Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993 Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj.óbundnar 0,5-1,25 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 1,6-2 Allirnemaísl.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VISnröLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Allirnema isl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 3,5-4 isl.b., Bún.b. IECU 6-7 Landsb. OBUNDIMIR SÉBKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfóir. 1,35-1,75 Bún.b. óverðtr., hreyfðir 7,00-8,25 isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Visitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b. Gengisb. reikn. 2-8,40 Bún.b. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. Óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,50-5,25 Búnaðarb. DK 5,50-7,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb. AFURÐALÁN l.kr. 17,20-19,25 Sparisj. SDR 7,25-7,90 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,60-10,25 Sparisj. Dréttarvextir 17.0% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf sept. 17,9 Verðtryggð lán sept. 9,4% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravisitala september 3330 stig Byggingarvísitalaágúst 192,5 stig Byggingarvísitala september 194,8 stig Framfærsluvísitalajúll 167,7 stig Framfærsluvísitala ágúst 169,2 stig Launavísitala ágúst 131,3 stig Launavísitala júlí 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.818 6.943 Einingabréf 2 3.791 3.810 Einingabréf 3 4.479 4.561 Skammtímabréf 2,335 2,335 Kjarabréf 4,770 4,917 Markbréf 2,570 2,649 Tekjubréf 1,539 1,586 Skyndibréf 1,988 1,988 Sjóðsbréf 1 3,333 3,350 Sjóðsbréf 2 2,012 2,032 Sjóðsbréf 3 2,296 Sjóðsbréf 4 1,579 Sjóðsbréf 5 1,429 1,450 Vaxtarbréf 2,3487 Valbréf 2,2016 Sjóðsbréf 6 795 835 Sjóðsbréf 7 1.429 1.472 Sjóðsbréf 10 1.455 islandsbréf 1,455 1,483 Fjórðungsbréf 1,176 1,193 Þingbréf 1,569 1,589 Öndvegisbréf 1,478 1,498 Sýslubréf 1,310 1,328 Reiðubréf 1,427 1,427 Launabréf 1,047 1,062 Heimsbréf (igær) 1,416 1,459 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: Hagst.tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,92 3,88 4,05 Flugleiðir 1,10 1,00 1,09 Grandi hf. 1,82 1,89 1,95 islandsbanki hf. 0,88 0,88 0,90 Olls 1,85 1,75 1,85 ÚtgerðarfélagAk. 3,25 3,26 3,30 Hlutabréfasj. VlB 1,06 Isl.hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,20 1,20 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,12 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,17 2,27 Marel hf. 2,65 2,50 2,60 Skagstrendingurhf. 3,00 2,75 Sæplast 2,70 2,60 2,89 Þormóður rammi hf. 2,30 1,00 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,50 1,00 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,60 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,07 1,07 1,13 Hraöfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 Isl. útvarpsfél. 2,65 2,20 Kögun hf. 4,00 Máttur hf. Olíufélagið hf. 4,80 4,66 4,80 Samskip hf. 1.12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 Síldan/., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,80 4,50 Skeljungurhf. 