Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 22
34 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ TQ sölu ■Nec. Gervihnattamóttökubúnaður sem selst á sérstöku tilboðsverði, örfá sett eftir, kr. 59.950 gegn staðgreiðslu. Móttakari, sem er Wegener Panda stereo og er innifalinn í ofangreindu tilboði, einnig seldur stakur á sér- tilboði, kr. 24.950 gegn staðgreiðslu. Hljómco, Fákafeni 11, sími 91-688005. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Handrið, stigar. Allar gerðir úti sem inni úr áli, stáli eða ryðfríu efni. Flaggstangir og lok á heitavatnspotta. Verðtilboð. Islenskt fagverk. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34N, s. 684160. Macintosh LC. Glæný tölva, 40 Mb minni, fjöldi forrita, v. kr. 98.000, einn- ig ónotaður leðurfrakki, f. dömu eða herra, á hálfvirði og Biker leðurjakki, st. 40 (ónotaður), ásamt leðurvestum á mjög góðu verði. S. 92-15877. Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. S. 985-27285, 91-651110. Eldsmiðjan - Eldsmiðjutilboð. Þið kaupið eina 12" pitsu og fáið aðra fría, pitsumar borðast hér. Eldsmiðjan, Bragagötu 38, sími 91-623838. Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu m/ 3 áleggsteg. og 1 ‘/j 1 af kók á aðeins 1.200. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. Opið 17-23.30, ffí heimsending. Helmakaraoke. Til sölu karaoketæki sem þú tengir við græjur og video og stillir að vild, ca 70 lög fylgja, einnig Shure míkrófónn. Sími 91-674637. Er að taka ca 40 m3 teppi af íbúð. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-73385. Hönnum og smíðum stigahandrið úr tré, hringhandrið sem bein. Einnig eldhúsinnréttingar, fataskápa og fleira. Hringið í s. 91-683623 (símsvari). Innimálning, verðdæmi: 10 1, v. 4.731. Lakkmál., háglans, v. 600 1. Gólfmál., 2'A 1, v.. 1.229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. • Bílskúrsopnarar Lift-boy frá USA. m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Ljós harmóníkuhurð til sölu, breidd 2,10, hæð 2,35. Á sama stað er til sölu ódýrt gólfteppi, ca 4x5. Upplýsingar í síma 91-812534. Bónus bakan, s. 870120. Meiri háttar eldbakaðar pitsur og þær kosta minna! 12" m/3 áleg., kr. 660, 16", kr. 870. Sendum frítt heim í Breiðholti. Skápalagerinn, sími 613040. Erum ódýrari en innfluttir skápar, í öllum stærðum og breiddum. Setjum upp skápana. íslenskt fyrir íslendinga. Sérsmíði e. þinum óskum úr stáli. Stiga, handrið, hlið, hillusamst., borð, rúm, aftanívagna, iðnhurðir o.fl. Vönduð vinna. Geri tilboð. S. 682180, Stefán. Til sölu úr mötuneyti eldavél, kælir, frystir, djúpsteikingarpottur o.fl. Til- valið fyrir veitingahús eða mætvæla- framleiðslu. S. 91-11666 og 91-22784. Ódýrast á íslandi: Fiskibollur með kartöflum, lauksósu og hrásalati, súpa fylgir. Verð 250 kr. Jenni, Grensásvegi 7, sími 91-684810. 2 góðir MA Professional Ijósabekkir til sölu, nýlegar perur. Upplýsingar í símum 91-812348 og 985-34588. Framleiðum ódýra staðlaða fataskápa. Innverk sf., Smiðjuvegi 4A, Kópavogi, sími 91-76150. 9 .... ■ Oskast keypt Farsimi - simboði - símsvari. Óska eftir farsíma, bíla- og ferðaeiningu, einnig símboða og simsvara. Hafíð samband við DV, s. 91-632700. H-9834. Óska eftir að kaupa hillurekka í kjör- búð, til að hafa upp við vegg, hæð 2,15, veggkæli, 2 sjóðvélar, ísvél, pylsupott. Upplýsingar í síma 91-654260. Óskum eftir tækjum i eldhús, m.a. pönnum, blástursofnum, eldavél, stór- um pottum o.fl., einnig Isida vogum. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9818. Kaupi á góðu verði alla gamla skart- gripi og skrautmuni. Upplýsingar í síma 91-43433. Loftkútur með pressu óskast. Óska eftir ca 50 lítra loftkút með pressu. Uppl. í síma 91-51018 eftir kl. 18. ■ Verslun Ódýrt, ódýrt, verðsprengja. Nýkomin sending af barnafatnaði, velúrpeysur, 400, peysur, 700, jogginggallar, 1.000, gallabuxur, kr. 1.250. Pétur Pan og Vanda, Borgartúni 22, s. 624711. Ódýrt, ódýrt, verðsprengja. Herra- skyrtur frá 690 1.250, herrapeysur á 1.500, stórir rúllukragabolir, 690-990, leggings frá 650. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6Á (Fönixhúsinu), s. 91-629711. Ótrúlegt verð. Jakkar, 9.800, dragtir, 13.900, blússur, 3.900, dress frá 8.900, leggings, 1.980, bolir, 1.890. St. 40-54. XL-búðin, Laugavegi 55, sími 618414. Ódýrt, ódýrt. Vorum að opna nýja verslun m/fatnað á fullorðna. Sama lága verðið. Opið 10-18 virka d. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6a, s. 629711. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að okkur leðurfataviðgerðir, vönduð vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-610060. ■ Heiinilistæki Útlitsgallaðir kæliskápar. Höfum til sölu nokkra útlitsgallaða kæliskápa. Einnig smáraftæki m/miklum aflætti. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. ■ Fyiir ungböm Bilstólar og fleiri barnavörur. Seljum eftirfarandi vörur á heildsöluverði í dag og á morgun: Bílstóll, viður- kenndur m/5 punkta belti, kr. 6.965, stuðkantur inn í barnarúm, 1.953, skiptiborð á vegg, 5.961, öryggishlið f. hurðarop, frá kr. 1.693. Greiðslukort ekki tekin. Opið 9-17 fimmtud. og föstud. Brek, Bíldshöfða 16, s. 674050. ■ Hljóðfæri Bassaleikari eða kassagitarsleikari óskast í pöbbaband. Verður að geta sungið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700.H-9830. Mjög góður Peawey T-40 bassi til sölu og Vox Q-series bass 60 magnari, einn- ig strengjasett, snúra og taska undir bassa. S. 91-75151 e.kl. 17. Trausti. Æfingahúsnæði. Til leigu er mjög gott húsnæði á besta stað. Hreinlæti skil- yrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9817. Vantar sólógitarleikara í hljómsveit, aldur 17-25 ára. Uppl. í vinnusíma 91-16000 og í heimasíma 91-658894. Fender Jazz bass special til sölu. Uppl. í síma 91-44115. ■ Hljómtæki Sony hljómtækjasamstæða með geisla- spilara og plötuspilara, 2x80 W hátöl- urum og skáp til sölu, 4ra ára. Selst á 60.000, kostar nýtt 95-100 þús. Uppl. í síma 91-642289 eftir kl. 20. Hitachi hljómtæki. Vegnarýmingarsölu bjóðum við Hitachi hljómtæki á heildsöluverði meðan birgðir endast! Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Ný og notuð sófasett til sölu. Hornsófar eftir máli. Islensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Sparið 100-120 þ. Ef þið ætlið að kaupa leðursófasett þá eigum við eitt glæsi- legt handa þér, veí með farið, í Ijós- gráum lit. S. 667557, 666657, 666714. Til sölu Ikea hjónarúm, 160x200, ásamt náttborðum. Verð kr. 16.000. Einnig þráðlaus sími. Verð kr. 5.500. Upplýsingar í síma 91-653807. Dux rúm. Til sölu Dux rúm, breidd 140 cm. Er með stillanlegum og tvískipt- um höfðagafli. Uppl. í síma 91-688894. Notaður 4 skúffu skjalaskápur óskast. Upplýsingar á Árbæjarsajfni í síma 91-814412. ■ Bólstnm Húsgagnaáklæði. Mikið úrval af hús- gagnaáklæði á lager. Exo húsgagna- verslun, Suðurlandsbraut 54, þláu húsin við Faxafen, sími 682866. ■ Antik Við undirbúum íslenska antikdaga í verslun okkar og óskum eftir íslensk- um munum frá 1800-1950, t.d. hús- gögnum, búsáhöldum, einkennisbún- ingum. Listmunum og hlutum tengd- um: sjómennsku, verslun, landbúnaði, iðnaði, íþróttum, tónlist o.fl. sem teng- ist íslenskri menningu frá 1860-1950. Staðgreiðsla í boði. Antikverslunin Kreppan, Austurstræti 8. s. 628210. Þjónustuauglýsingar - u FILUMA BÍLSKÚRSHURÐIR Verð frá kr. 45.000. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 SÍMI 91-687222. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein aö morgni. Pantið timanlega. Tökum allt , múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ símar 62307Ö, 985-21129 og 985-21804, Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRlR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu HUSBYGGJENDUR HÚSFÉLÖG OG VERKTAKAR Tökum að okkur alla almenna verkstæðisvinnu, s.s. GLUGGA- OG HURÐASMÍÐI, einnig önnumst við smíði húsa frá grunni að þaki o.m.fl. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI SALVARS JÓN E. HALLDÓRS. HÚSASMÍÐAM. SÍMAR 91-642021 OG 78435. RAFLAGNAÞJONUSTA ÞJÓFAVARNARKERFI Almennar raflagnir, nýlagnir og endurnýjun. Dyrasímakerfi og viðgerðir. Tölvulagnir, síma- lagnir og allar viðgerðir. Hagstætt verð. EGGERT ÓLAFSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI $ímar 91-666054 og 671470 d) STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI imvmú S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUIN ★ rr.nlbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARINABORUIN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI «r. • ® 45505 Bilasími: 985-27016 * Boðsimi: 984-50270 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINT4EKNI Símar 74171, 618531 og 985-29666, boðs. 984-51888. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús- ■ næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. <0 JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfml 626645 og 985-31733. Skólphreinsun. -1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og nióurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON @688806^985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.