Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 41 Elsta málningarvöruverslun landins flytur um set Málningarvöruverslunin Málarinn er flutt í Skeifuna 8. Þetta eru aðeins nokk- ur skref frá gamla staðnum við Grensás- veg en á nýja staðnum er Málarinn í stærra og rýmra húsnæði með betri að- komu og nægum bílastæðum. Sem fyrr býður Málarinn upp á teppi, dúka, parket Tilkymiingar HREINN FRiÐFINNSSON Bók um Hrein Friðfinnsson Listasafn íslands og Mál og menning hafa í sameiningu gefið út bókina Hreinn Friðfinnsson í tilefni af yfirbtssýningu bstamannsins sem nú stendur yfir í Listasafni íslands. Hreinn Friðfinnsson er meðal þekktustu myndlistarmanna íslendinga af kynslóðinni sem kennd hef- ur verið við SUM. í meira en tvo áratugi hefur hann verið búsettur í Hollandi og sýnt verk sín um víða veröld. Myndlist hans er í senn ljóðræn, innileg og heim- spekileg könnunarferð um hverfula hversdagstilveru. Ritstjóri bókarinnar var Bera Nordal og valdi hún einnig myndir ásamt Ustamanninum. Bókin er 106 bls. og kostar 3980 krónur. G.M. bílaverkstæðið Nýtt fyrirtæki hefur verið stofnað, G.M. bílaverkstæði h/f að Fosshálsi 27. Þar eru níu fyrrum starfsmenn á þjónustuverk- stæði Jötuns með mikla reynslu í sér- hæfðum viðgerðum á GM bflum, Isuzu og Opel. Þetta eru átta bifvélavirkja- meistarar og einn vélvUrki. Fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins er Ævar S. Hjartarson bifvélavirkjameistari. AUur nauðsynlegur sértæknibúnaður og fag- kunnátta er fyrir hendi til að tryggja hæstu gæði í þjónustu. Byijað er að taka við pöntunum. Sérstök áhersla er lögð á mótorstiflingar og viðgerðir á sjálfskipt- ingum auk annarra hefðbundinna við- gerða. Fyrirtækið tekur tfl starfa í dag. í tilefni þess verður bflaverkstæðið opið almenningi sunnudaginn 14. mars kl. 14-16 þar sem gestum býðst að kynna sér starfsemina. Sími bflaverkstæðisins er 672270. Önfirðingar Árshátíð Onfirðingafélagsins verður haldin laugardaginn 13. mars í Fóst- bræðrafélaginu, Langholtsvegi 109-111, Reykjavik. Húsið verður opnað kl. 19. Tekið verður á móti gestum með for- drykk. Borðhald hefst kl. 20. Skemmti- dagskrá - hijómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Mætum öll. Færeyskir dagar í Norræna húsinu í dag, 11. mars, sýnd kvikmyndin: At smiða kappróðrabát eftir Klaus Kiesew- etter kl. 12.30. Kl. 17 flytur ÓU Jacobsen, formaður Foroya Fiskimannafélagsins, fyrirlesturinn: Faroyar - ein framtíð við fiskvinnu eUa olju. Kl. 20.30 leika Brand- ur Ossurson saxófónleikari og færeyskir tónUstarmenn djass frá Færeyjum. og öll fylgiefni, s.s. lím, spörtl og þétti- efni. Ermfremur hand- og rafmagnsverk- færi, teppahreinsivélar, hreinlætis- og blöndunartæki, Ustmálaravörur, skraut- Usta og rósettur í gömlum stfl, bón og hreinlætisvörur og fleira. Verslunar- stjóri Málarans er Garðar Guðmundsson, aðstoðarverslunarstjóri María Breið- fjörð. Heimsmeistara- mótið í handbolta Á meðan heimsmeistaramótið i hand- bolta stendur yfir er viðskiptavinum Pizzahússins við Grensásveg gefinn kost- ur á að láta 10% af andviröi pitsu, sem keypt er, renna til landsUðs fslands í handbolta. Vero Moda verslun opnuð í dag, 11. mars, verður opnuð Vero Moda verslun að Laugavegi 81, sú fyrsta sinnar tegimdar á íslandi. Með samstarfi fram- leiðenda og u.