4,14 4,10 4,25 Softis hf. 30,00 32,00 Tangi hf. 1,20 Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,30 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 7,75 1,00 6,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöaö við sérstakt kaup- gengi. Utlönd Kynóður fíll lagði þrjú þorp á Indlandi í rúst: Drap 24 menn undir fótum sér - í það minnsta 40 menn eru sárir og 50 hús eyðilögðust Óður ungfíll í leit að maka hefur gengið berserksgang í þrem þorpum í Assam-héraði á Norðaustur-Ind- landi síöustu daga og oröið í það minnsta 24 mönnum að bana. Hann hefur skilið eftir sig mikla slóð eyði- leggingar og jafnað 50 hús í þorpun- um þremur við jöröu. Þá eru 40 menn sárir eftir æðisgang fílsins. Lögreglan á svæðinu segir að fíll- inn hafi troðið flesta hinna látnu undir fótum sér. Þeirra sem orðið hafa á vegi fílsins hefur því beðið hræðilegur dauðdagi. Engin leið hefur reynst að hemja filinn og gekk hann enn laus þegar síðast fréttist. Fimm skyttur hafa verið kallaðar til að skjóta fílinn hvar sem til hans næst. Æði fílsins hófst á miðvikudaginn og kramdi hann þá til bana sex menn í þorpinu Thelamara. Þaðan slapp hann úr höndum heimamanna og lagði leið sína í gegnum tvö þorp til viðbótar á fimmtudag og fóstudag. Mikil skelfing hefur gripið um sig í Assam og er fjöldi fólks á flótta frá hættusvæðinu. Um fengitímann geta fílarnir verið stórhættulegir og hafa þeir orðið um 100 manns að bana á Indlandi á síðustu fimm árum. Aldr- ei er þó vitað til að annað eins æði hafi runnið á fíl og þann sem nú missti stjóm á sér. Lík hinna látnu hafa verið að finnast eitt af öðru síðustu daga. í sumum tilvikum hefur fífiinn ráðist á menn við vinnu sína og í öðmm hefur fólk látist í rústum húsa sinna. Lögreglan segir að allt eins megi búast við að fleiri lík finnist. Reuter Stuttar fréttir Króatar skjóta á Breta Króatískir hermennskutu |;:gáa*:;a::þres|a| gæsluliða í Bosníu. Bretar svöruðu fyrir sig og felldu einn Króata og særðu tvo aöra. Enginn Bretanna féll. Seðlabankinn í Belgrad í Serbíu hefur gefiö út milljarðs dinara seðil. Óðaverðbólga er í Serbíu. Vanbaust á ráðherra Rússneska þingið samþykkti í gær vantraust á Borís Pjodorov fjármálaráðherra meö 147 at- kvæöum gegn 10. Arafatekkiáförum Arafat, leiðtogi PLO, sagöi eftir stormasaman fund meö fram- kvæmdanefnd samtakanna aö hann ætlaði aö halda embætti sínu. Arafat er nú valtur í sessi. Selma Handzar, 9 ára múslimastúlka, var i gær flutt frá Mostar í Bosníu. Um siðustu helgi var hún limlest með sprengju frá Króötum. Góðar líkur eru taldar á að hún lifi þrátt fyrir mikil sár. Símamynd Reuter Nasistakafbáturinn viö Danmörku: Dularf ullur skápur f undinn Danskir og hollenskir björgunar- menn hafa fundið dularfuUan pen- ingaskáp um borð í þýska kafbátnum sem hífður var af hafsbotni í Katte- gat nú í vikunni. Enn fæst ekki upp gefið hvað er í skápnum en sögusagnir eru um að það séu merkileg leyniskjöl frá nas- istum. Til þessa hafa helst fundist ostar, vín og smokkar í kafbátnum og auk þess gott safn af fóðurlandsnærbux- um með peningaskápnum. Ritzau „Því miöur verö