Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 32
44 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 Súld og rigning Svavar Gestsson. Einræði markaðarins „Á íslandi er einræði markað- arins og fjármagnsins undir lýð- ræðislegu yfirbragði,“ segir Svavar Gestsson. Hegðunarvandi „Fólk er alltaf að kvarta yfir því að það hafi ekki 100 þúsund krón- um hærri laun en það hefur en hagar sér svo oft á tíðum eins og það hafi í raun 100 þúsund krón- um hærri laun en það hefur,“ segir Júlía Linda Ómarsdóttir, fimm barna hagsýn húsmóðir á Akureyri. Ummæli dagsins Landbúnaðarlögin „Við höfum okkar lög og eftir þeim förnum við. Fjármálaráðu- neytið fer ekki með okkar mál,“ segir Guðmundur Sigfússon í landbúnaðarráðuneytinu sem neitar að leyfa innflutning á jóg- úrt þrátt fyrir að að Alþingi hafi heimilað innflutning. íslensk framleiðsla „Þessi gripur er ósköp venju- legur íslendingur en hann er dæmi um stórkostlega vel heppn- aða framleiðslu," segir Jónas Þór kjötverkandi. Hann er reyndar að tala um íslenskt nautakjöt sem hann telur það besta í heimi. Kjuregej Alex- andra hjá Nýald- arsamtökunum Kjuregej segir frá leikrænni tjáningu og gildi hennar til að losa um tilfinningalegar hömlur. Fundiríkvöld í fyrirlestrinum kynnir hún nám- skeiö síðar í mánuðinum. Fyrir- lesturinn hefst klukkan 20.30 í sal samtakanna, Laugavegi 66. Eyfirðlngafélaglð Félagsvist að Hallveigarstöðum kl. 20.30. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridgekeppni kl. 13. Smáauglýsingar Bls. ........... Bls. Atvinna I U«)i.......38 Atvinnatiúuiíifiði... .37 Serttagæsla.............38 Sátíif............. 35 Bííarýsiist!!!:.i.!:v38::: IBjllfÍíjsqjýiiilÍÍjiSÍ::: |^fe||l|jÍÍ!!pj!|íÍj jjfðlitijðliiiiiiijií! i: Ðötstíékiisy iiiiiséi Oýrahalit........-...æ ■jfÍrtaðátSSjjÍÍjiijSi):::: !-r,iitit,-ih,iðs;að .........38 Fyrirungbam.........„.3t Fyr.; Vf.-iðimenn.....35 Fyrirtæki...........„,J8 Garðyikjo...........„.38 HeimilíðBseki.........34 Hestsmsnnsko..........3$ Hj6l....35 Hljððfærin............38 Hljónttaskt...,..............3* Hreingcmingar........38 jjHtlSÓkfðltóðWiíÍíÍÍ:! :: :í iúpgögn jiiiij ji!i Slj j: Húsnæðflboði.........37 Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- austan og austan kaldi eða stinnings- kaldi. Súld með köflum fram eftir Veðrið í dag degi en síðan rigning. Hægari sunn- anátt og skúrir í nótt. Hiti 4 til 7 stig. Suðaustlæg átt um allt land. Kaldi eða stinningskaldi sunnan og suð- vestanlands en heldur hægari ann- ars staðar. Á sunnan- og vestanverðu landinu má búast við þokusúld í dag og rigningu með kvöldinu en norðan- og norðaustanlands verður léttskýj- að í fyrstu en þykknar upp í kvöld. Sunnan kaldi og skúrir sunnanlands í nótt en lítils háttar rigning norðan- lands í nótt. Hiti víöast á bihnu 3 til 7 stig að deginum. Veðrlð kl. 6 I morgun: Akureyri hálfskýjað -1 Egilsstaðir hálfskýjaö 0 Galtarviti úrkoma 