Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1993, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1993 Útlönd Ríkasti spámaðurinn tapar aliri tiitrú Harold Camping, ríkasti spá- maðurinn í hópi guðsmanna Bandarikjanna, óttast aö veldi hans hrynji til grunna vegna lát- anna sem orðið hafa í kringum David Koresh og söfnuð hans i Waco í Texas. Camping á 38 útvarpsstöðvar og notar þær til að útbreiða fagn- aðareríndið. Hann hefur mjög treyst á heimsendaspár og er nú með eina á dagskrá útvarpsstöðv- anna. Samkvœmt henni á heimurinn að farast í jarðskjálftum iiaustið 1994. Camping segir að erfitt sé orðiö að fá fólk tíl að trúa á heimsendi. Kvensjúkdóma- Sæknir héit áframstörfum eyðnismitaður Mikið uppstand varð í Bret- landi nú í vikunni þegar upp komst að kvensjúkdómalæknir starfaði í grein sinni eftir að hann smitaðist al' eyöni. lÆknirinn, Terence Shuttle- worth að nafni, hafði skoðað 17 þúsund konur áður en hann var lagöur inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Hann liggur nú fyr- ir dauðanum. FjÖlmargar konur hringdu á sjúkrahúsið, þar sem læknirinn starfaði, og viidu vita vissu sína um hvort þær heíöu smitast. Læknar segja að hverfandi iíkur séu á þvi. Færeyskir ráðherrar í Danmörku vegna yfirlýsinga danskra starfsbræðra: Færeyingum er ekki treystandi við stjórn - sagði Karen Jespersen, danski félagsmálaráðherrann, í blaðaviðtali Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum: Karen Jespersen, danski félags- málaráðherrann, hefur lýst þeirri skoðun sinni við danska flölmiðla að færsyskum stjómmálamönnum sé ekki treystandi. Þessi yfirlýsing kom í framhaldi af ummælum Pouls Nyryp Rasmussen forsætisráðherra um að færeyski ráðamenn hefðu sagt sér ósatt um stöðu mála. Marita Petersen, lögmaður Fær- eyja, hefur brugðist hart við þessum orðum og fór beint frá íslandi til Danmerkur á fund leiðtoga flokks jafnaðarmanna til að „biðja um gott veður" eftir því sem menn segja hér í Færeyjum. Jóhannes Eidersgaard heilbrigðis- ráðherra er líka í Danmörku í sömu erindagjörðum. Jóhannes og Marita eru bæði úr færeyska jafnaöar- mannafloknum og óttast að flokks- systkini þeirra í Danmörku snúist gegn þeim í aðsteðjandi erfiðleikum. Atli Dam hefur úrslitaatkvæði á danska þinginu Færeyskir og danskir jafnaöar- menn hafa skipað nefnd til að ræða samband flokkanna, sem hefur farið versnandi. Atli Dam er fulitrúi fær- Atli Dam, fyrrverandi lögmaður, er enn í mikilvægri áhrifastöðu sem full- trúi færeyskra jafnaðarmanna á danska þinginu. Poul Nyrup Rasmussen má ekki missa stuðning hans. eyskra jafnaðarmanna á danska þinginu. Þar þarf Poul Nyrup Ras- mussen á öllum atkvæðum að halda til að forða stjóm sinni frá falli. Atii Dam er því enn í mikilii áhrifastöðu. Þessi vandræði bætast við að Fólkaflokksmenn eru aö gefast upp á stjómarsamstarfinu þannig að svo gæti farið að seta Maritu í embætti lögmanns yrði skemmri en hún taldi í fyrstu. Jógvan Sundstein varkár í yt- irlýsingum Ekki er stjómarslitum þó spáð næstu daga en margir trúa því að færeyska landstjómin, sem nú situr, eigi ekki margra lífdaga auðið. Svend Aage Ellefsen og John Pet- ersen, tveir ráðherra Fólkaflokkins, eru mjög óánægðir með síðustu ráö- stafanir og er sama þótt stjórnin falli. Þeir töldu framhjá sér gengið þegar samið var við Dani um stuðning. Jógvan Sundstein, fjármálaráð- herra og formaður Fólkaflokksins, er varkár í yfirlýsingum. Haim veit að fáir möguleikar em á uppstokkun í stjórninni og nú reynir á lipurð hans við að friða flokksmenn sína og samráðherra. