Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Side 19
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1993
19
hefur nýlega lokiö viö fyrstu
mynd sína aöeins 21 árs gömul.
Chiara er dóttir ítalska leikarans
Marcello Mastroianni og fronsku
leikkonunnar Catherine Dene-
uve. Myndin, sem heitir Ma Sai-
son Préférée, fjallar um samband
móöur og dóttur. Það eru þær
mæögur Chiara og Catherine sem
leika aðalhlutverkin.
Þaö er ekki ofsögum sagt að
tímlnn fljúgi áfram. Alla vega
fmnst leikaranum Dustin Hoff-
man stutt síðan hann var ungur
maður á uppleið eftir íyrstu
myndina sem hann sló í gegn í,
The Graduate.
Dustin er nú liöloga fimmtugur
að aldri og fyrsta bamabarnið er
fætt. Það er dóttirin úr fyrsta
hjónabandinu, Karina, sem gerir
gamla manninn að afa. Bömin
af síöara hiónabandinu eru tvö,
Beeky 10 ára og Max 8 ára.
Dudley Moore
viðflygillnn
„Ég vildi óska að ég hefði fengið
þetta tækifæri sem barn. Ég þráðí
að verða tónlistarmaður," sagði
Dudley Moore eftir að hann hafði
leikið einleik á flygil með London
Scholls Symphony Orchestra. Að
tónleikunum loknum sagði hann
að þetta væri bara byijunin. Þessi
sprellsami gamanleikari sýnir á sér
alvarlegu hliðamar í tónlistinni.
15% afmælisafsláttur á
DALLAS tjöldum
fjölskylduhústjaldið
TILBOÐSVEISLA
10 % AFSLÁTTUR AF
ÖLLUM FERÐAÚTBÚNAÐI
OG ÚTIVISTARVARNINGI
verslun
Höfum opnað glæsilega
verslun okkarað
Eyjaslóð 7 i Reykjavík
GMÐI
5*taiuwgMl
Dagskrá
laugardagur
10:00 Sérverslun ferðafólksins
opnar - tilboðsveisla
13:00 Klifur og sig - utan húss
Hjálparsveit skáta Garðabae
14:00 Grillpylsur og gos fyrir alla
15:00 Fallhlífarstökk
17:00 Verslunin lokar
sunnudagur
13:00 Sérverslun ferðafólksins
opnar - tilboðsveisla
14:00 Klifur og sig - utan húss
14:00 Grillpylsur og gos fyrir alla
15:00 Fallhlífarstökk
17:00 Verslunin lokar
þar sem ferðalagið byrjar!
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
EYJASLÓÐ 7 101 REYKJAVIK S. 91-621780
AFMÆLISHATIÐ UM HELGINA
I SEGLAGERÐINNIÆGI
FÆST EITT MESTA
URVAL LANDSINS AF
UTIVISTARVORUM.
OG NÚ HÖLDUM VIÐ UPP
GtRÐ/A/
1913
UM HELGINA
- MEÐ ÞER!
1993
LAMBAKJÖT E R BEST Á GRILLIÐ
Lambalærí beint
á grillið með a.m.k.
15% gríllafslætti
í næstu verslun færðu nú lambakjöt á afbragðstilboði, - tilbúið beint á grillið.