Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 12
12
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993
Spumingin
Ertu ánægð(ur) með
sjálfan þig?
Einar Níelsen: Já, þaö held ég hljóti
aö vera.
Friðþjófur Sigurðsson: Tiltölulega en
annars get ég ekki svarað því í stuttu
máh.
Axel Magnússon: Já, já, því ekki það?
Erla Andrea Pétursdóttir: Já, ég
myndi segja það.
Sigrún Pétursdóttir: Já, ég er svo
meiri háttar.
Henný Gylfadóttir: Já, alveg sérstak-
lega.
Lesendur
Til allrar hamingju (á flest börn hérlendis sómasamlegt uppeldi, en til eru undantekningar.
Hvað um börnin?
Anna Ólafsdóttir skrifar:
Mig langaði að skrifa nokkrar línur
í sambandi við böm, unglinga og for-
eldrarétt. Mér finnst þetta þjóðfélag
orðið svo rotið gagnvart bömum, t.d.
þegar eitthvað bjátar á, óregla, þá
skal barnið aUtaf þurfa að gjalda fyr-
ir það dýru veröi. Það virðist aldrei
vera gripið inn í fyrr en allt er kom-
ið í óefni og bamið gjörsamlega búið
á sál og líkama.
Mér finnst óhuggulegt til þess að
vita að böm skuli hafa verið lögð inn
R.B. skrifar:
í byijun nóvember á síöasta ári fór
ég með „resept“ til gleraugnasala.
Hann tjáöi mér að ég mætti vitja
þeirra eftir tvær til þrjár vikur. Eftir
tiitekinn tíma hringdi ég og í byrjun
desembermánaðar var annað gleriö
komið!? Það fannst mér undarleg af-
greiðsla.
Þegar hitt glerið var ókomið um
áramótin síðustu fór ég til að ná í
reseptið og ætlaöi aö skipta við ann-
an gleraugnasala. Þá fór gleraugna-
salinn niður í kassa, kom þaðan með
gler og tilkynnti mér að það hefði
verið að koma. Hann lét mig fá gler-
in bæði í htlum plasthulstmm. Ég
bað hann að athuga hvort glerin
væm ömgglega með þeim styrkleika
Konráð Friðfmnsson skrifar:
Fiskeldi á íslandi hófst að Laxalóni
við Reykjavík árið 1950. Klakhús
vom þá víða viö ár og vötn fyrir þann
tíma. Árið 1980 var hins vegar tölu-
verður uppgangur á þessu sviði og
stórar og afkastamiklar stöðvar voru
reistar vítt og breitt um landið.
En líkt og menn vita, sem frægt er
orðið af endemum, lét arðurinn á sér
standa þrátt fyrir góða útreikninga
reiknimeistaranna í upphafi. Ennþá
em þó aðhar bjartsýnir. Þeir telja að
fiskrækt í kerum sé það sem koma
skal á tímum minnkandi afla upp úr
sjó. Þessir menn em ekki einvörð-
ungu að tala um að rækta lax og sil-
img heldur einnig þorsk og aðra
nytjafiska.
Mitt áht er að við ættum aö fara
varlega í sakimar og láta ekki núver-
andi og tímabundið aflaleysi vhla
okkur um of sýn í máhnu. RÖkin, er
ég fæn máh mínu th stuðnings, em
| þessi; íslendingar eiga bestu uppeld-
isstöðvar fyrir fisk er um getur í ver-
öldinni í dag. Þær kosta landann sem
slíkan ekki eyri. Þar vex fiskurinn
og dafnar á eðhlegan hátt, laus við
sjúkdóma þá og lyfjagjafir er fisk-
eldismenn ghma því miður við með
á sjúkrastofnanir svo hlandbrunnin
að ekki hefur verið hægt að hafa þau
í fötum. Eða svo næringarlaus að þau
hafi þurft aö fá næringu í æð vegna
þess að maginn hefur gjörsamlega
verið orðinn að engu, fyrir utan aðra
sjúkdóma sem næringarskorti fylgja.
Hvað verður um þessi börn? Jú,
þau em send „heim“. Hugsa sér, send
heim þar sem yfirleitt bíður þeirra
ekkert nema ömurlegheit. Af hveiju
em þau send heim? Jú, af því að for-
eldrarétturinn er svo sterkur. Er
sem beðið var um. Hann eyddi þó-
nokkrum tíma, á meðan ég beið, í að
ganga úr skugga um þaö. Fyrir þetta
reiddi ég fram rúmar 22 þúsund
krónur.
Síðan lá leið mín í Gleraugnasmiðj-
una th að velja mér spangir á glerin.
Við athugun kom'í ljós að annað gler-
ið var rangt. Semsagt, hefði ég vahð
spangir hjá þeim sem pantaði glerin
væri ég alls ekki með rétt gleraugu
- og það án þess að vita af því. Eg
var að endurnýja því að þau, sem ég
var með, pössuðu ekki lengur. Ég vai
spurð af þeim hjá Gleraugnasmiðj-
unni af hverju glerin væru ekki í
umslögunum sem þau ættu að vera
í. Ekki gat ég geflö neinar skýringar
á því.
æmum kostnaði. En auðvitað er það
kostnaðarsamt að sækja björgina í
búið á dýmm skipum.
Ég er fráleitt að fullyrða að ekki sé
í lagi að starfrækja hér 3-4 fyrirtæki
er sérhæfðu sig á þessu sviði, th að
halda þekkingunni viö. Mín skoðun
er samt að ræktaðar afurðir geti aldr-
ei keppt við skaparann sjálfan. Ég tel
hina miklu framleiðslu, sem þegar
hann virkhega svo sterkur aö hann
leyfi það að við misþyrmum saklaus-
um, ósjáhbjarga einstaklingum af
því að við höfum fætt þá af okkur.