ég að tilkynna móður, og tveggja ára dóttur henn- að kanína lét lífið," sagði slökkvi- ar, aö þær vöknuöu. Mæðgurnar hðsstjórinn í Wisbech á Englandi höfðu aliö önn fyrir kanínunni alla þegar hann greindi frá hetjuiegri ævihennaroggreiddihúnsvofóst- framgöngu kanínu viö aö bjarga urlaunin. þremur íjölskyldum frá bráðum Eftir aö Tanya var vöknuð gat bana við húsbruna þar í bænum. hún kallað á slökkviliðið og var Kanínan vaknaði fyrst aUra þeg- henni, dótturinni og tveimur íjöJ- ar eldurinn kom upp. Hún rauk til skyldum öðrum bjargað úr brenn- og hamaðist svo ákaflega við dyr andi húsinu. Útfór kanínunnar eigenda sinna, Tanyu Birch, 22 ára veröur auglýst síðar. Reuter Blöð í Israel segja að Simon Peres utanrikisráðherra hafi hitt áhrifamenn innan PLÓ i Noregi á ferð sinni um Norðurlönd. Stjórnarand- stæðingar Togo segja að 15 liðsmenn þeirra hafi ver- iö drepnir með eitri. Stjórnar- liðar segja að mennirnir hafi fall- ið í skotbardaga. Fellibylurinn Vernon hefur gert mikinn usla í Japan með mki og rigrúngu. Faðfa’ Shalikash vlli í SS Af hálfu Simon Wiesenthal- stofnunarinnar i l’srael er því haldið fram að faðir Johns Sha- likashvili, forseta herráðsBanda- ríkjanna, hafi verið foringi í SS- sveitum nasista. Poppgoðið Michael Jackson söng í gær í Bankok að viðstödd- um 70 þúsund áhorfendum þrátt fyrir áburö um kynferðisglæpi. .......Reuter Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn 27. ágiist seldust alls 30395 tom. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 0,066 60,00 60,00 60,00 Blandað 0,043 8,86 7,00 15,00 Karfi 2,770 46,99 46,00 48,00 Keila 1,218 39,00 39,00 39,00 Lúða 0,078 205,77 205,00 210,00 Lýsa 0,052 11,83 10,00 15,00 Síld 0,031 40,00 40,00 40,00 Skarkoli 1.968 81,00 81,00 81,00 Steinbítur 0,857 80,41 80,00 89,00 Þorskur, sl. 3,134 72,01 63,00 96,00 Þorskflök 0,022 150,00 150,00 150,00 Ufsi 12,282 40,24 40,00 41,00 Ýsa, sl. 7,963 109,27 107,00 119,00 Ýsa, smá 0,363 40,00 40,00 40,00 Ýsuflök 0,145 150,00 150,00 150,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 27. ágúst seldust alls 18,775 tonn. Langa 0,056 20,00 20,00 20,00 Blálanga 0,017 40,00 40,00 40,00 Karfi 0,082 27,87 25,00 30,00 Hlýri 1,222 77,28 60,00 78,00 Grálúða 0,506 101,00 101,00 101,00 Ufsi 0,238 25,00 25,00 25,00 Ýsa 5,441 116,57 65,00 122,00 Undirm. 0,367 37,00 37,00 37,00 Þorskur 10,616 78,87 73,00 89,00 Steinbítur 0,208 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,012 100,00 100,00 100,00 Fiskmarkaður Suöurncsja 27. égúst seldust alls 37,940 tonn. Þorskur, sl. 11,612 93,00 79,00 113,00 Ýsa.sl. 5,953 107,38 80,00 119,00 Ufsi, sl. 18,113 36,89 20,00 38,00 Langa,sl. 0,200 35,00 35,00 35,00 Steinbítur, sl. 0,078 113,00 113,00 113,00 Skötuselur, sl. 0,016 170,00 170,00 170,00 Háfur, sl. 0,027 5,00 5,00 5,00 Lúða,sl. 0,644 115,70 86,00 120,00 Skarkoli, sl. 0,156 96,31 84,00 100,00 Undirmálþ. sl. 0,021 34,00 34,00 34,00 Undirmálsýsa, 0,154 10,00 10,00 10,00 Karfi, ósl. 0,962 62,00 60,00 63,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 27. égÚ5t seldust alls 24,277 tonn Áll 0,014 250,00 250,00 250,00 