Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 Fimmtudagur 11. mars SJÓNVARPIÐ 16.45 HM í handbolta: ísland - Ung- verjaland. Bein útsending frá leik islendinga og Ungverja í Gauta- borg. Lýsing: Samúel Órn Erlings- son. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.55 Táknmál8fréttir. 19.00 Audlegd og ástríöur (92:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Vatnið - for- senda lífsins (Water - the Essence of Life). Svissnesk fræðslumynd um leit villtra dýra í Botswana að vatni. Þýðandi og þulur: Matthías > Kristiansen. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Sumartískan í París, Róm og Reykjavík. Fyrri þáttur. i þættinum verður litið inn á sýningar á vor- og sumartísku helstu tískukóng- anna í París og Róm. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 21.10 Nýjasta tækni og visindi. i þætt- inum verður fjallaö um sýndar- raunveruleika, fyrirtíðaspennu, til- búna demanta, fund týndrar borg- ar, undirbúning barna fyrir aðgerð og makaval eftir lykt. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 21.30 Upp, upp mín sál (1:16) (l'll Fly Away). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waters- ton og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.25 Þingsjá. Umsjón: Helgi Már Art- hursson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 HM í handbolta: ísland - Ung- verjaland. Endursýndur verður seinni hálfleikurinn í viðureign is- lendinga og Ungverja sem sýnd var í beinni útsendingu fyrr um daginn. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Ellott systur II (House of Eliott II). Breskur myndaflokkur um syst- urnar og fatahönnuðina Beatrice og Evangelinu. (8:12). 21.30 Aöeins eln jörö. Þáttur um um- hverfismál. Stöð 2 1993. 21.40 Móöurást (Mother Love). Síðasti hluti þessarar bresku þáttaraðar um Helenu Vesey og son hennar Kit. (4:4). 21.40 Samspll. i tilefni dagsins veröur nú sýndur fróólegur þáttur um ís- lenska hönnun og hönnuði sem unninn var í samvinnu Stöðvar 2 og fjölda annarra aðila. Fylgst er með því hvernig hönnuðir vinna, hvernig hönnun gengur fyrir sig 22.35 Ekki segja til mín (Don't Teíl Her It's Me). Þetta er glettin og róman- tísk gamanmynd um mann sem er nýbúinn að ganga í gegnum geislameðferð og farinn að fóta sig úti í lífinu á ný. 0.05 Óbyggöaferö (White Water Sum- mer). Nokkur borgarbörn fara út fyrir mölina til að læra að bjarga sér. Aöalhlutverk: Kevin Bacon, Sean Astin og Jonathan Ward. Leikstjóri: Jeff Bleckner. 1987. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.35 Svikavefur (Web of Deceit). Ung kona er kyrkt eftir að henni hefur verið nauögað. Nakið lík hennar finnst í garði eirts auðugasta manns í Atlanta. 3.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.J3.05-16.00 13.05 Hádegi8leikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Meö krepptum hnefum" - Sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lenn- art Mjöen samdi upp úr sögum Ovre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Níundi þáttur af fimmtán. Gull-mærin. Leikend- ur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Arni Pétur Guð- jónsson, Erling Jóhannesson, Stefán Sturla Sigurjónsson og Jakob Þór Einarsson. (Einnig út- varpað að loknum kvöldfréttum) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, 'jf heima og heiman. Meðal efnis í dag: Heimsókn, grúsk og fleira. 'Jmsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævi- sögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars (13). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpaö föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónbókmenntlr. Forkynning á tónlistarkvöldi Ríkisútvarpsins. 1. apríl nk. Sálumessa eftir Giuseppe Verdi (síðari hluti). Anna Tomowa-Sintow sópran, Agnes Baltsa mezzo-sópran, José Carr- eras tenór, José van Dam bassaba- rítón, félagar úr Vínaróperukórn- um, Kór Ríkisóperunnar í Sófíu og Vínarfílharmóníusveitin flytja; Her- bert von Karajan stjórnar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarþei. Tristrams saga og ís- og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 21.00 Vinsæklalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Sjónvarpið kl. 21.30: Sjonvarpiö Aetiu nú fengið til sýning- ar nýja syrpu af hln- um margverðlaun- aða bandaríska framhaldsmynda- flokki, Upp, upp mír sál eða 1*11 Fly away. Þætfirnir gerast í Suöurríltjum Banda- ríkjanna á sjötta ára- tugnum og fjalla um saksóknarann Forr- est Bedford og fjöl- skyldu hans. Kona hans hefur átt við mikil veikindi að stríöa og veriö lang- dvölum á sjúkrahusi og á meðan hefur blökkukonan Lily Harper veriö ráðskona á heimilinu og hjálpaö Forrest aö annast bömin þrjú, Nathan, Francie og John Morgan. Þegar hér er komið sögu rennur það upp Syninum er mjög uppsigað við við-hald föðurins. band sitt við lögfræðinginn Christine Lekatzis þegar kona hans útskrifast af sjúkrahúsinu. oddar. Ingibjörg Stephensen les (4). Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðrl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Með krepptum hnefum“ - Sag- an af Jónasi Fjeld. Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Níundi þáttur af fimmtán, Gull-mærin. Endurflutt hádegisleikrit. 20.00 Tónlístarkvöld Ríkisútvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarpað í Morgunþætti í fyrramáliö.) 22.15 TónlisL Lestur Passíusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Kysstu mig þúshund kossa“. Um latínuþýðingar á 19. öld. Með- al annars fjallað um þýöingar Bjarna Thorarensens, Jónasar Hallgrímssonar, Benedikts Grön- dals og Matthíasar Jochumssonar. Þriðji þáttur af fjórum um íslenskar Ijóðaþýðingar úr latínu. Umsjón: Bjarki Bjarnason. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræöan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson talar frá Kaupmannahöfn. - Heim- ilið og kerfiö, pistill Sigríðar Péturs- dóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Heim8mel8taramótiö í handknatt- leik. ísland - Ungverjaland. Arnar Björnsson lýsir frá Svíþjóð. 18.10 Þjóóiir8élin - þjóöfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómasson LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttlr frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Okkar eini sanni Frey- móður með Ijúfa tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er aó gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg og góð tónlist viö vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fróttatengdur þáttur í nánu samstarfi viö fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Umsjón- armenn þáttarins eru Bjami Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. Fastir liðir, „Heimshorn", „Smá- myndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat". Harrý og Heimir verða endurfluttir. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. islenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 20 víq- sælustu lögin verða endurflutt ’á sunnudögum milli kl. 15 og 17. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag- skrárgerö er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleióandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kristófer Helgason. Það er kom- iö að huggulegri kvöldstund með góöri tónlist. 00.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdeglsþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífið og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um víöa veröld. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. fmIqo-í) AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Siödegisútvarp Aðalstöðvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 Ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu vlð Umferðarráð og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 17.25 Málefni dagsins tekið ffyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafniö.Endurtekinn þáttur. SóCin fm 100.6 12.00 Blrgir örn Tryggvason. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daðl. 20.00 Sigurður Svelnsson. 22.00 Stefán Sigurösson.Blóleikurinn 11.00 Grétar Mlller. 13.00 Fréttlr trá fréttastofu. 13.10 Brúnir I belnni. 16.00 Sfðdegl á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tðnllst. 20.00 Pill Sævar Guðjónsson. 22.00 Gælt viö gáfurnar. Bylgjan - ísagörðar 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.300 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9 CUROSPORT ★ ★ 13.00 Live Figure Skatlng. 15.30 Eurofun Magazlne. 16.00 Ford Ski Report. 17.00 Trans World Sport. 18.00 Eurosport News. 18.15 Live Figure Skating. 20.30 Figure Skatlng. 21.30 Handbolti. 22.30 Köriubolti. 24.00 Eurosport News. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Strcet. 13.30 Another Worid. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 Different Strokes. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 Rescue. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Melrose Place. 21.00 Chances. 22.30 WKRP In Clnclnnattl. 23.30 Studs. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Hour of the Gun 14.00 Cockeyed Cowboys of Callco County 16.00 Wutherlng Helghts 18.00 A Little Plece ot Heaven 20.00 In Broad Dayllght 22.00 The Klndred 23.35 Once Bitten 1.10 Opportunlty Knocks 2.50 The Stranger wlthln 4.30 A Man Called Sarge mynd segir frá Gus sem er nýkominn úr árangursríkri meöferð við krabbameini. Hann hefur misst hárið og er hálfræfilslegur en er engu að síður hæstánægður með lífið og tilveruna. Systir hans, Lizzie, hefur hins veg- ar miklar áhyggjur af bróð- ur sínum. Hún semur róm- antískar skáldsögur og finnst að Gus vanti smáást- arævintýri til þess aö kom- ast inn í lífið á ný. Gus er ekkert sérstaklega ánægður með afskiptasemi systur sinnar en hún kærir sig kollótta og fer af stað í leit að hinni einu réttu. Sú eina sem uppfyllir kröfur Lizzie er Eliza. Vandamálið er að Elizu líst ekkert á bróður- inn. »# Á fimmtudagskvöld kl. 20 verður útvarpað Óperunni Wozzeck eftir Alban Berf í flutningi hstamanna við Vínaróperuna. Óperan var frumsýnd i Berlín árið 1925 og sýnd í stærstu borgum Evrópu á íjóröa og fimmta áratugnum, fyrst sett á sviö í Lundúnum árið 1952. Áður en Wozzeck verður útvarpað ræöir Tómas Tómasson við Þorstein Hannesson óperusöngvara um óperuna, enda var Þor- steinn einn þeirra sem tóku þátt í fyrstu uppfærslu hennar í Lundúnum árið 1952, en sem kunnugt er var Þorsteinn Hannesson um árabil einn af aðalsöngvur- um Konunglegu óperunnar í Covent Garden í Lundún- um og tók þar þátt í fjöl- mörgum óperuuppfærslum. Astarsöguhöfundurinn breytir bróður sinum í þann mann sem helst höfðar til konunnar. Hún heillast mikið af mótor- hjólatöffurum. Stöð 2 kl. 22.35: Ekki segja til mín Sjónvarpið kl. 20.35: Sumartískan í París, Róm og Reykjavík I þættinum verður litið inn á sýn- ingar á vor- og sumartisku í París og Róm. Katrín Pálsdóttir fréttamaður hefur að undanfómu verið að skoða það nýjasta í heimi hátískunnar og hefur nú tekið saman tvo þætti sem bera yfirskriftina Sumartískan í París, Róm og Reykjavík. í fyrri þættinum verð- ur litið inn á sýning- ar á vor- og sumar- tísku helstu tísku- kónganna í París og Róm. Kynntar verða nokkrar frægustu fyrirsætur heims og rætt við eina þeirra, Claudiu Schiffer. í seinni þættmum, sem verður að viku hðinni, verður tjali- að um tískuna í Reykjavík og hvem- ig straumar frá tískuhúsum í París og Róm skila sér í tískubúðir hér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.