Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993
61
Hlýrra sunnanlands
Nytt lista-
safná
Akureyri
Listasafnið er nýr sýningasalur
á Akureyri og var opnað formlega
um helgina. Mjólkursamlagið var
þar áður tíi húsa en bærinn
keypti eignina fyrir þremur
árum. Fyrri innréttingar eru
látnar halda sér að hluta og úr
þeim fæst sérstakt rými fyrir
verk. Til dæmis verða gamlir
mjólkurkælar með þungum
Sýningar
hurðum og gægjugötum látnir
halda sér í sínu upprunalega
formi og gefa möguleika á litlum
innsetningum og gægjuverkum.
Sýningin, sem nú stendur yfir,
er tvískipt. Þar eru annars vegar
eldri myndir eftir þekkta mynd-
listarmenn sem hafa verið keypt-
ar af Akureyrarbæ frá árinu 1930.
Hins vegar eru nýjar myndir eftir
starfandi myndlistarmenn á Ak-
ureyri. í miðsal er samsýning
ungra myndlistarmanna sem
eiga það sameiginlegt að vera úr
Eyjafirði og hafa valiö sér starfs-
vettvang í Reykjavík eða erlend-
is.
í vestursal gefur að líta verk
eftir Kristján Guðmundsson en
hann á langan feril að baki í
myndlist. Þá hefur Finnbogi Pét-
ursson sett upp verk sem hann
kaUar hljóðskúlptúra.
Nútímafimleikar voru fyrst
kenndir árið 1776.
Fimleikar
Fimleikar af frumstæðri gerð
voru stundaðir í Grikklandi og
Rómaveldi á tímum hinna fomu
ólympíuleika Grikkja (776 f. Kr.-
393 e. Kr.) en Johan Fridrich Sim-
on var fyrstur til að kenna nú-
tímafimleika við Basedowskól-
ann í Dessau í Þýskalandi árið
1776.
Löng erfðaskrá!
Lengstu erfðaskrá, sem sögur
fara af, gerði Frederica Cook í
Bandaríkjumun snemma á þess-
ari orð. Erfðaskráin var 95.940
orð í fjórum bindum.
Blessuð veröldin
Stutt erfðaskrá!
Stysta gilda erfðaskrá í heimi
er „Vse Zene“ sem er tékkneska
og útleggst „Allt til eiginkonu".
Hana skráði Karl Tausch frá
Langen í Hessen í Þýskalandi
hinn 19. janúar 1967.
Stærstu öskuhaugar
Reclamation Plant No. 1 Fresh
Kills á Staten-eyju í New York,
sem tók til starfa í mars 1974, er
heimsins stærsta sorpfyllingar-
stöð. Fyrstu fjóra mánuðina tók
stöðin við 457 þúsund tonnum af
sorpi sem þangað var flutt úr
New York-borg.
Það verður breytileg átt, víðast kaldi
og rigning eða skúrir um svo til allt
land. Síðdegis gengur í norðanátt
Veðriðídag
með skúrum norðanlands en í öðrum
landshlutum léttir til. Veður fer held-
ur kólnandi, einkum norðanlands.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
breytileg átt með golu eða kalda og
skúrum. Upp úr hádegi léttir til með
norðankalda. Hiti verður á bilinu
7-11 stig.
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri úrkomaí grennd 15
EgilsstaOir skýjað 15
Galtarviti skýjað 13
KeOa víkurOugvöilur alskýjað 11
Kirkjubæjarklaustur skúr 12
Raufarhöfh skýjað 9
Reykjavik úrk.ígr. 11
Vestmannaeyjar þokumóða 10
Bergen léttskýjað 15
Helsinki skýjað 14
Ósló hálfskýjað 15
Stokkhólmur þrumur 11
Þórshöfn súld 11
Amsterdam skúr 13
Barcelona léttskýjað 28
Berlin skýjað 17
Chicago léttskýjað 26
Feneyjar rigning 21
Frankfurt skýjað 20
Glasgow skýjað 19
Hamborg skýjað 16
London skýjað 17
Madrid hálfskýjað 22
Malaga léttskýjað 26
Mallorca léttskýjað 29
New York mistur 26
Nuuk þokaí grennd 2
Orlando hálfskýjað 23
París skýjað 19
Valencia léttskýjað 28
Vín skýjað 18
Winnipeg skúr 13
Kiefer Sutherland.
