Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993
7
Fiskmarkadimir
Faxamarkaður 10. mars ssldust alls 34.434 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorsk., sm., ósl. 0,053 53,00 53,00 53,00
Blandað 0,067 17,24 15,00 20,00
Gullax 1,815 16,00 16,00 16,00
Hnísa 0,053 20,00 20.00 20,00
Þorskhrogn 0,337 143,00 143,00 143,00
Karfi 0,214 46,00 46,00 46,00
Keila 2,664 42,84 34,00 43,00
Langa 0,253 66,00 66,00 66,00
Rauðmagi 0,542 63,11 56,00 97,00
Skarkoli 0,061 98,00 98,00 98,00
Steinbítur 47,01 47,00 47,00 51,00
Steinbítur, ósl. 1,276 38,05 38,00 41,00
Tindabikkja 0,073 5,00 5,00 5,00
Þorskur, sl. 2,896 73,17 50,00 109,00
Þorskur, ósl. 11,794 58,84 46,00 64,00
Ufsi 0,126 25,00 25,00 25,00
Ufsi, smár 0,236 25,00 25,00 25,00
Undirmálsf. 1,345 55,83 15,00 65,00
Ýsa, sl. 6,725 144,77 119,00 150,00
Ýsa, ósl. 0,310 109,00 109,00 109,00
Fisknrarkaður Hafnarfjarðar 10. mars seldust slls 62.902 tonn
Smáufsi 0,533 26,00 26,00 26,00
Smáufsi 0,890 28,87 23,00 26,00
Ýsa 2,961 143,92 142,00 151,00
Þorskur 28,163 87,86 70,00 90,00
Langa 2,813 70,00 70.00 70,00
Keila 3,093 45,00 45,00 45,00
Hrogn 1,260 150,00 150,00 150,00
Háfur 0,068 5,00 5,00 5,00
Bland.ósl. 0,118 14,88 10,00 16,00
Lúða 0,033 475,00 475,00 475,00
Lýsa, ósl. 0,011 10,00 10,00 10,00
Steinbítur 0,180 45,36 14,00 48,00
Rauðm/gr. 0,145 111,34 107,00 129,00
Ýsa, ósl. 0,866 125,45 70,00 135,00
Smáþorskur, ósl. 0,256 53,00 53,00 53,00
Tindaskata 0,046 5,00 5,00 5,00
Þorskur, ósl. 6,357 75,89 60,00 78,00
Steinbítur, ósl. 13,874 37,98 10,00 40,00
Lúða 0,079 475,00 475,00 475,00
Langa, ósl. 0,133 55,00 55,00 55,00
Keila, ósl. 0,957 38,00 38,00 38,00
Karfi 0,064 33,75 15,00 35,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 10. mars seldust elts 307/759 tonrt.
Þorskur, sl. 90,160 88,14 45,00 92,00
Ýsa, sl. 45,340 107,44 70,00 142,00
Ufsi.sl. 3,501 30,00 30,00 30,00
Þorskur, ósl. 82,250 63,49 40,00 69,00
Ýsa, ósl. 4,931 115,64 81,00 120,00
Ufsi, ósl. 24,316 24,42 20,00 26,00
Karfi 3,147 51,09 47,00 52,00
Langa 3,941 65,39 50,00 68,00
Keila 29,715 44,66 25,00 49,00
Steinbítur 14,003 36,09 32,00 40,00
Skata 0,015 101,00 101,00 101,00
Háfur 0,051 11,00 11,00 11,00
Ósundurliðað 0,039 20,00 20,00 20,00
Lúða 0,186 377,63 300,00 400,00
Skarkoli 0,091 65,00 65,00 65,00
Rauðmagi 0,013 40,00 40,00 40,00
Hrogn 0,875 138,66 111,00 160,00
Undirmálsþ. 3,545 40,00 40,00 40,00
Undirmálsýsa 1,367 14,70 13,00.15,00
Steinb./hlýri 0,253 40,00 40,00 40,00
Sólkoli 0,020 50,00 50,00 50,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar 10. rnars setdusi alls 121.612 tonrt.
