Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993 63 SAMWtéW VUl/BÍÓfc.it rnnTTlITrtriTTTITTTTTTTTTTITTTrTTTTTT' « f TT TTTTTTTTTTTTTTTTTITTI TTI nTTIII ni II-* CCMPAAimm SIMI19000 Frumsýning Ein mesta spennumynd allra tima RED ROCKWEST Sviðsljós Ætlaði aldrei að verða konungur Fyrir stuttu lést Baldvin Belgíukonungur. Þar sem hann lést fyrir aldur fram og var bamlaus urðu miklar vangaveltur um hvort það yrði Albert bróöir hans sem tæki við krúnunni eða sonur Alberts, Phibppe. Albert hlaut að sjálfsögðu „konunglegt" uppeldi, en samt sem áður kom það aldrei til tals að hann yröi konungur þar sem sonur Baldvins tæki við af honum. Þegar fram Uðu stundir varð ljóst að Bald- vin og Fabiola myndu ekki eignast böm sjálf. Þar með var elsti sonur Alberts, PhiUppe, orðinn erfingi krúnunnar. Hann er orðinn 31 árs og hefur aUa tíð verið aUnn upp með það fyrir augum að taka við ríkinu. En nú þegar Baldvin féU frá er PhiUppe enn ungur og ókvænttu-. Ráðamönnum í Belgíu fannst því ráölegra að gera Albert að konungi á meðan hann væri að þroskast og fmna sér konu. Þess vegna standa Albert og Paola aUt Hin nýju konungshjón i Belgíu, Albert og Paola, ásamt syni sinum, Philippe, sem kem- ur til með að taka við rikinu. í einu í þeim sporam að vera konungur og drottning Belgíu, nokkuð sem þau áttu ekki von á. Kvikmyndir Mexíkönsk kvikmynda- hátíð í Háskólabíói 28. ágúst til 5. september Laugardagur kl. 19.10 ELDENGILL Bönnuð innan 12 ára. Sunnudagur Kl. 17.00 FANG BENJAMÍNS Kl. 19.10 ELDENGILL Bönnuö Innnan 12 ára Kl.21.00 LIFANDILÍF FRÍÐU KAHLO jKjhfeyfimynda ^Hglpiagið .mmmBSsm? ■■ HASKÓLABIÓ SÍMI22140 JURASSIC PARK ★★★ 'A DV. ★★★★ Rás 2. ★★★ '/j Mbl. ★★★ Pressan. Bemie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur Sýnd kl.5,7,9og11. FEILSPOR ONEFALSE MOVE ★*★★ EMPIRE ★*★ HML. ★★★ 'A H.K. DV. Sýnd kl.9og11. TTiT SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til aö tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega viðkarlmenn. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. SUPER MARIO BROS. Fór beint á toppinn i Bretlandi. Algjört must ★★★ G.O., Pressan Sýndkl.5,7,9og11. AMOS & ANDREW Sýnd kl.5,7,9og11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN ★★★ DV. ■*★★ MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. Sýnd kl. 2.30,5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 10 ára. Ath. Atrlði I myndinnl geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ára. Frumsýning ELDUR Á HIMNI Skógarhöggsmaður er numinn á brott af geimverum en kemur fram aftur eftir funm daga. Rann- sóknarlögreglumaður á erfitt með að trúa frásögn félaga hans. Mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan12ára. SKUGGAR OG ÞOKA Frumsýning á nýjustu stórmynd Schwarzeneggers SÍÐASTA HASAR- MYNDAHET LAST ACTION HERO, sumar- myndin í ár, er þrælspennandi og fyndin hasarmynd meö ótrú- legum brellum og meiri háttar áhættuatriðum. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger ásamt óteljandl stjörnum: Austln O’Brien, Mercedes Ruehl, F. Murray Abraham, Anthony Qulnn, Art Carney, Joan Plowright, Charles Dance, Tlna Turner, Sir lan McKell- en, James Belushi, Chevy Chase, Tom Noonan, Frank McRae, Robert Prosky, Marla Shrlver (frú Schwarz- enegger), Sharon Stone, Jean- Claude Van Damme, Damon Way- ans, Llttle Rlchard, Robert Patrick, Danny DeVito og ótal flelri fræg and- m. Leikstjóri er spennumyndasérfræð- ingurlnn John McTlernan sem leik- stýrði stórsmellunum Predator, Die Hard og The Huntfor Red October. Sýnd i A-sal kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumsýning á stórmyndinni: ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER Mynd um morð, atvinnuleysi, morðingja og mikla peninga. Aðalhl. Nicolas Cage og Dennls Hooper. Sýndkl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRÍHYRNINGURINN ★★★★ Pressan ★★★ 'A DV IH‘|<IiT% SlMI 113M - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á toppspennumyndinni ÞRÆLSEKUR Besta grinmynd ársins FLUGÁSAR2 Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ALLTÍKÁSSU Sýnd kl. 9og 11. SKÓGARLÍF GUILTY AS SIN ereinhverbesti þriller sem komið hefur í langan tíma. Rebecca DeMomey (Hand That Rocks the Cradle) og Don Johnson fara hér sannarlega á kostum í þessum ógnvekjandi spennutrylli leikstjórans Sidneys Lumet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 í THX. Bönnuðinnan14ára. BÍÖHftLfll. SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREIÐHOLTI ★★★ /i MBL. ★★★ 'A DV, HK. Sýnd kl. 3,5 og 7. Mlðaverö kr. 400. SKJALDBÖKURNAR3 Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 350. SKÓGARLÍF Dramatísk gamanmynd frá meistara Woody Allen um dular- fullan kyrkjara sem fer á stjá þegar sirkus kemur í bæinn. Sýnd laugard. kl. 5,9.20 og 11.10. Sunnud. kl. 3,9.20 og 11.10. Bönnuð Innan 12ára. VIÐ ÁRBAKKANN ★★★★ SV, Mbl. ★*★ ÓHT, rás 2. Sýnd laugardag kl. 5 og 9 Sunnudag kl. 2.30,5 og 9. ÓSIÐLEGT TILBOÐ ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd laugard. kl. 9 og 11.15. Sunnudag kl. 3,5 og 11.15. MÝS OG MENN ★★★ DV ★★★ Mbi. ★★★★ Rás 2. Syndkl.7. Hin frábæra grinmynd GETIN í AMERÍKU Sýnd kl; 3 og 9. Miðaverð kr. 350 kl. 3. Sýnd kl. 3,5 og 7. Miöaverð kr. 350 kl. 3. Aðalhlutverk: Rebecca DeMorney, Don Johnson, Stephen Lang og Jack Warden. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 í THX. IIIHIIII11II111III Sýnd kl. 3,5 og 7. Mlðaverð kr. 400. HVARFIÐ Sýndkl.3,5,9.15 og 11. SKJALDBÖKURNAR3 Sýnd kl.9og11. LAUNRÁÐ Sýnd kl.11. Bönnuð innan 16ára. 1.....n 111III11 rr Frumsýning á gamanmyndinni EKKJUKLÚBBURINN Three lifelong friends are out 10 prove ihal the best times arc still ahead. CEMENTERY CLUB er frábær gamanmynd sem kemur þér í gott skap, mynd fyrir vandláta! Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX. MEISTARARNIR Sýnd kl. 3. Mlðaverð kr. 350. ...............■■■■■■ Sýnd kl. 2.30,5,7,9 og 11.151THX. Bönnuð Innan 10 ára -getur valdið ótta barna upp að 12 ára aldri. FLUGÁSAR2 LAUOARÁS Stærsta tjaldið meðTHX DAUÐASVEITIN Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit innan lög- reglunnar vissi hann ekki að verkefni hans voru að framfylgja lögunum með aðferðum glæpa- manna. Hvort er mikilvægara að framfylgja skipunum eða hlýða eiginsamvisku? Sýndkl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Frumsýning: HERRA FÓSTRI ^Mr.r^nny^l Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í vandræðum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRÍ MEÐ BERNIEII m HALTU ÞÉR FAST. Stærsta og besta spennumynd árs- ins er komin. Sýndikl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö börnum Innan 16 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.