Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
9
Níu hross
• r r x
ínn a íjoró-
ungsmót
íVíði-
dalnum
Þijátíu og níu kynbótahross voru
fulldæmd í Víðidalnum síðastliðinn
þriðjudag. Flest þessara hrossa eru á
vegum tamningamanna í Reykjavík
og var stefnan sett á fjórðungsmótið
á Vindheimamelum.
Níu hrossanna komast inn á mótið
en aö öðru leyti var sýningin ekki
rishá.
í sex vetra flokki stóðhesta var einn
hestur sýndur, Sámur frá Flugumýri
undan Fáfni frá Fagranesi og Keng-
álu frá Flugumýri. Sámur fékk 7,90
fyrir byggingu, 7,69 fyrir hæfileika,
7,79 í aðaleinkunn. Hann er í eigu
Sigurðar Ingimarssonar.
Endalaus straumur
fimm vetra hesta
Mikill fjöldi fimm vetra hesta hefur
komið fram í dagsljósið í sumar. Nú
bættust fjórir í hópinn og fengu 7,75
eða meir. Draumur frá Hrísum, und-
an Þætti frá Kirkjubæ og Snerru frá
Dalvík, fékk 8,05 fyrir byggingu, 7,79
fyrir hæfileika og 7,99 í aðaleinkunn.
Hann er í eigu Skarphéöins Péturs-
sonar.
Næstir stóðu Ghtnir frá Ögmund-
arstöðum með 7,92, Flaumur frá
Syðri-Gróf með 7,82 og Árvakur ffá
Argerði með 7,75.
Hæst dæmdi fjögurra vetra stóð-
hesturinn fékk 7,72 í aðaleinkunn.
Snældudóttir
efsthryssnanna
Árgerðishryssan Birta stóð efst
allra hryssna með 8,02 í aðaleinkunn.
Hún er undan Hrafni frá Holtsmúla
og Snældu frá Árgerði og fékk 8,18
fyrir byggingu og 7,86 fyrir hæfileika.
Hæst dæmda fimm vetra hryssan,
Vaka frá Amarhóh, fékk 7,90 í aðal-
einkunn og Gjöf frá Neðra-Ási stóð
efst fjögurra vetra hryssnanna, fékk
7,75 í aðaleinkunn.
-E.J.
Sámur frá Flugumýri var sýndur í Víðidalnum i vikunni. Sigurður Ingimarsson heldur í Sám. DV-mynd E.J.
Ný kynslóð af
er komin
////^ buuikrðecker handryksugum
— öflugri og fullkomnari
ÚTSÖLUSTAÐIR:
TIL GREIÐSLU Á
ÍÍH 3
I HANDRYKSUGU
Gildir út júní ’93
Að*/n« má notm m/nm As/faun aam grmfOaJíJ upf> f hvmrfa hancfrykaugu
As/taanlmmr glldm ahmtna mmm grm/Oalm upp t: H0431, HC421 OQ HC426
# BlACKSil
BU&CKSi
Akranes______________A»el Svainbjömsson
Akureyri_____________Radióvinnustofan
Akureyri_____________Skapti hl. ________
Blönduós Ósbaer hf.
Bolungarvik__________Rafsjá hl.
Búðardalur Einar Stefánsson
Egilsstaðir___________Sveinn Guðmundsson
Grindavik_____________Rafborg M._____________
Grundarfjórður Guðni E. Hallgrimsson
Hafnarfjörður Rafbúðin Alfaskeiði
Hella________________Þrlhymingurinn hf.
Hellissandur_________Blúmsturvellir
Húsavlk Öryggi sf. ~
Hvammstangi Kaupf. V-Húnvetninga
Hvolsvöllur__________Kaupfélag Rangæinga
Isafjórður Straumur ~
Keflavik R.Ó. Rafbúð
Kúpasker Sel sf.
Kúpavogur____________Byko, Húlfoggúll
Kúpavogur____________S. Guðjúnsson
Neskaupstaður________Vlkhl.____________
Olafsfjörður Valberg hf.
Patreksfjörður________Júnas Þúr________
Reykjavik____________Borgarljós hl.
Reykjavik____________Brynja hl.
Reykjavlk____________Byggt og búið
Reykjavik____________Glúey Id._________
Reykjavik____________Hagkaup Skeilan 8
Reykjavik____________HG Guðjúnsson
Reykjavik____________Metro_____________
Reykjavlk Rafvörur hf.
Reykjavlk Sindri
Reykjavlk____________Hagkaup, Kringlan
Reykjavik____________BB Byggingavörur
Selloss Arvikinn hf.
Siglufjörður_________Sigurður Fanndal
Þorlákshófn__________Ráshf.___________
Vestmannaeyjar Neisti hf.
Vik KÍakkur
Vopnafjörður Kaupf. Vopnf.
Mjög fingerð sía sem auðvelt er að hreinsa
Sogmunnstykkið tryggir öflugt
loftstreymi og minni ólgu i rykgeymi.
30% meiri sogkraftur fæst með þessum rofa, HC431
Sterkt, höggþolið hulstur.
Sérhannaður rykgeymir
sem varnar þvi að rykið falli út aftur.
Auðvelt að hreinsa og afrafmagnað
plasthulstur sem ekki dregur að sér ryk.
Dreifingaraðili: Borgarljós hf.
AVISUN
KRÓNUR
/ícíetcfrfcC /OO
Engir lausir hlutir. Mótor og
rafhlöðusamstæða sambyggt.
Engar leiðslur,
engar lóðningar.
'K'i. 1000,00