Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993
53
Smáauglýsiiigar - Síirii 632700 Þverholti 11
Traktorsgröfumaður. Óska eftir að ráða
vanan mann á traktorsgröfu út á land.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2885.___________________
Viljum ráða mann með a.m.k. 3 ára
starfsreynslu á vélar í fiskvinnslu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2884.___________________
Vélamaður - tækjastjóri. Tækjastjóri,
vanur völtun malbiks, óskast til
starfa. Upplýsingar gefur Sigurður í
síma 91-652030.
Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í bak-
arí, einnig fólk í ræstingar. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-2877.______________________________
Au-pair i Svíþjóð. Islensk læknahjón
með 3 dætur óska eftir au-pair í haust.
Uppl. í síma 91-10120.
Óska eftir að ráða vanan vélamann,
helst með kranaréttindi. Uppl. í síma
96-73125.
■ Atvinna óskast
Hótel og veitingahús. 43 ára reglusam-
ur ffamreiðslu- og matreiðslumaður
með víðtæka reynslu erlendis og hér
á landi óskar eftir atvinnu frá 1. okt.
Afleysingarvinna kemur einnig til
greina. Hóflegar launakröfur. Hafið
samb. við DV í s. 91-632700. H-2829.
22 ára stúlka frá Færeyjum, talar ísl.,
óskar eftir atvinnu á höfuðbsv., hefur
reynslu við að vinna með börnum,
margt kemur til gr. S. 90-298-21133.
25 ára karlmaður óskar eftir kvöld-,
helgar- eða vaktavinnu. Ollu vanur.
Góð ensku- og þýskukunnátta. Uppl.
í síma 91-814265.
29 ára maður óskar eftir beitingarvinnu
í Hafnarfirði eða Reykjavík, hefur
mikla reynslu. Hafið samb. við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2862.
Iðnnemi, sem lokið hefur grunndeild
málmiðnaðar, óskar eftir að komast á
samning í bifvélavirkjun. Upplýsingar
í síma 97-11733.
Kona óskar eftir vinnu, t.d. fiskvinnslu,
hótelvinnu, ræstingum, vinnu í sæl-
gætisverksmiðju o.m.fl. Upplýsingar í
síma 91-811404. Ragna.
Reyklaus duglegur 18 ára peyi óskar
eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu,
hefur bílpróf, allt kemur til greina.
Getur byrjað strax. S. 98-12528 e.kl. 17.
Góð sölumanneskja óskar eftir vinnu,
helst í skóverslun eða snyrtivöru-
verslun. Uppl. í símá 91-74809 e.kl. 19.
Hárgreiðslumeistari óskar eftir starfi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2880.
■ Ræstingar
Ath. Tek að mér þrif í heimahúsum.
Hef margra ára reynslu. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 91-620260.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Er bæði
vandvirk og vön. Upplýsingar í síma
91-670516.
■ Bamagæsla
Dagmamma með leyfi getur bætt við
sig bömum, frá kl. 8-14, góð aðstaða
miðsvæðis í Reykavík. Úpplýsingar í
síma 91-39433.
Dagmamma. Hef laus pláss, mjög góð
úti- og inniaðstaða fyrir bömin.
Margra ára starfsreynsla. Kynntu þér
málið. Kristjana í s. 91-72492.
Dagmóðir, búsett nálægt Laugavegi og
Iðnskólanum, getur bætt við bömum
allan daginn. Leyfi og löng starfs-.
reynsla. Uppl. í síma 91-611472.
Dagmóðir með tilskilin leyfi, 8 ára
starfsreynsla. Get bætt við mig böm-
um, einnig skólabörnum. Er við Vest-
urberg. Upplýsingar í síma 91-71646.
Barnapia i vesturbæ. Býrðu nálægt
versl. Vegamót, viltu passa 2-3 kvöld
í viku. Hringdu í síma 91-618084.
Dagmamma við Kleppsveg getur bætt
við sig bömum allan daginn. Uppl. í
síma 91-681694.
Óska eftir eldri konu til að koma heim
og gæta 2ja bama. Nánari upplýsing-
ar í síma 91-12015. Guðrún.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing' markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Dáleiðsla á Akureyri. Einkatímar í
dáleiðslumeðferð á Akureyri 6. til 10.
sept. nk. Tímapantanir í síma
91-625717. Friðrik Páll Ágústsson.
Dáleiðslunám. Skólinn hefst 20. sept-
ember nk., stendur yfir í 3 mánuði.
Fjöldi takmarkast við 11 manns. Uppl.
í s. 91-625717. Dáleiðsluskóli Islands.
Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og
einstaklinga við endurskipulagningu
fjármála, áætlanagerð, samninga við
lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-654903.
■ Einkaxnál
Ég er 37 ára karlmaður. Vil bjóða
myndarlegri konu út að borða og á
ball um helgina í Reykjavík. Skilyrði
er 100% trúnaður og 100% heilbrigði.
Ef þú hefur áhuga settu þá nafn og
símanr. í umslag nú þegar og leggðu
það inn á aulýsingadeild DV, merkt
„2 góðir vinir 2852“. Ég hringi svo.