Karfi 1,711 55,63 55,00 63,00 Keila 0,129 41,00 41,00 41,00 Langa 1,210 55,98 50,00 58,00 Lúða 0,103 302,15 100,00 400,00 Langlúra 0,029 59,00 59,00 59,00 Öfugkjafta 0,023 59,00 59,00 59,00 Skata 0,153 46,24 30,00 65,00 Skarkoli 0,082 70,00 70,00 70,00 Skötuselur 0,445 172,80 170,00 186,00 Sólkoli 0,045 70,00 70,00 70,00 Steinbítur 0,461 80,35 79,00 81,00 Þorskur, sl. 10,586 86,35 76,00 103,00 Þorsk., undm., 0,236 53,00 53,00 53,00 Ufsi 4,686 37,87 37,00 38,00 Ýsa,sl. 2,715 116,62 109,00 120,00 Ýsa, smá,sl. 1,276 53,92 51,00 58,00 Ýsa,undirm.,sl. 0,371 35,00 35,00 35,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 27. ágúst scldost alls 57.078 tonn Þorskur, sl. 11,020 96,76 73,00 119,00 Ufsi, sl. 24,833 34,16 31,00 37,00 Langa.sl. 1,812 70,00 70,00 70,00 Keila, sl. 0,197 37,00 37,00 37,00 Karfi, ósl. 6,752 44,14 44,00 46,00 Búri, ósl. 0,142 132,00 132,00 132,00 Steinbítur, sl. 0,600 50,00 50,00 50,00 Ýsa, sl. 11,536 107,46 106,00 111,00 Skötuselur, sl. 0,098 140,00 140,00 140,00 Lúða.sl. 0,088 181,19 145,00 210,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 27. ógúst seldost slls 2,132 tann Þorskur, sl. 1,207 87,91 86,00 90,00 Ýsa, sl. 0,602 98,64 90,00 103,00 Lúða, sl. 0,019 80,00 80,00 80,00 Skarkoli, sl. 0,286 81,00 81.00 81,00 Gellur, sl. 0,012 290,00 290,00 290,00 Fiskmarkaður Tálknafjarðar 27. ágúst saldust alls 3,166 tonn. Þorskur, sl. 1,332 85,00 85,00 85,00 Lúða, sl. 0,051 80,00 80,00 80,00 Ýsa, sl. 1,710 109,32 105,00 110,00 Ufsi.sl. 0,051 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 27. ágúst scldust alls 5,742 tonn Gellur 0,101 280,00 280,00 280,00 Lúða 0,010 95,00 95,00 95,00 Skarkoli 0,149 45,00 45,00 45,00 Þorskur, sl. 3,468 82,39 82,00 83,00 Ýsa.sl. 2,014 107,23 90,00 105,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 27. ágúst seldust alls 14,521 tonn. Þorskur, sl. 8,344 80,90 76,00 82,00 Ýsa.sl. 2,830 105,64 101,00 111,00 Ufsi.sl. 0,022 15,00 15,00 15,00 Steinbítur, sl. 0,345 66,00 66,00 66,00 Hlýri, sl. 1,699 65,00 65,00 65,00 Lúða, sl. 0,033 94,55 90,00 115,00 Grálúða, sl. 0,424 99,00 99,00 99,00 Skarkoli, sl. 0,509 80,55 80,00 86,00 Undirmþ., sl. 0,161 40,00 40,00 40,00 Undirmýsa.sl. 0,086 5,00 5,00 5,00 Karfi ósl. 0,068 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 27. ógust seldust alls 10,544 tonn. Þorskur, und., sl. 0,070 60,00 60,00 60,00 Karfi 0,045 46,00 46,00 46,00 Þorskur, sl. 10,429 82,10 75,00 85,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 27, ágúst seldust alls 13,502 tonn. Þorskur, sl. 5,284 88,14 83,00 93,00 Undirmþ., sl. 0,886 68,00 68,00 68,00 Ýsa, sl. 1,040 121,92 69,00 130,00 Ufsi, sl. 0,128 27,00 27,00 27,00 Karfi, ósl. 0,684 25,00 25,00 25,00 Blálanga, sl. 0,030 35,00 35,00 35,00 Keila, sl. 0,065 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,081 64,00 64,00 64,00 Hlýri, sl. 0,129 70,00 70,00 70,00 Lúða, sl. 0,097 50,00 50,00 50,00 Grálúða, sl. 0,060 90,00 90,00 90,00 Koli.sl. 4,910 75,00 76,00 75,00 Gellur 0,040 290,00 290,00 290,00 Sólkoli, sl. 0,068 60,00 60,00 60,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.