Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993
37
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mummi
memhom
Og gastu selt
hann áður en þú fórst á
eftirlaun?
Ég tók þær með mér til að æfa mig ef ég vildi
snúatil baka.
Volkswagen
Volkswagen Golf GLS, árg. '80, selst
ódýrt. Uppl. í síma 9143884 eftir kl. 18.
IJeppar
MMC Pajero turbo disil, stuttur, árg.
’86, til sölu, skoðaður ’94, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 91-673599 eftir kl. 15.
Til sölu Suzuki Sidekick(Vitara), langur,
.4 dyra, árg. ’91, ekinn aðeins 11 þús.
km. Uppl. í síma 91-73163.
■ Húsnæði í boði
3 herb. íbúö á 2. hæö í stigagangi tll
leigu í vesturbænum. Laus 15. mars.
Lítið wc í íbúð, sturta í kjallara, eng-
in fyrirframgr., greiðsla í byrjun hvers
mánaðar, góð umgengni áskilin. Til-
boð sendist DV, merkt „Mars 9821”.
2 herb. íbúð til leigu í Kópavogi, verð
36 þús. á mán. með hússjóði og hita.
Laus strax. Sími 91-41072 eftir kl. 20
í kvöld og næstu kvöld.
2 herbergja ibúð til leigu í Efra Breið-
holti. Tilboð um fjölskyldustærð og
greiðslugetu sendist DV, merkt
„B 9824“.__________________________
Einstaklingsíbúð i Árbænum til leigu,
laus strax, leigist með öllu ef óskað
er. Leiga á mánuði kr. 25.000. Uppl. í
síma 91-671891 eftir kl. 19.
Herbergi til leigu á góðum stað í borg-
inni, stærð 3-4 m2, með skápum og
snyrtingu. Uppl. í síma 91-32173 í
kvöld og næstu kvöld.
Snorrabraut. Til leigu 2 herb. íbúð í
góðu standi, nýlegt eldhús, parket á
gólfum, flísalagt baðherbergi. Laus
strax. Uppl. í síma 91-656123 e.kl. 16.
Stór stúdióíbúð í Mörkinni 8, við
Suðurlandsbraut, til leigu fyrir
reglusamt par eða einstakling. Verð
38 þ. á mán. m/hita og rafin. S. 683600.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu
með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar
áttir. Upplýsingar í síma 91-13550.
4ra herbergja íbúö í Engihjalla til leigu,
leiga kr. 50.000. Upplýsingar í síma
91-642163 eftir kl. 15.
Til leigu litil kjallaraibúð á Selfossi.
Laus strax. Uppl. í síma 98-21731 og
98-22563.
■ Húsnæðí óskast
Fullorðinn maður, sem hvorki reykir né
drekkur, óskar eftir að leigja ódýrt
herbergi meða aðgangi að snyrtingu
á rólegum stað, ekki jarðhæð. Uppl. í
síma 91-657525 e.kl. 17.___________
Reglusöm hjón með 3 börn óska eftlr
3-4 herb. íbúð í Hafiiarfirði, skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-654858.
Sjúkarþjálfari. Einhleyp, reyklaus og
reglusöm óskar eftir 2 herb. íbúð til
leigu, helst í austurborginni, greiðslu-
geta 30 þús. á mán. S. 9641187 e.kl. 17.
Ungt par með eltt barn óskar eftir
2-3ja herbergja íbúð, greiðslugeta kr.
30-35.000 á mán., eftir 3. apríl.
Upplýsingar í síma 91-76376.
Óska eftir ódýrri einstaklings- eða 2
herbergja íbúð á leigu. Upplýsingar í
síma 91-626218 milli kl. 18 og 21 í dag
og næstu daga.
Óska eftir 3ja herb. ibúð i vesturbæ.
Upplýsingar í síma 91-683139 eða
91-681533._________________________
Óska eftir 2-3 herberja íbúö i miðbæn-
um. Uppl. í síma 91-71836.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu í hjarta borgarlnnar.
Til leigu u.þ.b. 700 ferm. óinnréttað
húsnæði nálægt Hlemmtorgi. Hús-
næðið getur hentað vel fyrir ýmsan
léttan iðnað, líkamsræktarstöð o.m.fl.
Nánari uppl. veitir Helgi Jóhannesson
hdl„ Lágmúla 7, sími 91-812622.
Til sölu 50 mJ i nýju atvinnuhúsnæði í
Garðabæ, stórar innkeyrsludyr, 3ja
fasa rafmagn. Nánari upplýsingar í
síma 91-33495.
Vikingur 800 krókalbátur. Afgr. báta
m. stuttum fyrirvara, opna/dekkaða,
m. 1/2 vélum, lestarrúmtak 10 kör.
Bátagerðin Samtak, s. 651850/651670.
Til lelgu gott skrifstofuhúsnæði á
jarðhæð, ca 130 m2. Mjög snyrtilegt.
Uppl. í síma 91-627720.
/í
Kripalujoga
Byrjendanámskeið hefjast fljót-
lega. Kenndar eru teygjur, önd-
unartækni og slökun.
Uppl. í
17-19).
síma 679181 (kl.
^ Jógastöðin Heimsljósy