Nú er kominn tími til að eitthvað
sé gert og það nógu snemma. Við eig-
um ekki að láta það viðgangast að
fólk ah börn th að fjármagna óreglu
sína með þeim bótum sem það fær,
th dæmis meðlagi og bamabótum.
Tökum bömin og veitum þeim skjól,
það er th svo mikið af góðu fólki.
Ég fór aftur með glerin og reseptið
th þess sem pantaði þau - gaf honum
kost á því að leiðrétta afgreiðsluna.
Mátti hann þakka fyrir að verða ekki
kærður. Ég spurði hann um umslög-
in sem þau áttu að vera í. „Umslögin
em bara fyrir mig“ var svarið. Ný
gleraugu kosta ekki undir 30 þúsund
krónum. Það em mikhr peningar
fyrir mig, einbúa og elhhfeyrisþega.
Tryggingamar taka þátt í greiðslu
gervitanna, en ekki gleraugna, sem
em ekki síður nauðsynleg öhum
öldruðum.
Hér eftir mun ég láta tvo aðha
kanna glerin, ef ég þarf að endumýja
þau. Eftir nær 3 mánuði fékk ég þau
nýju, með góöri aðstoð frá Gler-
augnasmiðjunni. Þökk sé henni.
er orðin staðreynd í heiminum,
verða vatn á myllu okkar islendinga.
Að vísu getur það hugsanlega gerst,
ef kerafiskur kemur í miklu magni á
markaðina og er seldur á niðursettu
verði, að fólk taki hann framyfir okk-
ar náttúrlegu framleiðslu. En slíkt
ástand hlýtur samt að vara aðeins
um stundarsakir, þ.e.a.s. haldi land-
inn rétt á sphunum.
Háttverðlag
Pétur Kidson Karlsson skrifar:
Það hefur talsvert verið skrifað
undatifarið um hátt verðlag á ís-
landi, sérstaklega frá sjónarhólí
útlendinga. Ég er Breti, búsettur
á íslandi en íslenskur ríkisborg-
ari. Þó maður sé ýmsu vanur á
íslandi verð ég aö viðurkenna að
raér brá við þegar ég fór fyrst i
matarbúöir, að ekki sé talað um
veitingastaðina.
Sumir útlendingar, sem ferðast
hafa um ísland, irnfa sagt við mig
að þaö yröi eríitt, fjárhagslega
séð, að heimsækja ísland aftur
vegna verðlagsins, en það ætti þó
ekki við um gistinguna. Ég hugsa
að ferðaskrifstofurnar geti tekið
undir orð mín. Ég er ekki með
neinn áróður gegn íslandi en vildi
gjarnan að íslendingar gerðu sér
grein fyrir þessu.
Skaðsemi
tölvuleikja
Sigrún skrifar: J';:
Eg hef aldrei skihð af hverju
nánast ekkert eftirlit virðist vera
meö tölvuleikjum hér á landi.
Örval þeirra er orðið óheyrhegt
og stór hluti þeirra er mjög vafa-
samur svo ekki sé tneira sagt. Ég
hef séð tölvuleiki þar sem þátt-
takandi er hermaður og slátrar
andstæðingum sínum með hriíö
eða hríðskotabyssum. Það getur
varia verið gott að ala á shkum
kenndum hjá bömum og unghng-
um.
Ég hef reynt að kynna mér
hvort ekki sé eitthvert eftirht
með þessum leikjum. Þeir heyra
ekki undir kvikmyndaeftirlitið,
hjá menntamálaráðuneytinu fást
þau svör að ekkert sé hl í lögum,
barnavemdarnefndir geta ekki
né hafa fjármagn th þess að fylgj-
ast með því hvaö er á markaön-
um og lögreglan hefur nóg annaö
að gera en að flækjast í þessum
málum. Það virðist hvergi í þjöð-
félaginu vera vilji th þess að taka
á þessu vandamáli.
Rekstur
Herjólfs
Ólafur hringdi:
Á sínum tíma í sláturtíðinni
voru sett lög á starfsmenn Slátur-
félags Suðurlands sem voru með
kaupkröfur. Af hverju er ekki
hægt að beita lögum á þessa tvo
aðila sem hindra eðlilega starf-
semi flutningafeijunnar Hetj-
ólfs?
Húsaleigu-
styrkur
Sigrún hringdi:
Eg er öryrki og fékk Húsaleigu-
styrk frá Félagsmálastofnun. Ég
hafði enga hugmynd um að sá
styrkur væri skattskyldur og það
kora því algjörlega flatt upp á mig
þegar ég var rukkuð um skattinn.
Ég réð ekki við greiöslurnar og
nú er aht komið í hnút, hótunar-
bréf um fjárnám og allt í vitleysu.
Er þaö veijandi að þetta séu
skattskyldir peningar og auk þess
að styrkþegar eru ekki einu sinni
látnir vita af því?
Óraunhæfar
Sigurður hringdi:
Allt tal um sparnað er gott og
blessað ef það byggist á rökum.
Mikið hefur veriö rætt um sparn-
að i lyfsölumálum og margt á
döfinni. Nokkrir aðhar hafa látiö
hafa það eftir sér að þeir geti
lækkað lyfjaverð um 30% eða
jalrivel meira ef lyfsalan veröi
gefin frjáls. Hvernig er það hægt,
þegai- álagning Ijfsala á lyf er um
og í kringum 15%? Það get ég
ómögulega skihð.
Viðskipti við gleraugnasala
Er framtíð í f iskeldinu?
Bréfritari er á því að fiskeldi sé ekki heppileg búgrein fyrir Islendinga.