Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993
15
llm aðskilnað
dóms og laga
Til stendur að stofna í Reykjavík
nýtt fyrirtæki, Þrota hf. Að stofnun
fyrirtækisins munu standa virtir
lögmenn, en svo kallast lögmenn
er lengi hafa starfað hjá ríkinu.
Tilgangur Þrota hf. er að veita
aðstoð við að koma óæskilegum
fyrirtækjum fyrir kattarnef. Lengi
hefur verið þörf fyrir svona fyrir-
tæki, en óskýr lagaákvæði og
kunnáttuleysi hafa til þessa staðið
þeim fyrir þrifum. Nú hefur lands-
lögum verið breytt og Hafskipsmál-
ið hefur aukið mjög kunnáttu
virtra lögmanna á þessu sviði. Nú
er til dæmis ekki nauðsynlegt að
reyta æruna af stjórnendum fyrir-
tækja sem losna þarf við. Það er
þó aldrei verra, svo tryggt sé að
þeir séu minna að þvælast fyrir í
framtíðinni.
Nú kann einhver að halda að hér
Kjallaiinn
Aðalsteinn
Hallgrímsson
verkfræðingur
kunnáttu virtra lögmanna á þessu sviði,“ segir í texta greinarhöfundar.
„Hugsanlegt er að fá ríkisábyrgð á fyr-
irtækjaútrýmingum. Þá þarf að kynna
stjórnendur fyrirtækisins sérstaklega í
fj ármálaráðuneytinu. “
sé farið með spotti og fíflagangi, en
því fer fjarri. Ef þig, lesandi góður,
fýsir að losna við fyrirtæki, til dæm-
is erfiðan samkeppnisaðila eða í
póhtískum tilgangi, nú eða bara til
gamans, skaltu hafa samband við
Þrota hf. Fyrsta viðtal er ókeypis.
Kyrrsetning á eigum
Hugsum okkur fyrirtæki sem þú
vilt gjarnan losna við, og köllum
það Leiðindapúka hf. Þú semur við
Þrota hf. sem hefst þegar handa.
Hann kannar eignir Leiðindapúka
hf. og kemst að því að þær séu um
50 milljón kr. Þá gerir Þroti hf. 100
milljón kr. fjárkröfu á hendur Leið-
indapúka hf. Ekki þarf að vanda
sérstaklega rökstuðning kröfunn-
ar. Nóg er að staðhæfa að Leiö-
indapúka hf. beri að greiða. Hann
sýnir Leiðindapúka ekki kröfuna
heldur fer til sýslumanns og krefst
kyrrsetningar í eigum Leið-
indapúka að fjárhæð 100 milljón
kr. Sýslumaður krefst 30 milljón
kr. tryggingar, og nú gengur allt
hratt fyrir sig. Kyrrsetningin er að
sjálfsögðu árangurslaus þar sem
Leiðindapúki hf. á bara 50 milljónir
og er úr sögunni. Og nú kemur
rúsínan. Þar sem Leiðindapúki er
úr sögunni þarftu aldrei að láta
reyna á réttmæti kyrrsetningar-
innar fyrir dómstólum. Eigendur
Leiðindapúka hf. fara ef til vill í
einhver skaðabótamál, en þú þvæl-
ir þau mál bara í nokkur ár og
hagnaður þinn af því að vera laus
við Leiðindapúka vegur upp hugs-
anleg útgjöld síðar.
Ríkisábyrgð á útrýmingum
Hugsanlegt er að fá ríkisábyrgð á
fyrirtækjaútrýmingum. Þá þarf að
kynna stjómendur fyrirtækisins
sérstaklega í fjármálaráðuneytinu.
Ef svo heppilega vill til að fyrirtæk-
ið, sem slátra skal, eigi í tvísýnum
málaferlum við ríkisvaldið, stór-
aukast líkur á að ríkisábyrgð fáist.
í stuttu máli: Búir þú við erfiða
samkeppni eða eigir óvini sem þú
vilt klekkja á, skaltu endilega
reyna þjónustu Þrota hf. Þú verður
ekki fyrir vonbrigðum.
Aðalsteinn Hallgrímsson
BÍ verði hlutafélag
í eigu sveitarfélaga
A Alþingi lagði ég fyrir stuttu
fram fyrirspurn til heilbrigðis- og
tryggingaráðherra um eignarhald
á Brunabótafélagi íslands. Tilefni
fyrirspurnar er sú óvissa sem ríkir
um eignarhald á Brunabótafélag-
inu.
Þegar Vátryggingafélag íslands
var stofnað af Samvinnutrygging-
um og Brunabótafélaginu varð fé-
lagið í raun eignarhaldsfélag. Með
aðild að EES liggur fyrir að fella
verður úr gildi þau ákvæði í lögum
Brunabótafélagsins sem skylda til
tryggingar hjá félaginu. Það verða
því breyttar forsendur fyrir aðild
sveitarfélaga að viðskiptum við fé-
lagið og um leið aðild að fulltrúa-
ráði félagsins, sem er í raun aðal-
stjórn þess. Fulltrúaráð kýs stjórn
þess og leggur línur um hvemig
stjóm og forstjóri skuli fara með
málefni félagsins.
Hlutverk
Brunabótafélagsins
í umræðu í þinginu gerði ég grein
fyrir mikilvægu hlutverki B.I. við
bmnatryggingar utan Reykjavík-
ur. Brunabótafélagið hefur veitt
stuðning og lánafyrirgreiðslur til
sveitarfélaganna vegna margvís-
legra framkvæmda, einkum vatns-
veituframkvæmda og búnaðar
Kjallaiinn
Sturla Böðvarsson
alþingismaður
stjórn félagsins og htið á félagið
sem eign þeirra sveitarfélaga sem
tryggt hafa hjá félaginu og verið
aðilar að fulltrúaráði þess.