Hrogn 1,293 143,00 143,00 143,00
Karfi 1,443 52,28 50,00 57,00
Keila 0,961 36,00 36,00 36,00
Langa 5,411 69,01 63,00 80,00
Lúða 0,060 466,81 410,00 490,00
Lýsa 0,213 11,00 11,00 11,00
Rauðmagi 0,138 42,72 35,00 50,00
Skata 0,203 118,00 118,00 118,00
Skarkoli 0,408 79,76 79,00 83,00
Skötuselur 0,296 170,00 170,00 170,00
Sólkoli 0,159 79,00 79,00 79,00
Steinbitur 4,472 48,21 40,00 49,00
Þorskur, sl.,dbl. 8,818 50,00 50,00 50,00
Þorskur, sl. 23,198 87,84 50,00 112,00
Þorskur, ósl. 43,911 85,43 74,00 89,00
Ufsi 7,024 23,64 22,00 26,00
Ufsi, ósl. 13,646 26,89 20,00 27,00
Undirmálsf. 0,306 33,41 15,00 44,00
Ýsa, sl. 5,578 142,53 134,00 149,00
Ýsa, smá, sl. 0,248 81,53 15,00 90,00
Ýsa, ósl. 3,825 125,84 109,00 140,00
Fiskmarkaður Akraness
Þorskhrogn 0,312 144,00 144,00 144,00
Lúða 0,012 520,00 520,00 520,00
Rauðmagi 0,044 56,00 56,00 56,00
Skarkoli 0,037 96,00 96,00 96,00
Steinbítur 0,183 47,00 47,00 47,00
Steinbítur, ósl. 1,812 38,00 38,00 38,00
Þorskur, sl. 0,490 67,67 50,00 70,00
Þorskur, ósl. 2,327 49,22 45,00 74,00
Undirmálsf. 0,128 41,27 34,00 53,00
Ýsa, ósl. 1,118 115,26 109,00 119,00
Fiskmarkaður Snæfellsness 10. mere sekíust alls 45,187 tonn
Þorskur.sl. 42,716 78,20 76,00 81,00
Ýsa, sl. 0,451 119,38 70,00 128,00
Lúða, sl. 0,040 346,00 346,00 346,00
Undirmálsþ. sl. 0,223 37,00 37,00 37,00
Þorskur, ósl. 0,525 72,00 72,00 72,0
Ýsa, ósl. 0,124 70,00 70,00 70,00
Karfi, ósl. 0,062 39,00 39,00 39,00
Langa, ósl. 0,026 25,00 25,00 25,00
Keila, ósl. 0,281 24,00 24,00 24,00
Steinbítur, ósl. 0,301 25,00 25,00 25,00
Rauðmagi, ósl. 0,132 60,00 60,00 60,00
Undirmálsþ. ósl. 0,306 30,00 30,00 30,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 10 mors wkJust alls 78.688 tðnn
Þorskur, sl. 66.768 69,55 37,00 85,00
Ýsa, sl. 0,443 20,00 20,00 20,00
Undirmálsþ. sl. 1,467 38,82 37,00 40,00
Ýsa.sl. 5,113 127,24 40,00 147,00
Ufsi.sl. 0,813 20,00 20,00 20,00
Ufsi, ósl. 0,097 20,00 20,00 20,00
Karfi, ósl. 0,142 20,00 20,00 20,00
Langa,sl. 0,095 30,00 30,00 30,00
Langa, ós. 0,038 30,00 30,00 30,00
Keila, ósl. 0,015 2,00 2,00 2,00
Steinbítur, sl. 0,178 25,47 25,00 30,00
Steinbítur, ósl. 0,341 13,00 13,00 13,00
Hlýri, sl. 0,660 25,00 25,00 25,00
Lúða, sl. 0,217 444,65 360,00 465,00
Koli.sl. 0,530 50,00 50,00 50,00
Rauðm/grsl.ósl. 0,139 150,98 149,00 152,00
Hrogn 1,484 150,98 149,00 152,00
Gellur 0,250 200,00 200,00 200,00
Sólkoli.sl. 0,069 50,00 50,00 50,00
Náskata, sl. 0,029 50,00 50,00 50,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja 10. mms seldust alls 26.428 tonn
Þorskur, sl. 13,631 90,75 83,00 91,00
Ufsi, sl. 12,797 29,95 29,00 34,00
Fréttir
Kostar hundruð þúsunda
- aUartilrauiiirtilaðnádýrinuhafamistekist
Júlía Imsland, DV, Hofn:
Ekki hefur enn tekist að fanga
hreindýrið sem sást í Lóni með
netadræsu um horn og háls sem
talið er að dýrið hafi verið með frá
því í desember. Ekki þó annað að
sjá en það sé vel á sig komið - svo
vel að allar tilraunir til að ná því
hafa mistekist.
Gerðir hafa verið út leiðangrar
„sérfróðra manna um hreindýr“
og var ætlunin að skjóta deyfilyfi í
dýrið. Þeim hefur ekki tekist að
komast nógu nálægt dýrinu til að
skjóta deyfilyfinu og er frekari til-
raunum hætt í bili. Reynt verður
þó að fylgjast áfram með ferðum
hreindýrsins.
Ekki er laust við að það hvarfli
að mönnum nú, þegar alhr eiga að
spara, hver kosti svona útgerð.
Fengnir voru þrír menn frá Egils-
stöðum og einn frá Höfn til að fást
við verkefnið með dýr farartæki.
Menn hafa slegið á að kostnaður
sé kominn yfir tvö hundruð þúsund
krónur, sem sumum þykir þó lágt
reiknað, og enn er ekki séð fyrir
endann á ævintýrinu.
Panasonic
i tilefni af beinum útsendingum frá heimsmeistarakeppninni í handbolta bjóðum við glæsileg
Panasonic víðóma sjónvarpstæki á einstöku tilboðsverði. Tilboðið gildir til 20. mars.
• Víðómahljómur
• íslenskt textavarp
• Flatur skjár
• Invar Mask black matrix myndlampi
• Fjórir hátalarar
• TX-28G1
Mál: h. 56 cm, b. 78 cm, d. 45 cm
• 2x15W magnari fyrir aukahátalara
• 2x21 pinna scart tengi
• S-VFIS tenging
• 66 liða fjarstýring sem jafnframt stýr-
ir Panas. myndbandstækjum
• Allar upplýsingar um skipanir á skjá
• TX-25G1
Mál: h. 51,5 cm, b. 72 cm, d. 45 cm
JAPISS
BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI SÍMI 62 52 OO