Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
■ Jeppar
ÚTSALA
Útsala: Úlpur og kápur með og án
hettu. Fjölbreytt úrval. Heilsársflíkur.
Póstsendum.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættísins að Gránugötu 4-6,
Siglufirði, 1. september 1993 kl.
14.00, sem hér segir, á eftírfar-
andi eignum:
Bátastöð, eignarhluti 01 og 02, Siglu-
firði, þingl. eign Pák Gíslasonar, gerð-
arbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands.
Aðalgata 28 A og B, Siglufirði, þingl.
eign Leós R. Ólasonar, gerðarbeiðandi
iimheimtumaður ríkissjóðs.
Hávegur 21, Siglufirði, þingl. eign
Rafiis Sveinssonar, gerðarbeiðandi
Kreditkort hf._____________________
Hvanneyrarbraut 64, Siglufirði, þingl.
eign Jóhönnu Óskarsdóttur, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Siglufiarðar.
Hvanneyrarbraut 76 og Hvanneyrar-
bakki 1 og 3, Siglufirði, þingl. eip
G. Orra Vigfussonar, Friðjóns Ó. Vig-
fussonar og Silfurborgar hf., gerðar-
beiðandi Siglufj arðarkaupstaður.
Til sölu þessi stórglæsilegi 26 feta
sportbátur. Hann er hlaðinn öllum
hugsanlegum tækjum. Ýmis skipti.
Uppl. í síma 91-654262.
Ottó pöntunarlistinn er kominn.
Haust- og vetrartískan. Stærðir fyrir
alla. Glæsilegar þýskar gæðavörur.
Verð 600 + burðargjald.
Pöntunarsími 91-670369.
Léttitœki
• Islensk framleiösla. Sala - leiga.
Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði.
Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955,
Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
Suðurgata 24, Siglufirði, þingl. eign
Leós R. Ólasonar, gerðarbeiðendur
innheimtumaður ríkissjóðs og fim-
heimtustofhun sveitarfélaga.
Suðurgata 28, Siglufirði, þingl. eign
Bimu Bjömsdóttur, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Suðurgata 62, Siglufirði, þingl. eign
Vemharðs Hafliðasonar og Huldu
Kobbelts, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins.
Túngata 8, Siglufirði, þingl. eign Hild-
ar Gunnarsdóttur, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris-
sjóður verksmiðjufólks.
Vetrarbraut 6, Siglufirði, þingl. eign
Austra hf., gerðarbeiðandi Daníel
Pálsson.
SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI
■ Hjól
íslandsmeistarakeppni í Motocross í
dag kl. 16 á Fjölnisvellinum í Grafar-
vogi. Athugið síðasta keppnin! Miða-
verð 500, frítt fyrir 12 ára og yngri.
Til sölu Honda VFR750, árg. ’87, mjög
vel með farið. Ath. skipti á bíl. Uppl.
í síma 91-78517.
■ Hjólabarðar
■ Bátar
Til sölu er þessi bátur. Fönix IS 448
með krókaleyfi. Uppl. í síma 94-3442.
Til sölu 19 feta Bayliner með 125
Force utanborðsvél. Glæsilegur bá
og toppeintak, verð kr. 1.500.C
skipti hugsanleg. Upplýsingar í sí
91-23587 eða 985-39925.
Bronco, árg. ’74, til sölu, 8 cyl., 38 'A"
dekk, mikið endurnýjaður. Verð
300.000. Uppl. í síma 91-675232 e.kl. 20.
Ford Econoline 150 XL, árg. 1984, til
sölu, ekinn 85 þús. km. Bíllinn er allur
yfirfarinn og breyttur 1988, 36" radial
dekk, álfelgur, læstur að aftan.
Fjallabíll með öllu í toppstandi.
Upplýsingar í síma 91-35100.
Langur Pajero, V6, árg. '90, ekinn að-
eins 58 þúsund, sjálfskiptur, topplúga,
rafmagn í öllu, cruisecontrol, reyk-
laus, álfelgur, grind, geislaspilari,
fjarstýrð samlæsing, fullkomið þjófa-
vamarkerfi. Gott staðgreiðsluverð ef
samið er strax. S. 91-79865/985-35535.
Jeep-Comanche, árg. ’86, til sölu.
