Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993
45
NAÐURVALDI
SPORÐDREKINN
Antares
Breidd -30°
ULFURINN
/ 'Z, #j
——
Jórunn Guðmundsdóttir og Ósk- þann fióröa mars síðastliðinn.
ar Sigurösson eignuöust dóttur Þctta var frumburöur þeirra og viö
-------------------------------- fœðingu var daman 4054 grömm aö
þyngd og mseldist 53 sentímetrar.
Bíóíkvöld
hnöttinn, fara í austurveg með
því að fara vestur. Það var afar
mikilvægt enda verslunarhags-
munir gífurlegir þar vestra. Hins
vegar voru mörg ljón á veginum.
Menn trúðu ekki ævintýralegum
sögum hans og kirkjan átti væg-
ast sagt erfitt með að sætta sig
við kenningar hans en ísabella
Spánardrottning trúði á hann.
Kristófer lagði úr höfn á Spáni
árið 1492 en í stað þess að ftnna
Austurlönd fann hann hinn nýja
heim.
Aðalhlutverkið er í höndum
Gérard Depardieu en auk þess
má nefna Sigourney Weaver, Ar-
mand Assante og Amgelu Molina.
Leikstjóri er Ridley Scott en
framleiðendur Alain Goldman,
Mimi Polk Sotela og Ian Smith.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Eins og kona
Laugarásbíó: HrakfaUabálkurinn
Stjömubíó: Drakúla
Regnboginn: Chaphn
Bíóborgin: Ljótur leikur
Bíóhölhn: Oha Lorenzos
Saga-bíó: Hinir vægðarlausu
Gérard Depardieu.
1492
Sambíóin sýna nú kvikmynd-
ina 1492: Conquest of Paradise.
Flestir þekkja sögima um
Kristófer Kólumbus sem ætlaði
sér aö fara hringinn í kringum
Harold Wilson.
Latur forsæt-
isráðherra
Harold Whson, fyrrum forsæt-
isráðherra og formaður breska
Verkamannaflokksins, fæddist
11. mars 1916. Þegar hann var
spurður að því hvað þyrfti iil að
verða góður stjórnmálamaður
svaraði hann: „Besti eiginleiki,
sem stjómandi ríkisins getur
haft, er hæfileikinn th þess að ná
góðum nætursvefni."
Blessuð veröldin
Nærast á óförum annarra
Th em ormar sem lifa undir
augnalokum flóðhesta og nærast
á támm þeirra.
Vandamálin leyst
Það var meiri háttar vandamál
á miðöldum að flytja lík fallinna
hermanna heim. Krossfaramir
leystu þetta vandamál með því
að taka stóran mannætupott með
sér og suðu líkin. Það var mun
auöveldara að flytja bein en lík!
Umferðin
Færð
ávegum
Flestir vegir era færir þó víða sé
mikh hálka en nokkrar leiðir vom
þó ófærar snemma i morgun. Það
Ófært
Hálka og snjór nn pungfært
án fyristöðu
m Hálka og [V] Ótært
— skafrenningur
Leikhús
við að halda stööinm gangandi
en skyndhega birtist faðirinn eft-
ir 18 ára fjarvera og þá taka hlut-
imir nýja stefnu. Bensínstöðin er
ærslafenginn, franskur gaman-
leikur í rómantískum anda.
Höfundur verksins er franskur
og heitir Ghdas Bourdet. Hann
er virt leikritaskáld og leikstjóri
í Frakklandi. Bensínstöðin er
fyrsta framsýning á verkum
Bourdet á Norðurlöndunum en
þetta verk var fyrst sett upp í
Frakklandi árið 1985 og naut mik-
iha vinsælda.
Leikstjóri er Þórhahur Sigurðs-
son en leikarar era Björk Jakobs-
dóttir, Dofri Hermannsson,
Gvmnar Gunnsteinsson, Hinrik
Ólafsson, Jóna Guðrún Jónsdótt-
ir, Kristina Hansen og Vigdís
Gunnarsdóttir. Gestaleikarar eru
Þröstur Guðbjartsson, Hhmar
Jónsson og Erhng Jóhannesson.
Sýningar í kvöld:
My Fair Lady. Þjóðleikhúsið.
Stræti. Þjóðleikhúsið.
Bensínstöðin. Lindarbær.
Dauðinn og stúlkan. Framsýning
í Borgarleikhúsinu.
voru Eyrarfjah, Gjábakkavegur, veg-
urinn mihi Kollaíjarðar og Flóka-
lundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyr-
arheiði, Lágheiði, Öxarfjaröarheiði
og Mjóafjarðarheiði.
Höfn
Bensinstoðin.
