Auaturrfkl 1 15-22 0 Frakkland 1 24-26 0 S-Kórea 1 18-33 O ...................................................................dr.Mfa! Guðm. Hilmarssort, DV, Gautaborg: íslendingum hefur vegnað vel i síöustu leikjum sínum gegn Ung- verjum. ísland hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum og síðast á ólymjúuleikunum i tíarcelona í i, 22-16, ur ef taldir eru saman allir leikir íslands og Ungveijalands. Þjóð- irnar hafa mæst 19 sinnum á handboltavellinum. Ungveijar hafa umúð 11 leiki, íslendingar 6 og tvívegis hefur orðið jafntefli. nestir Ungverjanna spilaheimafyrír Þrír af leikmönnum ungverska liðsins leika með liðum sem ekki em frá Ungveijalandi. Þetta eru János Szatmári, markvörður sem leikur með Valladolid á Spáni, Attila Borsos sem leikur með St. Brice í Frakklandi og János Gy- urka sem leikur með Hameln í Þýskalandi. Gyurka þeirra bestur János Gyurka stórskytta er sá Ieikmaður sem íslendingar þurfa að hafa bestar gætur á. Þessi tveggja metra risi skorar mikið að mörkum með þrumuíleygum og hann er leikjahæstur ung- versku leikmannanna með 215 landsleiki. Hann lék ekki með Ungverjum á ólympíuleikunum og þvx ætti liö jxeirra að vera mun sterkara nú en þá. Ungverjarhafabest náðöðrusæti Ungveijar hafa í gegnum tíðina átt handboltalandslið í fremstu röö. Bestum árangi náðu þeir á HM i Sviss en þá höfnuðu þeir i öðru sæti eftír að hafa beðiö lægri hlut fyrir Júgóslövum í úrslita- leik. Á síðasta heimsmeistara- móti uröu Ungvetjar í sjötta sæti en yfirleitt hafa þeir lent í 7.-9. Guðmundur Hllmarsson íþróttafréttamaður DV skrifar frá Svíþjóð —=Ö Sigurður Sveinsson átti afleitan dag gegr að takast að sigra lið Ungverja. íslendinga] Vilbei takaei - segir Þorbergur Guðmundur HBmaisson, DV, Gautaborg: „Mér sýnist á öllu að Ungverjarnir séu með nokkuð frískt lið. Þeir em fljótir og kraftmiklir en leikur þeirra gegn Bandaríkjamönnunum er þó ekki mark- tækur. Þetta er leikur upp á líf eða dauða fyrir okkur enda mjög dýrmæt stig í boði,“ sagði Þorbergur Áðalsteinsson landshðsþjálfari við DV í gær. „Við verðum að fá 5-6 mörk frá Sig- urði Sveinssyni í þessum leik til að eiga möguleika á að vinna. Ég legg upp fyrir strákana að þeir nái að stjóma leiknum og að þeir vegi það og meti hvenær við keyrum upp hraðann. Okkur tókst að stjóma hraðanum gegn Svíum og allt Loks tapaði I Lið AC Milan tapaði í gærkvöldi fyrir liöanna í undanúrslitum ítölsku bikarkepp var fyrsta tap Milan á stórmóti í 11 mám Úrslit í Englandi: Arsenal-C. Palace 2- í úrslit deildarbikarsins). Enska úrvalsi Tottenham 0-0, Chelsea-Everton 2-1, Ips 0-1, Liverpool-QPR 1-0, Man. City-Covent Norwich 0-1. Enska 1. deildin: Derby-Bris er-Sunderland 3-2, Newcastle-Charlton Swindon 1-1. Skotland: St. Johnstone-Rani Yf irburðir Akureyring Skautafélag Akureyrar vann yfirburða- sigur á Skautafélagi Reykjavíkur, 5-19, í lokaleiknum í deildakeppninni í ísknatt- leik sem fram fór á skautasvellinu í Laug- ardal um síðustu helgi. Þar með fékk SA 10 stig, SR 8 stig en Bjöminn ekkert, og SA og SR heyja nú einvígi um íslands- meistaratitilinn. Mörk SR: Jouni Törmánen 1, Ámi Þór Bergþórsson 1, Nikolaj Nefjadov 1, Eggert Rúnarsson 1, Geir Geirsson 1. Mörk SA: Pekka Santanen 6, Patril anen 6, Heiðar Ingi Ágústsson 3, I Bjömsson 1, Sigurgeir Haraldss Magnús E. Finnsson 1, Heiðar G. S son 1. Úrslitakeppnin hefst á laugardags ið klukkan 19 þegar SR og SA mi Laugardalnum. Þaö lið sem fyrr t þijá leiki verður meistari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.