Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 19
FTMMTUDAGUR 11. MARS 1993 31 Svíum og Þorbergur segir aö hann verði að skora 5-6 mörk í dag ef Islendingum á : og Ungverjar mætast í Svíþjóð í kvöld: nda fólki á að ítthvað róandi Aðalsteinsson sem er bjartsýnn á sigur gekk upp í 48 mínútur í þeim leik. Hefð- um við fengið meira út úr hægri vængn- um þá hefðu við klárað þann leik.“ Þetta er leikurinn sem er búið að stíla inn á „Við vitum ekki mikið um þetta ung- verska lið. Það hefur leikið lítið frá því á ólympíuleikunum svo staða þess er nokkuð óljós. Við verðum að ná áfram sömu vöminni og í síðustu leikjum og ef það gerist er ég ekki banginn. Þetta er leikurinn sem er búið að stíla inn á og við litum á Svíaleikinn sem bónus hefði hann unnist. Okkur hefur í gegn- um tíðina ekki gengið svo ýkja vel í fyrsta leik á stórmóti. í B-keppninni í Vlilan Roma í fyrri leik ininnar, 2-0. Þetta rði. 0 (Arsenal komið leildin: A. Villa- wich-Sheff. Wed. ry 1-0, Sheff Utd- tol R. 3-1, Leicest- 2-2, Southend- gers 1-1. -SK Austurríki töpuöum við fyrir Norð- mönnum í fyrsta leik en héldum áfram. Við lékum afar illa gegn Brasilíu í fyrsta leik á ÓL en síðan var allt upp á við.“ Klár á að þetta verður jafn leikur „Ef við vinnum leikinn í kvöld þurfum við ekki að hugsa einu sinni um leikinn gegn Bandaríkjamönnum því þá er ör- uggt að við fórimi með tvö stig með okk- ur. Ég er klár á að þetta verður geysi- lega jafn leikur og vil benda fólki heima á að taka eitthvað róandi," sagði Þor- bergur. Góður sigur hjá Reyni Reynir Sandgerði vann í gærkvöldi lið ÍA á Akranesi í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfu, 79-84. Mo Toomer skoraöi 33 stig fyrir Reyni og Axel Nikulásson 20. Jón Þ. Þórðarson skoraði 28 stig fy rir ÍA og Keith Stewart 25. Þór vann ÍR á Akureyri með yfirburöum, 106-69. Kon- ráð Óskarsson skoraði 36 stig fyrir Þór og Utháinn Azuol- as Sednikeis 25. Márus Arnarsson skoraöi 22 stig fyrir ÍR og Eiríkur Ögmundsson 20. -SK/-GK/-SSv a kVirt- íéðinn :on 1, imára- kvöld- etast í nnnur -VS Fyrsti heimasigur NewYorkáLA Lakers í níu ár - sjá fleiri íþróttafréttir á bls. 32 íþróttir „Bara breyting upp á við hjá herbergi 409“ - íslendingar verða að vinna Ungverja í dag Guðmundur Hilmarsson, DV, Gautaborg: Leikur íslendinga og Ungverja í kvöld er mjög mikilvægur fyrir ís- lenska liðið og er nánast úrslitaleik- ur fyrir bæöi liö hvað varðar mögu- leika á að tryggja sér sæti í milliriöl- inum. íslendingar verða að sigra til að eiga möguleika á að komast í milliriðilinn með tvö stig í farteskinu og tap þýðir það möguleikar á aö verða í sex efstu sætunum eru litlir. „Við vitum alveg að hverju við göngum. Við verðum að vinna leik- inn til að fara í miUiriðiiinn með tvö stig annars er draumurinn í að lenda í einu af efstu sætunum búinn," sagði KRogÍBKsigruðu „Með góðum leik eigum við að geta slegið lið ÍBK út. Viö spiluðum vel í vöm en þurfum aö laga sókn- arleikinn," sagði Stefanía Jóns- dóttir, fyrírliði UMFG, eftir tap liðsins gegn ÍBK