Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 13 Fréttir Landgræðslan og bændur í Mývatnssveit ræða um upprekstur sauðflár: Líkur á samningi um hvenær má beita fénu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég held aö þaö veröi samið, mér flnnst tónninn vera þannig og menn hafa engan áhuga á því aö lenda í sama slagnum og í fyrra,“ segir Sveinn Runólfsson land- græöslustjóri um viðræður Land- græöslu ríkisins við bændur í Mý- vatnssveit og aðra þar er tengjast áætlun um landgræðslu og land- nýtingu. Nefnd heimamanna og fulltrúar frá Landgræöslunni hafa fundað af og til undanfarið og nú brennur á mönnum að ná samningum um upprekstur á fé í vor. Nær öruggt er tahð að samningar náist og sam- ið verði um tímamörk upprekstrar og jafnvel einnig smölunar í haust. Sveinn segir að ástandið á Mý- vatnsöræfum sé allt annað og miklu betra nú en á sama tíma fyr- ir ári en þá var snjólaust á Mý- vatnsöræfunum og rigndi sáralítið allt vorið. Upprekstrarlönd Mý- vetninga voru því í mjög slæmu standi til að taka við sauðfé til beit- ar og til harðrar deilu kom er hændur héldu sínu striki og ráku upp á sama tíma og venjulega. Báðir aðilar hafa síðan sýnt áhuga á að semja um máhð svo að ekki komi til slíkrar dehu aftur. Fundað hefur verið af og til í vetur og er ekki tahð ólíklegt að á næsta fundi, sem verður í lok mánaðar- ins, muni endanlegt samkomulag nást. Eskifjörður: Fyrsta heilsu- ræktarstöðin Emil Thoiarensen, DV, Eskifirði: Ný nuddstofan, Fínt form, var opn- uð á Eskifirði fyrir skömmu og er th húsa í kjahara íþróttahússins. Þar er boðið upp á nudd, sjúkranudd, gufuböð, heita potta og ijós auk lík- amsræktartækja svo sem trimm- formtækis. Eigendur þessarar fyrstu hehsu- ræktarstöðvar á Eskifirði eru hjónin Guðbjörg Steinsdóttir nuddfræðing- ur og Hans Einarsson húsasmiður. Þau tóku kjallara íþróttahússins, sem er 180 m2, á leigu í 3 ‘A ár af bænum. Undanfarnar vikur hafa þau svo unnið við að lagfæra húsnæðið, - innréttað það og málað. Það er nú hið snyrthegasta í aha staði. Guðbjörg, sem er 26 ára, hefur reynslu í sínu fagi. Hún lærði og starfaði í nokkur ár á Hótel Sögu. Ánægjulegt er th þess að vita þegar ungir Eskfirðingar snúa heim aftur að námi loknu í Reykjavík og stuðla að bættri þjónustu við bæjarbúa. Hans og Guðbjörg í afgreiðslu nýju heilsuræktarstöðvarinnar. DV-mynd Emil Keflavíkurflugvöllur: Beðiðeftir fjárveitingu í olíugeyma íslenskir aðalverktakar bíða nú eför fjárveitingu frá Bandaríkja- mönnum th að geta hafið byggingu þriggja ohugeyma hjá stóra flugskýl- inu á Keflavíkurflugvelh. Einnig er áætluð verkstæðisbygging í Helgu- vík auk verkefna í birgðastöðinxú í Hvalfirði. „Þetta er allt í biðstöðu. Eins og er getum við ekki sagt um hversu mikh vinna þetta yrði. Aðalatriðið er að halda vinnu fyrir þann mannskap sem er hjá okkur,“ segir Gunnar Gunnarssonforstjóri. -IBS Vantar þig notaðan bil á góðu verði? Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum BMW 316i 1992, ek. 20 þús„ staðgreiðsluv. 1690.000. DAIHATSU CHARADE 1990, staðgreiðsluv. 690.000. Daihatsu Charade 1988, staðgreiðsluv. 380.000. j. BMW 318i 1987, ek. 80 þús„ staðgreiðsluv. 750.000. BMW 520i 1989, ek. 40 þús. km, staðgreiðsluv. 1690.000. IUTU1A UUHULLA 1985, sjálfsk., staðgreiðsluv. 350.000. BMW 318i 1991, ek. 15 þús„ staðgreiðsluv. 1850.000. RENAULT 19 GTS FIAT UNO 45S 1990, staðgreiðsluv. 700.000. 5 dyra, staðgreiðsluv. 520.000. Bflaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Beinn simi f söludeild notaðra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raögreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ BMW316 1987 650.000 590.000 RENAULT EXPRESS 1988 470.000 420.000 TOYOTA COROLLA 1987 420.000 370.000 VW GOLF SJÁLFS., 1987 600.000 530.000 VÖKVAS. MONZA 1987 410.000 350.000 SUZUKI FOX 1982 390.000 280.000 CITROEN BX19GTI, 16 1988 \/ 990.000 850.000 VWJETTA 1986 460.000 380.000 FORD ESCORTXR3i 1984 410.000 300.000 BMW316 1987 650.000 590.000 Skuldabréf til allt aö 36 mánaöa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.