Upplýsingar í síma 92-46645 og 985-
39754.
Höfum 5 gerðir Jötul viðar- og kolaofna,
reykrör o.fl. Blikksmiðjan Funi,
Smiðjuvegi 28,200 Kópav., s. 91-78733.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hfl, flutningaþjónusta.
■ Verslun
Argos vetrarlistinn, yfir 4.000 lág verð.
Pantið nýja listann strax og sparið.
Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími
91-52866. B. Manúgsson hf.
St. 44-58. Stretsbuxur/reiðbuxnasnið.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91-
622335. Einnig póstverslun.
Sundurdregnu barnarúmin komin aftur.
Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175
cm. Tvær skúffur undir, fyrir rúmföt
og leikföng. Henta vel í lítil herbergi.
Fást úr furu og hvít.
Lundur hf., sími 685180, og
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822.
■ Vagnar - kerrur
Dráttabeisli, kerrur.
Framleiðum allar gerðir af kerrum og
vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla.
Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt.
Verið velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Gullfallegt Intruder 1400 '88 til sölu,
ekið 7 þús. mílur, hliðartöskur, samlit-
ur hjálmur og sérsniðin ábreiða fylg-
ir. Innfl. ’93. Verð 760 þús. staðgreitt.
Simi 91-39317, símsvari.
Bjóöum vörubilafelgur og nýja og sól-
aða vörubílahjólbarða á hagstæðu
verði. Gæða vörur. Gúmmívinnslan
hf., Akureyri, s. 96-12600, fax 96-12196.
C-5000Í tölvuvindan. Níðsterkur vinnu-
þjarkur sem reynst hefur frábærlega
við erfiðustu aðstæður. Bjóðum einnig
festingar, lensidælur, rafala, raf-
geyma, tengla, kapla og annað efni til
raflagna um borð. Góð grkjör, leitið
uppl. DNG, s. 96-11122, Ákureyri.
Range Rover, árg. ’83, 29" dekk og
krómfelgur, ekinn aðeins 112 þús. km,
nýskoðaður ’94, verð 630 þús. stgr.
Hafið samband við Jónas í síma
9141907.
Wrangler Laredo, 4,2 I, til sölu, árg. '87,
ekinn 65 þús. m., fallegur og vel með
farinn bíll. Verð 1.000.000 stgr. Skipti
á ódýrari möguleg. S. 676871.
Ford Econoline 4x4, árg. ’82, til sölu,
6,9 1, dísil, turbo, ekinn 60 þús. mílur,
fullinnréttaður og klæddur með leðri.
Toppbíll. Upplýsingar í síma 985-21559
og 91-76777.
Fullt af nýju spennandi garni og litum í
vetrarpeysuna. Prjónaföndurblöðin
komin, allar gerðir. Tilvalið að byrja
að prjóna jólagjafimar. Prjónanám-
skeiðin hefjast 15. sept. Uppl. í versl-
uninni Garnhúsið, v/Fáka- og Faxa-
fen, sími 688235.
Baur (borið fram bá-er) pöntunarlistinn.
Vetrarlistinn. jóla-, gjafavörur og
fatnaður. Einnig stórar stærðir.
Þýskar gæðavörur. Verð kr. 500 +
burðargj. S. 91-667333. Pantið eintak.
Meðgönguleikfimi á myndbandi. Þung-
aðar konur verða betur búnar undir
meðgöngu og fæðingu og líkaminn
fyrr að ná sér. Fæst hjá GH dagskrár-
gerð, s. 689658. Spólan kostar 2.950 kr.
ÓDÝRAR
SPAÐAVIFTUR í LOFT
* Poulsen, Suðurlandsbraut 10.
Sími 91-686499.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Skólasetning
Miðvikudagur 1. september
Kl. 9.00. Kennarafundur
Kl. 10.30. Skólasetning í Hallgrímskirkju
Að lokinni skólasetningu sækja nemendur fundi með
deildarstjórum og umsjónarkennurum. Þar verða
stundaskrár afhentar.
Fimmtudagur 2. september
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá.
Mánudagur 6. september
Meistaranám - Öldungadeild
Stundaskrár verða afhentar kl. 17.00. Kennsla hefst
að því búnu.