Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________dv Óskum eftir 50-100 mJ iðnaðarhúsnæði undir matvælaframleiðslu. Uppl. í símum 91-687959 og 91-71235. ■ Atviima í boði Góðir tekjumöguleikar. Þú getur skap- að þér skemmtilega og sjálfstæða atvinnu, sem getur gefið ótrúlegar tekj ur, við sölu á fatnaði o.fl. á ótrú- iega góðu verði, toppgæði. S. 624996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álfatún 27, íbúð 02-02, þmgl. eig. Þór- ir Sæmundsson, gerðarbeiðendur Ofiiasmiðjan hf. og Sparisjóður vél- stjóra, 15. mars 1993 kl. 13.00. Álfhólsvegur 91, neðri hæð, þingl. eig. Bjöm Ólafur Gíslason og Rakel Sigur- leifsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingasjóður ríkisins, Samútgáfan Korpus hf, Söluskriístofa Bjama & Braga hf. og íslandsbanki hf., 15. mars 1993 kl. 13.45. Framtiðarstarfskraftur óskast strax til alm. verslunarstarfa. Fyrirtækið er í eystri hluta Rvk. Vinnut. frá 8-16. Við leitum að stundvísu, glaðlegu og sam- viskusömu fólki með starfsreynslu úr matvöruverslun. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist DV fyrir hádegi á föstud., m. „Verslun 9832“. Viljum ráða vanan handflatningsmann nú þegar. Uppl. í síma 98-33548 á dag- inn og 98-34967 á kvöldin. Engihjalh 3,1. hæð E, þingl. eig. Jón Bondó Pálsson, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins, Lífeyrissjóð- ur sjómanna, Sparisjóður Vestmanna- eyja og V.Í.S., 15. mars 1993 kl. 15.15. Fagrihjalli 50, þingl. eig. Sveinn Kjartansson og Guðrún Halldóra Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnaeðisstoíhunar ríkisins, 15. mars 1993 kl. 16.45. Furugrund 22, 1. hæð A, þingl. eig. Guðrún Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, 15. mars 1993 kl. 17.30._________________________ Grenigrund 8, þingl. eig. Páll Gunn- arsson og Ester Þorgrímsdóttir, gerð- arbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, 15. mars 1993 kl. 18.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Kvöld- og helgarvinna. Hagkaup vill ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa á kvöldin og um helgar í verslun fyrir- tækisins í Hólagarði. Um er að ræða afgr. í kjötdeild og á kassa. Uppl. um störfin veitir verslunarstjóri á staðn- um (ekki í síma). Hagkaup, Hólagarði. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Leikskóiinn Sunnuhiið v/Klepp óskar eftir starfsmanni nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Margrét Þorvalds- dóttir leikskólastjóri í síma 91-602584. Matreiðslumaður óskast. Matreiðslu- maður óskast á veitingahús í borg- inni. Vaktavinna. Framtíðarstarf. Hafið samb. v/DV í 632700. H-9828. Starfskraftur óskast við framreiðslu- störf. Þarf að vera vanur og ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum, ekki í síma, kl. 17-19. Café Mílanó, Faxaf. 11. Traust sölufólk á öllum aldri óskast í símasölu, dagvinnu eða kvöldvinnu, reynsla í símasölu ekki áskilin. Uppl. í síma 91-654246. Vantar starfskraft til að selja kvennærföt í heimahús, eða ef þú vilt fá viðkom- andi til að selja heima hjá þér hringdu í síma 91-654719. M Atviima óskast Trésmiður óskar eftir vinnu, margt ann- að en smíðar koma til greina. Lyftara- próf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9825.__________ Þaulvanur handverksmaður, múrara- meistari, óskar eftir atvinnu. Vanur hörkuvinnu, t.d. flísalögnum. Upplýsingasími 91-618236, Baldur. Bifvélavirki óskar eftir vinnu strax á bílaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 91-671887. M Bamagæsla Ég er fimm ára og bráðvantar dag- mömmu eða manneskju til að passa mig svo að mamma geti unnið. Uppl. í síma 91-78652 eftir kl. 19. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofu og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiöleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. M Kennsla-riámskeið Kenni málfræði, stafsetningu, dönsku, ensku og þýzku. Laga treglæsi og lesblindu. Klst. á kr. 750, ellilífeyrisþ. afsláttur. Sími 91-21902 kl. 14.30-17. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. M Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars. Almenn þrif og hreingemingar fyrir fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25% afslátt út mars. Smii 91-72415. Hrelngerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, súni 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum, fyrirt. Handþvegið, bónv., teppahr., dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjón. Tilb./tímav. Astvaldur, s. 10819/17078. M Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin em fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Dlskótekið Ó-Dollýl Sími 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsúnsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! 1 fararbr. m. góðar nýjungar. ■ Framtalsaðstod Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvík, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til að bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu- bundið bókhald. Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafræðingur. Rekstraraðilar. Tökum að okkur skatt- uppgjör og bókhald fyrir allar tegund- ir rekstrar, sæki um 'frest. Áratuga reynsla, sanngjarnt verð. Visa/Euro. Bókhaldsstofan Alex, Alexander Ámason viðskiptafræðingur, símar 91-685460 og 91-685702, fax 91-685702. Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjrnn um frest og sjáum um kæmr ef með þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í símum 73977 og 42142, Framtalsþj. Hagbót sf., síml 91-687088, Síðumúla 9, 2. hæð, 108, Reykjavík. Framtalsaðstoð, bókhald, uppgjör og rekstrarráðgjöf. Sækjum um frest. Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. ■ Bókhald Lögfræði- og/eða bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur bókhald, launa- og vsk-uppgjör f. allar gerðir fyrirtækja. Framtalsaðstoð f. einstakl. og smærri fyrirtæki. Lögfræðiráðgjöf, skuldaskil og innheimta. Helga Leifsdóttir hdl. og Aníta Sig. bókari, s. 623822. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-683139. ■ Þjónusta Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Upplýsingar í síma 641304. Múrarameistari getur bætt við sig múr- verki í nýjum/eldri húsum og flísa- lögn. Verðtilboð að kostnaðarlausu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9791. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur að sótthreinsa og mála sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. ■ Líkamsrækt Trim form. Viltu grennast? Losna við cellulite, varanlegur árangur, mtfelum alla hátt og lágt, meðalárangur ca 10 cm minna í mitti eftir 10 tíma. 10 tímar kr. 5.900. Sími 91-676247. Berglind. ■ Ökukennsla Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250, •Ath. simi 870102 og 985-31560. •Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. ökuskóli og prófgögn. •Ath. s. 870102 og 985-31560._________ 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Hörður Þ. Hafstefnsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200. Ath. Magnús Heigason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. .Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu- bíll. Túnar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýmfrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. M Garðyrkja Tökum að okkur aö klippa limgerði gegn sanngjömu verði, Fjærlægjum öll af- klippi ef óskað er. Vönduð vinna. Uppl. í súna 91-72164 og 91-53206. Geymið auglýsingu. ■ Til bygginga ódýrt timbur. I"x4", 6 m, í búntum, stgr. 36 pr. metrinn, 22x95, kr. 60, 22x145, kr. 88 pr. metrinn. Heflað og með rún- aðar brúnir, 45x95-45x120. Mjög gott verð. Sperruefni: 2"x6" - 2"x7" - 2"x8" og 2"x9". Allt efni í sumarhúsið eða íbúðarhúsið. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, s. 91-656300, fax 91-656306. Gifsplötulyfta, hitatúba og ofnar til sölu. Uppl. í síma 91-622614. ■ Húsaviðgerðir Tökum að okkur alla trésmiðavinnu. Uppl. í síma 91-672745 eða 91-50361. ■ Vélar - verkfæri Afréttari og þykktarhefiil. Óska eftir að kaupa sambyggðan afréttara og þykktarhefil, ca 45 cm breiðan. Uppl. í síma 91-684251. Hefilbekkur óskast til kaups. Uppl. í síma 91-13063 e.kl. 17. Óska eftir hjóisög i borði. Upplýsingar í síma 91-36495. ■ Nudd___________________________ Býð upp á slökunarnudd, svæðanudd, pulsing (liðamótanudd) og shiatsu (þrýstipunktanudd). Hef próf. Sérstak- ur kynningarsafsláttur. Uppl. hjá Guðrúnu Þuru nuddara, sími 612026. Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Opið 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- nudd, acupunktaþrýstinudd, balan- cering. Valgerður Stefánsd. nuddfr. Vilt þú læra svæðameðferð? Kennsla á stofu, dagnám. Nú er tækifærið. Sími 626465. Kennari Sigurður Guðleifsson. ■ Dulspeki - heilun Spiritistafélag islands. Miðillinn Dennis Burris með einka- tíma. Dennis verður með nýjung, 15-20 manna skyggnilýsingafrindi. Allir fá lestur. Tímapantanir í síma 91-40734 frá kl. 1CL22 alla daga. Ókeypis aðgangur verður á opinn skyggnilýsingafund hjá Dennis 11. mars kl. 20 (húsið opnað kl. 19) að Smiðjuvegi 13A (Kiwanishúsinu), Kópavogi. Mætið tímanlega. Miðilsþjálfun. Indverski miðillinn Bill Lyons og Iris Hall verða með miðils- þjálfun. Þau starfa einnig með einka- fundi. Sími 91-688704. Silfurkrossinn. Reiki - heilun. Kynningartímar í 2 vik- ur, megið koma fleiri saman. Námskeið í lok mars. Sími 626465. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. Indverski miðillinn Bill Lyons verður með einkafundi frá 16. mars. Uppl. í súna 91-688704. Silfurkrossinn. Meðferð i reiki-heilun. Upplýsingar í síma 91-658536. ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, krydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Kalt borð kr. 1190 á mann, kaffihlað- borð kr. 650-840, kaffisnittur kr. 70, brauðtertur, 8-20 manna, kokkteil- hlaðborð kr. 590. Ath. stgrafsl. f. ferm- ingarbörn ef pantað er fyrir 15. mars. Brauðstofan Gleymmérei, s. 615355. Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittur, 80 kr., brauðtertur, kr. 2.800-3.600, kokk- teilmatur, 710 kr., kaffihlaðborð, 850 kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs- stofa Stínu, Skeifunni 7, s. 91-684411. Veisluþjónusta. Kaffi, snittur, kokk- teilsnittur, brauðtertur, margar gerð- ir. Frí heimsending. Bitahöllin, Stórhöfða 15, sími 91-672276. ££2) Aðalfundur Aðalfundur Samtaka gegn astma og ofnæmi verður haldinn fimmtudaginn 25. mars nk. kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 34,3. hæð. * Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kaffiveitingar. Félagar eru hvattir til að Qölmenna. Stjóm Samtaka gegn astma og ofnæmi Til leigu í hjarta borgarinnar Til leigu u.þ.b. 700 fm. óinnréttað húsnæði ná- lægt Hlemmtorgi. Hús- næðið getur hentað vel fyrir ýmsan léttan iðnað, líkamsræktarstöð o.m.fl. Nánari upplýsingar Helgi Jóhannesson hdi. Lágmúla 7, sími 812622 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 57,- Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Höfðabraut 6, neðsta hæð, þinglýstur eigandi Sigurjón Guðmundsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 16. mars 1993 kl. 11.00. Vitateigur 5B, efri hæð, þinglýstur eigandi Hjörtur Hilmarsson, gerðarþeið- endur Akraneskaupstaður og Húsnaeðisstofnun ríkisins, 16. mars 1993 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Akranesi 9. mars 1993.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.