í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfu í gær- kvöldi, 75-64. Olga Færseth skoraði 20 stig fyr- ir ÍBK og Anna Dís Sveinbjöms- dóttir 22 fynr Grindavík. Þá sigraði KR ÍR í Seljaskóla, 39-63. • ÍBV sigraði FH í Kaplakrika í gærkvöldi i síðasta leik L deiidar kvenna í handbolta, 17-21. Þar með hreppti ÍBV fjórða sætið og heima- leik í fyrsta loik gegn Gróttu í úr- slitunum, • Úrslitakeppni 2. deildar karla i í handbolta: ÍH-KR 19-26, UBK- HKN 33-23. -SK/-ÆMK/-HS Siguröur Sveinsson í samtali við DV í gær. Eigum mjög góða möguleika „Það var lítið að marka leik þeirra gegn Bandaríkjamönnunum en við vitum að lið þeirra er mjög svipað og á ólympíuleikunum þegar við unnum þá frekar létt. Ég tel okkur því eiga mjög góða möguleika gegn þeim og það þýðir ekkert að segja að við eigum að vinna heldur verðum við að gera það.“ Hvað telur Sigurður að þiu-fi að breytast í leik íslenska hðsins svo að sigur megi vinnast á Ungveijunum? Getur bara farið upp á við, sérstaklega hjá herbergi 409 „Við þurfum að sjálfsögðu að laga sóknarleikinn og sérstaklega verð ég að rífa mig upp. Við þurfum að nýta færi okkar betur og ná að nýta hraða- upphlaupin okkar. Það getur bara allt farið upp á við frá síðasta leik og þá sérstaklega hjá herbergi 409 (herbergi Sigurðar og Gunnarí; Gunnarssonar). Við vinnum þennan leik ef við náum upp sömu vöm og í leiknum gegn Svíum, náum hraða- upphlaupum og eðlilegum sóknar- leik,“ sagði Sigurður. „Liðin eru ámóta sterk“ - segir Lászlo Kávacs, þjálfari Ungverja Guðmimdur HDmaisson, DV, Gautaborg: Þjálfari ungverska landsliösins er Lászlo Kávacs og tók hann við þjálfun liðsins eftir ólympíuleikana í Barcelona í fyrra. Undir hans stjórn hafa Ung- verjamir undirbúið liö sitt síðasta mánuðinn og leikið sex landsleiki gegn Kóreumönnum, Króötum og Rúmenum. „Okkur gekk ágætlega í þessum leikjum og unnum fleiri leiki en við töpuð- um. Ég tel að hð okkar sé betra nú en á ólympíuleikunum en samt hefur það orðið fyrir skakkafóllum. Viö erum án Marosi og Ivanchuk sem er slæmt því þeir era báðir mjög sterkir leikmenn," sagði Lászlo Kávacs, þjálfari Ung- veijanna, við DV í gær. „Leikurinn gegn Bandaríkjamönnum var eins og létt æfmg fyrir okkur svo að leikurinn gegn íslendingum verður alvöruleikur. Ég tel að Ungverjaland og ísland séu með ámóta sterk lið. ísland lék vel í 40 mínútur gegn Syíþjóð og þá sýndu leikmenn liðsins hversu kraftmiklir og sterkir þeir em. Ég tel líkur okkar á að vinna leikinn um 40 prósent," sagöi Kávacs. KR-klúbburinn Stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar KR Stofnfundur KR-klúbbsins verður haldinn fimmtudaginn 11. mars kl. 20.30 í félagsheimili KR við Frostaskjól (ann- arri hæð). KR-klúbburinn er stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar KR. Við hvetjum alla KR-inga, unga sem aldna, til að mæta og kynna sér starfsemi klúbbsins. KNATTSPYRN U DEILD KR - MEISTARAFLOKKUR KR - PÍLUVIN AFÉLAGIÐ - BAKVERÐIR KR-KLÚBBURINN - KR-KLÚBBURINN - KR-KLÚBBURINN - KR-KLÚBBURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.