Bensín-
stöðin
Nú er að ljúka sýningum Nem-
endaleikhússins á leikritinu
Bensínstöðin. -
Leikritið gerist á ástheiðum
sumardögum á afskekktri bens-
ínstöð í Frakklandi. Móðir og
þijár óútgengnar dætur beijast
Lárétt: 1 háðsbros, 6 samt, 8 kyrr, 9
hlaupa, 11 utan, 12 mæta, 14 láir, 16 eiíp
kennis, 18 klaki, 19 þakskegg, 21 elskaði,
22 blautri, 23 rykkom.
Lóðrétt: 1 undirförul, 2 uppistöðu, 3
maðkar, 4 gustur, 5 dropi, 7 hræðast, 10
kassi, 13 svarir, 14 keröld, 15 bjálfi, 17
forföður, 20 umdæmisstafir.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 þota, 5 sef, 8 er, 9 rupla, 10
skíöi, 11 Su, 12 sat, 13 slit, 14 leik, 16 agi,
17 eflir, 18 læ, 20 gil, 21 nauð.
Lóðrétt: 1 þessleg, 2 orka, 3 tritill, 4 aiiö,
5 spil, 6 el, 7 fauti, 11 siglu, 13 skin, 15
efi, 16 ara, 19 æð.
Tveir vinir í kvöld:
í kvöld verður haldið suðrænt skemmtikvöld á
Tveim vinum undir nafninu Sólarhamba. Þetta á
að vera lauflétt forskot á sumarið enda fer
styttast i þaö úr þessu.
ingu frá Aqva sport, heitur pottur með nuddi
verður í húsinu og gefst fólki tækifæri á að fara
Sporðdrekinn og Vogin
Sporðdrekinn og Vogin thheyra
bæði dýrahringnum sem tákn sept-
ember og októbermánaðar. Óríon og
sporðdrekinn lentu í heljarátökum
þar sem Óríon lætur í minni pokann
Sljömumar
í heitt vatn sem flutt veröur úr Bláa lóninu. Eiim-
ig verður boðið upp á pinnamat og suöræna
drykki. Framtíðarferðir verða með ferðakyim-
ingu og Egill Ólafsson, Magnús Kjartansson
hljómsveitin Suðursveitin verða með
sveiflu til klukkan eitt eftir miðnætti.
Heppnir gestir eiga kost á feröavinnmgi frá
Æskilegt er að fólk taki fram sumarklæðnaðinn
og mæti i sumarskapi.
og hverfur því sjónum okkar á himn-
um síðari hluta sumars meðan
Sporðdrekinn er ofan sjónbaugs.
Það fer þvf vel á því að grískir
stjömuspekingar th forna staðsettu
Vogina mihi þessa ógnarvalds dauð-
ans sem Sporðdrekinn er og Meyjar-
innar sem er verndari þeirra sem
minni máttar era. Sjálf Vogin tákn-
aði hið guðdómlega réttlæti íbúa
Ólympusfjalls þar sem aht skildi
metið á vogarskálunum. Fyrir ofan
Sporðdrekann stendur svo kappinn
Naðurvaldi og heldur styrkum hönd-
um um höggorminn en Forn-Grikkir
kenndu hann við Eskilapus, foður
læknavísinda, sem var þess megnug-
ur að vekja dauða th lífs.
Sólarlag í Reykjavík: 19.15.
Sólarupprás á morgun: 7.55.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.45.
Árdegisflóð á morgun: 9.00.
Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Gengið
Gengisskráning nr. 48.-11. mars 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,550 65,690 65,300
Pund 94,064 94,265 93,826
Kan.dollar 62,661 52,774 52,022
Dönsk kr. 10,2569 10,2788 10,3098-
Norsk kr. 9,2585 9.2782 9,2874
Sænsk kr. 8,4483 8,4663 8,3701
Fi. mark 10,8746 10,8978 10,9066
Fra.franki 11,5987 11,6235 11,6529
Belg. franki 1,9119 1,9160 1,9214
Sviss. franki 42.8712 42,9627 42,7608
Holl. gyllini 35,0291 35,1039 35,1803
Þýskt mark 39,3729 39,4570 39,5458
it. líra 0,04075 0,04084 0,04129
Aust. sch. 5,5942 5,6061 5,6218
Port. escudo 0,4261 0,4271 0,4317
Spá. peseti 0,5529 0,5541 0,5528
Jap. yen 0,55582 0,55700 0,55122
Irsktpund 95,788 95,993 96,174
SDR 89,9228 90,1149 89,7353
ECU 76.4313 76,5945 76,7308
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 r~ 3 l¥ P r ?
T~ 7 w 5r
h i
/T“ 1
)lp rr 1 r
19 5T 21
22 J w