Hvarfið
Kvikmyndin Hvarfið hefur
gengið í Bíóhöllinni um nokkurt
skeiö. Efnisþráður myndarinnar
er á þá leiö að kærustuparið
Diane Shaver og Jeff Harriman
eru á ferðalagi. Einn góðan veð-
urdag hverfur Diane sporlaust og
engar vísbendingar eru fyrir
hendi. Jeff hafði lofað henni að
styðja hana og vemda og er ekki
Bíóíkvöld
í rónni fyrr en hann kemst að þvi
hvað hefur orðið um unnustuna.
í þrjú ár heldur hann uppi spum-
um og þá loks fara mái að skýr-
ast. Jeff er hins vegar svo heltek-
inn af leitinni að hann lifir nán-
ast fyrir hana.
Hvarfið eða Vanishing, eins og
hún heitir á frummálinu, er end-
urgerð hollenskar myndar sem
hér Sporloos.
Hér koma fram úrvals leikarar
af yngri kynslóðinni: Jeff
Bridges, Kiefer Sutherland, sem
leikur Jeff, og Nancy Travis sem
leikur Diane.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Jurassic Park
Laugarásbíó: Dauðasveitin
Stjömubíó: Síðasta hasarmynda-
hetjan
Bíóhöllin: Jurassic Park
Bíóborgin: Þrælsekur
Saga-bíó: Ekkjuklúbburinn
Regnboginn: Red Rock West
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 199.
27. ágúst 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,730 70,930 72,100
Pund 106,800 107,100 107,470
Kan. dollar 53,680 53,840 56,180
Dönsk kr. 10.2680 10,2990 10,7850
Norsk kr. 9,7250 9,7540 9.8060
Sænsk kr. 8.7260 8,7520 8,9360
Fi. mark 12,1420 12.1780 12,3830
Fra. franki 12,0870 12,1240 12,2940
Belg. franki 1,9841 1,9901 2,0254
Sviss. franki 48,0300 48,1700 47,6100
Holl. gyllini 37.7000 37,8100 37,2800
Þýskt mark 42,3900 42,5100 41,9300
it. lira 0,04421 0,04437 0,04491
Aust. sch. 6,0250 6,0460 5,9700
Port. escudo 0,4130 0,4144 0,4127
Spá. peseti 0.5206 0,5224 0,5154
Jap. yen 0,67970 0.68180 0,68250
irskt pund 98,840 99,130 101,260
SDR 99,61000 99,91000 100,50000
ECU 80.4800 80,7200 81.4300
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Cancun:
Hljómsveitin Silfurtónar
heldur tónleika á Cancun í
kvöld. Silfurtónar segjast hafa
verið við lýði lengi, eða í tvo
áratugi. Þeir hafi komið víða
fram en hins vegar hafa fáir
tekiö eftir þeim.
í raun má segja aö hljómsveit-
in reyni að byggja upp gamla
ímynd með því að halda fatastíl
sínum frá því snemma á átt-
unda áratugnum. Að þessu leyti
minnir hún svolítið á bresku
hljómsveitina Big Daddy. Efhi
hennar er þó að mestu leyti
nýtt og frumsamið og skemmst
er að minnast plötu hennar sem
kom út fyrir síðustu jól. Samt
sem áöur er tónlistin flutt í stil
fýrri tíma. Hljómsveitina skipa
Magnús Jónsson, Július Ólafs-
son, Hlynur Höskuldsson, Birg-
ir Baldursson og Árni Kreys. Sitturtónar
Myndgátan
Snúa bökum saman