Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 39 NÚ ER Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Menning ■ Tilsölu ■ Verslun Ungbarnafatnaður til saengurgjafa. H-búðin miðbæ Garðabæjar, s. 656550. Verslunin Fis-Létt, Grettisgötu 6. Sérverslun fyrir bamshafandi konur. Mikið úrval af vorfatnaði. Veljum íslenskt. Sími 91-626870. Tilboð, 20% afsláttur. Nokia Panda bamastígvél. Stærðir 25-27, nú kr. 2.392 (2.990). Stærðir 28-33, nú kr. 2.540 (3.175). Póstsendum. Utilíf, sími 812922. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkermr með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. ■ Sumarbústaðir Heilsársbústaðirnir okkar eru íslensk smíði, byggðir úr völdum, þurrkuðum norskum viði. Verð é fullbúnum hús- um er frá: 35 m2, kr. 2,3 m., 41 m2, kr. 2,7 m., 45 m2., kr. 2,9 m., 50 m2, kr. 3,2 m., 61 m2, kr. 3,6 m. með eldhúsinnr., hreinlætistækjum (en án verandar og undirstöðu). Húsin eru fáanleg á ýms- um byggingarstigum. - Greiðslukjör - Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & Co hf„ s. 670470. ■ Tilkyimingar Opið hús. I kvöld að Mörkinni 6, kl 20. Ódýru miðamir á árshátíðint verða seldir og afinælisnefrid verður í staðnum með allar uppl. um fjöl skyldudaginn. Heitt á könnunni Láttu sjá þig. Argos. Ódýri listinn með vönduðu vörumerkjunum. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon Hólshrauni 2, Hafnarfirði. ■ Vörubflar Daf 45.160.08, árg. '92, ekinn 90 þús. km. Aldrifsbíll, hátt og lágt drif, læsti að aftan, vömkassi 24 m3, 1 hliðar- hurð, afturhurðir og lyfta. Bíll í topp- lagi. Uppl. í síma 91-684932 e.kl. 16 eða; leggja inn númer í boðs. 984-59404. Jeppar Ford Econoline 150 4x4, árg. '87, á 38" Dick Cepek, nýjum, og 14" krómfelg- um, hvítur, 6 cyl., sjólfskiptur, með beinni innspýtingu. Verð 1.860 þús., skipti/skuldabréf. S. 670063 og 650438. Til sölu Grand Wagoneer 1984, V-8 360 m/öllu, upphækkaður á nýjum 38" mudder negldum dekkjum, lækkuð hlutföll, læsingar framan og aftan, 120 1 aukatankur, CB stöð, sími, kastarar, loftdæla, topplúga o.fl., skoðaður '94. Glæsilegur fjallabíll á sanngjömu verði. Uppl. í síma 91-624945 e.kl. 16. Linda Walker og Tríó Carls Möller Vert er að vekja athygli lesenda á því að í þessum mánuði er djasshátíð á Café Romance og leiktnr þar flöldi hljómlistarmanna. Þeir sem koma fram eru m.a. Tríó Bjöms Thoroddsens ásamt James Olsen, Kvart- ett Friðriks Theodórssonar, Tríó Hilmars Jenssonar, Tríó Tómasar R. Einarssonar, Dúó Magnúsar Eiríks- sonar og Pálma Gunnarssonar og Kvartett Stefáns S. Stefánssonar. Ritari þessara pistla ætlar að reyna að skjótast öðru hverju á staðinn með þann góða ásetning í huga aö greina Utillega frá viðburðmn þar. Linda Walker ásamt tríói Carls Möller var við iðju sína á Café Romance síðastliðið mánudagskvöld. Ýmis vel kunn lög voru flutt og má þar nefna „The Lady Is a Tramp", „Fly Me to the Moon“ og „Alfie“ eftir Bac- harach sem Linda söng án undirleiks. Hún söng það mjög vel, en auðveldlega mætti týna áheyrendum í svo erfiðu lagi þegar engir eru hljómarnir að vísa veginn. En Linda komst vel frá þessu sem og öörum lögum. Hún nýtur sín þó einna best í rólegri lögunum. Það vantar dálítið líf og kraft í þau fjörugri. Röddin virðist njóta sín best á lægri nótunum. í tríóinu, auk Carls á píanó, eru þeir Þórður Högna- son á kontrabassa og Guðmundur Steingrímsson á trommur og sýndu marga góða takta. Þeir fluttu nokk- ur lög án söngs og var mest gaman að heyra „Smoke Djass Ingvi Þór Kormáksson Gets in Your Eyes“ og „Hvert örstutt spor“ í útsetn- ingu Carls. Besta dinnermúsíkin í bænum er trúlega á Café Óperu um þessar mundir, en þar byija spilaramir áður en þeir færa sig yfir á Café Romance. <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.