5 Hjarðames þokumóða 5 Keflavíkurflugvöllur rigning 5 Kirkjubæjarkla ustur rign/súld 3 Raufarhöfn ■skýjað -2 Reykjavík þokumóða 5 Vestmannaeyjar þokumóða 5 Bergen léttskýjað 0 Helsinki léttskýjað -9 Ka upmannahöfn léttskýjað -3 Ósló léttskýjað -8 Stokkhólmur skýjað -7 Þórshöfn léttskýjað 5 Amsterdam þokumóða 5 Barceiona þokumóða 3 Berlin þokumóða 2 Chicago alskýjað -2 Feneyjar þoka 0 Frankfurt skýjað 6 Glasgow rign/súld 4 Hamborg þokumóða 0 London lágþokubl. 4 Lúxemborg þokumóða 6 Malaga skýjað 13 Mallorca hálfskýjað 4 Montreal snjókoma -2 New York þokumóða 2 Nuuk heiðskirt -13 Orlando heiöskírt 13 París skýjað 6 Róm þokumóða 0 Valencia þokumóða 9 Vín alskýjað 1 Winnipeg heiðskírt -19 ísland- Ungverjaland í heimsmeistara- keppninni í Svíþjóð í kvöld eru tveir leikir á dag- skrá í heimsmeistarakeppninni í handbolta í Svíþjóð. Strákarnir okkar mæta Ungverjum í leikn- um sem öllu máh á að skipta. Hins vegar mæta heimamenn, Svíar, hði Bandaríkjanna. í körfuboltanum eru fjórir leik- ir á dagskrá og heflast þeir ahir klukkan 20.00. fþróttir í kvöld Heimsmeistarakeppnin: Ísland-Ungverjaland kl. 17.00 Svíþjóð-Bandaríkin kl. 19.00 Körfubolti: SkaUagrímur-KR kl. 20.00 UBK-Tindastóll kl. 20.00 Haukar-Njarðvík kl. 20.00 Snæfeli-Grindavík kl. 20.00 Skák Karpov fékk heldur óbliðar móttökur er hann mætti heimsmeistaranum Ka- sparov í 10. umferð stórmótsins í Linares á þriðjudag. Karpov stillti öllum mönn- um sínum upp á 1. reitaröðinni að hætti fyrsta opinbera heimsmeistarans, Wil- helms Steinitz. En Kasparov, sem hafði svart og átti leik í þessari stööu, gaf eng- in grið: 22. - c3!! 23. Rxa2 c2 24. Dd4 Ef 24. Hcl Rxe5!! 25. Hxc2 (ef 25. £xe5 cxbl = D 26. Hxbl Dd2 mát) Bg4! og ekki er aö sjá haldbæra vörn við myljandi sókn svarts. 24. - cxdl = D+ 25. Kxdl Eða 25. Dxdl Db6 með vinningsstöðu. 25. - Rdc5! 26. Dxd8 Hxd8+ 27. Kc2 R£2 og í þessari vonlausu stöðu féll Karpov á tíma. Eftir 28. Hgl Bf5+ 29. Kb2 Rdl er öllu lokið. Jón L. Árnason Bridge Barómeterkeppni Paraklúbbsins lauk síðastliðinn þriöjudag með yfirburöasigri Drafnar Guömundsdóttur og Jóns Inga Björnssonar sem skoruðu 210 stig í plús, 81 stigi meira en næsta par. Þetta spil kom fyrir á síðasta spilakvöldi og sagnir gengu þannig, norður gjafari og AV á hættu: ♦ DG3 ¥ D543 ♦ KG95 + K4 ♦ Á964 ¥ Á876 ♦ 10 + ÁG109 ♦ K10852 ¥ K ♦ Á872 + D76 Norður Austur Suður Vestur 1* Dobl Redobl l¥ Pass 2» 2* Pass 3* Pass 4* p/h Útspil vesturs var laufaþristur, lítið úr blindum, nían hjá austri og sagnhafi átti slaginn á drottninguna. Hann spilaði strax aftur laufi, austur drap á ás og spil- aði tígultíunni. Frá sjónarhóh sagnhafi voru allar líkur á að austur væri að spila frá einspili og því fór hann upp með ás og henti tígulníu úr blindum! Síðan trompaði hann lauf og spilaöi spaða- s drottningu. Austur drap á ás og tók nú þá áhættu aö spila undan hjartaás sínum í þeirri viðleitni að fá