Glaðlynd og hugguleg kona, sem hefur
hús í rólegu hverfi nálægt Orlando,
óskar eftir að kynnast heiðarl. regl-
sömum eftirlaunamanni. Svör send.
DV f. 6. sept., m. „Sífellt sumar 2766“.
Reglusamur 55 ára gamall maður óskar
eftir að kynnast reglusamri konu,
45-55 ára. Er á Suðurlandi. Áhugamál
ferðalög, leiklist, dans o.fl. Bréf
sendist DV, merkt „Vinátta ’93-2823“.
Vantar 20-35 ára huggulega konu til að
koma með mér í sund af og til. Er 36
ára og fer oft í sund. 100% trúnaður.
Svar sendist auglýsingadeild DV
merkt „Lónið-2853“.
Karlmaður óskar eftir að kynnast stúlku
frá Tælandi eða Filippseyjum með
sambúð í huga. Svar sendist DV fyrir
10. september, merkt „0-2878“.
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
■ Kennsla-námskeið
Get tekið nokkra nemendur i pianótima
frá 1. september. Jakobína Axelsdóttir
píanókennari, Austurbrún 2, sími
91-30211.__________________
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur_______________________
Spákona skyggnist í kúlu, kristal,
spáspil og ksfffibolla. Hugslökun og
einn símaspádómur fylgir ef óskað er.
Tilboðsverð fyrir alla. Ef þú ert úti á
landi og kemst ekki til mín spái ég
símleiðis. Sími 91-31499. Sjöfh.
Er framtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-674817.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Hreingerningar, teppa- og
bónlireinsun fyrir heimili og fyrir-
tæki. Vönduð vinna. S. 628997/14821.
JS hreingerningaþjónusta.
Almenn teppahreinsun og bónvinna
fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð
vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
■ Verðbréf
Lífeyrissjóðslán til sölu, afhendingar-
tími ca 15. september ’93. Upplýsingar
í síma 91-670266.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Getum bætt við
okkur bókhaldi fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Einnig vsk-uppgjöri, launa-
útreikningum og skattframtölum.
Úpplýsingar í síma 91-811588.
■ Þjónusta
Verkvaki hf., sími 651715 og 985-39177.
Húsaviðgerðir. Múr-, sprungu- og
akrennuviðg., háþrýstiþvottur.
teinum viðg. m/skeljasandi og marm-
ara. Gerum steiningarprufur/tilboð að
kostnaðarlausu. 25 ára reynsla.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. S.
91-36929, 641303 og 985-36929.____
Móðuhreinsun glerja. Hreinsum móðu
milli glerja, vanir menn vinna verkið.
Erring gluggaþjónusta, sími 91-36872,
boðsími 984-54874.
Steypu- og sprunguviðg., málning, tré-
smíðavinna. Látið fagmenn um verk-
in. Margra ára reynsla tryggir gæðin.
K.K. Verktakar, s. 985-25932, 679657.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Viðgerðadeild Varanda, s. 91-626069,
verktakaþj. Múr- og sprunguviðgerð-
ir. Ýmis smáverkefni. Þið nefnið það,
við framkvæmum. Yfir 20 ára reynsla.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl.
í símum 91-641304 og 985-36631.
Múrverk, flísalagning, múrviðgerðir.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
■ Líkamsrækt
Vilt þú léttast? Við vitum hvernig.
100% náttúrulegur næringarkúr með
mánaðarábyrgð. Upplýsingar í síma
91-629 689 (9-11)._____________
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, Monza ’91,
sími 28852.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323F
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349, 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 9 5-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX '91, sími 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19
’93, sími 653068, 985-28323.
Guðmundur G. Pétursson, Mazda
626 GLX, sími 675988.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn.
Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla-
kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, góð kennslubif-
reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
• Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
Þétt rótarkerfi.
Skammur afgreiðslutími.
Heimkeyrðar og allt híft í netum.
Túnþökumar okkar hafa verið valdar
á ýmsa íþrótta- og golfvelli.
Ath. að túnþökur em mismunandi.
Gerið gæðasamanburð.
Vinnslan, túnþökusala Guðmundar
Þ. Jónssonar.
Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550.
•Túnþökur - sími 91-682440.
• Afgreiðum pantanir samdægurs.
• Hreinræktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökumar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavelli.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
• Hífum allt inn í garða.
•Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn-
ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442.
.• Almenn garðvinna:
Mosatæting, grjóthleðsla, hellulagnir,
klippingar, leggjum túnþökur, sláttur.
mold, möl, sandur o.fl.
Vönduð vinna, hagstætt verð.
Uppl. í símum 91-79523 og 91-625443.
Alaskaösp. Sterklegar bakkaplöntur,
30-60 cm, eingöngu viðurkenndir
stofnar, verð nú aðeins kr. 890 hver
bakki (35 stk.). Garðyrkjustöðin Engi,
Laugarási, Biskupstungum, 98-68913.
Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770.
• Hreinræktaðar úrvals túnþökur.
•Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar.