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Iðufell 8, hl. 04-01, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Jöfúr hf. og Samvinnuferðir-Landsýn hf., 15. mars 1993 kl. 10.00. Jórusel 5, þingl. eig. Sverrir Karlsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 10.00. Jórusel 13, þingl. eig. Þórarinn Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 10.00._________________________ Kambasel 72, hluti, þingl. eig. Haf- steinn Gunnarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl, 10,00,____________________ Kambsvegur 6, hluti, þingl. eig. Sigríð- ur Thorstensen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisms og Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 10.00. Kambsvegur 13, hluti, þingl. eig. Kristmundur Skarphéðinsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki Islands, 15. mars 1993 kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 51, 1 herb. í kj., þmgl. eig. Hafldór Lúðvígsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissj. verslunar- manna, 15. mars 1993 kl. 10.00. Kleppsvegur 56, 3. h.t.h., Reykjavík, þingl. eig. Anna Lára G. Kolbeinsdótt- ir og Halldór Bergmann, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki h£, 15. mars 1993 kl. 10.00._____________________________ Kvistaland 1, þingl. eig. Ingvar Þor- steinsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 15. mars 1993 kl. 10.00. Kötlufell 9, Reykjavík, íbúð 402, þingl. eig. Stefán Jón Sigurðsson, gerðar- beiðandi Guðmundur Kristjánsson, 15. mars 1993 kl. 10.00. Langagerði 2, þingl. eig. Halldór Ein- arsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 15. mars 1993 kl. 10.00. Langholtsvegur 118A, þingl. eig. Þórður Thors, gerðarbeiðandi Lífeyr- is$j. sjómanna, 15. mars 1993 kl, 10.00, Laugavegur 116, hluti S-2-l, þingl. eig. Þórir Gunnarsson/Fjárheimtan, gerð- arbeiðendur Fjárfestingafélagið- Skandia hf., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Lífeyrissj. lækna, Sparisj. vél- stjóra, Takmark hf., Tryggingamið; stöðin hf. og Verðbréfamarkaður FFÍ, 15. mars 1993 kl. 10.00. Lágumýri 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Súsanna Rafhsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. rafiðnaðarmanna, 15. mars 1993 kl. 10.00. Látraströnd 32, þingl. eig. Marinó Marinósson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., 15. mars 1993 kl. 10.00. Leifsgata 22, hluti, þingl. eig. Hannes Valgarður Olafsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. mars 1993 kl. 10.00. Leifsgata 25, hluti, þingl. eig. Sigríðjir B. Pétursdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 15. mars 1993 kl. 10.00. Leifsgata 28, hluti, þingl. eig. Þor- steinn H. Einarsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 15. mars 1993 kl. 10.00. Lindarbraut 4, Seltjamamesi, þingl. eig. Karl Óskar Hjaltason, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan Seltjamamesi, 15. mars 1993 kl. 10.00. Ljósheimar 6, hluti, þingl. eig. Guðrún Þorbjörg Svansdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Búnað- arbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 10.00. Logafold 28, hluti, þingl. eig. Kristín Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan hf., 15. mars 1993 kl. 10.00. LogafoM 92, efri hæð, þingl. eig. Helgi Valtýr Úlfsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. sjómaxma, 15. mars 1993 kl. 10.00. Logaland 28, þingl. eig. Magnús Ei- ríksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 10.00. Lokastígur 8, kjallari, þingl. eig. Steinar Marteinsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar, Líf- eyrissj. Vestfirðinga og Lífeyrissj. raf- iðnaðarmanna, 15. mars 1993 kl. 10.00. Melaþraut 13, Seltjamamesi, þingl. eig. Ágúst Fjeldsted, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 15. mars 1993 kl. 10.00. Melbær 30, þrngl. eig. Kristný Bjöms- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 15. mars 1993 kl. 14.00. Njarðargata 31, hluti, þingl. eig. Jó- hanna frigvarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 14.00. Ofanleiti 14, hluti, þingl. eig. Jónas Aðalsteinn Helgason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 14.00.