Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1993, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ1993 25 r>v Svidsljós Austuriensk trúarbrögð hafa bjargaö mér, segir Boy George. Breski popparixm Boy George er aftur kominn á vinsældalist- ana. Snemma á níunda áratugn- um stökk Boy George meðhljóm- sveit sína Culture Club fram í sviösljósið, Skyndileg frægð og peningar komu þessum unga manni, sem þá var Iiölega tvítug- ur, í opna skjöidu. Sfjarna hans reis hátt en falliö var mikiö. Hann sökk til botns og lá við drukknun. Boy George varö heróínílkill og þræll eitursins. Um nokkura ára skeið féll hann í gleymsku og dá. Fyrir sex áruro fór hann í með- ferð eftir að tveir vinir hans höföu látist afofneyslu eiturlyíja. Meðferöin skilaði árangri og í kjölfarið fór hann að leita fyrir sér i trúarbrögöum Austurlanda, svo sem hindúa- og Búddatrú. En- Boy George er ekki bara hættur í eiturlyfjunum. Öll með- ferð tóbaks er bönnuð á hans heimili með þeirri undantekn- ingu að móðir hans má reykja á klósettinu. Hann lifir eingöngu á grænmetisfæðu sem hann útbýr sjálfur og iökar jóga daglega. Síðustu mánuðí hefur Boy Ge- orge verið í stúdíói aö vinna aö nýrri plötu. Vinir hans segja hann fullan af þreki og sköpunar- krafti. Boy George er kominn til að vera, segja vinimir. B.B. BYGGINGA VORUR KYNNA VE6NA OPNUNAR A NÝRRI OC 6LÆ5ILEÚRI VER5LUN AÐ HALLARMÚLA 4 VEITUM VIÐ AFSLATT AF ÖLLUM ÚARÐVÖRUM FRÁ OC MEÐ NÆ5TA LAUÚARDEÚI OPIÐTIL KL. 16 Á LAUÚARDAG SLATTUVELAR HJÓLBÖRUR HRÍFUR GARÐÁBURÐUR SLÖNGUR GARÐÁHÖLD UÐARAR SKÓFLUR KLIPPUR SLÖNGUTENGI SLÁTTUTRAKTORAR KANTSKERAR HANSKAR FÍFLAJÁRN KLÓRUR ARFASKÖFUR RAFMAGNSSLÁTTUORF OG MARGT FLEIRA... EINNIC EI6UM Vlf> ALLTTIL MALUNAR UTANHÚSS PINOTEX OC ÚTIMÁLNIN6 A BESTU VERÐUM í BÆNUM HALLARMULA 4 1 05 REYKJAVIK SIMI 33331 í bíl til Evrópu fyrir kr. d mannl* ....... ....... J J|||iiiimiiHiii HMuiiimytT TT ~~~ SMYRíl-umcT.......................... Bókaðu tímanlega, sumar ferðir eru að fyllast. Haföu samband og við setjum saman hagstætt verð á bíltúr fyrir þig og fjölskylduna um Evrópu í sumar. Sumarbæklinginn færðu hjá flestum ferðaskrifstofum. * 4 farþegar í eigin bíl með Norrænu, þar af tveir 14 ára eða yngri í fjögurra manna klefa. Brottför 8. júlí eða fyrr, upphaf heimferðar 14. ágúst eða síðar. Bíllinn innifalinn. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Smyril Line, Laugavegi 3, Reykjavík, sími 91-626362 AUSTFAR HF. Seyöisfiröi, sími 97-21111 ARGUS/SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.