• 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan sf. Visa/Euro.
Sími 91-643770 og 985-24430.
Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún-
þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða
sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn-
afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan
Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388.
Hellulagnir, sólpallar, girðingar og öll
almenn smíða- og garðvinna, margra
ára reynsla. Gerið verðsamanburð.
Upplýsingar í síma 91-670108.
Úðun gegn maðki, lús, fíflurn og öðru
illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta,
símar 91-38570, 91-672608 og 684934.
Góð gróðurmold til sölu. Upplýsingar
í síma 985-38314.
■ Tflbyggmga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf„ Dalvegi 24, Kóp., sími 9140600.
Klæðning + timbur. Til sölu ca 1000
m2 af rauðri trapisuálklæðningu.
Einnig ca 8000 m af 1x6" og 2x4", ein-
notuðu stillansatimbri. S. 91-673661,
671291 og boðs. 984-52473.
Til sölu Liebherr byggingarkrani með
hjólastellum, selst í heilu lagi eða
hlutum. Upplýsingar í síma 96-24913,
985-21445 og boðtæki 984-55225.
Til sölu vinnuskúr, 14 m2, mjög sterk-
byggður, vel einangraður og með raf-
magnstöflu. EinnigSuzuki Fox, jeppa-
skoðaður ’94. S. 91-32224 e.kl. 17.
Uppistöður. Til sölu uppistöður, 2x4. Á
sama stað til sölu Atari tölva með lita-
skjá og töluvert af leikjum.
Upplýsingar í síma 672154.
Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn
eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, sími
91-45544.
Óskum eftir að kaupa vinnuskúr og
mótatimbur, 1x6. Á sama stað fást
þrjú reiðhjól, svo til gefins. Uppl. í
síma 91-611239.
Vinnuskúr til sölu, 3 fasa rafmagns-
tafla. Uppl. gefnar að Reyrengi 35 eða
í síma 91-676838..
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
■ Ferðalög
Saumakiúbbar, athugið! Að Runnum
er glæsileg gistiaðstaða, heitur pottur
- gufubað. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn Kleppjárnsreykjum,
sími 93-51262 og hs. 93-51185.
■ Vélar - verkfeeri
Lartigiana, sambyggð trésmiðavél, til
sölu, með sög, afréttara, þykktarhefli,
fræsara og hliðarbor. Éinnig fylgir
framdrif. Uppl. í síma 91-658494.
Til sölu Wagner málningarsprauta,
pípa, Finish dæla nr. 211, 8,5 1 á mín-
útu, 250 bar, 2,9 kW. Gott verð. Uppl.
í síma 91-610085.
Hjólsög. Óska eftir meðfærilegri hjól-
sög í borði. Upplýsingar í síma
91-77604 og 985-31696.
■ Nudd
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
13-20, föstudaga frá kl. 16-20.
Valgerður Stefánsdóttir nuddfr.
■ Fyiir skrifetofuna
Lítið notuð skrifstofuhúsgögn úr beyki
til sölu, skrifborð, hliðarborð, hilíu-
skápur og skúffuskápur á hjólum.
Selstsem heild. Uppl. í síma 91-20291.
■ Dulspeki - heilun
Spíritistafélag íslands. Viljið þið taka
þátt í andlegri uppbyggingu félags?
Ef þið teljið ykkur hafa andlega eigin-
leika og eruð tilbúin til starfa hringið
þá í síma 91-40734.
■ Vefeluþjónusta
Bragðgóð þjónusta i 30 ár. Smurt
brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur
veislumatur. Allt til veisluhalda.
Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470.
■ Landbúnaður
Lítið notuð upptökuvél fyrir kartöflur,
af tegundinni Underhaug, til sölu. Á
sama stað óskast flokkunarvél fyrir
kart. Sími 93-13231 á kv. eða 985-33365.
■ Tilsölu
Færibandareimar.
Eigum á lager 650 og 800 mm færi-
bandareimar, einnig gúmmílista í
malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson,
Hamarshöfða 9, sími 91-674467,
myndsendir 91-674766.
Nýi Kays vetrariistinn, verð 600 án bgj.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafimar og
allt. Pantið, það er ódýrara. Pöntunar-
sími 91-52866. B. Magnússon hf.
Renault 21 Nevada 4x4, ’91, 5 gíra,
5 dyra, grænn, ek. 31 þús. V.
1.350.000.
Renault Clio RT, ’91, 5 gíra, 5 dyra,
svartur, ek. 34 þús. V. 800.000.
Toyota Corolla sedan, '91, 5 gira, 4
dyra, rauður, ek. 27 þús. V. 890.000.
Nissan Sunny Stw 4x4, '92, 5 gíra,
5 dyra, blár, ek. 16 þús. V. 1.220.000.
Toyota Carina E, '93, sjálfsk., 5
dyra, grár, ek. 16 þús. V. 1.600.000.
Subaru station DL, '91, 5 gíra, 5
dyra, hvítur, ek. 40 þús. V. 900.000.
MIKIÐ ÚRVAL AF NÝLEGUM
GÓDUM BÍLUM.