þ.b. 250 Vero Moda verslana í Evrópu tekst að skapa þá ímynd að gott þarf ekki aö vera dýrt og markmiðið er að allir sem vflja geti keypt samkvæmt sínum smekk, fylgt tískunni og gert kröf- ur um gæði á viðráðanlegu verði og síð- ast en ekki síst er takmarkið að veita bestu þjónustu í nýrri glæsilegri og jafn- framt notalegri verslun. Ráðstefnur Nýjar starfsmenntabrautir Á síðustu árum hefur sú rödd orðið stöð- ugt háværari er krefst þess af skólakerf- inu að það efli tengsl sín við atvinnuUfið og sinni betur starfsmennt en verið hef- ur. Sl. ár hefur verið unnið að því á veg- um Atvinnuþróunarfélags Suðumesja, Fjölbrautaskóla Suðumesja og fuUtrúa atvinnuvega á Suðumesjum að skil- greina tilögm- að nýjum starfsmennta- brautum. Nú Uggja fyrir tfllögur að rúm- lega 50 nýjum námsbrautum af þessum toga. Boðað er til ráðstefnu laugardaginn 13. mars kl. 10-13 þar sem áfangáskýrsla af starfi þessu verður kynnt og rædd. Stuttar framsögur verða fluttar og síðan pallborðsumræður. Ráðstefnan er öUum opin og verður haldin í Fjölbrautaskóla Suðumesja. Sýningar Blaðaljósmyndir í Listasafni ASÍ í Listasafni ASÍ stendur yfir sýning á nær 100 bestu blaðaljósmyndum frá sl. ári. Sýningin er opin kl. 14-17 til 14. mars. Námskeið Námskeið Tómstundaskólans í þessum mánuði heflast námskeið sem tengjast vorinu og sumrinu hjá Tóm- stundaskólanum. Hafsteinn HafUðason leiðbeinir á námskeiði mn sumarbú- staðalandið. Hann er einnig með sérstakt námskeið um matjurtir - líffæna ræktun og kryddjurtir. Auk þessara námskeiða býður hann upp á námskeið um garðinn þinn og gróðurskála. Kolbrún Oddsdóttir og Fríða Björg Eðvarðsdóttir verða með námskeið um garðaskipulagningu þar sem þátttakendur glíma m.a. við skipuíag á eigin garði. Stutt námskeið verður í trjákUppmgum sem Vilmundur Hansen annast fyrir Tómstundaskólann. Þá býð- ur skólinn upp á blómaskreytinganám- skeið undir leiðsögn Kristjáns Inga Jóns- sonar. Þá verður Jóhann ÓU Hilmarsson með námskeið um fuglaskoðun og fugla- gremingu. Sflni Tómstundaskólans er 677222. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Ámorgun, sun. 14/3, fim. 18/3, lau. 20/3. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Stórasviðiökl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 6. sýn. sun. 14/3,7. sýn. miö. 17/3,8. sýn. lau 20/3,9. sýn. fim. 25/3. MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loeve. í kvöld, laus sætl v/forfalla, fös. 12/3, laus sæti v/forfalla, fim. 18/3, uppseft, fös. 19/3, uppselt, fös. 26/3, lau. 27/3, uppselt. MENNIN G AR VERÐL AUN DV HAFIÐ eftirólaf Hauk Simonarson. Lau. 13/3, fáein sæti iaus, sun. 21/3, fáein sæti laus, sun. 28/3. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 13/3 kl. 14.00,40. sýning, uppselt, sun. 14/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 20/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 21/3 kl. 14.00, upp- selt, sun. 28/3 kl. 14.00, uppselt, iau. 3/4 kl. 14.00, sun. 4/4 kl. 14.00, sun. 18/4. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, uppselt, lau. 13/3, uppselt, miö. 17/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, mið. 24/3, uppselt, fim. 25/3, upp- selt, sun. 28/3,60. sýning, uppselt. Ath. aö sýnlngin er ekkl viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga f sima 11200. Greiðslukortaþj.-Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsiö-góða skemmtun. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN AUKASÝNINGAR: fkvöldkl. 20.00. Allra síðustu sýnmgar. Miðapantanir í síma 21971. Tónleikar Reggae og lce á Gauki á Stöng íslenska „reggae“ hljómsveitin, Reggae on Ice, flytur gestum Gauks á Stöng heita reaggetónlist fimmtudags- og fóstudags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Matthias Matthiasson, Ágúst Bergur Kárason, Hannes Pétursson, Viktor Steinarsson, Steingrímur Þórhallsson, Hafþór Gests- son og Jamaicabúinn Rockers. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Biblíulestur í safnaðarheimflinu í kvöld kl. 20.30. Markúsarguðspjall. Ami Bergur Sigur- bjömsson. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn á morgun kl. 10.30-12. Hallgrimskirkja: Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18.00. Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21.00. Kyrrð, ihugun og endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Kársnessókn: Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30. Langholtskirkja: Aftansöngur afla virka daga kl. 18.00. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgefleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í Safnaðar- heimflinu að stundinni lokinni. Starf 10-12 ára í dag kl. 17.00. Seltjarnarneskirkja: Samkoma kl. 20.30 á vegum Seltjamameskirkju og söng- hópsins „Án skflyrða" undir stjóm Þor- valds Halldórssonar. Mikfll söngur, préd- ikun, fyrirbænir. Grindavíkurkirkja: Spflavist eldri borg- ara í safhaðarheflnilinu í dag kl. 14-17. Unglingastarf 14-16 ára í kvöld kl. 20. Að vera í fríi þýðir ekki að þú sért í fríi við stýrið! IUMFERÐAR ráð Að AKA krefst þess að VAKA! Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Störa svlölð: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastlan. Lau. 13. mars kl. 14.00, uppselt, sun. 14. mars kl. 14.00, uppselt, lau. 20. mars kl. 14.00, uppselt, sun. 21. mars, uppselt, lau. 27. mars kl. 14.00, fáeln sæti laus, sun. 28. mars, fáein sæti laus, lau. 3. april, sun. 4. april. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svið kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Lau. 13. mars,fáein sæti laus, fös. 19. mars, sun. 21. mars, flm. 25. mars. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. Leikarar: Ari Matthíasson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingi- mundarson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigurður Karlsson, Steinn Ármann Magnússon og Þröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi Pétur Gunnarsson. Leikmynd: Stigur Steinþórsson. Búningar: Þórunn Svelnsdóttir. Tónlist: Rlkarður Örn Pálsson. Hreyfimyndlr: Inga Lísa Middle- ton. Lýsing: Úgmundur Þór Jóhannesson. Leikstjóri: Þór Tulinius. Frums. fös. 12. mars, uppselt, 2. sýn. sun. 14. mars, grá korl gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kort gilda, örfá sæti laus. Litlasviökl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN ettir Ariel Dorfman Leikarar: Guðrún S. Gisladóttir, Valdimar Örn Flygenring og Þor- steinn Gunnarsson. Þýðandl: Inglbjörg Haraldsdóttir. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrimsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Hljóómynd: Bald- ur Már Arngrimsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Frums. i kvöld, uppselt, sýn. lau. 13. mars, örfá sæti laus, fös. 19. mars. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Mlðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar % t&nxbink&n Óperetta eftir Johann Strauss Sýningar kl. 20.30: Fös. 26. mars, frumsýning, UPPSELT, lau. 27. mars, fós. 2. aprfl, íau. 3. apríl, mið. 7. apríl, fim. 8. apríl, lau. 10. aprfl, fós. 16. apríl, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Sun. 4. apríl, mán. 12. apríl. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarsfræti 57, afla virka daga nema mánudaga kl. 14 tfl 18. Sím- svari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukoitaþj ónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. II ÍSLENSKA ÓPERAN óardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán. Föstudaginn 12. mars kl. 20.00. Laugardaginn 13. mars kl. 20.00. Föstudaglnn 19. mars kl. 20.00. Laugardaginn 20. mars kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Opið frá kl. 18 öll kvöld Síminn er 6799 67 Laugavegi 178 - Reykjavík hUsvorðurinn eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Sunnud. 14. mars kl. 20:00 Fimmtud. 18. mars kl. 20:00 Síðustu sýningar! Miöasalan er opin (rá kl. 15 -19 alla daga. Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.