____________________ Rauðagerði 8, hluti, þingl. eig. Jón Gunnar Eðvaldsson og Linda St. De L Etoile, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 14.00. Rauðilækur 65, hluti, þingl. eig. Jþ- hannes Jónasson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 15. mars 1993 kl. 14.00. Rauðarárstígur 22, 1. hæð suður, þingl. eig. Halldór Kristinsson, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf., 15. mars 1993 kl. 14.00.____________________ Ránargata 10, hluti, þingl. eig. Plast- vörur h£, gerðarbeiðendur Bygging- arsj. ríkisins, Gjaldheimtan í Reykja- vík og íslandsbanki hf. 515, 15. mars 1993 kl. 14.00.____________________ Ránargata 12A, hluti, þingl. eig. Signý B. Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Póst- og símamálastofnun, 15. mars 1993 kl. 14,00, __________________________ Safamýri 83, 2. hæð og bflskúr, þingl. eig. Úlfar Gunnar Jónsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissj. starísm. ríkisins og Veðdeild íslandsbanka hf., 15. mars 1993 kl. 14.00. Síðumúli 21, bakhús, þingl. eig. End- urskoðun/bókhaldsþjónusta h£, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild íslandsbanka, 15. mars 1993 kl. 14.00. Skaftahlíð 9, kjallari, þingl. eig. Hulda Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Veðd. ís- landsb. hf., 15. mars 1993 kl. 14.00. Skálagerði 15, 2. hæð hægri, þingl. eig. Áslaug Guðnadóttir, Kristiim Erl. Guðnason, Sigrún Anna Guðna- dóttir og Guðbjörg Þórunn Guðna- dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki h£, 15. mars 1993 kl. 14.00. Skólavörðustígur 20, versl. 1. hæð, þingl. eig. Amardalur sf., gerðarbeið- endur Amardalur sf. og Ásgeir Olsen, 15. mars 1993 kl. 14.00. Sogavegur 28, hluti, þingl. eig. Reynir Sverrisson, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar, 15. mars 1993 kl. 14.00,_______________________ Steinagerði 11, hluti, þingl. eig. Þórir Halldór Óskarsson og Sonja Einara Svansdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 14.00._______________________ Stíflusel 3, Reykjavík, þingl. eig. Sig- ríður Gissurardóttir, gerðarbeiðandi Bræðumir Bjartmarz, 15. mars 1993 kl. 14,00,_______________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Skólavörðustígur 45, þingl. eig. Leifur Eiríksson hf., gerðarbeiðendur Borg- arljós h£, Búnaðarbanki íslands, Ferðamálasjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður Austur- lands, Lífeyrissjóður Hlifar og Framt., Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Pall- ar hf., Ríkisútvarpið, Verslunin Biynja og Vélsmiðja Hafharfjarðar, 15. mars 1993 kl. 15.30.________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Njörvasund 23, hluti, þmgl. eig. Guð- mundur Bjómsson og Sigríður Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 14.00. Nýlendugata 15B, kjallari, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rflusins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. Sóknar, 15. mars 1993 kl. 14.00. Nökkvavogur 44, hluti, þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sveinn Þor- valdsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimti an í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 10.00. Nönnufell 1, hluti, þmgl. eig. Anna M. Maríanusdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki hf. og Ólafur Úlfarsson, 15. mars 1993 kl. 14.00. Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur Þorláksdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Kaupfélag Ár- nesinga, Kaupþing hf., Landsbanki Islands, Málflutningsstofan sf. og ís- landsbanki h£, 15. mars 1993 kl. 14.00. Selholt, Mosfellsbæ, þingl. eig. Arni Benediktsson, gerðarbeiðandi Toll- stjórinn í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 14.00._______________________________ Seljabraut 36, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Jóhannsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. mars 1993 kl. 14.00.______________________ Silungakvísl 7, þingl. eig. Björgvin Björgvinsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Fjárfestingafél.- Skandia hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl., 15. mars 1993 kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.