Með stofnun VÍS var á vissan
hátt brotið blað þar sem B.í. varð
í raun eignarhaldsfélag, án þess að
skýrt sé kveðið á um eiganda þess.
Hins vegar em Samvinnutrygging-
ar helmingseigandi VÍS, en óljóst
er um eignarhald Samvinnutrygg-
inga.
Vegna framtíðarhagsmuna
Brunabótafélagsins og þeirra sveit-
arfélaga sem eiga félagið í raun og
vera tel ég nauðsynlegt að taka af
skariö og breyta lögum og tryggja
eign sveitarfélaganna.
Þegar Vátryggingafélag íslands
hf. var stofnað var haldinn fundur
í fulltrúaráði B.í. og tekin um það
Branabótafélagsins. Við þá
ákvörðun var ekki leitað til ann-
arra en fulltrúa sveitarfélaganna
sem tóku þá umdeildu ákvörðun
með stjórn og forstjóra félagsins.
Endurskoðun laga
í svari heilbrigðis- og trygginga-
ráðherra kom fram sú afstaða að
leggja verði Brunabótafélagið nið-
ur áður en stofnað yrði hlutafélag
á grunni B.í. Ráðherra lýsti samt
sem sem áður yfir aö hann vildi
skipa nefnd til að endurskoða lög
um B.Í. og mun hafa skipað nefnd-
ina strax þann sama dag og fyrir-
spurnin var borin upp.
Eftir þessar umræður um eignar-
hald á Branabótafélagi íslands tel
ég einsýnt að stofna eigi hlutafélag
um Brunabótafélagið og eigendur
þess verði þau sveitarfélög sem nú
eiga aðild að fulltrúaráðinu og eru
í viðskiptum við félagið.
Fulltrúaráð Branabótafélagsins
verður að taka framkvæði í þessu
máh í umboði sveitarfélaganna og
láta undirbúa hlutafélagið Bruna-
bótafélag íslands um leið og lögum
um félagið verði breytt.
Sturla Böðvarsson
„Vegna framtíðarhagsmuna Bruna-
bótafélagsins og þeirra sveitarfélaga
sem eiga félagið í raun og veru tel ég
nauðsynlegt að taka af skarið og breyta
lögum og try ggj a eign s veitarfélag-
anna.“
slökkvihða. Fuhtrúar sveitarfélaga ákvörðun að stofna VÍS og í raun
hafa verið virkir þátttakendur við leggja af tryggingastarfsemi
tekkafráS Gu6*ón Hiörteífs-
scmerídag. son' Marstjóri i
Tvaö okkur Vestmannaeyjum.
um og flutningskostnaöur muni
hækka en það veröur að hta til
þess að þetta er okkar þjóðvegur.
Fólk, sem býr annars staðar, hef-
ur valkosti, það er t.d. hægt að
aka fyrir Hvaifjörö í stað þess að
fara með Akraborghmi. Slíkir
valkostir eru ekki fyrir hendi hjá
okkur og þegar um flutning á
stærri hlutum er að ræða er eng-
ín önnur leið en sjóleiöin, þaö er
ekki hægt að flytja þá meö sendi-
ferðabifreiöum úr landi til okkar.
Menn verða að horfa til aö-
stæðna eins og þeirrar einangr-
unar sem viö búum viö, sem
markar okkar sérstöðu og hefur
svo mikið að segja. Ég er í sjáifu
sér hlynntur útboðum á ýmsum
þáttum í þjóðfélaginu en finnst
aö mismunandi aðstæður þýöi að
útboð eigi ekki alls staðar við.
Okkur hefur verið sagt varð-
andi hugsanlegt útboö á rekstri
sjá til í einhvern tíma th að hafa
einhverja viðmiöun. Rekstur
nýja skipsins er svo frábrugðinn
rekstri gamla Herjólfs þannig að
viömiðunin er ekki fyrir hendi.“
„Þaöerekk-
ert aigilt í |
ssum efh-
ura.enviðhiá
j. Jón Rögnvaldsson,
?iö tækniforstjóri Voga-
.jjj gerðar rikisins.
xandi mæh boöið út.
reynsiu af þeim útboðum en telj-
um þó að þetta veröi að fara eftir
aðstæðum hveiju sinni.
Með útboðum á þessum rekstri
vinnst nákvæmlega það sama og
með öörum útboðum, það gefst
kostur á samkeppni í þjónustu
og veröi og því hugsanlegur
sparnaöur samfara hagræðingu i
rekstri. Andstööuraddir við þessi
útboð era mjög hhðstæðar þeim
sem heyrðust í þegar við byrjuö-
um á útboðum framkvæmda, þaö
eru ahtaf einhverjir sem mót-
mæla og telja að hagsmunir sínir
séu fyrir borð bornir.
Viö teljum aö útboðið á Eyja-
„arðarí'etjunni Sæfara hafi upp-
fyht þær vonir sem við gerðum
okkur í þessum efnum. Þar verð-
ur mimikun útgjalda fyrir ríkið,
en við vonumst til að það verðí
ustu og verið hefur. iftooðsgögn
vora unnin í samvinnu við
teimaraenn sera fylgdust með
teim kröfúm sem settar voru
ram. Við vonumst til að þessi
jjónusta verði í góðu lagi.“
Gylfi Kristjánsson, DV, Akurcyri