tígulstungu. Suður fékk á blankan kónginn, spilaði smáum spaða á gosa, trompaði hjarta og renndi síðan trompum í botn. Spilið var nú sem opin bók, tigulsjöu svinað og síðan gosi og kóngur. í spiii sem virðist vel geta farið niður hafði sagnhafi fengið 11 slagi og bjóst við gulltoppi fyrir vikið. En 450 í NS gaf aðeins 15 stig af 20 mögulegum. ísak Örn Sigurðsson fl W X Logn ^ , <2 t S Veðrið kl. 6 ímorgun Þorgeir Þorsteinsson, sýslumadur á Keflavíkurflugvelli: Ógnvekjandi „Oneitanlega er þetta ógnvekj- andi tilfinning aö fá svona upp ef þetta væri nú raunverulegt. Ég náttúrlega fyrirskipaði aö rýma flugstööina og færa aht fólkið í burtu og kallaði til sprengjusér- fræðing Landhelgisgæslunnar," segir Þorgeh’ Þorsteinsson, sýslu- Maöur dagsins maöur á Keflavíkurflugvelli, sem stjómaði aðgerðum vegna sprengjuhótunarínnar i Leifstöö á þriðjudagskvöld. „Eg er Austfirðingur í allar ættir, fæddur 28. ágúst 1929 á Reyðar- firöi. Foreldrar mínir voru Þor- steinn Jónsson kaupfélagsstjóri og Sigríður Þorvaröardóttir Kjerulf. Ég bjó á Reyðarfirði til manndóms- Þorgeir Þorstelnsson. ára en fór í Menntaskólann á Akur- eyri þegar ég var 13 ára gamall. Að því loknu fór ég í Háskóla ís- lands, innritaðist í lagadeild og lauk lagaprófi 1956. Skömmu eftir að ég lauk prófi réðst ég til sýslu- mannsins í Hafnarfiröi og var þar í þijú ár. Síöan varö ég aðalfulltrúi hjá lögreglustjóranum á Keflavík- urflugvelli en þegar hann flutti um set og varð yfirborgardómari í Reykjavík fékk ég veitingu fyrir lögreglustjórastarfinu 1974 og hef gegnt þvi síðan, fyrst undir nafnínu lögreglusfjóri en síöan sem sýslu- maöur." Þorgeir er tvíkvæntur. Núver- andi kona heitir Kristín Svein- bjömsdóttir en fyrri kona hans var Herdís Tryggvadóttir. Meö henni átti háhn fiögur börn, Herdísi, rit- stjóra og eiganda Heimsmyndar, Þorstein, hagfræðing hjá EFTA, Sigríði, doktor í heimspeki, og Ófeig sem er læknir. „Ég er nú heimakær svona yfir vetrartímann. Ég hef ánægju af bóklestri, einkum sögulegum fróö- leik. Á sumrin reyni ég áð halda mér úti og stunda golf þegar að- stæöur leyfa, bæöi veðurfarslegar og starfslegar." Myndgátan EYÞOR— Gengur með grasið í skónum Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Húsnæðióskast......37 Innrammun..........38 Jeppai.............37 Ksnnsl8-némskeið..38 Ukamsrækt....:.....38 Lyftarar...........35 Nudd...............38 Óskastkeypt........34 Sendibílar.......... .35 Sjðnvörp...........35 Skemmtanir.........38 Sumntbústaðit...35,39 Teppaþjðnusta......34 Tilbvgginga........38 Tílsölu.........34,39 Tilkynningar.......39 Tölvut ............35 Varahlutit.........35 VeisJuþjónusta....„38 Vetslun...........3439 . Vei-tavofur........35 Vðiir veikfan . 38 : Viðgetðir..........35 Vörubílar........3539 Ýmíslegt...........38 Þjónusta:..........38 Ofcuksnnslg 38 ■r r ¥ G1092 ♦ D643 .1. QZQO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.